Morgunblaðið - 11.10.1952, Blaðsíða 1
16 síðnr
39. árgangiu
232. tbl. — Laugardagur 11. október 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsin*.
Við höfum almenningsálit
ni'eð okktir í Eön
Fíá Í3flásflsEltlÍ
Iiin'. askeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
SCARBORG 10. okt. — Landsfundur brezkra íhaldsmanna hélt
áfram í Scarborg í dag og voru þeir meðal ræðumanna Harold
•McMilIan húsnæðismálar áðherra og Butler fjármálaráðherra, sem
ræddi við frétíamenn. Margar ályktanir voru samþykktar þar á
meðal ein, sem hafði að geyma gagnrýni á stjórnina fyrir að hafa
ekki gert lýðum ljóst í hveit óeíni var komið efnaliagsmálum
Breta er hún tók við vcldum. Sagði í ályktuninni að þessum mis-
tökum væri um að kenna að íhaldsmenn tcpuðu 1500 fulltrúum
í bæjar- og sveitastjórnarkosningunum síðastliðið vor.
RÆBA MCMILLANS
Húsnæðismálaráðherrann sagði
í ræðu sinni, að áætlun stjórnar-
innar um smíði 300.000 nýrra í-
búða á þessu áii munai stanasst,
ef engin óvænt óhöpp kæmu fyr-
ir. Var þessari yfinysingu áKatt
fagnað og samþykkt ályktun um
að lýsa trausti á ráðherrann og
frammistöðu hans í húsnæðis-
málunum.
3 MILLJÓNIR í
VERKALÝBSHREYFINGUNNI
Þá samþykkti fundurinn einn-
ig ályktun þess efnis að verka-
lýðsíélögin ættu að vera frjá.'s
og óháð. Voru íhaldsmenn hvatt-
ir til að láta til sín taka í verka-
lýðsfélögunum til að hindra að
þau féllu í hendur kommúnista
eða annarra sem líklegir væru
til að misnota þau í pólitískum
tilgangi. Sagði einn þingfulltrú-
inn að um 3 milljónir íhalds-
manna væru í verkalýðshreyf-
ingunni.
11.000 KOMMAR
í OFSNB. ÞJÓNUSTU
J. B. Eden frændi Edens utan-
ríkisráðherra, sem talaði á fund-
inum í dag, sagði m. a. að 11.000
kommúnistar störfuðu í opin-
berri þjónustu og varaði við
þeirri hættu sem stafaði af
kommúnistum innan kennara-
stéttarinnar, en þeir væru of
margir.
EINANGRUNARSTEFNA
BEVANITA
í ræðu sem Butler fjármála-
ráðh. íjutti síðar í dag sagði
hann, að Bevanítar væru í raun-
inni ekki byltingarmenn, held-
ur afturhaldsmenn, þeir berðust
fyrir einangrunarstefnu, sem j
lonc u væri orðið úrelt beggja
megin Atlantshafsins.
SÝNDARRÁSSTEFNAN
I MOSKVU
Hann vék nokkrum orðum
að sýndarráðstefnu Rússa um
alþjóðaviðskipti, sem lialtlin
var í Moskvu í apríl s.l. og
sagði, að öll glamuryrði um
verzlunarbann gegn Sovét- i
ríkjunum væru út í bláinn.'
Bretar hefðu verið og væru
enn reiðubúnir til að selja |
Kússum eircnitt þær neyzlu-
vörur, sem mest var gasprað
um á ráðstefnunni og undir-
rita saroning þar um nú þegar
aðeins ef Rússar hefðu nokk-
urn miíinsta liug á að notfæra
sér þá verzlunarmöguleika,
sem alltaf hafa staðið þeim
opnir.
Þriðja kona Títós marskálks. —
Hún er 28 ára gömul og majór
í júgóslavneska hcrnum.
Sanrseiglíiíeg Eandvarisa-
viðleitni árc eftirlits
Krafa Frakka send Aftantshafsráðlnu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
PARÍS 10. okt. — Harold King fréttamaður Reuters í París skýrir
svo frá, að franska stjórnin hafi nú stigið næsta skrefið í máli því,
sem risið er vegna orðsendingar bandarísku stjórnarinnar til þeirr-
ar frönsku, sem Pinay forsætisráðherra Frakka neitaði að taka
við fyrr í vikunni og taldi ósæmandi afskiptasemi af innanríkis-
rrálum Frakka.
Lincoln nol-
aði líka sjóð
SPRINGFIELD — Forsetaefnum
stóru flokkanna í Bandaríkjun- 1
um hefur verið legið mjög á hálsi j
fyrir að nota fé úr útgjaldasjóð-
um sem stuðningsmenn þeirra '
hafa stofnað. Hafa orðið miklar
dylgjur með stjórnmálamönnum 1
vegna þessa máls og legið við
borð að a. m. k. annað varafor-
setaefnið yrði að draga sig til
baka.
Ná hefur komið upp úr dúrn-
um, að sjálfur Abraham Eincoln
notaði slíkan sjóð í kosninga-
baráttunni á sinum tíma. Hefur
sagnfræðingur að nafni Harry
1
Brezkir togiaraeigendur
ófúscr að ræða afrcám
isariUisiins — Víidu hsM'Æ
ræða fs’ið-imaa'Simiíraa
Fulllrúa; Fi3, iíiartan Thori cg Jén tel Pélursson,
segja S;é viSrsðua sínasi í Lundúnum
í GÆRKVÖLDI boðaði Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda
blaðamenn á fund þeirra Kjartans Thors, formanns félagsins, og
Jóns Axels Péturssonar, en þeir eru nýkomnir úr Bretlandsför,
þar sem þeir áttu viðræður við fulltrúa félags brezkra togaraeig-
enda vegna lcndunarbanns þess, er þeir hafa lagt á fisk úr íslenzk-
um togurum. Viðræður þessar fóru fram af fulíri einurð á báða
bóga, en brezkir togaraeigendur viidu beina umræðunum að hiniii
nýju verndarlínu umhverfis landið, sem fulltrúar Félags ísl. botn-
vörpuskipaeigenda vísuðu á bug, þar eð það væri málefni, sem
eingöngu ríkigstjórnir lardanna gætu rætt.
I samtali sínu við blaðamenn í gær ivstu þeir Kjartan Thors og
Jón Axel því yfir, að í sambandi við þessar umræður hafi það
komið greinilega fram, að málstaður okkar íslendinga í þessu
deilumáii ætti miklu og almennu fyigi að fagna meðal almennirgs
í Bretlandi. Slík samúð er málstað okkar til styrktar. — Það
vantar fisk og sá sem berst af fjarlægum miðum er ekki nærri
því eins gæðamikill og sá íslenzki.
Pratt frá Illinois upplýst, að
. I
MÁLINU SKOTÍÐ TIL *-
A-RÁÐINS ‘
Málið er r.ú komið á það stig,
að Frakkar hafa sent Atlants-
hafffi áðinu erindi, þar sem kraf-
izt er að iandvarnabyrðar aðild-
arríkjanna og aðstoð Bandaríkj-
anna verði skoðuð sem sameigin-
leg viðleitni allra Atlantshafs-
líkjanna til að ná sameiginlegu
marki, án þess að Bandaríkin
komi þar fram í hlutverki þess
sem hafi eftirlit með því að ein-
stök ríki fullnægi skyldum sín-
um við Atlantshafsbandalagið.
TIU ÞRIGGJA ÁRA
í erindinu leggja Frakkar
áherzlu á, gc) landvarnaáætlanir
bar.dalagsir.s, péu gerjðar, . .tý
Framhald á bls. 12
stuðningsmenn Lincolns hafi
skotið saman 12 þús. dala sjóð
lionum til framdráttar. En þá er
líka upp talið allt það fé sem
Lincoln notaði í kosningahríð-
inni, segir Pratt.
iárnkaiítarsívsið:
107 ntaroL3 Eiafa
iáti5 Isfið
LUNDÚNUM, 10. okt. —
Kunnugt er nú að manntjón
hefur orðið enn meira en1
mean gerðu ráð fyrir i gær,
er langt var komið að hreinsa
brak járnbrautarlestanna í
Ilarrow. Hafa samtals 101
manns látið lífið af völdum
slyssins en á níunda tuj;
manna liggja enn í sjúkra-
húsum, og er mörgum þeirra
vart hugað líf. 8 lík hafa ekki
þckkzt et þeim sem fundujst
í brakinu. —Reuter-NTB.
Sttanijari agi
í l^oskvu
MOSKVU, 10. okt. — Á lands-
fundi kommúnistaflokksins rúss-
neska í Moskvu lagði ritari mið-
stjórnarinnar í dag fram upp-
kast að nýrri reglugerð fyrir
flokkinn, sem liðsoddarnir ætla
að láta samþykkja á þessum
fundi. Eiga nýmælin að efla ár-
vekni „félaganna" og örva þá til
sjálfsgagnrýni, eins og ræðu-
menn komust að orði.
—Reuter-NTB.
Bílaframleiðsla
DETROIT — Bandaríkjamenn
framleiddu hvorki meira né
minna en 130.000 bifreiðar af
ýmsum gerðurn . fyrstu vikuna í
október, en það, var nokkr'u
minna en vikuna á undan.
BLOÐIN SANNGJÖRN
Brezk blöð, en þeir Kjartan og
Jón áttu að fundi loknum saní-
tal við fjölmarga blaðamenn,
túlkuðu málstað íslendinga af
sanngirni og skilningi og leið-
réttu ýmsan háskalegan misskiln
ing, t. d. að stækkun verndarlín-
unnar hefði verið hefndarráðstöf
un gagnvart Bretum. Og blöðin
skýrðu frá því, að íslenzkir tog-
araeigendur myndu ekki leggja
árar í bát þó þessar viðræður
hefðu farið út um þúfur. — Aði -
ar leiðir verða athugaðar og eru
nú í athugun.
Þeir Kjartan Thors og Jón
Axel Pétursson bentu á að á
fundinum hefði málin verið mjög
ítarlega rædd og í greinargerð
þeirri er þeir afhentu blaðamönn
um og birt er hér á eftir, komi
ekki allt það fram, sem á fund-
unum var rætt. — Var Ijóst að
fulltrúar FÍB haía haldið örugg-
lega og drengilega á malstað ís-
lendinga, sem á styrjaldarárun-
um fluttu 75% af óllum fiski
handa hinni brezku þjoð.
TIL HAGSBÓTA FYRIR BÁÐA
í svipinn virðist sem hinir
brezku togaraeigendur séu ekki
fáanlegir til þess að ganga til
sanngjarnra samninga um þessi
mál báðum aðilum til hagsbóta
og til verndar hagsmuna almenn-
ing í Bretlandi.
Greinargerð sú er þeir Kjartan
Thors og Jón Axel Pétursson
létu blöðunum í té um fund
þeirra við brezka togaraeigendur
er svohljóðandi:
ERFIÐLEGA GEKK
AÐ NÁ SAMAN FUNDI
Strax eftir að komið var út,
var unnið að því að fá viðræð-
ur um löndunarmálið við félög
tagaraeigenda hvert fyrir *ig.
Félag: tpgaraeigenda í Hull, tplf
strax þá afstöðu, a3 neita við-
ræðum sérstaklega. Hins vegar
áttum við tal við formann og
varaformann Grimsby félagsins,
en formaðurinn þar er einnig
formaður allsherjarsamtaka
brezkra togaraeigenda, heitir sá
J. Croft Baker. Var þá komið í
ljós, að Hull félagið hafði sam-
þýkkt ráðstafanir til útilokunar
á íslenzkum fiski — hið sama
hafði Grimsby félagið einnig gert
en þó með nokkrum fyrirvara.
Við fórum því fram á að mega
ræða við Grimsby félagið, fyrir-
komulag á löndunum íslenzkra
togara í Grimsby. Var því neitað
og bent á að viðræðurnar yrðu
að fara fram við heildarsamtök
togaraeigenda, sem okkur vitan-
lega höfðu ekki gert sameigin-
legar ráðstafanir um útilokun á
íslenzkum fiski.
FUNDURINN
Voru viðræður akveðnar í
London hinn 2. okt. (fimmtu-
dag). Strax í upphafi viðræðn
anna kom í ljós, að brezkir
togaraeigendur vildu beina
viðræðunum að hinni nýju
varnarlínu umhverfis landið
(þ. e. 4 mílna), sem ákveðin
var af síðasta Alþingi.
Þeir töldu sig hlynta verndun
fiskistofnsins, en héldu því fram
að áður en ákvörðun var tekin
um verndarlínuna, hefði átc að
ræða málið við þá. Þeir voru enn
sömu skoðunar, auk þess sem
þeir töldu verndarsvæðin véra
óþarflega stór.
Við bentum þeim á, að við
værum ekki þangað komnir
til bess að ræða verndarlínu-
málin. Aftur á móti vildum við
ræða við þá í allri vinsemd
um fyrirkoinulag fisklandana
i Grimsby og Hull með það
fyrir augum að reyna að
tryggja óruggar landanir og
hæfilegan aðflutning af fiski
• i ii ; , Fsgmhald á bls 2,