Morgunblaðið - 11.10.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. okt. 1952 |
285. <lagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 12.10.
SiðdcgLnxSi kl.: 00.10.
Níelur'aeknir ér í tekna’. aröátof-
uaní’ EÍitil.ö'ÖSO.
Nætui-vörSur er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Veðrið
• v eunu e
1 gær var suðvestan og sunn-
an kaldi hér á landi og dálítil
rigning sums staðar vestan- |
lands. — Hitinn hér á
landi í gær klukkan 15.00
8 stig, 9 stig á Akureyri, 1.0 j
stig í Bolungarvík og 7 stig á
■ Dalatanga. — Mestur hiti hér :
á landi í gær kl. 15.00, mældist j
• í Bolungarvík, 10 stig og
minnstur hiti í Möðrudal, 4
stig. — í London var hitinn
12 stig og 10 stig í Höfn.
□------------------------□
• Messur ©
Irilvirkjiin: — Messað kl. 2 á
morgun. Séra Þorsteinn Björns-
son. -—
NcspreíUakali: — Messað í
Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. — Sóra
Jón Thorarensen. 1
Laugarne-kirkjii: — Messað kl.
2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10.15. Séra Garðar Svavarsson.
I^aþóÍKku l.irk jan: Lágmessa kl.
8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.00
árdegis. — Alia virka daga er lág
messa kl. 8.00 árdegis.
Grindavikurprestakali: Barna-^.
guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknar-
prestur.
Keflav'k: — Mcssað kl. 11 f.h. .
Séra Björn Jánssón.
Hafnarf jarðarkirkjr.: — Messaö
k!. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteins-í
son. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 I
f.h. í K. F. U. M.
Hallgrím-kirkja: — Messað kl.
11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e.h. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messað
kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson.
Íítskálaprestakall: — Messað í
Hvalsneskirkju kl. 2 e.h. -— Séra
Garðar Þorsteinsson messar að
þessu sinni.
Dóiukirkjan: — Messa kl. 11 f.
h. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5
síðdegis. Sr. Óskar J. Þo:láksson.
Lcikfélag Kcykjavíkur rýnir á cunnudagskvöldið leikritið Vér
raorðingjai, eftir Guðrannd Kfmban. Verður þetta 40. .sýning
leikritsins. ílcíur það verið svnt 32 sinnum úti á landi og þetta
verður 8. sýningir hér i Reykjavík. Aðsókn hefur verið góð. Myndin
sýnir Gísla Haildórsson í hlutverki Erncst Mclntyre og Ernu
Eigurleifsdóttur í hlutverki frú Mclníyre.
Kvæðamannafélagið
| ,,Iðunn“
| hcldur fund í Baðstofu iðnaðar-
: manna, laugardaginn 11. októbcr
| kl. 8 eftir miðdag.
Stuðningsmenn
j séra Ilelga Sveinssonar í Bú-
staðasókn biðja þá, sem starfa
viljp. á kjördegi, vinsamlegast að
mrcta í kosningarkrifstofunni sem
cr í hornhúsi Bústaðavegar og
Hafnarf jarðarvegar (Fossv.bl.
55) kl. 9.30 árdegis og í Kópavogs
sókn, og Kópavogsbraut 23 á sama
tíma. —
Skrifstofa stuðningsmanna
I séra Jóns Þoi-varðarsonar, sem
sækir um Háteigsprestakall, er á
Háteigsvegi 1, símar 80380 og
j 7901. Skrifstofan er opin daglega
2—7 og 8—10. Allir þeir, sem
vilja vinna að kosningu séra Jóns
og veita aðstoð á kjördegi, eru vin
samlega beðnir að hafa samband
'úð skrifstofuna sem fyrst.
Flugferðir
Stúdentar 1946
frá Mermtaskólanum í P.cykja-
vík hafa samkomu í kvöld kl. 9 í Flugfelag í-lands h.f.:
húsi V.K. í Vonarstiæti. | í dag er áætlað að fljúga til
jAkureyrar, Vestmannaeyja, Sauð-
_________ árkróks, Blönduóss, ísafjarðar og
pP*' "**' * jFf' Egilsstaía. — Á morgun eru ráð-
gcrðai- flugferðir til Akurcyrar og
Vestr.iannaeyja.
EoftleiSir h.f.:
Millilandafiugvél Loftleiða h.f.
kom frá New York í gær eftirmið-
dag, með farþega, póst og vörur.
Flugvélin fór aftur.kl. 7 til Kaup
mannahafnar og Stavanger. Það-
an fer hún á sunnudag í sina
venjulegu áætlunarferð til Mið- og
Suður-Evrópu og Austurlanda.
©/539
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns dóm-
prófasti ungfrú Halla Helga
Skjaldberg (Sig. Þ. Skjaldbergs
stórkaupmanns) og Pálmi Ásgeir
Theodórsson (Theodórs Magnús-
sonar, bakarameistara). — Heim-
ili ungu brúðhjónanna er á Tún-
götu 12.
Sótheimadrengurinn
N. B. kr. 25.00. Áheit 50.00. E.
L. 10.00. —
Af mæli
Fimmlug er í dag frú Ólafína
j Ólafsdóttir, Kirkjubraut 42, Akra-
nesi. —
1 dag vcrða gcfin saiaan í hjóna j 50 áru er j dag frú Guðbjörg
band ungf rú Halla llallgrímsdóct- ( Vigfúsdóttir, Mosfelli, Ólafsvík.
Hún cr naerk kona, vinsæl og vel
látin.
ir, stud. pheloc. og Óli Kr. Guð
mundsson stud.- med. Heimili
þeirra veiður að Hjallavegi 33.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af sera Jakob Jónssyni ung-
frú Sjöfn Kristjánsdóttir og Jón
Sturlaugsson. Heimili ungu hjón-
anna verður að Blönduhlíð 2G.
I dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Ingveldur Óskars-
dóttir, Framnesveg 26A og Einar
Sveinsson, Reynimel 45. Heimili
ungu hjónanna veröur að Reynj-
mel 45. —
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen,
ungfrú Elín Helgadóttir, Máva-
hlíð 38 og Sveinbjörn Sveinbjörns
son, vélstjóri, starfsmaður hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. —
Tieimili ungu h.iónanna verður að
Kópavogsbraut 18.
o Hjónaefni ©
Nýiega hafa opinberaö trúlofun
sína Halla Einarsdóttir, hár-
greiðsiukona, Skúiagötu 80 og
Ingvar Jóhannsson vélvirki, Mið-
túni 5. -—-
II. f. Jöklar:
Vatnajökuil cr á Vcsífjöroum aú
lesta fisk til Hamborgar. Di'anga-
jökull fer væníanlega frá Kotka í
Finnlandi til Reykjavíkur, í dag.
í • Skipafrétíir e
Ein- Jiipaföia" Uaads h.f.:
j Brúarfoss fór frá Ceuta 9. þ.m.
| til Kristiansand. Dettifoss er i
Keflavík. Goðafoss fór frá New
. York 9. þ.m. til Reykjavíkur. Gull
fer frá Reykjavík á hádegi í dag
t til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Gdynia 9. þ.m.
til Anlwerpen, Rotterdam og Hull.
Reykjafoss fór frá Kemi 10. þ.m.
J til Reykjavíkur. Selfoss er á
J Hóknavík, fer þaðan til Suganda-
I fjarðar og Bíidudals. Tröllafosc
kom til Reykjavíkur G. þ.rn. frá
New York.
íllkis^kip:
Esja verður vcntanlega á Akur
eyri í dag á vesturlolð. Heiðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á norourleið. Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Ernaskip.iféias: Rví-kur h.f.r
M.s. Kaíia lestar saltfisk á Vest
f jörtum.
íslenzkir námsmemi
frá Svíþjóð hittast í lcvöld að
lslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætau erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
Q------------------~ö
Fimm míRúind krossgáfa
Stuðningsmenn
séra Magnúsar Guðmundssonar
hafa opnað skrifstofu í Kópavogs
sókn að Borgarholtsbraut 32. Op-
in kl. 17.00 til 22.00. Skrifstofan
í Bústaðasókn er að Hólmgarði 41.
Simi 1539. — Allir þeir, sem vilja
vinna að kosningu séra Magnúsar
eða aðstoða á kjördegi, hafi sem
fyrst samband við skrifstofurnar.
Stuðningsmenn
séra Gunnars Árnasonar, um-
sækjanda um Bústaðaprestakall
hafa skrifstofur á þessum stöð-
um: Bjarkalundi við Bústaðaveg,
sími 3000 og Kópavogsbraut 30,
snni 5636. Þeir. sem vilia vinna
að kosningu séra Gunnars og að-
stoða á kjördegi, eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við skrif-
stofurnar. — Á kjördag verður að-
alskrifstofan í Kooavoeshreppi að
Hlíðarvegi 9. Sími 80471.
Kosningaskrifstoía
Jónasar Gíslasonar cand. theoi.,
cem sækir um Háteigsprestakall,
er í Blönduhlío 22, sími 4478. —
Allir þeir, sem vilja vinna að(
kosningu Jónasar, eru vinsamleval
beðnir að hafa samband við skrif- Erlendar útvarpsstöðvar:
stofuna, en hún er opin kl. 2—7
og 8—10 e. h.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
Ólafur Jóhannesson
„No name“ kr. 100,00. Áheit frá
saumakonu 50,00. Ingibjörg 50,00.
Áheit frá J. A. 50,00. N. N. 100.00
T. T. 100,00.
• Utvarp •
8.00—-9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl-
inga (Ingibjörg Þorbergs). 1-5.30
Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðúr-
fregnir. 19.25 Veðúrfregnir. 19.30
Tónleikar: Samsöngur (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikár: „Lítið nætiuljóð“
eftir Mozart (Strengjaleikarar
úr’ Sinfóníuhljómsveitinni leika;
Paui Pampiehler stjórnar). 20.50
Upplestur og tónleikar: a) Inga
Laxness leikkona les smásögu- eft-
ir Tove Kjarval, „Skuldin“. b)
Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði
eftir Kára Tryggvason. c) Kle-
menz Jónsson leikari les smásögu
eftir -Davíð Þorvaldsson, „Skóar-.
inn litli“. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Noreerur: — Bviiriulengdir 202.2
m., 48.50, 31.22, 19.78.
>íc.-
Jtr.i,
'mQrgunnafjiPMi
SKVBINGAK:
Lárctt: — 1 tilhæfuleysi — 6
stilla — 8 hæða — 10 mann — 12
málmurinn — 14 samhijóðar — 15
hrónir — 16 ungviði — 18 leystist
sundur.
Lcíirétt: — 2 úrgangur — 3
sérhljóðar — 4 hafði upp á — 5
tré — 7 Iagaði til — 9 konungur
— 11 hrópir — 13 klukkurnar —
1G tveir eins — 17 ósamstæðir.
Lausn síSustu krossgám:
Lárétt: — 1 ógiit — 6 ali — 8
ker — 10 gal — 12 ofnanna — 14
Ka — 15 ak —- 1G ósa — 18 auð-
ugur.
Lócrétt: — 2 garn — 3 il — 4
lygn — 5 skorpa — 7 klakar — 0
ofn -- ! 1 ana —• 13-ausu —• 16 óð
-+-.17 AG.-^-.iu ". i,;, .iwr.
Þegar s-kozki prcsturinn sagði
págranna sínum frá því að hann
hefði prédikað í fcvo klukkutíma
daginn áönr, sagoi nágranninn:
— Einmitt þao. Ertu þá ekki
daucþreyttui í dag?
— Nei, alls ekki, svaraði prest-
urinn: — Ég var regluiega end-
urnærðnr í morgun, bara við end-
mminninguna n.n, hve söfnuð-
urinn var útkeyrður eftir mess-
una.
ix
Sagt uri vindlinga
Nú er hægt að fá vindlinga sem
stöðva hósta-köst, bæta söngradd-
ir, en við verðum ekki ánægð fyrr
en einhver framleiðandi tilkynnir
að hann hafi fundið upp vindlinga
sem koma í veg fyrir hárlcs.
— Úr Macon Telegraph.
if
Auglýsing úi- Flórídab'aSi:
Sterkur og handleggjalangur
karlmaður óskast til þess að snúa
við baðgestum þegar þeir eru orðh
ir brúnir á annari hliðinni. — Til-
boö. merkfc;..........
j Þyí er spáð- ;að innan -skamms
ijrun kotná viðtót við sjónvarpið í
Bandaríkjunupa og það verði ein-
hvers konar sjónvarpssími. Allt
er óvíst um þessa uppfinningu,
nema eitt, og það er það, að ábyggi
legt er að ekki munu eiginmenn,
sem þurfa að vera í eftirvinnu í
skrifstofum sínum, nota slíka
síma! — Pnnch.
ir
Norðurlandastúdent var I heim-
sókn í Kínverskum kirkjugarði.
Kom þá Kínverji einn og skildi
eftir mat á einu leiðinu.
— Hver hvílir þarna? spurði
stúdentinn.
— Faðir rninn, svaraði Kínvcrj-
inn.
— Og hvénær kemur hann upp
úr gröfinni tii þess að borða þcnn
an mat?
— Á sama tíma og faðir þinn
kemur upp úr sinni gröf til þess
að lykta af blómunum, sem þú iæt-
ur á hans gröf.
— Méi' þykjr leiðinlegt, að ég
skyldi hafa kailað þig svín í gær->
kveldi.
— Biessaour, það cr allt í iagi.
Vertu ekki með áhyggjur út af
því.. —
Nei, ég v-issi nefnilegá ekkl,
að svínakjöt hefði hækkað svona í
•vci ði« >