Morgunblaðið - 11.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1952, Blaðsíða 2
rz ■* MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. okt. 1952 ^ liondnn nrbaimið Framhald af bl^. 1 ; með íslenzltum toguruiM á$amt aukna vÖruvÖndun, til hags- bóta báðum aðilum eða sams- konar viðræður og þeir hefðu tekið upp við Þjóðver.ia. MISMUNUN VIÐ AFLALOSUN — LÖNDUNARBANNINU AFLÉTT Við töldum að ákvörðun Al- þingis um verndun fisksvæðanna. yrði í framtíðinni til blessunar fyrir alla þá, er fiskveiðar stund uðu við ísland. Við héldum »»vi fram, að áður en viðrafaður gætu hafist um sameiginleg hagsmuna- mál yrðu brezkir útgerðarmewu að hætta mismunun þeirri í af- greiðsluróð, sem átt hefði sér stað síðan 1946 og haft hefði í för með sér legu íslcnzkra tog- ara i brezkum höfnum með firlí- fermí af fiski oftlega til stór tjóns fyrir cigendur þeirra. ®nn- fremur yrðu þeir að afturkalla löndunarbannið. Þeir neituðu hvortveggja og skírskotuðu til þess að fyrst yrðu viðraeður um breytta verndar- línu að hefjast. Við vísuðum þeirri málaleitan algerlega á bug. Lýsti formaður þeirra því þá yfir, að þeir teldu frekari við- ræður íilgangslausar. BÓKUN F. í. B.-MANNA Þeir Kjartan og Jón létu þá bóka svohljóðandi greinargerð: 1. Á árunum 1940, 1941, 1942, 1943, 1944 og 1945 höfðu eigend- nr íslenzkra veiðiskipa samvinnu við þrezk yfirvöld varðandi lönd nn á íslenzk-veiddum fiski á þessum árum í Bretlandi til hagsmuna fyrir báða aðila. A þessum árum fórst 25% íslenzka togaraflotans, sum skipanna með allri áhöfn. 2. Fulltrúar islenzkra togara- eigenda hafa alltaf verið og eru enn reiðubúnir til að hafa svip- aða samvinnu, þ. e. að flytja brezku þjóðinni togaraíisk, sem landað verði í Hull, Grimsby og Aberdeen og raéða samning við hlutaðéigandi aðila um að yiu- fytla ekki markaðinn. 3. íslenzkir togaraeigendur eru reiðubunir, í samvinnu víð brezk yfirvöld, togaraeigendur og aðra hlutaðeigandi aðila, til að athuga alla möguleika á að bæta gæði fisks, sem landað er í Bretlandi og önnur atriði varðandi fisk- landanir þeirra til að vernda hagsmuni almennings. 4. Brezkum togaraeigendum er fyllilega ljóst, að íslenzkum tog- urum og dragnótabátum er bann- að að véiða innan fjögra mílna varnarlínunnar, og að þeir haía þar engu meiri rétt en íogarar eða dragnótabátar frá Bretlandi eða hverju öðru landi. 5. Varðandi deilur um 4 mílna varnarlínuna álíta íslenzkir tog- araeigendur það vera mál, ssm eingöngu ríkisstjórnir .BrcUf.nBs og.íslands geta rætt. 6. Fulltrúar íslanzkra togara-: eigenda skírskota til sómatil- finningar brezkra samstarfs- manna sinna um að fa réttláta afgreiðslu í þaim nöínum, sem landað hefur verið í um margra ára skeið, þar með ofangreind j ar, þ. c. Hull, Grimsby og Abar- [ deen, og að löndunum verði .hag-1 aö á þann hátt að skip það, ev fyrst kamur fái fyrst afgrciðsiu. flÆTT VÖÐ BLAÐAMENN I í fundarlokin var um það 'ætt að háfa fund mað brcZkum frétta- mönnum, og var það ésk okkar, að hann yrði samaiginlcgur. Því var neitað af fulltrúum brczkra togaraeigenda, . en á það fallizt að við ræddum við fréttámonn ina á cftir brczkum togaraojg- endum. Fréttamannafundurinn var haldinn næsta dag þ. a. föstu dag 3. okt. Um þrjátíu frétta- mern voru mættir á fundinum meðal þeirra fréttamann fró BBC og R.euter. Okkar viðtöl við þá r.tóðu yíir í fulla tvo klukku- tíma og mættum við þar mikl- um Skilningi og má segja það þeim til hróss, að margskonar ranghermi og misskilningur íékkst leiðréttur í brezkum blöð- um, eins og t. d. sem almannt var útbreytt, „að íslenzkir tog- arar og dragnótabátar nytu for- réttir.da í íslanzkri landhelgi“. ;.j i SPURNINGAR BLAÐAMANNA OG SVÖR I Ýmsir fréttamenn spurðu: Verður þá enginn íslenzkur tog-' arafiskur á brezkum fiskmarkaði í næstunni? Því svörðum við: A.uðvitað munum við vinna að því, að brezkar húsmæour ættu ■þess áframhaldandi kost að fá íslenzkan fisk til matar. ftlunum við gera það sem í okkar valdi stæði til þess að finna aðila, er vildu taka að sér löndun þó við hinsvegar vonuðum að brezk ir togaraeigendur sæu að sér, afturkölluðu bannið og hættu að mismuna okkur við landanir. Úr þessu mundi fást skorið bráð- legra. I í viðræðum, sem áttu sér stað í utanlörinni urðum við þoss á- þreifanlega varir, að brezkt verkafólk er því ekki fylgjandi, að Jslendingar séu úíilokaðir frá mörkuðum í Bretlandi. Full- trúar verkafólksins telja hins- vegar cðlilegt og heppiiegt, að reglur verði settar með sam- komulagi eða á annan há<! ur- ~ð fisiunagn verði sem jafnast og að staðaldri iil fullnægingar þörfum almcnnings. Veðrsrdagur II-NN .kunni norski hljómsveit- arstjóri Qlav Kjelland. raeddi í gærdag við blaðamenn ' r.sm- Danai við vetrarstarfsemi Sin- fór.íhljómsvcitarinnar. — Hann gat þess, að sér væri sérstök áriægja að sljórna hijómsveit- inni á hljómleikum n:k. þfiðju- dag, er hun fiytur Forieik extir Jón Leifs, tónskáid. Kjelland ræddi um r.orræna tciiiiist, einkum hina þjóðlegu eða alþýðiegu tónlist í Noregi og á Iskmdi og hver lyftistöng sú tón- iist hefði orðið í Noregi, einkum eftir að sinfóríhljómsveitir komu til skjalanna. I hinni íslenzku og norsku al- þýðutónlist mætti finna mjög margt sameiginlegt og bá sér- s.taklega í verlcum Jóns Leifs. — Þeim, sem þekkja til, sjá það strax hvernig þessar tónsmíðar í báðum löndunum eru af sömu rótum sprottnar. í vottkum Jóns Leifs, sem Kjelland fór miklum viðurkenningarorðum um, sagði hann að finna mætti hin dásam- legustu tilbrigði, sem /æri cð finna í norrænni tónlist. Með tilkomu sinfóníhljómsveit ar og Slíkrar undirstöðu, sem verk Jóns Leifs eru, ;geta islenzk tónskáld byggt upp sína þjóðlegu hljómlist, líkt og hinir norsku -snlllingar, eins og t.d. Griag hafa gert, sagði Kjelland. í gær komu um 200 manns á sýningu Veturliða Gunnarssonar í Xiistamannaskálanum, og r álgast nií tala gestanna óðum 1000. — Sýningunni Ivkur á miðvikndaginn kemur. — Nú hefur 21 m.yntl á sýningunni selzt. Þetta málverk er á meðal þeirra sem Veturliði sýnir og heitir það Vetrardagur. mngurinn Greinargerð frá írtflutningsstjóra SÍS < Reykjavíkur AÐ gefnu tilefni og til þess ao forðast misskilning vill Leik- félag Reykjavíkur taka eftiriar- andi tram: Fyrrvsrandi stjórn Lsikfélags Re.ykjavíkur og leikritavalsnefnd ákvað á fundi í maí .1952, að caka sjónleikinn „Ævintýri a göngu- för“ eftir Hostrup til sýningar á komandi hausti, og var sú ákvörð' un staðfcst á stjórnarfundi nú- verandi stjórnar í ágústmánuði s. 1. og lsikstjóri valinn Gunnar R. Hanssn. Loikfélag Rcykjavíkur hefur Framhald á bls. 12 Ritstj. blaðsins hcfur borizt grein frá Helga Péturssyni fram- kvæmdastjóra, þar sem hann -hrekur fráleitan þvætting er birtist í einu vikublaði bæjarins um kjötútllutninginn til Ameríku í fyrra og í ár, þar sem ha»in segir m. a.: Sannleikurinn um kjötútflutn- inginn er þessi: Á árinu 1951 voru flutt til Bandaríkjanna: í janúar ........... 146.4 tonn - febrúar ............ 53.6 — - maí ............... 202.0 — - olitóber .......... 503.4 — Samt. 905.4 tonn Allar þessar sendingar sendar vestur samkvæmt framgei’ðum samningum. voru þær greiddar gegn farm- skjölum við .afhendingu í New York, og full gjaldeyrisskil gerð tafarlaust hverju sinni. Á yfirstandandi ári voru .flutt út 197.7 tonn í febrúar. Þessi send ing var flutt vestur samkvæmt samningi, sem gerður var í sept. 1951, en innlausn farmskjalanna brást vegna verðlækkunar á kjöti er orðið hafði í millitíð. Afleið- ing þessa varð sú að finna varð Inýja kaupendur að kjötinu, og voru í lækkandi markaði þarf að gæta ynr- allrar varúðar til þess að r.pilla Allar ckki fyrir vörunni til frambúð- Krupp íil Brasilíu ESSEN — Framleiðcnaur í Braáilíu hafa bo'ðið Krupp-verk- -smiðjunum þýzku, að stofnsstja ' og reka eimreiðaverksmiðju í Brasilíu. Þingrof og nýjar kosn- iigir I Orikkkiii Einkaskeyti til Mbl. frá Reuler-NTB AÞENU lft okt. — Páll Grikkjakóngur rauf í dag þing og boðaði nýjar kosningar í landinu hinn 16. nóv. næstkomandi. Ákvörðun um þetta var tekin f.yrir viku að undirlagi Plastíras forsætisráð- herra, en hann baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt í dag. Getraun Morgunblaðsins Vcrðiaftiis 5DÖ kr. ug 2%250 kr0 MUNIÐ AÐ SVÖRIN VERÐA AÐ HAFA BORIZT MORGUN- BLAÐINU FVRIK KLUKKAN 6 SÍDDEGIS Á MÁNUDAGfNN. KOMI IVIÖRG SVÖR RÉTT, VERÐUR DREGIÐ UM VERDLAUNIN SEINT Á MÁNUDAGSKVÖLD OG TILKYNNT UM ÚRSLIT I ÞRIDJUÐAGSBLASINU. Svarseðlii (Nöfn fyrirtækja) ALLIR SAMÞYKKIR Það mun hafa verið með samþykki allra þingflokk- anna að þing er rofið þar sem tímabært ftykir að kosningar fari fram eftir að kosninga- -lögum hefur yerið gerbreytt í lanöiru. VEIKUR M EIRIIILUXI Á .þdnginu; sem'.rofið var í dag áttu stjóríiíijrflqiskarnir, Frdm- sóknarflokkurinn og Frjálslyndi "flckktirrfrrr -aðéihk *í29' þingsætiy én öflugasti flokkur stjórnarand- 'stöðunnar undir forystu Papagos- ar marskálks átti 115 þingsæti. Það er skoðun stjórr.afinnar að hún ætti ekki nægilega sterkan meirihluta til að taka veigamikl- ar ákvarðanir í stórmálum. 300 ÞINGMENN v I \ | Nýja þirigið ^pjeHéiBCfkipab 3ÖÖ þingfulltrúum, pem kosnir iieiðá meirihlutakosningu,' en hín^að til hafá ' gilt hl'titfáltókosmnga- reglur. Fráfarandi stjórn fieíur ’setið við* vökl- í •næatum «r,- eða , síðan í nóvember í fyrra. Nr. 1 Nr. 2 Nr.3 Mr. 4 Nr.5 Nr. 6 Nr.7 Nr.8 Mr.lC SVARIÐ ER FRÁ ? Nafn ,81 r, i - i t I : I ; I I ; I I I r I i ■ lÍWbllUM IP1II MHiariMw<uiHiMi<iuiwiimiimmammminuiiniiM Heimilisfang ar. Að sjálfsögðu er líka reynt að nota þennan slatta íil að kanna sem flesta möguleika og finna sem traustastan grundvöll til að byggja á söluna í framtíðinni. Af þessum sökum eru reikn- ingsskil fyrir hina síðastnefndu sendingu enn ókomin. Til viðbótar skal þess getið, að haustið 1950 voru 50.4 torm af kjöti ílutt til Bandaríkjanna. Um sölu þeirra og greiðslu gildir allt hið sama og sagt var hér að fram an um útflutninginn 1951. AUs hafa því verið sentl til Randaríkjanna síðustu tvö árin 1153.5 tonn af kjötinu. Fyrir 955.S tonn greiddist alít solu vcrðið, um 14.5 millj. kr., við afhendingu og var jafnóðum skilað Lands- banka íslands, en sölu á siðast- sendu 197.7 íonnunum er ekki lokið. li Það er ar.nars eftirtektarvert, að vissir menn, sem álíta sig til þess kállaða að vera leiðtogar. ardsfólksins, ganga alveg af göflunum í hvert sihn, sem þeir minnast á útflutning kjöts. Á ég ,’rér við dánumennina, sem skrifa Mánudagsblaðið, Þjóðviljann og nú síðast Frjálsa þjóð. Og það kemur viíanjega íáum á óvart.að Þjóðviljina notar fyrsta iæki- færi, sem um er að ræðo, til að bvTÍa sð jórtra upptúgguna úr Frjálsri þjóð. Það gat hann ekki neitað sér um lengur en til dags- ins eftir að skyldutilfinning hinna •girandyöru ^krifíinng , F'rjálsrar i^f áÚa híekki. Þessi fíog . nefndrá blaðay þar S3m logið er úpþ hihúm fárán- legusflíí’ 'áðSöHi 'iílh -jötútSlutn- inginni eru íM,'u ' Venjulefi fólki Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.