Morgunblaðið - 11.10.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. okt. 1952
til sölu að Háteigsvegi 9
(V. niCri) eftir kl. 3 í
da;.. —'
PÍAWÓ
Nýtt „Hornung & Möller“,
í valhnotukassa, til sölu, í
Earmahlíð 52, kjallara. —
XJppl. eftir hád. næstu daga.
ÍBÚÐ
Mig vantar 2—3 herbergja
íbúð nú þegar, helzt í Aust
urbænum. Tvennt í heimili,
og góð umgengni. Uppl. í
síma 3927.
S. Sörcnson
Mánagötu 9.
Balíaracln
Til sölu er með tækifæris-
verði, Rafha-bakaraofn, 2x4
plötur. Upplýsingar Nönnu-
götu 16, sími 6253, 81975.
Lítil emailleruð
Siolaeldavéfl
óskast keypt. Upplýsingar
í síma 80020.
Tanalækn-
ÍBTigastofíöíc
verður lokuð í nokkra daga,
vegna flutnings.
Engilbert GuSmundsson
tannlæknir.
TIL SÖLI)
180 tonna mótorskip í 1.
fl. standi. Ennfremur 60
tonna mótorskip, með sér-
staklsga góðum kjörum.
Fí-steignir S/f
Tjarnarg. 3. Sími 6531.
Fasteigriir
Höfum kaupanda að góðri
3ja—4ra herbergja ibúð, má
vera í kjallara. Útborgun
kr. 90 þús. — TIL SGLU
stærri íbúðir og einbýlishús
á hitaveitusvæðinu.
Fasteignir S/f
Tjarnarg. 3. Sími 6531.
Ódýru
Flauelsskórnir
fyrir kvenfólk komnir aftur
SKÖVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Késnaeði
2 herb. eða 1 rúmgóð stofa
og eldhús eða eldunarpláss,
óskast sem fyrst í nokkra
mánuði. Skilvís greiðsla. Ró
legt fólk. Tilb. merkt: „Hús
næði — S08“, sendist Mbl.
LÁN
Lána vörur og peninga til
skamms tíma, gegn öruggri
tryggingu. Viðtalstímí kl. 8
—9 e.h. daglega.
, Jpn Magnússon
: 11j Stýrimannastíg 9. ,
MORCUNBLAÐIÐ
JpÓE/stofac-
flierbergi
til leigu gegn
éörláikfoli 8. *
HtóáEarasvciinrj
óskast.
Sigurður Sigurðsson
Þórsgötu 20. — Sími 81037.
Ný amcrísk
Skriístofuritvcl
(Smith Premier), í góðu
standi, til sölu. Verð krónur
1200. Tilb. merkt: „Premier
— 809“, sendist Mbl.
Stiejnrabal&aða'r
köktiu
fást aftur í Hamrahlíð 5,
uppi. Pantið í síma 4105.
TIL SOLIJ
mikið af varahlutum í Mor-
ris, model 1946, þar á með-
al complet gírkassi. Uppl. á j
Auðarstræti 13.
Ásvallagata 20
Tilboð óskast I fokheldan
kjallara, þrjár stofur, eld-
hús, bað, geymsla, láþvotta-
hús, ca. 100 ferm. gólfflöt-
ur. Uppl. í síma 1017 kl. 16
—22 í dag.
Stúdent óskar eftir
HERBERGI
gegn húshjálp eða kennslu.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins sem fyrst, merkt: „810“.
Rúmgott
með aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu nú þegar í
nýju húsi. Uppl. í síma 5345
Vel með farinn
BARNAVAGN
á háum hjólum til sölu. —
Uppl. í Drápuhlíð 5, kjall-
GóSur
ÉiLSSÍÍJR
óskast til leigu
nú þcgar
fyrir vörulager
Illjóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóitur
Sími 1815.
Kennsla
fyrir byrjendur
á fiðlu, píanó og í hljóm-
fræði.
Sigursveinn B. Kristinsson
Mávahlíð 18. Sími 80300.
helzt á hitaveitusvæoinu. —
Miklar útborganir.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Síini 1518
og kl. 7.30—8.30 e.iu 81546.
ibúð óskadl!
Maður í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 2—3 herbergjum og
eldhúsi nú þegar eða 1. nóv.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Góð umgengni —
811“. —
ibúð óskasl
Ung reglusöm hjón með 2
börn óska eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Uppl. í
síma 6559.
Borsini-píanó harmonikkur,
3ja kóra, 120 bassa, 4 hljóð-
skiptar í diskant, 1 í bassa.
Selmer píanó-harn;onikkur,
4ra kóra, 120 bassa, 7 hljóð-
skiptar í diskant, 2 í bassa.
Hverri harmonikku fylgir
ókeypis, mjög vandaður leð-
urkassi og kennslubók í har-
monikkuleik. — Höfum einn
ig notaðar harmonikkur, 120
bassa. Verð frá kr. 1.200.00.
Við kaupum og skiptum á
harmonikkum.
Verzfl. RÍN
Njálsgötu 23.
Nýr bátur
Hef til sölu á verkstæði
mínu fallegan og vandaðan
trillubát ca. 3 tonn. Smíða
trillubáta af öllum stærðum.
Sveinbjörn Zoplioníasson
skipasmiður. Öldugötu 3A„
Hafnarf. — Sími 9682.
Lítið notuð, dönsk
Svefnherbergis-
husgögn
til sölu. Einnig útvarpstæki.
Mjög sanngjarnt verð. Upp-
lýsingar í síma 80793.
tiERBEKGI
i HKðtitimm
til leigu fyrir einhleypan
mann. — Upplýsingar í
síma 81382, milli 10 og 12.
G&iflÍfÍsli&T
Nokkur ker með stórum gull
fiskum til sölu á Hrauntéig
5. Sími 4358.
ltó.ÍÍiÍcPjIfF'
f röhsk • mbdék Tynif' aðskörna
kjólá! "4 ^h^éSddlr, mafgaf'
stærðir. —
0€ymfita
Laugaveg 26.
Afgreiðsflusiar/I
óskast handa reglusömum
manni. Nánari uppl. í síma
1336 kl. 3—6 daglega.
Taliið eftir
Heildsölufyrirtæki eða sölu-
maðui-, sem vildi taka að sér
sölu sælgætis utan Reykja-
víkur óskast. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt:
„Góð vara — 812“.
Kárgreiðsludama
óskar eftir atvinnu. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Atvinna —
813“.
Maður í fastri vinnu óskar
eftir
6 þús. kr. láni
Góð trygging. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudag,
merkt: „Ábyggilegur —
814“. —
Lalialérefft
135 cm. breitt.
6 maiiincQ
bíBS
með stöðvarplássi óskast. —
Uppl. í sima 7644 eftir hád.
í dag og á morgun.
Ungflingur
óskast til að gæta 2ja ára
telpu. Lítilsháttar húshjálp.
Lítið herbergi til leigu á
sama stað fyrir reglusama
stúlku. Uppl. Garðastræti 6.
Sími 4758.
Búlilcior
(amerískar), mjög fallegar,
í smekklegum umbúðum.
H L í N h.f.
Skólavörðustíg 18.
Eermingarskór
á telpur; kvenskór og barna
skór. —
BREIÐABLIK
Laugaveg 74.
HERBERGI
óskast
helzt í Vesturbænum. Upp-
lýsingar í síma 6004.
h*!5r,■»•* ibhh'iátt;’! $ ••’.'pw-W 0:
_____©
ullar-, rayon-
'tís bifij
Verzt "Jrujikjdiýá* (
Amerísk kjólaefni
(rayon), breidd 1.15, verð
kr. 39.00 pr. meter.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Sóflpiiscraóca
ullartaupilsin komin aftur.
Amerískir dömuhanzkar; —-
Japanskar tízkuslæður.
Verzlunin HÖFN
Vesturgötu 12.
BARNÆVAGN
á háum hjólum er til sölu
(ódýr). Uppl. á Bergþóru-
götu 57, kjallara.
Eifallaraibúð
Til sölu óinnréttaður kjall-
ari, sem verður 2 herbergi
og eld'hús. Úthorgun 25 þús.
kr. Upplýsingar á Langholts
veg 150.
Eord ’31
Er kaupandi að Ford-vöru-
bíl ’31. Upplýsingar í síma
6020 frá kl. 4—7 e.h. í dag.
Hús og íbúðir
2ja herbergja íbúðir við
Grettisgötu, Laugaveg og
Miklubraut.
3ja herbergja íbúðir við
Hrísateig og Langholtsveg.
4ra herbergja íbúðir við
Blönduhlíð, Mávahlíð og
Fálkagötu.
5 herbergja íbúðir við Máva
hlíð og Nýlendugötu.
Einbýlishús við Nökkvavog,
Fossagötu, Silfurtún, —
Flafnarf jarðarveg, Kárs-
nesbraut, Vatnsendahæð,
Laugaveg, Hitaveitutorg,
Hörpugötu, Hofteig og
Blesugróf.
Fasteignamarkaðurinn
Njálsgötu 36, II. hæð. Sími
5498. — Viðtalstími kl. 10—
12 og 1—3.
Pfl&noke^nsEa
Upplýsingar í síma 1939.
Húsiiæoi
Reglusöm stúlka óskar eftir
góðri stofu með sérinngangi
og afnotum af eldhúsi Og
síma, eða 2 samliggjandi
herbergium, til leigu. Uppl.
í síma 80210, eftir ki. 19.
Nýr olíukyntur
Mið stöðvarketi.11
með tilheyrandi, fyrir 100
ferm. hús til sölu, af sér-
stökum ástæðum. Upplýsing
ar í síma 5382.