Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 1
16 síður witMft&f 19. árgansu 234. tbl. — Þriðjudagur 14. október 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsin*. visa orosei c • r « kanskSr sajisæiisaisna handfsknir Einkaskej’ti til Mbl. trá Reuter. LUNDÚNUM, 13. okt. — Svar brezku stjórnarinnar við síðustu orðsendingu írönsku stjórnarinnar var sent til Teheran í dag, að því er hermir í fréttum frá Teheran. — Samtímis bárust þær ii egnir, að hinn nýi utanríkisráðherra Irans, Hussein Fatemi, hefði lýst því j'fir, að tiiraun hefði verið gerð til þess að velta Mossr- deksstjórninni úr sessi. ÓNEFNÖUR SENÐIIIERRA í VITORM Sagði utanríkisráðherrann enn fremur, að ónefndur, erlendur sendiherra í Teheran hefði ver- ið í vitorði með samsærismönn- unum, sem voru undir forystu tveggja íranskra hershöfðingja. Meðal samsærismannanna var lögreglustjórinn í Teberan og tveir bræður hans. NEITA AÐ BORGA 20 MILLJ. PUND í orðsendingu sinni vísa Bret- ar þeirri kröfu Mossadeks á bug að þeir greiði írönsku stjórninni 20 milij. punda fyrir fram, en eins og kunnugt er, krafðist íranska stjórnin í síðustu orð- sendingu sinni, að ensk-íranska olíufélagið greiddi írönum 40 millj. punda í skaðabætur alls og skyldi 20 millj. af þeirri upp- hæð vera greiddar, áður en við- ræður hæfust _ um olíudeilune milli Breta og írana. AFÞAKKA KOÐ ÍRANA Einnig afþakkar brezka stjórn in með öllu það boð írönski stjórnarinnar, að Bretar send samninganefnd til írans til við ræðna um olíudeiluna. Segjas Bretar ekki geta samið á öðrun grundvelli en þeim, að írana greiði ensk-íranska clíufélagim 500 millj. punda í skaðabætu: vegna þjóðnýtingar írönsku olíu lindanna. — Bandaríska stjórnir hefur lýst sig samþykka orð sendingu Breta. WASHINGTON, 13. okt. — í dag svöruðu Rússar orð- sendingu bandarísku stjórnar- innar viðvíkjandi hvarfi bandarísks flugvirkis undan ströndum Japans. Ilalda þeir því fram, að bandarískt flug- virki hafi framið hlutlcysis- brot með því að fljúga inn yfir rússneskt land, og er nú komið á daginn, að hér er um sömu vélfluguna að raeða og bandaríska stjórnin nefnir í sinni orðsendingu. í orðsendingu ráðstjórnar- innar segir, að tvær rússnesk- ar orrustuflugur hafi rekizt á bandarískt flugvirki norður undan ströndum Japans í síð- ustu viku. Er flugvirkið hafi ekki hlýðnazt skipunum orr- ustuvélflugnanna hafi komið til nokkurrar scnnu milli þeirra, en síðan hafi flugvirk- ið horfið. Bandaríska stjórnin íhugar nú þessa orðsendingu ráð- stjórnarinnar og forirælandi hennar lýsti því yfir í dag, að bandaríska flugvirkið hefði verið óvopnað með öllu. ★ Ó, nei, elskan mín, þú þarft ekki að skrifa mér á hverjum öegi. Ég læt það nægja, að þú sendir mér álitlega ávísun einu sinni í viku! Á bryggju í Græniam Ilér sést Anton Axelsson, flugstjóri, á bryggjunni í Angmagsalik, er hann fyrir skemmu flaug þangað á cinum flugbáta Flugfélags ís- lands. í þessari ferð flutti hann m.a. pcstpoka, sem hafði að gevma síðasta pcstinn til AngmagsaSikbúa á þessu ári. Svo sem fyrr við komu flugfcita Flugfélagsins til .þcssara.- Grænlendingabyggðar, var þar uppi fótur og fit meðal Grænlendingcnna. EíkntBOOkr.sekt ogsviptingu öknleyfis i fvrir að aka með KAUPMANNAHÖFN, 13. okt. — Socialdemokraten segir frá því í dag', að frú Bödil Begtrup, sendiherra Dana á íslar.di, hafi rætt við Svend Knudsen um að reyna að auka bréfaviðskipti mild íslenzkrár og danskrar æsku, en Iínudsen þessi hefur komið af stað slíkum bréfavið- skiptum milli ungra Dana og æskufólks annarra landa í mjög ríkum mæli. Sendiherrann ætlar að reyna að fá 500 unga íslend- inga til þess að taka þátt í þess- um bréfaviðskiptum, en Knud- sen jaínmarga Dani. Blaðið bætir því við, að slík starfsemi geti verið mjög mikil- væg fyrir norræna samvinnu og skref í þá átt að binda íslenzkt æskufólk sterkari böndum við norrænu frændþjóðirnar handan Atlantshafsins. — Páll. Dr«r^r íSæskréfísr í !rá!i ái a! bífsiysinu I við Ii:ngu síðusiu jélanéii HÆSTIRÉTTUR kvað nýlega upp dóm í máli út af umferðar- slysi. Það athyglisverðasta í máli þessu er að bifreiðarstjóri, sem kemur við sögu í því, vegna sterkra ljósa á bifreið hans, er sekt- aður um 800 krónur og sviptur ökuleyfi í 6 mánuði. Þó þótti ekki sannað, að það hefðu verið ljós frá hans bifreið sem blinduðu bifreiðarstjórann á bifreið þeirri er slysinu olli. Ef það hefði sann- ast, má búast við, að refsing hans hefði orðið miklu þj’ngri. Ættu bifreiðastjórar að veita þessum dómi verulega athygli og minn- ast þess þá um leið, að ef þeir aka bifreið með háum Ijósum hér i bænum, geta þeir átt það á hættu, ef svo stendur á, að hljóta háar sektir, sviptingu ökuleyfis í lengri tíma og jafnvel fangelsi. STOKKHOLMI — Hinn frægi sænski listmálari, Esther Kjern- er, lézt í Stokkhólmi í dag, 70 ára að aldri. Ekki heppilegur staður. NEW YORK — Bandaríski flug- sérfræðingurinn Alexander De Seversky hefur mjög gagnrýnt Bandaríkjastjórn fyrir að hafa lagt hinn svonefnda Thuleflug- völl á jafn óhentugum stað og raun ber vitni. NTB-Reuter Fcimk okærðns fyrir föðiirlandssvik Egypzk blðð ráðasi á hann af offorsi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB F7AÍRÓ OG LUNDÚNUM, 13. okt. — Egypzku blöðin hafa rætt það í dag, að í ráði sé að hefja mál gegn Farúk, fyrrum Egypta- iandskonungi, og er hann ákærður fyrir föðurlandssvik. ina, að Bretar mundu innan tíðar koma honum til hjálpar og her- r Segja blöðin, að hann hafi far-®“ ið þess á leit við brezku stjórn ina, að hún veitti honum hernað araðstoð til þess að knésetja nema Egyptaland. Naguíb, hershöfðingja og fylgis- menn hans skömmu áður en þeir ———<—————— hófu uppreisnina. BRETAR NEITA Hefur formælandi brezka utan ríkisráðuneytisins lýst því yfir, að þessi frétt sé ekki á rÖkum reist. Enn fremur sagði hann, að það væri uppspuni frá rótum, að brezka og bandaríska stjórnin iiefðu rætt það á fundi í Washing- íon, hvort þær skyldu grípa í taumana og koma í veg fyrir, að Farúk yrði steypt af stóli. — Hins iiegar hefur bandaríska stjórnin ekkert rætt þetta mál. 3YGGT A RANNSÓKNUM? Eitt helzta blað Egyptalands, A1 Akhbar, byggir fullyrðingar sínar á rannsókn, sem stjórnin lét fara fram um fyrirætlanir 7'arúks. Segir blaðið, að Farúk hafi aetlað að skáka í því skjól- inu, að mefin héldu e. t. v., að upp reisn Naguibs væri af kommún- iskum rótum runnin. Og samkv. fullyrðingum blaðsins hefur fyrry, forsætisráðherra, Ali Ma- her, lýst- því yfir, að Parúk hafi látið í það skína eftir, uppreisn- *SLYS Á JÓLANÓTT Málavextir eru í aðalatriðum sem hér segir: Um miðnætti s. 1. jólanótt var Ingi Haraldur Kröyer bifreiðar- stióri að koma úr jólafagnaði hjá kunningjafólki sínu í Her- skólahverfi við Suðurlandsbraut á bifreið sinni R 348. Voru í bif- reiðinni auk hans, kona hans og annað náið skyldfólk. Allt þetta fólk var alls gáð og bifreiðar- stjórinn vel fyrir kallaður. Telur Ingi Haraldur sig hafa ekið vestur Suðurlandsbraut á um 25 km hraða, þegar hann nálgaðist Tungu. Þá veitti hann athygli bifreið, sem ekið var á móti honum með mjög sterkum ljósum. Ekki féllu þó ljósin beint framan í hann fyrr en allt í einu, svo að ákærður blindaðist ger- samlega. Strax og ákærður blindaðist, sté hann á fóthemil og dró úr ferð bifreiðarinnar, en stöðvaði ekki. Ljós bifreiðar- innar blinduðu ákærða svolitla stund, en um leið og bifreiðarn- ar höfðu mætzt, sá Ingi Har- aldur í á að gizka 4 m fjarlægð frá framenda bíls síns karlmann og kvenmann á gangi og sneru þau baki að bílnum. Bíllinn var þá á 10—15 km hraða. Ingi Haraldur hemlaði nú, en sökum Framhald á bls. 12 kðminýnisfa halda áta í liinum frjáfsu iöndum FylglS hryiíur af þeim í Belgíu. BRUSSEL, 13. okt. — Síðustu tölur í bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum í Belgíu sýna, að bæði kommúnistar og kaþólskir hafa tapað fylgi þar í landi. KOMMAR TAPA Hefur stjórnarflokkurinn, ka- þólski lýðræðisflokkurinn, tapað 33 fulltrúum og kommúnistar 24, en hins vegar hafa jafnaðarmenn unnið 46 sæti og frjálslyndir 20. Sýna þessar tölur þó ekki endan- leg úrslit, því að þær ná aðeins til tíu stærstu borga landsins og talningu verður ekki lokið, fyrr en n.k. miðvikulag. ÞJARMAÐ AÐ STJÓRNINNI Er gert ráð fyrir, að stjórnar- andstöðuflokkarnir tveir, Jafn- aðarmannaflokkurinn og Frjáls- lyndi flokkurinn, hefji nú alls- dierjar sókn gegn Kaþólskaflokkn um, þegar belgíska' þingið kemur saman aftur hinn 1. nóv. Hefur 1 einn þingmanna fjálslynda flokks ins, Busseret, lýst því yfir, að ^stjórnarandstaðan muni bera fram vantraust á stjórnina, strax og þingið kemur saman, og er jafnvel búizt við, að kosningar til þingsins verði látnar fara fram ' að vori, ieða. tveimur, áijum áður cn lög gcra ráð iyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.