Morgunblaðið - 14.10.1952, Qupperneq 5
Þriðjudagur 14. okt. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
5 1
A LAUGARÐAG u'íÖU úrslit í I.
deild:
Arsenal 2 •—- Gheffield W. 2
; Aston Villa 1 — Middlesbro 0
! Blackpoöl 4 — Buríiley 2
Bolton 2 — Livérþoo! 2
Charlton 3 — Cardiff 1
Chelsea 5 — Preston 3
Derbv 0 — Tottenham 0
Manch. Utd. 0 — Stoke 2
Portsmouth 2 — .Manch. C. 1
Sunderland 1 — W. Bromw. 0
Wolves 2 — Newcöstle 0
Það, sem MeSt kótn á óvart á '
íaugardag, var að meistararnir j
frá því í vor, Manch. United j
skyldi detta niður í 21. söeti, og
sitja nú bœði Manchesterliðin í
fallsætunum. Manch. Utd hefur
verið jafnbezta liðiS eftir 'stríðið,!
og á 6 leiktösábilum síðan hefur
það aldrei fengið minna en 50 st. *
4 sinnum orðið nr. 2 ðg í vor bar
það sigur úr býtum. Strax eftir
stríðið kom það sér rneð litlum
tilkostnaði upp góðu liði, og er
kjarni þess enn við líði, en nú
virðist vera að korna fram rétt-
anæti þéirrar fúlyrðingar, að það
taki 5 ár að koma upp toppliði,
sem siðan geti verið í fremstu ;
röð í 5 ár, en þá komi hnignunin j
og afturkippurinn. I
Leikurinri í Sunderland þótti
með afbrigðurn vel leikinn og
skemmtilegur, bæði hraður og
tvísýnn. West Bromwich vrarð
það á að fá á sig sjálfsmark, en
átti ekki minna í leiknum en and-
Stæðingarnir. Wolves átti gjörsam I
lega léikinn gegn Newcastle, sem j
voru gjörsam!ega óþekkjanlégir i %
frá síðasta leiktimabiii, einkum MARGAN mun hafa undrað, er ógerningur það er að sniðganga
var vörnin ooin. Bæðí mörkin ákegið var eð flytja líflömb úr suma hreppana austan Mýrdals-
voru skoruð í fyrri hálfleik. það V.-SkaftafelisSýslu á fjárskipta- sands sem ótrygga til fjárskipta,
fyrra strax á fyrstu mín. Leikur svæ®* * RaögárvaHasýsiu.
Chelsea var einnig skemmtilegur ! V estur-Skaftafellssýsla hefur
eins og við er að búast í 8 marka ^ngað til venð talin otrygg til
Nú er sýnt í Þjóðleikliúsinu, eitt eftirsóknarverðasta leikrit, sem
þar liefur verið sett á svíð. Er það leikritið ,,Júnó og páfuglinn“
eítir írska leikritahöfundinn Sean G’Carey. Ólst hann upp í mjög
mikilli fáíækt og' fraraan af æfi stimdaði hann alla almenna
verkamanr avinnu. Nú er Seán O’Casey taiinn einn af þrem rfféstu
leikritahöfundnm aldarinnar.
„Júnó og páfuglinn" gerist á dögum borgarastvrjaldarinnar á
Irlandi og er skörp ádeila íléttuð hnittinni fyndni.
Næsta sýning á leiknum v-erður á miðVikudagskvöld ki. 20.00.
Mýndin er af þeim Val Gíslasyni í hlutverki Jack Boyle og
Arndísi Björnsdóttur í hlntverki Júnó konu hans.
Vae’hugaverðir iifiamba-
flufsMitpr af Síðunni
leik. Preston hafði yfir 1—2 í hléi
en strax á eftir snéri Chelsea tafl
inu við og sk'oraði 3 mörk á 13
mín. ■
Staðan er nú:
L U J T Mrk. St.
Wolves 12 8 2 2 26-17 18
Blackpool 11 8 1 2 34-18 17
Liverpool 12 7 3 2 25-18 17
W B A 11 7 0 4 18-14 14
Sunderl. 11 6 2 3 13-14 14
Charlton 11 5 4 2 27-22 14
Arsenal 12 5 4 3 22-18 14
Burnley 12 5 3 4 17-16 13
Portsm. 12 3 6 3 18-16 12
Preston 11 3 5 3 17-16 11
Chelsea 12 4 3 5 24-19 11
Tottenham 12 4 3 5 17-19 11
Middlesbr. 11 4 2 5 17-18 10
Sheff. W. 11 3 4 4 13-17 10
Newcastle 11 3 3 5 17-19 9
Bolton 11 3 3 5 11-20 9
A Villa 11 3 3 5 13-19 9
Cardiff 12 3 3 6 15-17 9
Stoke 12 4 1 7 14-21 9
Derby 11 3 2 6 14-18 8
Manch. U. 11 3 2 6 13-20 8
Manch. C. ] 2 1 3 8 14-23 5
fjárskipta vegna samgangna við
fé af Rangárvöllum „að fjalla-
baki“ eins og það heitir. Um
það leyti, sem fjárpestirnar tóku
að herja á fé í Rangárvallasýslu,
þótti nauðsynlegt að taka upp
vörzlu ,,að fjallabaki“ til að
verja Skaftaí'ellssýslu þessum
vágesti. Varzla án girðingar
reyndist þó ókleif og var þá
en telja aðra örugga, en svo
verður að ætla að gert sé, því
að annað má ekki koþia til
rrjála.
Sú hlið þessa máls, sém hér
hefur verið sýnd, snýr að þeim
er féð kaupa.
Hin hliðin snýr að Skaftfell-
ingum og eigi síður varliuga-
verð. Um árabil hefur með
sýslusamþykkt verið bann við
því að flytja nokkra lifandi kind
burtu úr héraðinu, vcgna þeirr-
ekki heldur varð nema byrjun in leiti aftur til átthagamia.
ein, þar sem það sýndi sig, að ^ Þó að viðhorfið sé nú annað,
22-18 14 snjoþungi mundi árlega leggja j þar sem féð er flutt. á f járskiþta-
17-16 13 j girðinguna að jörðu. Sýnir þetta'svæði, má þó búast við, að hinn
hvort tveggja, hver hætta var
á ferðum, enda slembilukka að
austur hluti sýslunnar hefur
varizt við svo opin skilyrði, sem
þar eru til smitunar.
En hvernig má það nú saitt-
rýmast, að þessari hættu sé ekki
lengur til að dreifa? Hvers
vegna hefur ekki fé af Síðunni
verið tekið fyrr á fjárskipta-
svæði, ef ekkerí var að óttast?
Enginn mun geta komið með
II. deild:
Barnsley 0 — Plymouth 3
Blackburn 3 — West. Ham. 0
Brentford 3 — Southampton 0
Doncaster 1 — Bury 1
Everton 1 — Notts County 0
Huddersfld. 3 — Luton 0
Hull 3 — Fulham 1
Lincoln 1 — Rotherham 3
Nottingham F 1 — Leicester 3
Sheffield Utd. 2 — Leeds Utd. 1
Swansea 1 — Birmittgham 1
Staðan er nú:
L
Sheff. Utd. 13
Huddersfl.
Leicesíer
Plymouth
Notts. F.
Hull Ciiy
Birmingh.
Everton
Fullnpm
Notts Co.
Notts F.
11
12
11
13
12
12
11
12
12
12
EÍackburn 12
Luton 12
Swansea 12
Brentford 12
Bury 11
Wést Ham 12
U
o
O
0
7
6
6
5
5
5
6
G
5
4
3
4
3
2
Framhald á bls. 12
• ari nýbreytni að táka fé til fjár-
skipta af Síðunni. Þvert á rrtóti
er auglj'óst, að hættan hefur far-
ið vaxandi með hverju ári sem
leíð, — og bætir ekki um, að
síðustu árin hefur mæðiveikin
verið í tveim veStustu hreppum
sýslunnar, enda þótt hún hafi
verið þar lokuð inni og vand-
lega geymd.
Austan MýrdálÉsártds eru
fimm hreppar. Ekki eru lömb
tekin til fjárskipta néma úr
tveim affstustu, Kirkjubæjar- og
Hörgslands-hreppi. Sjúlfsagt er
að álykta, að nokkur munur geti
verið á sjúkdómahættu í þess-
‘ um hrcppum, en þó er samgkng-
ur fjár mílli þeirra allra.
í Skaftártungu gengur fó úr
Á Iftaveri í stórum stíi og fé Með
allendir.ga á þangað greiðan
gang, þar sem tvær brýr eru
á vatr.sfalli því, er hindrgr sam-
göngui'. Þá gengur fé þeirra
Meðallendinga að meira hluta á
fjalli á Siðunni, þaðan, sem
lömbin eru flutt.
i Auk þess eru heimahagar rnilli
margra fcæja í Mteðallartdi og
1 Kirkjubæjarhrepps samliggjandi
22 25 11 Dg ongin hindrun. Skaftá skilur
16-20 11 ag afrétti Skaftárlungu og Síðu-
14-11 10 manna. Er engin nýjung að
12-15 10 kindur setji sig í ána milli af-
. rétta. Augljóst má vera, hvér
Mrk. St.
24-17 18
24-9 17
29-21 16
23- 15 15
24- 22 13
19-15 14
16- 17 14
22-14 13
27-23 13
17- 25 13
24-22 13
37-20 12
nyi stofn geti sýkzt af garna-
veiki og liún borizt mcð honum
á ósýkt svæði — jafuvel austur
r. Síðu.
■Vbnandi koma þessir flutning-
ar lambanna ur Skaftafellssýslu
ekki að sök. Eigi að siður er
þeim engan veginn mælandi
bót, ckki heldur, þó sð svipuð
dæmi — eða verri — séu auð-
fundin um yfirsjónir í þessum
efnum. Kemur mcr þó ekki til
hugar að taka til samanburðar
fíflaskap sem þarin, er átti sér
stað í fyrra suinar, þegar dyggi-
legur vörður var hafður við hlið
á mæðiveikigirðingu, sem vitað
var að lá niðri spöl frá hliðinu,
þar sem fénaðúr gökk fram o^-
til baka hindrunarlaust.
Þ. H.
í GÆR var til moldar borinn á
Sauðárkróki, Þorvaldur Sveins-
son, stm lézt hinn 30. sept. s.l.
eftir stutta legu, 84 ára að al'dri.
Hann var einn af eiztu borgurum
Sauðárkróks. Flutti hann með for
eldrum sínum að Hlíðarenda við
Sauðárkrók er hann var tveggja
ára og hefur búið ætíð síðan á
Sauðárkróki.
Þorvaldur var anr.alaður dugn-
aðármaður, stundaði sjó frá Sduð
árkróki í yfir 7 áratugi. Var-lettgi
formaður á smábátumjjg pjafrtan
fengsæll. Hann var vel rnetinn
borgari á Sauðárkróki. Hann var
giftur Rósu Baldvinsdóttur, sem
var dáin fyrir allmörgum árum.
— Jón.
Ný bScmahtíð . xi Grenimel 12. Sírríi 3639. 1 TIL I.E1GU í nýju húsi í Vesturbænum 2 góð samiiggjandi stofu- herbergi með sérinngangi í fremri forstofu. Eldhúsaðg. ksemi til greina. Fyrirfram- greitsia nauðsynleg. Aðeins reglusamt, gott fólk kemur til greina. Nöfn cg upplýs- ingar sendist afgreiðslu biaðsins fyrir n. k. fimmtu- dagSKVöld, auðkennt „2 góð herbergi — 84C“.
ilaffoa*eldavé§ til sölu. Upplýsingar í síma C0229. —
Stúika óskar eflir HtRBERGI í Mið- eða Vestui'hænum, gegn 'húshjálp eða barna- gæzltx á kvöldin. Tilfcoð ski!- ist fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Herbergi — 852“. Kerbergi óskasi Bióinaverzlunin Aiir.a HaHgríinsson óskar eftir 1 herbeugi á góð- um stað í Vesturbæ.ium. — Upplýsingar i síma 3019.
Stúdenl nemandi í Kennaraskóian- um vantar herbergi. Er fús' s.ð lesa með börnum eða-ungl ingum. Tilbcð leggist á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvcld merkt: „Áríðandi — S56“. TiL LEIGU 1 herbergi og eidhús i Voga- hverfi. Full reglusemi ásrkil- in.vTilboð' er greini ntsrð fjölskyldu sendist til blaðs- ins fyrir 16. þ.m., merkt: „15—69 — 845“.
HERBERGi msð húsgögnum til leigu, fyrir roglusarnan kailmann á Bárugötu 34. ilést-sk sfúSka cskar eftir plássi í húsi frá 15. nóv. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir laugr.rdag, merkt „Dönsk stúlka — 844“.
Skóiafélk Get bætt við nokkrum í fast fæði. Upplýsingar í síma 6554. — iBue S.jómannaskólanema vantar 2 herbergi og'eldhús strax. Aðeins til 14. maí. Góð ieiga. Fyrirfram borgun. Uppiýs- ingar 11—1-2 og 6—8. Sími 5578. —-
TIL SÖLEI Dívandr; nvt; ei!:arskrifborS jilrnrúm; inatressur: nyr ljósiampi og ýmislegt fleira. Uppl. í dag og næstu daga í i síma 1877 cg á Miklúbraut 1 I, Reglusamur sjómaður óskar eftir 1 herb. og eldhús Tilboð scndist blaðinu fy; ir hádegi 15. þ:m„ merkt: .,£ fullorðin — 850“.
Sauma- og sníða- námskeið Nbkkur pláss laus. Uppi. í sínia 81452 eða í Mjölnis- holti 6. Bifreiðar til sölu (Crosley, lítili). — Verðúr til sýnis við serdiráð Bandá ríkjanna í dag (14. okt). Þeir, sem hafa áhuga, hafi samband við hr. Nielsen, sama stað.
V élriíunarkcrmsla Námskeið hef.jast í næstu viku. Upplýsingar á Mel- haga 6 eftir kl. 6 eða í síma 7403. — Húsbyggj endur AtlnigiS! Getum bætt við eidhúsinn- réttingum — fast verð. — 'Fyrirliggjandi: Innihurðir, skillistar. — TrósniiSja Þorkels Skúla- sonar, Ilátún 27.
EÍSÍgSJ saumavéi Stigin og með mótoi’, vel með farinn, tii sölu, með tæki- fserioverði í Mjóuhlíð 6. Irotf herijergl nálægt Miðbænum til ieigu gegn húshjálp. Tiiboð send- ist Mbl. fyrir hádegi 16. þ. m., merkt: „Sólríkt — 854“.
BUDARCLER Hið marg eftirspurða rúðu- gler er nú loks komið í eft- irtöldum þykktum; 3 rnm. ' 4 mm. 5 mm. 6 mm. Alit á sama >ta8. H.f. Egiil Vilii jálmsson Sími 81812. t Stór og vandaðúr Egdliússkáp.ar til sölu á Skúlagötu 52, 3. hæo til vinstri.
HERBERGi til leigu fyrir einhievpa, régittSama. Grettisgötu 66.