Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þrið'judagur 14. okt. 1952 ADELAIDE Skáldsaga eítir MARGERY SHARP iiuiiiiiiuiuimnu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimnn Framhaldssagan 34 Hann ýtti henni frá sér og komst fram hjá henni út á litlu svalirnar. Þau stóðu þar and- spænis hvort öðru. Adelaide hélt áfram. „Þú segir að ég sé orðin hörð og köld, Henry, en ég hef orðið að vera það. Annars hefði ég ekki það, hvernig þetta vildi til?“ Adelaide vætti varirnar. „Við stóðum uppi á svölunum við tröppurnar á númer 2. Hann. fór fram hjá mér til að komast niður og missti fótanna í efstu tröppunni“. Henni fannst sjálfri hún tala alitof rólega. Hún hefði átt að gráta og berja sér og hún hefði afborið þetta líf. Ef þú vilt aðeins j átt að fleygja sér jdir látinn eig- gera aðra tilraun, þá skal ég inmanninn. Aftast úr þvöigunni reyna að verða öðru vísi og heyrðist mjóróma rödd: „Datt betri við þig. Ég skal treysta þér ; harm, eða var honum ýtt“. Lög- og trúa á þig. Og hvers vegna ' regluþjónn hvessti augun í áttina skyldir þú ekki reyna aftur? Þú ! hl þess sem hafði talað. ,,Þögn“. ert ungur. Við erum bæði ung. j kallaði hann. Hann leit aftur á Við eigum svo mörg ár framund- Adelaide. an. Eigum við aldrei að geta geng „Sá nokkur annar þetta ske? ið upprétt framar og litið fram' an í heiðarlegt fólk? Þegar móðir „Ég veit það ekkí“. Sann sneri sér að áheyrendun- mín skrifar mér, get ég ekki einu um- Hópurinn fjarlægðist aftur sinni svarað bréfum hennar „Og það er aðeins vegna þess að þú ert þverhaus", sagði Henry Lambert. „Ef þú værir ekki svona : lítið eitt. En um leið ruddist eín- hver fram, sem hafði staðið aft- r ast. Það var „Svínið“ svokallaða, þá mynduð þér ní í sjúkrabíl til að láta taka hann burt. Hver á að jarða?“ i Það var eins og þessi spurning I hef ði orðið til þess að fólkið rank aði við sér. Það byrjuðu hávær- ar samræður um það, hvort herra Bickford eða herra Mayhew ætti að sjá um útförina. Lögreglu- þjónninn lokaði minnisbók sinni, stakk henni í vasann og sneri sér að hópnum. „Einhver verður að fara nið- ur á stöðina, biðja þá að senda vagn og lækní. Þeir, sem hafa ekkert hér að gera, hypji sig burt. Frú Lambert .. ef þér viljið fara inn........“ „Ég verð kyrr hér hjá manni mínum“, sagði Adelaide. Hún leit upp náföl í framan, en það stafaði frekar af ógleði en sorg. Henni fannst hún öll anga af fýlunni sem lagði af föt- um „Svínsins“, en gamla konan Hvcr tvíburinn notar TONI? Hvor notar dýra hárliðun? (Sjá svar að neðan) öðru nafni frú Mounsey. „Eg sá hélt enn fast utan um hana. kjánalega stolt þá mundir þú fá . Þ®ð“, sagði hún drafandi röddu. peninga út úr henni“. An þess að Adélaide hefði hina minnstu hugmynd um hvað hún gerði, ýtti hún við honum. Jafn- vægi hans var ekki upp á sitt bezta. Hann sneri bakinu í efstu tröppuna. Hann steyptist á höfuð íð niður á steinlagninguna fyrir neðan. „Eg sá það allt“ „Nafn?“ „Frú Mounsey, númer Verzla með gamlan fatnað“. 10. Það er ekki hægt að skilja hana eir.a eftir“, sagði hún. „Ég verð hér hjá henni“. | Adelaide leit snöggvast á lög- | regluþjóninn sér til hjálpar, en 3. Ibúunum í Britannia Mews var aldrei sérlega um það gefið að sækja lögreglur.a. En þegar mað- ur beinlínis hálsbrotnaði, þá var ekki um að villast að nauðsyn- legt var að ná í lögregluna. Ade- laide vissi aldrei hver það var sem fór. Lögregluþjónninn virt- ist birtast þarna eftir örfáar mín- er ekki snör i snúningum". Lögregluþjónninn skrifaði í bók sína það sem hún hafði sagt. „Veslingurinn", sagði frú Moun sey, „að farast svona af slysför- um“. Hún vaggaði að Adelaide og tók utan um hana. Það fór hroll- ur um Adelaide, en hún þorði utur. Hun la enn a hnjanum við ekkj að streitagt . móti Hún lét \ ?anZl S““ fi,r Það gott heita, þegar frú Moun- le!ð fylltist allt af folki. Allt i j ði vanga hennar við skít. kring um hana þyrptust andlit, ' sem tautuðu eitthvað. Henni j fannst þetta vera eins og mar- tröð. Enginn kom alveg að henni en samt var hún umkringd á alla * - * f * „• * vegu. Hun fann hve foikið naut þess að eitthvað hafði skeð. Ade- laide lokaði augunum. Það voru engin tár undir augnalokum hennar, en af einhverjum ástæð- um datt henni í hug að það væri viðeigandi að hún gréti. Hönd var lögð á öxl hennar. Lögregluþjónninn hjálpaði henni á fætur. Adelaide sá að hann leit undranui á hana. líann hafði auð sjáanlega ekki búist við að hitta fyrir heiðvirða konu. Hún hugs- _ aði: „Ég græt ekki, en ég er þó ' „Þér segíst hafa séð þegar það sá að hann mundi ætla að fara skeði?“ | eftir þeirri algildu reglu að þeir „Ég sver það. Ég var í gluggan- sem hefði orðið fyrir sorg mættu um þarna og ég sá þegar Lam- ekki vera einir. berthjónin komu út. Hann rudd- I „Það er réttast fyrir yður~að ist fram hjá henni eins og hún fá eínhvern hingað“, sagði hann sagði og missti fótanna. Ég kom alvarlegur í bragði. „Getið þér niður eins fljótt og ég gat, en ég ekki gert boð eftir einhverjum ættii.gja", sagði uga öxlina á sér. | „Skelfingu lostin“, sagði frú Mounsgy. „Hún er alveg skelf- l ingu lostin. Ef þér væruð vel að ættingja?" „Ég á enga Adelaide. Um leið og hún sagði það, mundi hún eftir því að allir ná- grannarnir höfðu vitað um heim- sókn frú Culver. „Svínið“ vissi um það eins og allt annað. — Adelaide sá að það kom einhver undarlegur velþóknunarsvipur á andlit hennar. „En hún á vini. Ég er vinur hennar. Er það ekki satt, vina mín“, sagði „Svínið". Adeiaide kinnkaði kolU. Hún gat ekkert annað gert. Hún var að missa allan mátt, en hún mátti TONI gerir hárið mjúkt og eðlile-gí Fleiri nota TONI en nokkurt annað permanent. Þér munið sannfærast um, að TONI gerir hár yðar sdkimjúkt. Hárliðunin verður falleg og end- ist eins lengi og notað væri dýr- asta permanent, en verður mörg- um sinnum ódýrara. Engin sérstök þekking nauð- synleg. Fylgið aðeins myndaleið- beiningunum. Permanent án spóla kr. 23,00. Spóiur...........kr. 24,30. Munið að biðja um Heima permanent með hinum einu réttu spólum og gerið hárið sem sjálfliðað. HEKLA, H.F. Skólavörðustíg 3 — Sími 4748 Með hinum einu réttu TONI spólum er bæði auðveldara og fljótlegra að vinda upp hárið. Komið lokknum á spoluna, vind- ið og smellið síðan. Þetta er allt og sumt. Þér getið notað spólurnar aft- ur og aftur, og næsta hárliðun verður ennþá ódýrari. Þá þarf aðeins að kaupa hárliðunarvökv- ann. Jafnvel fagmenn geta ekki séð mismuninn. Elanore Fulstone, sú til vinstri notar TONI. Skri f stof usf ú ika Hrói höttur snýr aftur eítir John O. Ericsson 26. — Hvað gerðist svo? Hvernig fór fyrir kónginum? spurði heiðvirð kona. Ég er hefðarkona“. hann óþolinmóður. Þeir horíðu á Hróa allir saman. Og svo: „En ef þú ert hefðar-1 — Var sárið haettulegt? kona, hvað ertu þá að gera hér? Þú ert vízt bara heiðvirð kona ti -,,Jæja“, sagði lögregluþjónn- inn. „Er þetta eiginmaður yðar?“ „Já, sagði Adelaide. „Nafn?“ „Frú Lambert. A.delaide Lam- bert“. I Lögregluþjónnir.n beygði sig Það var banasár, svaraði Hrói hægt. En þ-eir gátu séð á augum hans, að honum var mikið niðri fyrir. Þeir spruttu upp. — Attu við, að Ríkarður Ljónshjarta sé ekki framar.... ? sagði Stutely hásum rómi. I — Á tólíta degi hætti hjarta hans að slá. Ég sagði, að lækn- irinn væri ílón. Það kom drep í sárið. Ríkarður bar það eins og maður og ákallaði dýrðlingana einnig. Þegar dauðinn nálgaðist, sofnaði hann eins og hann væri yfir Henry og áhorfe'ndurinír barn- með höíuðið í faðmi móður sinnar. komu nær. Þegar hún hafði sagt Menmrnir þrir voru seztir, en þeir horfðu ekki hver á til nafns síns, var eins og þeim annan. Þeir aðeins störðu inn í eldinn án þess að segja neitt. yxi kjarkur. Einhver fór jafnvel — Og morðinginn? spurði Litli-Jón eftir nokkra þögn. að láta í ljós samúð og kom með Fann nokkur hann? stól handa henni. Adelaide settist Hrói andvarpaði. enda þótt hún hefði heldur kosið — Hann var hugrakkur maður og sonur hugrakks göfug- að standa. En hún var hrædd um rnennis. Það var Bertrand frá Gourdon, sem veitti Ríkarði að móðga þann sem hafði komið banasáráð — yngsti sonur sendirnannsins. Ég var sjálfur við- með síólinn. Hún var þegar f.taddur, þegar hann var leiddur fram fyrir konung í tjald- að velta þvi fyrir ser, hver hefði jnu J j og^hvað'fólk^hafðf séð^^Hún&gat 7" ^Va3 ll,t hef é| §ert Þér- Úr Því að Þn Eækist eftlr llfl ekki treyst þvi að neut þeirra _ y, . . , mundi standa með henni. Hún var 1 — Pu hefur drepið foður mmn og bræður mina, svaraði ekki ein af þeim....“ 'pilturinn. Maður af Gourdon ætt getur ekki lifað án hefndar. Lögregluþjónninn rétti úr sér §et ég dáið ánægður, því að ég veít, að þú átt ekki langt aftur og leit á hana. eitir . ... „Hann er dáinn“. Hér verð ég að skjóta því inn í, að á meðal manna Ríkarðar :sa&6i iAd^Iáide., .. . t , (;konúft£s var Fiamlehdingur nokkur, illvígur bardagafantur, „Getið þér gefið skyrslu um 'Meircfiandeé' áð nafnil óskast á skrifstofu hér í bænum. Þarf að vera æfð í reikningi og skrifa góða hönd. Umsóknir, með mynd og upplýsingum, sendist af- greiðslunni fyrir hádegi á miðvikudag — merktar „Vandvirk —853“. £K oskar eftir atvinnu, helzt í málflutnings- eða opinberri skrifstofu. — Ensku og hraðritunarkunnátta. — Tilboð merkt: „Vön“—857, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins í síðasta lagi næstkomandi föstudag. FJOLBREYTT ISAUM ' MEÐ VÉLUM Plisseringar Gerð hnappagöt Klæddar sylgjur Klæddir hnappar Kóssar í belti Flossaum Zig-Zag saum ! Húllföldun Sokkaviðgerðir i. \ ■ wímr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.