Morgunblaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 1
16 siður 39. árgangur 240. tbl. — Þriðjudagur 21. október 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins mur Frá aienyas Wrir fénlisl í kvi! Brezkt herlii É að kísIöíí ¥ildii í baráttuini við Mau Mau MÁNUDAGINN 2Q. þ. m. gekk í Hæstarétti dómur í máli því, er I Stef höfðaði í desember 1950 á hendur Il.f. Gamla bíói hér í bæn- j um. Var Gamlá bíó h.f. dæmt til að greiða Stefi vegna hins brezka j Stefs fyrir hönd tónhöfundarins Cedric Thorpe Davie’s fyrir óheim- j ilan tónlistarflutning kr. 125.97, eins og Stef hafði krafizt, og kr. { 7.000.00 í málskostnað. Hins vegar voru stjórnendur H.t'. Gamla ' bíós svknaðir af refiskröfu, og bygfiir Hæst.iréttur þetta á því | að vafi hafi getað „leikið á um greiðsluskyldu kvikmyndahúsa á gjöldum til höfunda tónlistar í kvikmyndum.“ Málið er reifað í dómi bæjarþingsins, uppkv. 9. júlí 1951. Segir þar m. a. svo um málavexti: Evrépuráðið á d 1] TONLIST A HVERRI SÝNINGUf TÓK 3314 MÍNÚTU „Málvextir eru þeir, að H.f. Gamla bíó hélt'á tímabilinu frá 29. maí til 2. júní 1950, 14 sýning- ar á tónkvikmyndinni, The Bad Lord Byron. Er tónlistin í téðri kvikmynd samin af enska t.ón- j ingu 33172 mínútu, að því er stefn- . hér eítir verður nefndur „höf- undur“ og telur stefnandi sig hafa umboð The Performing Right Society Ltd, er hér-eftir verður nefnt „félagið“, til þess að gæta hér á landi hagsmuna ,,höf- undarins", þar á meðal að ’ir.n- heimta gjöld fyrir flutning- á verkum hans. Tók flutningur um- ræddrar tónlistar á hverri s_ýn- ingu 331/3 mínútu. Samkvæmt skýrslu stefndu nam sala aðgöngumiða á sýningar þessar, kr. 10.077.87, að frádregn- um skemmtanaskatti og sæta- gjaldi. Af þessari fjárhæð telur stefnandi, að hinu stefnda félagi beri, samkvæmt gjaldskrá Stefs, settri 22. nóv. 1949, og birtri í Lögbirtingablaðinu 30. s. m., að greiða gjald fyrir hina fluttu tón- list í kvikmyndinni, er nemi 1 !4 % eða kr. 125.97. Áðurgreint gjald kveður stefn- andi, að hið stefnda félag haíi Framhald á bls. 12 ákveðlitrs ' JOHANNESBOPvG, 20. okt. — 358 Afríkumönnum var í dag stefnt fyrir dómstól og voru dæmdii fyrir brot á kynþáttalöggjöf Malans-stjórnarinnar. Hlutu þeir margir hverjir ströngustu hegn- ingu fyrir minni brot 6 punda sekt eða 3 mánaða varðhald að öðrum kosti. —Reuíer-NTB. ezfx.i Témi! mólæði SEOUL, 20. okt. — Ákafir bar- dagar áttu sér stað í fyrrinótt og í dag á miðvígstöðvum Kóreu. Norðanherinn gerði örvæntinga- fullar tilraunir til að hrekja heri S. Þ. úr hæðadrögunum fyrir norðan Chorwon án nokkurs árangurs. Ciark hershöfðingi svaraði í dag bréfi Kim II Sungs varð andi vopnahlé. Sagði hers- höfðinginn að bað sem í bréfi kínverjans hefði staðið væri tómt málæði. Vopnahlé væri löngu ltomið á í Kóreu ef kommúnistar hefðu aðeins viljað fallast á að fangar réðu því sjálfir hvort þeir hyrfu heim eða ekki. —Reutei'-NTB. STOKKHÓLMI, 20. okt. — Síð- asta umferðin í alþjóðaskákmót- inu í Stokkhólmi var tefld í dag. Það bar til tíðinda að Svíinn Stoltz og Rússinn Geller tefldu stytztu jafnteflisskák sem tefld hefur verið í alþjóðakeppni. — Sömdu skákmennirnir um jafn- tefli að 9 leikjum loknum. Natanovic sigraði -Prins og Stciner náði jafntefli móti Kotov, sem er öruggur sigurvegari í skákkeppninni. —NTB. PARÍS, 20. okt. — Ráðherrar.efnd Efnahagssamvinnurefndar Evr- ópu hóf í dag tveggja daga ráð- stefnu um stefnu í efnahagsmál- um aðildarríkjanna. Ekki er bú- izt við neinum róttækum breyt- ingart'llögum á þessari ráðstefnu. — Anthonv Eden, formaður ráðs- ins setti ráðstefnuna. j m bíennd, mori drygð ©g Evróoubúar flæmdir á brsfl Einkaskevti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM cg NAIROBI 20. okt. — í kvöld var lýst yíir hernaðarástandi í Kenyu eftir að óaldarflokkur Mau Mau hafði brennt fcús og fleiri verðmæti er voru í eigu Evrópu- manna. Samtímis lentu flugvélar í Nairobi með brezka her- deild frá Súezsvæðinu, en hermenrlrnir eiga að aðstoða yfirvöld Kenyu við að halda uppi lögum og reglu í landinu. víiriEr6" TEHERAN, 20. okt. — Forseti íranska þingsins, Kashan, bar í dag fram þá tillögu að eftir að stjórnmálasambandi við Breta hefði verið slitið skyldu brezkar vöiur verða sniðgengnar. Kvað hann æskilegast að engin mök yrðu höfð við Breta, hvorki stjórnmálalegs eðiis né á við- skiotasviðinu. -—Reuter-NTB. MIKT.AR HANDTOKUR Yfirvöldin í nýlendunni hófu um leið róttækar athafnir gegn óaidaiseggjunum og handtöku 130 man.is, Aliða handtökur þess- ar c.ð því i ð r.á til þei :ra manna, srm eru forsprakkar óiátanna og sKpulagt liafa hryðjuverkift, sem .óa'darseggirnir hafa d'Ágt. í dag fannst lík lögreglumánns eins er hvarf fyrir r.ær mánuði síðan. Hafði þuð hlotið. mikla á- verka, ra.e. var annar hardlegg- urinn ?f. Þrír félagar Mau Mau hreyfingarinnar hafa verið hand- teknir, ákærðir fyrir morðið og '17 aðrir fyrir að sitja fur.d Mau Vtau hreyfingarinnar rétt áður en norðið var framið. ENGINN ÓHULTUR Mau Mau hreyfmgin er sk'"rð svertingjum af Kikuyu þjóð- flokknum 01 hefur það mark- mið að flæma Evrópumemi frá Kenyu. Hefur hreyfingin eð undanförnu æ verið að fæ"a siar upp á skartið og hef- ur tortímt nálega 30 Evrópu- mönnum, brennt eigur þeirra og veldið milljónatjóni. inn Evrópubúi er óhultur í landinu og bera þeir Evrcpu- menn, sem þar eru, á sér vopn sín. og byssan. liggur á matar- l o’ðiiui við hlið disksins þeg- ar snætt er. Yfirvöld nýlendunnar hafa hoft mikinn viðbúnað í frammi gegn leynfélagsskapnum og eru hú viðbúin upnreisn ef félngs- sVapurinn skvldi ráðast í hnna. Kikyyu bióðflokkurinn í Ken’ra to1ur um það bil eina milljón. manna. Frá setningu íðnþingsins. 14. Ilnþing Iskiáiigi var satt í nýja llnskóknitEKi i gsei 63 fuHfrúar mæffir á þing 14. Iðnþing íslendinga var sett með hátíðlegri athöfn í nýju Iðn- skólabyggingunni á Skólavörðuholti. — Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri, formaður Landssambands iðnaðarmanna, setti þingið með ræðu. Forsetar þingsins voru kjörnir. Fundir halda afram í dag í Baðstofu iðnaðarmanna. RÆBA FORMANNS Ilelgi Hermann Eiríksson, for- maður Landssambands iðnaðar- manna, hélt við setningu þings- ins ýtarlega ræðu um startsemi sambandsins frá því síðasta Iðn- þing var haldið. Ræddi hann um vandamálin sem steðja að iðnaði íslcndinga í dag. Hann minntist * sérstaklega á þann þýðingar- mikla áfanga, sem r.ú væri náð mcð. stqfnun Iðnbanka. Einnig þakkaði hann stjórn Iðnsýning- arinnar fyrir vel unrið starf.’Síð- an setti hann Iðnþingið. Kaflar úr ræðu hans eru birtir á bls. 9. 63 FULUTRUAXv AF OLLU LANDINU Því næst kom kjörbréfanefnd saman á fund til að athuga kjör- bréf fulltrúanna. Mættir voru til þings 63 fulltrúar hvaðanæva af landinu, en 51 iðnaðarmanr.afélag er nú i Landssambandinu. KJÖR FORSETA E' kjcrpLet höfðu verið athug- uð hé’t sameiginiegur fundur á- fram. Fór þá franr forsetakjör. Forsctar þingsins voru kjörnir: 1. forseti: Guðmurdur H. Guð- mundsson, Revkjavík, 2. forseti: Ind' iði Helgason, Akureyri og 3. forseti: Guðjón Scheving frá Vest mannaeyjum. Ritarar voru kjörn- ir: FaHdór Þorsteinsson og Sæ- mundur Sigurðsson. SKOPUBU IDNSÝNINGUNA ÞingfuHtrúar notuðu tækifærið til að skoða Iðnsýninguna í sal- arkvnnum Iðnskólans nýja, en byrjað verður að taka Iðnsýning- una r.iður í dag. Þá drukku þing- fu'ltrúar kaffi í veitingasal Iðn- sýringarinnar. Fundir hefjast kl. 10 í dag í Baðstofu iðnaðarmanna og er íjGlc’.i r.'.á’.a.á dagskrá. Félápr kðiiimýnisla flokksins skulu WASHINGTON, 20. okt. — Nefnd sú í Bandaríkjunum sem rann- sakar þá starfsemi í Ameríku sem talin er óvinveitt ríkinu lagði í dag til að ameríska kommún- istaflokknum yrði gert það að skyldu að láta skrásetja félaga s’na hjá yfirvöldunum, samkv. því sem segir í hinum svokölluðu McCarran lögum. Nefndin heldur þvi fram að flokkurinn njóti fjárhagslegrar aðstoðar frá Sovétríkjunum og flestir leiðtogar hans hafi hlotið uppfræðslu sína þar eystra. „ McCarran lögin gera ráð fyrir að hver kommúniskur félagsskapur skuli skrásettur hjá yfirvöldunum. Sé það ekki gert er hegningin 10 þús. doll- ara sekt og allt að fimm ára fangelsi óskráðs félaga. —Reuter-NTB. Dauðsföllum fækkar WASHINGTON — Samkvæmt neilbrigðisskýrslum Bandaríkj- anná fyrir 1951 er tala dauðsfalla af völdum berklaveiki 19.2 af 100 j þúsundum. Plefur dauðsfallatalan ! aldrei vérið lægri og er um 15% I lækkun áð ræða frá árinu áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.