Morgunblaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 16
Ve§urúf!ii í da$
SA síinningskaldi. Víða dá-
lítil rigning'.
Kínagrein
eftir sr. Jókann I'annesson,
blaðs.ðu 7.
1
Reknetjabátar verðn fyrir hundruö
þús, kr. tjóni af röldum háhyrniwza
HÁHYRNINGAR hafa haft sig nokkuð í frammi á miðum reknetja- *
báta af Suðurnesjum, en um þessa helgi keyrði um þverbak, er
fiestir bátanna úr Sandgerði og Keflavík urðu fyrir meira og minna
tjóni. Alls misstu K.eflavíkurbátar 200 net, en hvert þeirra er um
1000 kr. virði.
RIFFILSKOTIN DUGA 1 Sigurðsson, var með byssu í
EKKI NÓGU VEL . | bátnum hjá sér og reyndi að
Skipshafnir bátanna hafa nú verja netin. — Tvo háhyrninga
gripið til þess ráðs að vopnast ( skaut hann.
byssum, því háhyrningurinn
virðist fæla'st ef sjórinn litast
blóði hans af skotsárum. — Sjó-
menn segja að riffilskot dugi
ekki nógu vel. Kúlur sem springa
og valda svöðusári og mikilli
blæðingu, telja þeir heppilegast-
ar.
10 Yindstsg í Reykja-
vík í gærkveldi
MIKIÐ rok gerði um suðvestur-
kjálka iandsins í gærkvöldi. Var
veðurhæðin í Reykjavík 10 vind-
GÍFURLEGT TJÓN sti6 um miðnætti. Veðurstofan
Fréttaritari Mbl. í Keflavík bjóst við að lægja mundi með
símaði í gærkvöldi, að á sunnu- morgninum. — Rafmagnslínur
daginn hafi Keflavíkurbátar slitnuðu mjög víða í Reykjavík
tapað alls um 200 reknetjum og í rokinu.
í gær, mánudag, hafi fregnir---------------------— --------
borizt af gííurlegu tjóni tveggja |
báta þaðan. — Geir goði og Vísir ^
munu báðir hafa misst mikinn
bluta netja sinna, eða hvor 30
net af 45.
Einhverju tókst þó að bjarga,
sem jafnvel má notast við, að
lokinni viðgerð.
Hætt er við, að hið mikla tjón
■er háhyrningurinn hefur bakað,
verði til þess að reknetjabátar
hætti veiðum a. m. k. í bili.
GÓEUR AFLI
SANDGERÐISBÁTA
Fréttaritari Mbl. í Sandgerði
símar, að afli reknetjabáta hafi
farið batnandi á ný undanfarna
daga og var afli góður nú um
helgina, um og yfir 100 tunnur
hjá flestum, bátanna, sem þaðan
róa, en þeir eru 10.
TJÓN AF. V.ÖLDUM
HÁHYRNINGA
Þar sem bátarnir leggja r.etin I
alldjúpt úti af Sandgerði í Mið-
nessjó, virðist mikil síld vera.
— En þangað leita háhyrningar
mjög. Hafa þeir valdið miklu |
netatjóni, án þess að sjómenn i
hafi fengið rönd við reist.
Hafa bátarnir tapað 10—15!
netjum, og allt upp í 28 net, en
þeiin tapaði Muninn II. á .sunnu-!
daginn.
SKAUT TVO
Skipstjórinn á bátnum, Guðni
mim .v.
HALDNAR hafa vev*ð 22 sýnin^- lviynd Þessi er tekin > skrifstofu Slysavarnafclagsins í gærdag, cr
ar á Siómannádagsks'öaíetiíhum seadiherra Norðmanna hér afhenti forscta Slysavamafélagsins hina
við mikla hrifningu áhoríenda. slórhöíðinglegu gjöf frá Norðmönnum, en það var 100 þús. kr.
Nú i'e’’ hver að værða síðsstur ávísun. — Á myndinni eru, auk sendiherrans og forseta SVFÍ,
að sjá þessar vhrsæ'u sýnitjgar Guðbjartar Ólafssonar, stjórn félagsins og framkvæmdastjóri,
Sjómannsdsgs-áðs. þar sem fjöl- Sigurjó: A. Ólaísson, Henrý Háifdánarson, Guðrún Jónasson, Árni
Hstaiíólkið er á föium. Árnason, Rannveig Vigíúsdcttir og Clafur bóiðarscn.
í n-c< ib iðiudp"') verða sýning t
ar kl. 19,30 05 22,30. I
Svo gíturleg var aðsókrin á,,-
barnasýninguna s 1. sunrudag, að j
ekki verður hjá því komist að |
hafa eina barpasýningu enn, verð
ur hún á miðvikudag kl. 17,30, j
o" vp-ður það allra síðasta barna
sýning.
Sondiherra lorbarjia afktíi
SVFÍ í g»r 1ÖÖ þiís. k ú g öí
Þakklætisvoíiur fyrir &MeZim við leilina
að selfongurunum saiai hwfu
LM NÓNBIL í gær kom norski sendiherraim Thorgeir Andersenv
Ryst í skrifstofu Slysavarnafélagsins, og afhenti forseta Slysa-
varafélagsins Guðbjarti Ól^fssyni ávísun að upphæð kr. <100.009.00,
sem gjöf til félagsins frá norska fiskimálaráðuneytinu fyrir þá
aðstoð er Slysavarnafélagið veitti við leitina að norsku selveiðí-
skipunum fimm, sem fórust við ísröndina norður af íslandi í of-
viðrinu mikla í byrjun apríl s.l. Gjöfinni fylgdi mjög vinsamiegt
þakklætisskjal frá ráðuneytinu.
ÁVARP SENDIHERRANS norsk stjórnarvöld lögðu á a<5
í ávarpi því er sendiherra leitað yrði til hlítar.
Norðmanna flutti er hann af- | í þakkarávarpi fiskveiðiráðu-
henti gjöfina fór sendiherrann neytisins til SVFÍ segir:
fögrum orðum um þá aðstoð er |
Slysavarnafélagið hefði veitt við S’AKKARÁVAKP
leitina að hinum týndu skipum RÁÐUNEYTISINS
og þá ágætu samvir.nu, sem vei ið
hefði á milli skrifstofu Slysa-
varnafélagsins og sendiráðsins í
sambandi við þá yfirgripsmiklu
leit og margvislegu viðfangsefni
er komið hefðu fram i sambandi
við þetta mál. Sérlega þakkaði
| Fiskimálaráðuneytið vi’I hér
með láta í Ijós þakklæti sitt fyrir1
hina mikilvægu hjálp og aðstoð,
sem félagið ýeitti, er leitað var
hinna 5 norsku selveiðiskipa, sera
týndust við Isrönd Vesturíssins.
Sem lítinn þakklætisvott fyrir
hann það hjálpfúsa hugarþel er .hjálpina hefur ráðuneytið ákveð-
starfsemi Slysavarnafélagsins ið að gefa Slysavarnaféiaginu
byggist á. ; per.inr/agjöf, sem hljóðar upp á
kr. 100.000 ísl. krór.u- til styrkt-
1‘AKKIR SVFl
Þá tók til máls forseti ^lysa-
ar björgunarstarfsemi á íslandi.
Heiur ráðuneytið falið utan-
varnafélagsins, sem bað sendi- rjkisráðuneytinu að afhenda
Jóriíss BlaFnar
framZivæmda-
stfóri Síálfstæð-
isfSckksiirs
Áslaug Ágústsdcttir hlaut gcða gj jf.
/J.J/# ss'siirigaE’gesSiS’
skoðuðu Iðnsýismgesaei
Gjafahappdræífð var geysi vinsælt
Á FUNÐI miðstjórnar' Sjálf-
stæðisflokksins sem haldinn j
var í gær var Jónas Rafnar
alþingismaður ráðinn fram- |
kvstj. Sjálfstæðisflokksins og !
tekur hann við því starfi al'
Jóhanni Hafstcin.
Jónas Rafnar hefur undan- j IÐNSÝNINGUNNI lauk á sunnudaginn og hefur aldrei verið meiri
farin ár veitt forstöðu skrif- i aðsókn að sýningunni en síðasta daginn. Iðnsýningin stóð í 44
stofu SjálfstæðisfJokksins á daga og komu 73.377 sýningargeestir, og hefur Iðr.sýningin því
Akureyri og gengt fram- | veríð lar.g fjö’sóttasta sýning, sem haldin hefur verið hér á landi.
kvæmdastjórastörfum fyrir
Sjálístæðisflokkinn á Norður- j Á ÞRIDJA IIUPíDRAÐ þvottavélarnar til að sýna al-
landi. [ GJAFIR menningi þakklæti sýnenda fyr-
Hefur Jónas Rafnar getið •; Síðustu tvo daga sýningarinn- ir almennum áhuga á.synmgunni.
sér hið bezta orð fyrr og síðar ar vakti gjafahappdrættið geysi- Þvottavélarnar hlutu Ingvsldur
fyrir störf sin í þagu Sjálf-j lega athygli. Laugardag og sunnu Guðmundsdóttir, Hóialorgi 8 í
stæðísflokksins óg má því telja j dag var úthlutað til gesta á þriðja Reykjavík og Áslaug Ágústsdótt-
mjög vel ráðið að hann taki hundrað gjöfum, ýmsum vörum ir Vegamótastíg 9 í Reykjavík.
nú við störfilm aðalfram- samskonar og sýndar eru á sýn-
kvæmdastjóra flokksins. Er í ingunni. Útsöluvsrðmæti gjafa
þessi ráðstöfun fytst um sinn var samtals um 100 þús. kr.
miðnð við þann tíma sem Al- !
þingi situr, en að sjálfsögðu ÍSLENZKAR ÞVOTTAVÉLAR
mun Jónas Rafnar utan þing- j Veigamestu gjafirnar voru ' jónsson, 9 ára. Að loknum sið
tímans halda áfram að veita tvær þvottavélar af tegundinni jasta drætti var honum gefið reið
forstöðu málefnum ílokksins \ Mjöll, sem vélsmiðjan Héðinn og hjól frá Fálkanum h.f. Var hon-
fyrir norðan er.da er hann bú- Rafha í Hafnarfirði smíða í sam- jum ákaft fagnað, er hann lciddi
rettur onr. eíningú, en fyrirtæki þessi .gáfu hjólið út gangana sér við hönd.
LÁITN fyuir starfiu
—Útdrátt gjafanna ánnaðist
drengsnáði einn, Aðalstoinn Guð-
herrann að færa norsku ríkis
stjórninni innilegar þakkir fiá
Slysavarnafélaginu fyrir þessa
! höfðinglegu gjöf. Þakkaði hann
^ jafnframt sendiherranum per-
sónulega fyrir vakandi sam-
vinnu í leitarstarfinu. Minntist
hann þess, hve norska og ís-
lenzka þjóðin hefði oft orðið að
bíða afhroð í baráttunni við hina
óblíðu náttúru. Hve mikilsvert
það væri að þjóðir þessar sýndu
hvor annarri gagnkvæman skiln-
ing, eins og svo vel hefði. komið
fram í ræðu sendiherrans og
gjöf norsku þjóðarinnar til Slysa
varnafélagsins, sem ekki hefði
þó gert annað en skyldu sína.
GAGNKVÆM SAMÚÐ
Félagsstjórnin var viðstödd
þessa athöfn. Þau frú Guðrún
Jónasson og Sigurjón Á. Ólafs-
son varaforseti Slysavarnaíélags-
ins tóku einnig til máls. Lögðu
þau áherzlu á, hve gjöf þessi
sýndi vel þá samúð og vinsemd,
sem ríkti milli norsku og ís-
lenzku þjóðarinnar, og skilning
Norðmanna á störfum Slysa-
varnafélagsins.
Skrifstofustjóri félagsins þakk
aði hlýleg orð sendiherrans til
sín og slysavarnastarfseminnar
og hina ágætu samvinnu við
sendiráðið. Kvað hann íslenzkan
almenning hafa sýnt sömu lif-
andi hluttekningu í þessu til-
felli og þegar um íslenzk skip
væri að ræða og það hefði verið
athyglisvert hve roikla áheizlu
gjofina hinu heiðraða félagi.
Þakkarskjal þetta er gefið út
í Ósló hinn 7. október. Undirrit-
að af Peder Holt.
Óidsfiri braRn
AKUREYRI, 20. okt. — Síðast
Þðinn VsUidag brann bærinn
að Lóni í Ólafsfirði JI kaldra
kola. Eigandi hans, Jón Björns
son úíg-crðarmaður, og kona
hans höfðu verið í tenurn
þennan umrædda dag. Annars
er hann í eyði á veturna, én
er nataður sem sumarbústað-
ur.
Vroru þau hjón að taka til
og gauga frá ýmsu í bænum
undir veturinn. Þau liituðu
sér kaffí — og undir kvökl
héldu Isau svo heim.
Kínkkan að ganga níu um
kvöldið, tók fólk af næstu bæj
um eftír bví, að húsið var or'ð •
ið alelda. Slökkviliði Ólafs*
fjarðar var begar gert viðvart,
en vegna þess hversu vcgur-
inn cr slæmnr fram eftir firð-
imir.i, Jrom það of seint, og
gat engu bjargað.
Þetta var torfbær mcð einni
burst, en timburskúr var fyr-
ir fr.aman það. — í bænum vac
eftthvað af heimilismunum. —4
Harn var óvátryggður. )