Morgunblaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. október 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavili. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, simi 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn, auglýs.ingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. latisasölu 1 krónu eintakið. Ný fruEnvörp ö'iu stofnun nýs pró essðksembættis við læknadeiM Hóskólnns Kveðjuorð k hatrið ú efia friðinn ? TVEIMUR nýjum frumvörpum var m. a. útbýtt á þingi í gær, um stofnun nýs prófessorsembættis við Háskólann í læknisfræði, og hitt um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku handa rafmagns- veitum ríkisins. í greinargerð hins fyrra segir m. a.: Eg biðst afsökunar á, ao ég skyldi fá svona fá atkvæði! Að vísu drýgði ég ekki margar né stórar’ verknaðarsyndir, að ég'tield, en vanrækslusyndirnar voru þeim mun fleiri og stærri. Raunar van- rækti söfnuðurinn i Háteigs- prestaitalli sjálfur að nota sér þau þrjú tækifæri, sem honum gáfust til að vera við messu hja mér, — en ég mátti vita, að •messa er ekki stórt atriði við prestskosningar í Reykjavík. MÖRG undanfarin ár hafa leið- togar Ráðstjórnarríkjanna sagzt vera hinir einu sönnu vinir friðar og mannúðar í heiminum. Þeir hafa látið leppa sína í kommún- istaflokkum hinna ýmsu landa efna til friðarþinga, þar sem sam- þykktar hafa verið fjálgar vfir- lýsingar um hollustu við heims- friðinn. Ávörp hafa verið gefin út og saklausir fuglar markaðir á skjöld og merki „friðarhreyf- ingarinnar"!! Þetta friðartal kommúnista stingur nokkuð í stúf við stað- reyndirnar um framkbmu og mál fiutning þeirra heima í Rúss- landi. Þar er aðaláherzlan lögð á gióandi hatursherferð gegn hin- um vestrænu þjóðum og þá fyrst og fremst Bandaríkjamönnum. Kennan, sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu, gaf stjórn sinni snemma í sumar skýrslu urr þessi mál. Hefur hún vakið mikla at- hygli, og hefur nú m.a. !eitt til þess, að Sovétstjórnin hefur hafið villtar árásir á sendiherrann og krafizt þess að hann verði kvaddur heim. Sendiherrann segir frá því, að þessi hatursherferð sé að því leyti frábrugðin hinum venjulegu árásum rússneskra blaða á Banda ríkin, að nú séu árásirnar ekki takmarkaðar við leiðtoga Banda- ríkjanna, herforingja þeirra og fjármálamenn, heldur sé Bandal ríkjaþjóðinni yfirleitt lýst sem dýrurn og mannætum. Áður hafi allur áróður Rússa miðast við það að veikja traust annarra þjóða á Bandaríkjunum. Nú sé takmark hans fyrst og fremst að vekja hat ur rússnesku þjóðarinnar á banda rísku þjóðinni. I samræmi við þetta hafa rúss- nesk blöð og aðrar áróðursstofn- anir kommúnista flutt ofsalegar árásir á Bandaríkin. — Kjarni þeírra birtist ekki alls fyrir löngu í ítarlegri grein, er einp af aðal heimsnekingum kommúnista skrifaði í Pravda. „Hinar bandarísku mannæt- ur og heimsveldasinnar hafa í undirbúningi stórkestlega á- ætlun um að tortíma 700 millj. manna í Evrópu og Asíu með skiplögðum styrjöldum, hung- urdauða og sjúkdómum. — Bandaríkiamenn líta á sig sem æðri kynþáít, sem uafi þá köllun að Iosa keiminn við „ó- æðri“ þjóðflokka“, segir þessi heimspekingur kommúnista. Hann kemst ennfremur að orði á þessa leið: „T átum allar gcðviljaðar þjóðir heims vita þessar stað- reyndir. — Gerum þeim það minnisstætt, að í líki banda- rískra heimsvaldasinna og síuðningsmanna þeirra eru blóðþyrstustu vfllidýrin og verstu óvinir mannkynsins“. Þannig uppfræða kommúnistar hinar 200 milljónir raanna, sem byggja Ráðstjórnarríkin. Þetta eru þær upplýsingar, sem fólkið í Rússlandi fær um fó’kið í Banda ríkjunu.m og öðrum vestrænúm lýðræðislöndum!! Það er þannig hið glórulausa oístæki, hið vi'lta hatur og sálar- ; Isusi áðróður, sem á að móta al- j menníngsálitíð gagnvart hinum ' vestræna héimi í Sovétríkjunum. j Að álíti korr.múrista er það ha'tr- , ið o" ofstækið, vanþekkingin og blekkir.gin, sem á að efla friðinn ! í heiminum. Flestir andlega heilbrigðir menn, sem hafa tælfifæri til þess að fylgjast með því, sem gerist í heiminum um þessar mundir munu skilja, hversu órafjarri hat- urstefnan er því, að stuðla að friði og örvggi meðal mannanna Þeir sjá, að það er einmitt hún, vanþekking íólksins um hug hvers annars, óvild og ofstæki, serri er líklegust til þess að hleypa heiminum í bál og brand. Það er hinn rauði logi hatursins, sem kommúnistastjórnin : úss- neska leggur höfuðáherzlu á að tendra í brjósti rússnesku þjóð- arinnar. Hinar frjálsu þjóðir vita að þessi mvrkvunarstefna Sovét- stjórnarinnar er hættnles't vopn. En þær eiga erfitt með að mæta henni innan Ianda- mæra Rússlands. Rússar mega ekki einu sinni hlusta á útvarp frá vestrænum lýðræðisþjóð- um. Járnteppið verður líka að vera á öldum Ijósvakans. Kjarni málsins er sá, að hat- ursstefna kommúnista er ekki aðeins hætíuJeg heimsfriðn- um. Hún er beint tilræði við heimsmenninguna, andlegan hrnqVa og framþróun meðal þjóðanna. Sluðninpr við frumhfiinga TVEIR þingm-on S.iálfstæðr’s- flokksins, þeir Jón Pálmason og Jón Sigurðsson, hafa fyrir skömmu flutt á Alþingi frv. um stofnlánadcild landbúnaðarins. Er aðalefpi þess það, að stofna- skal sjóð með þessu nafni og er tilgangurinn með honum að gera efnalitlum mönnum fært að hefja búskap í sveitum landsins. Sjóð- urinn lánar eingöngu "rumbýl- ingum til jarðakaupa, búpenings kaupa og verkfærakaupa. Út á jörð má hæst lána 5Q% kaup- verð#oa út á búnenin^ og verk- færi % hluta skattmats. Afborg- unarfrestur er 40 á" á jarðakauna lánum en 10 ár á lánum íil bú- stofns og búvélakaupa. Stofnfé lánadeildarinnar rkal vera 5 millj. kr. er ríkissjóður lánar til 10 ára án vaxta. Enn- fremur skal stofnlánatíeildin afla sér rekstrarfjár með bví að íaka á móti '■parisjóðsinnlögum. Deildin skal lúta stjórn Bú^að- arbankans á sama hátt og aðrar. deildir hans. Hér er tvímælalaust um hið mesta nauðsynjarnál að ræða. Það er öllum kunnugt, scm eitt- í hvað þekkja til í sveitum lands-' ins að fjöldi ungra manr.a, reni vilja hefja búskap eiga þess eng- an kost, vegna þoss, hversu jarð r og búpeningur er dýr. lTng:r menn í kaupstöðum, sem á!’uga kynnu að hafa fyrir búskap stranda á sömu íorfærunni. Þess- ir menn eiga þess mjog lítinr. kost að fá hagkvæm lán til þi ss að hefja búskap. I Um það þarf því e'-;ki að fara í neinar grafgötur að skynsamlegt væri að r.íofna slíka lánadeild, cr veitti fyrst og fremst frumbýlingum lán. Frumvarp bcirra Jóns Pálma- sonar og' Jór.s á Rcynistað steínir því tvímælaleust í rctta átt enda hefur það va'-.ið mikla eftirtekt og áhuga í sve?':;:-:i Ir.nilsír.s. Alla þá alvörumenn, sem irni skemmri eða lengri hríð gerðu sér meiri og minni vonir um, að MIKIL ÞÖRF FYRIR HENDI öðrum deildum háskólans en ég væri sá er koma. sk;, ldi í þetta „Háskólaráð hefur kynnt sér læknödeild og verkfræðideild. — sinn, bið ég einlæglega velvirð- tillögur læknadeildar um ný'ja Hér við bætist svo, að kennarinn ingar á, ao ég skyldi að mestu skipun embætta og féiist á, að í líffærafræði þarf að halda við íáta undir höfuð leggjast persónu rr.ikil þörf sé nú á stofnun em- og auka líffærasafn deildarinnar. I ]eg ávörp, sem vissulega ciga bættis í lífeðlis- og lífefnafræði Þrjð þarf naumast að taka það rneir en rétt á sér, rétt með farin. og sömuleiðis í lyfjafræði, en tel- fram, að stundirnar, sem aflögu ; vejt> ag e„ átti erindi hingað, ur, að eðlilegt sé, að breytingar veröa til að sinna safninu, eru eg þvj tekur mig sárt að liafa þær a' embættum, sem að öðru allt of faar fyrir jafn nauðsyn- ekki áttað mig í tæka tíð á því, leyti er gert ráð fyrir í tillögun- legt kennslutæki og safnið er. I hvernjg átti að snúa mér í um, komi til framkvæmda áður en langt um líður.“ HÚSMÆÐRAKENNARA- Ríkisstjórnin hefur orðið ásátt SKOLINN VÍKI um að leggja til við Alþingi, að Það verða því tilmæli min, að stofnað verði sérstakt prófessors kennslustörfum mínum verði ( embætti í lífeðlis- og lífefna- skipt milli tveggja prófessora, 1 Og játa verð ég, að prests- íræði. þannig að ég hefði áfram kennslu kosning verður tæpast beinlínis Embætti þetta veitist þó eigi í líifærafræði, vefjafræði og unnin i Reykjavík (og þótt víð- fyrr en fra 15. september 1954 fóstuifræði, en að stofnað yiði ar væri leitað), nema gripið se að telja, svo að þeim, sem við nýtt prófessorsembætti í lífeðlis- ggrum þrægi til aðferða, sem starfinu tekur, veitist tóm til að og lífefnafræði. Vegna þess að , veena eru næira o-* íninna M* "» M. rannsóknarstofur tan, a. ég haf Sen”fvÁrkan^ar Óg tS ♦ t l nyvtrn í aItLi -4-11 4 T T1 i kosningaundirbúningnum. Samt vona ég, að hin takmarkaða þátttaka mín verði að góðu á fleiri en eina lund. FRÁ PRÓFESSORNUM Hér fer á eftir greinargerð prófessorsins í Hffæra- og lífeðlis fræði til háskólaráðs um málið: „Þegar núverandi prófessor í ;nú til umráða, eru ekki til tví- iskiptanna, þá er nauðsynlegt að sjá hinum nýja kennara fyrir rannsóknarstofum. Enda var læknadeild fyrir löngu Ijóst, að aðar, en ég hins vegar geri ekki ; ráð fyrir að sætta mig nokkurn itíma við. Og um þá þeirra, sem mestrar viðurkenningar nýtur, hún myndi þurfa á auknu hús- vU é« leyfa mér að spyrf: Hvaða næði að halda á næstunni, því að reítur er Það- er verja Þurfi fem htíæra- og hfeðlisfræði tok v ð þegar h-skólinn var reistur.; var emhvern helgidom, að mega lata kennslu 1937, voru kenndar 10 ráð fyrir ag húsnæði það marka sig, smala ser og draga stundm a viku i lifíœra- og lif- gem Húsmæðrakennaraskóli 1,-,!sig i dilk? eðlisfræði. Þa var engin kennsla í lífefhafræði og engin verkleg kennsla í lífeðlisfræði. Nemenda fjölainn í læknadeild hafði þá undanfarandi 5 ár (1932—37) verið að meðaltali um 69, og að jaínaði innrituðust á því árabili 16 á ári. | Nú er kennslan í ofangreind- um fögum 19 stundir á viku. Síðustu 5 árin (1946—1951) voru að meðaltali 156 nemendur í læknadeild, og árlega innrituð- ust um 44 nýliðar. Hins vegar útskriíaðist líkur læknafjöldi bæði fimm árabilin. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd, að nú! sækja nær þrefalt fieiri nemend-J ur kennslu í fyrsta hluta en 1937, og er nú svo komið, að r.ær ógerningur er að sjá þessum nemendafjölda fyrir verklegri kennslu, sökum skorts á nægum tækjafjölda og kennslukrafti. — Verklega kennslan ér þó minni en æskilegt væri. sem Húsmæðrakennaraskóli ís- lands er nú í til bráðabirgða, yrði til ráðstöfunar fyrir lækna- deild. Það liggur því beinast við, að tilvonandi kennari í lífeðlis- og lífefnafræði fái það húsnæði til áfnota. Nú mun ekki völ á Framhald á bls. 12 Að lokum kærar þakkir til hinna fáu, er sýndu mér fullt traust. Megi söfnuður og sóknar- prestur blessast í Drottni. j p. t. Reykjavík, 20. okt. 1952. Björn O. Björnsson. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU I* Þegar iðnsýningunni lauk. AÐ var mikið um að vera á iðnsýningunni síðasta dag hennar. Þangað var stöðugur straumur af fólki allt frá því að hún var opnuð. Um skeið komu nærri því þúsund manns'á hverj- , um klukkutíma. Lífíærafræði ásamt vefjafræði ^að sem mér fannst sérstaklega og fósturfræði annars vegac og ánægjulegt við þessa miklu að- lifeðlisfræði og lífefnafsæði hins vegar eru hvort um sig það stór fög, að fullkomið starf er að kenna og halda sér við í einu þeirra. Enda þekki ég engan há- skóla annan en okkar, sem ekki hefur aðalkennara í hverju þess- ara faga, auk eins eða fleiri að- stoðarkennara eftir nemenda- íjölda. Víðast í Norðurlöndunum eru prófessorarnir fjórir í þess- um fögum, sá fjórði í vefjafræði og fósturfræði eða vefjafræði og erfðafræði mannsins. TVÖFALT HLUTVERK Háskólinn er hvort tveggja í senn, undirbúningsskóli fyrir embættismenn og vísindastofn- u.i. Það hlýtur því að vera krafa hans, engu síður en til hans, að þannig sé búið að starfsmönnum hans, að þeir eigi einhvern tíma aflögu til sjálfstæðra rannsókna. Af ofansögðu má ljóst vera, að iíffæra-, lífeðlis- og lífefna- fiæði eru umfangsmeiri og kennslufrekari fög en svo, að hægt sé að ætlast til, að einn kennari geti anijað kennslu í þeim .öllum svo viðunandi sé. — Enda mun enginn kennari há- s’-clans kenna jafnmargar stund- ir á viku og kennarinn í líffæra- og lífeðlisfræði, og mun 4—6 rtunda kennsla á viku vera talin íuilkorninn kennslustundafjöldi í maður tekið margan barningir.n á sjónum. sókn að þessari fjölbreyttustu iðn sýningu, sem hér hefur verið hald in, var hve mikill fjöldi af ungu fólki sótti haria. Það er stundum sagt að unga fólkið hér í Reykjavík hafi ekki áhuga fyrir neinu nema dufli og dansleikjum. Hinn mikli fjöldi þess á iðnsýningunni bar vott um það gagnstæða. Unga fólkið, sem var þar á sunnudaginn, kom til að skoða það, sem þar var til sýnis. Margt af þessu fólki verða iðn- aðarmenn framtíðarinnar. Það mun leggja sinn skerf til iðnsýry ingarinnar, sem kann að verða haldin árið 1960, 1930 eða árið 2000. Gamli maðurinn og / dieselvélin. EGAR ég var að kveðja iðn- sýninguna á sunnudaginn gekk éa við hjá vélbát og diesel- vél Vélsmiðjunnar Héðins. Þar stóð gamall maður, á að viska milli sjötugs og áttræðs. Hann vi"ti fyrir sér bessa fyrstu diesel- vé), sem smíðuð hefur verið hér sameiginlegt að þær sýna fram- á landi. En mér varð litið aft.ur sókn kynslóðanna, vaxandi verk- í tímann til manndómsára bessa menningu þeirra og bætta að- öldungs. Þegar hann var tvítugur stöðu fólksins í lífsbaráttunni. var enginn vélbátur til á íslandi. j Báðar munu þær einnig örfa til Þá „hröktust menn á árum á bár- J nýrra átaka óg eflingar iðnaðar- um“. E. t. v. hefur þessi gamli- ins í landinu. Garr.li maðurinn virti fyrir sér fyrstu dieselvélina. Nú er öldin önnur. Nú ösla vél- bátar, eimskip og dieselskip um allan sjó við strendur íslands. Og nú smíða íslenzkar vélsmiðjuí dieselvélar. Atomvélin og ég. SVO verður hér litið fram í tím- ann. Þar hyllir undir iðnsýn,- ingu ársins 1990. Einnig þar stend ur gamall maður og skoðar nýja vél. Maðurinn er ég sjálfur eða einhver af jafnöldrum mínum, og vélin er fyrsta vélin, sem knúin er með kjarnorku og smíðuð er að öllu leyti hér á landi. Sennilega hugsa ég þá eitthvað svipað og gamli maðurinn, sem nú er að skoða fyrstu dieselvél Héðins. Framsókn kynslóðanna. EN þessar iðnsýningar, sú, sem nú er að ljúka og hin, ,sem veiður haldin árið 1990 eiga það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.