Morgunblaðið - 28.10.1952, Blaðsíða 14
14
MUKOLnBLAg*l&
Þriðj«ðagur 28. okl. 1952
ADELAIDE
Skáldsaga eítir MARGERY SHARP
FvnrrknlrlccnrTnn /G leg' En eg hafði huSs?ð mér að |§et ekki beðið þig sð giftast mér,
x laimiaiaSSay an ‘tu koma faanandi heim. Ée eet ekki en ée eet beðið bie að lofa mér
koma fagnandi heim. Eg get ekki
ast á Adelaide ásakandi augum. | hugsað mér að koma sem iðrandi
Og þótt undarlegt mætti virðast sökudólgur. Og ég vil ekki fara
fannst Adelaide hún hafa fullan vegna þess að ég á ekki annars
rétt á því.
Lauderdale lokaði dyrunum á
eftir henni, gekk að vaskinum og
kost“.
„En áttu þá annars kost?“
„Ég fæ tvö pund á viku. Ég get
þvoði hendur sínar. Adelaide gat, fengið atvinnu, en það eru þó
vel skilið að honum fyndist hann
þurfa að þvo sér.
„Farðu og leggðu þig út af“,
sagði hann við hana. „Ég skal
laga te handa þér“.
en ég get beðið þig að lofa mér
að búa með þér, í öllum skilningi
nema einum undanteknum
2.
litlar Hkur til þess. Ég skii ekki
í því að nokkur vilji ráða mig
sem barnfóstru".
„Nei. Þú ert ekki barnfóstru
Það varð dálítil þögn. Adelaide
sat grafkyrr. Hún horfði ekki á
biðil sinn, heldur á hendur sinar
sem voru spenntar i keltu henn-
ar. Henni fannst þetta boð mjög
hugþekkt. Henni bauðst þarna
einmitt það, sem hún þurfti á að
halda .... góður félagsskapur og
7 vernd, án þess að nokkurs væri
Seinna um daginn, þegar Ade-
laide hafði r.áð sér svo að hún
tók til mat handa þeim, minntist
herra Lauderdale á framtíðina.
„Og nú ferð þú sennilega
heim?“ sagði hann. I Hann endurtók það, sem hann
Adelaide svaraði ekki strax. hafði sagt kvöldið áður:
Eins og oft vill verða fyrir fólki
örvingluð. Heiðvirt fjölskyldu
fólk mundi verða tortryggið við
fjn-stu sýn“.
„En ég get hvergi lifað á tveim
pundum á viku nema hér í Brit-
annia Mews".
Hvöt hans eða löngun til að
vernda hana fyrir hvers konar
óþægindum var endui'goldin með
löngun hennar sjálfrar til að geta
við og lagfæra fötin fyrir hann.
Þau þurftu að þiggja hvort af
öðru. Og það, sem þau þáðu hvort
af öðru í ríkustum mæli var
„Þú getur ekki verið hér ein“. skilningur. Ef hún hefði orðið vör
þegar það fær langþráða ósk upp Adelaide hugsaði sig um. | við hina minnstu ástleitni í fram-
fyllta, þá veit það ekki hvað það „Jú, ég held að ég gæti það. komu hans, þá hefði hún neitað
á við hana að gera. Hún var frjáls. Það er ekki bein’ínis glæsilegt tafarlaust. Hún hafði fengið nóg
Hún gat farið heim. Tveim árum j eða tilbreytingarríkt líf, en ég af slíku frá Henry. Hún var jafn
áður hefði hún íarið tafarlaust. I gæti það, og ég er vön því. Ef til vel viss um að uppástunga hans
Nú hikaði hún. Hún hafði hugsað ■ vill er ég ekki hæf lengur fvrir um giftingu var ekki sprottin af
sig vandlcga um, þegar hún lá skemmtilegt heldri manna líf“. 1 neinu slíku, heldur aðeir.s af þess
á rúminu og henni hafði orðið | „Þú ert óvenjuleg kona“, sagði ari þörf hans til að halda yfir
það ljóst að þessi tvö ár hafði herra Lauderdale. Hann lagði henni verndarhendi. Og kannske
hún notið sjálfstæðis síns og gert skelina á hilluna aftur og leit á til þess að samband þeirra væri
nákvæmlega það, sem henni har.a með hnyklaðar brúnir. óaðfinnanlegt í augum annarra.
sýndist og° annað ekki. Ef hún 1 „Gallinn er bara sá að ég er þeg- Því að enda þótt þau væru til-
færi aftur til Franham yrði hún ar kvæntur“. Ineydd fyrir tilviljanir og kring-
að taka við hlutverki sínu, sem I Adelaide þóttist ekki misskilja 'umstæður að lifa „bohém“-lífi,
dótíirin á heimilinu, hún yrði að hann. At'ourðirnir síðustu klukku þá átti það þó ekki bcinlínis við
haga dögum sínum eftir geðþótta tímar.a, sem þau höfðu upplifað eðli þeirra.
móður sinnar og hún varð að saman, var orðið eins og óhjá-
semja sig að siðum og háttum kvæmilegt áframhald af lifi
fólksins í kring um hana. Adela- j þeirra beggja. Það var endir á 'ert meira en óvenjuleg kona, Þú
id.e fór ekki í neinar grafgötur ( einu timabilinu fyrir þau bæði og átt ekki þinn líka“.
með það. Hún þekkti hugsana- , upphaf annars. I „Það er ekkert óvenjulegt í
hátt Culver-fólksins. Dóttir, sem j „Það er leitt“, sagði Adelaide. , þessu umhverfi“, sagði Adelaide.
„Því ekki?“ sagði Adelaide.
Herra Lauderdale brosti. „Þú
sneri heim í skaut fjölskyldunn- Hún spurði hann ekki að því
ar og iðraðist yfirsjóna sinna, hvort hann byggi ekki hjá konu
„Og það er ekkert athugavert við
það að taka leigjanda. Þú getur
varð að gefa upp allan sjálfstæð- sinni. Hún vissi að hann gerði það sofið í vinnustofunni. Það er verst
an vilja um framtíðina. Fyrir
tveim árum, þegar hún var ör-
magna af sorg og vonbrigðum,
hefði hún þegið það með þökk-
um, en nú....
ekki.
„Það
hefði getað
j að frú Mounsey tók rúmið, en ég
orðið góð t skal útvega annað. Við getum að
minnsta kosti gert þessa til-
raun“.
Herra Lauderdale 'varð alvar-
legur á svipinn.
„Ég tala nú sem leigjandi ....
lausn á málinu“, sagði herra
Lauderdale alvarlegur í bragði.
„En eins og málum er nú háttað
„Ég veit ekki hvort ég get það“, fyrir okkur, þá er þó til önnur
sagði Adelaide. I lausn. Við getum blátt áfram tek-
Herra Lauderdale hafði horft ið saman. Ég ber hina mestu virð en ég vona að ég hafi sagt þér,
rannsakandi á hana. Hann kink- ingu fyrir þér og ég dái þig. Ég að tekjulindin min er sú að ég
aði kolli.
„Væri það svo mikil niðurlæg-
ing?“ spurði hann með samúðar-
rödd.
„Ekki beinlínis. En það er eins
og ég sé orðin afvön því að
hlusta á rnömmu“. Adelaide
brosti. „Ex til vill var mér það
aldrei sérlega lagið. Ég verð að
minnsta kosti að hugsa mig um“.
„Þú veizt hvað það þýðir“.
„Að mér sé ekki sérlega um-
hugað að fara? Og þó hef ég þráð
Llj
Hrói höttur
snýr aftur
eftir John O. Ericsson
38.
Herra Lauderdale stóð á fætur
og gekk um gólfið. Hann nam
staðar við aríninn og skoðaði
annars hugar munina, sem stóðu
á hillunni. Hann tók indversku
- Það er nóg til af strokumunkum. Sástu hvort eyrun á
það svo lengi. Ég hugsaði svo oft honum voru heil?
um það að ég mundi vökva blóm- — £g athugaði það einnig. Þjófsmerki hefur hann ekki,
unum og fara í heimsóknir með SVO mikið er VÍst. En....
mömmu .... eða bara að fá að — Þú talar allt á huldu, maður. Ef þú hættir því ekki,
ganga um í vel og smekklega skaltu fá að gista hjá munkinum í turninum í nótt. Hafirðu
búnu herbergi .... nú veit ég nokkurn grun, þá segðu til.
ekki hvað við mundum geta tal- ( Guy fyllti staupið á ný og fékk stóran teyg af hinu áfenga
að um saman“. V1'nj
- Eins og þér vitið, herra Guy, fór Hrói höttur með Rík-
arði Ljónshjarta til Frakklands og tók flesta af mönnum
sínum með sér.
- Hættu þessum þvættingi kjaftaskúmurinn þinn. Hvað
skélir.a í lófa sér og handlék áttu við með öllum þessum útúrdúrum?
hana- & | — En þeir fóru ekki allir með honum yfir hafið. Sumir
„Umræðuefnin verða að sjálf- urðu eftir í skóginum. Biskupinn af Herford lítur þá illu
sögu dálítið takmarkaðri“. auga og það gerir sýslumaðurinn í Nottingham líka.
„Varla. Því að ég hef varla — Heyrðu nú maður, hvað ætlarðu lengi að halda mér á
talað við nokkurn hér. En mig kvalabekknum? Þetta er eins og forsmekkur af hreinsunar-
grunar að mér muni íljótlega leið eldinum.
ast“- .! Guy var ekki vanur að stilla sig. Og nú fannst honum
„Þegar J------“---**
herra L
mikið uin n.cð ioreldrum mín- rjcjcjaranum heiítarauga — eins heiftarlegt og hann þorði —
um. Svo var eg sendur heim í , , a ^
skóla. Mér fannst allir félagarnir °S þuhrkaði ser með handarbakinu. .
- Nu ætlaði eg emmitt að fara að segja það, herra, sagði
hann fýlulega. Ef þér aðeins viljið lofa mér að halda áfram
í friði.
I Riddaranum fannst það ganga eins og þegar lús væri að
skríða í tjöru.
, * Lruy var eKKi vanur ao stma sig. ug nu iannst nonum
ir ég var drengur , sagði sögUmaðurinn vera langt of seinlátur. Allt í einu skvetti
^auaerdale, ..»er a is og hann íraman í hann því, sem eftir var í staupinu. Hann gaf
ósköp heimskir. En það hefur
sennilega verið heilbrigðara líf-
erni“.
Adelaide stundi við.
„Þér finnst ég ef til vill kjár.a-
Hjártanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig
með heimsóknum, gjöfum og skeytum á afmælisdaginn
minn 18. þ. m. — Guð blessi ykkur öll.
Tómas fiir. I»órðarson,
Hamrahól.
Lokað
leg. Þú ert að vísu eins og heldri krafizt af henni ; staðinn Henni (
kona í utliti, en þu ert ekki nogu fé]f ye] við herra Lauderdale.
frá hádegi í dag vegna jarðarfarar.
4imenna
Borgartúni 7.
Mýtt!
— SoRnkrem, sem Srsniheidir ondraeínið
(HL08GPHYLL — hlaSgræni náSférinnar.
Reynslan hefir sannað að MENTASOL
•k Gefur ferskt bragð í munninn — allan daginn
★ Varnar tannskemmdum
★ Endurnærir tannholdið
og þefSa bragSgóða, blaðgraia Sannkrem
gerir fennurnar mjaíiaMar.
mm \ him mnmrn i dag
HEILDVERZLUN ÁSGEIRS SIGUSBSSONAIÍ H. F.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans
í Reykjavík og að undangengnum lögtökum, sem fram
fóru 3. ágúst 1951, 21. febr. og 28. marz 1952, verður
ein setjaravél, talin eign Alþýðuprentsmiðjunnar h.f.,
seld til lúkningar opinberum gjöldum, á nauðungar-
uppboði, sem haldið verður í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, hér í bænum, miðvikudaginn 5. nóv. n. k. til 3 e. h.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógethm I Reykjavík.
ssiniiía*
fæs-t i hcildsöEu h|á
^JJ~erÉubreiÉ
Sími 2678.
- AUGLYSING ER GULLS IGILDI -
*nrrmnvrrrrrrrrrtiiiai y i>■■ 11■ i■ ■ ■«nímnTrmn11■ ■■ rt>■ iit R "" ■ ........ ■ 11 ...... ,amm * ■