Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 1
16 síður
X9. árganguj
259. tbl. — Miðvikudagur 12. nóvember 1952.
Frentsmlðja Mergunblaðsine
Ábyrgðsrheimild vegrj kaupa á
*
iogara o§ togveiðibát fyrir Isa-
fjörð og sjávarþorpin ú Djúp
Frumvarp Sigurðar Bjarnasonar á álþingi
SIGURÐUR BJARNASON lagði í gær fram á Alþingi frumvarp
til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast Ián til
kaupa á togara og togveiði’oát fyrir ísafjörð og sjávarþorpin við
ísafjarðardjúp. Segir svo í 1. grein þess:
Ríkisstjórninni er heimilt að ábyrgjast fyrir h.f. ísfirðing
á ísafirði — eða fyrir samtök, sem kynnu að verða mynduð
af Isfirðingum og útgerðarmönnum í Bolungarvik, Hnífs-
dal og Súðavík — lán til kaupa á einum togara. Enn fremur
er ríkisstjórninni heimilt að ábyrgjast lán fyrir samtök út-
vegsmanna í Bolungarvík til kaupa á 200 tonna togveiðibát.
Ábyrgðirnar mcga vera fyrir upphæðum er nema allt að 90%
af kaupverði skipanna, enda sé kaupverðið ekki óeðlilega
■ hátt að áliti ríkisstjórnarinnar og tryggingar settar, sem
hún metur gildar.
RÁNYRKJAN BITNAR «
HARÐAST Á VESTFIRÐINGUM
í greinargerð er þannig komist
að orði: j
Rányrkja fiskimiðanna á und-
íhugar Tryggvi
málið betur?
Asgrímur Jónsson arfleilfir Listasafn
ríkisins að öllum sínum eigum eftir
sinn dag, málverk, hús og annað
~ ~ Afhending fér fram s gær
Alnvæli konegs
haldið hátíðlegt
STOKKHÓLMUR, 11. nóv. —
Öll Stokkhólmsborg var í dag í
hátíðaskrúða í tilefni 70 ára af-
mælis Gústafs Adolfs Svíakon-
ungs. Sýndu hátíðahöldin glöggt
hve miklum vinsældum þjóðhöfð
ingi Svíþjóðar nýtur meðal þegna
sinna.
ÞJÓÐIN IIYLLTI KONUNG
SINN
Hámarki náði þjóðhylling kon-
ungsins, er hann ók í opnum
vagni síðari hluta dags eftir göt-
um Stokkhólms. Þrátt fyrir það,
1 að slagveðurs rigning væri, höfðu
anfornum aratugum hefur ekki NEW YORK, 11. nóv. — Anthony mörg hundruð þúsund manna
hltnfln Pinc: níjrlul/aöo O ■n.oinnm J v. » x #*
bitnað eins harklega a neinum
og vestfirzkum útgerðarmönnum
og sjómönnum. Fyrir utan Vcst-
firði liggja ein beztu fiskimið
togaraflotans. Þangað hafa hundr
uð togskipa sótt árlega og ausið
þar upp geysilegum afla. Hefur
þessi gífurlega ásókn erlendra
og innlendra togara á hin vest-
firzku mið haft í för með sér
stöðugt minnkandi afla vélbáta-1
flotans, en á honum hefur útgerð
Vestfii'ðinga aðallega byggzt. —I
Togaraútgerð hefur lengstum'
verið lítil í þessum landshluta.
Þó er nú svo komið að frá ísa-
til
Eden utanríkisráðherra Breta, raðað sér upp meðfram leið
skoraði í dag á Tryggva Lie, að þeirri er konungurinn ók.
taka aftur lausnarbeiðni sína. — 1
Kom þetta fram í ræðu Edens HEIMSÓKNIR
á Allsherjarþinginu. Hann sagði ÞJÓÐHÖFDINGJA
að það væri mjög óheppilegt fyr- I Þrír þjóðhöfðingjar komu
ir starfsemi S. Þ. á þessum við- að vera viðstaddir afmælishátíð
sjárverðu tímum, ef þær nú konungsins og færðu honum
misstu af starfskröftum hins vin- hamingjuóskir. Það voru Friðrik
sæla aðalritara. Eden kvaðst Danakonungur, Hákon Noregs-
vona, að Lie yrði tilleiðanlegur konungur og Paasikivi Finnlands
til að íhuga nálið betur. iforseti.
Ef Tryggvi Lie lætur af em-j
bætti, mun hann fá 10 þúsund
dollara árleg eftirlaun. Aftur á
móti eru honum samkvæmt regl-
um S. Þ. settar nokkrar hömlur TEL
Jarðarför forsela
í GÆR kallaði próf. Ásgrímur Jónsson iistmálari, skrifsfofustjóra
menntamálaráðuneytisins á sinn fund og tilkynnti honum að hann
hefði ákveðið að arfleiða ríkið eða Listasafnið að öllum eigum
sínum eftir sinn dag.
Síðar barst blöðunum svohljóðandi fréttatilkynning frá
menntamálaráðuneytinu:
Ásgrímur Jónsson, listmáiari, hefur í dag í samráði við vanda-
nienn sína gefið ísienzka ríkinu allar eigur sínar eftir sinn dag, —■
n.'álverk, húseign og ar.nað, kvaðalaust með öllu. Er svo til ætlazt,
að húsið verði notað til sýninga á málverkum Ásgríms meðan ekki
hefir verið reist listasafn, þar sem myndum hans sé tryggt svo mikið
rúm, að unnt sé að fá gott yfirlit um safn hans.
Menntamálaráðuneytið hefur þakkað hina stórmamilegu gjöf.
Þannig hljóðar tilkynningin. 1
firði eru gerðir út 2 nýsköpun-. „ . ,, ,, ... , _,_T .TrTTr ,, . ,•
artoearar Á Patr-ksfirði h-f„r um S' Þ' settar nokkrar homlur TEL AVIV, 11. nov. — Fyisti
. ,, ... ” 1 um stöðuval, því að hann má ekki forseti ísraels Chaim Weisman,
raðast í stoðu, þar sem hann get- sem andaðist fyrir nokkrum dog-j
goðum arangri um alllangt skeið. ..... , , . • * .. * I
ur fært ser í nyt upplysmgar, um, var jarðsettur með viðhofn
Frá Þingeyri og Flateyri eru nú
einnig gerðir út 2 gamlir tog-
arar.
VERSNANDI AFKOMA
BÁTAÚTVEGSINS
Vegna stöðugt versnandi af-
komu vélbátaútvsgsins vestra
hefur fjöldi vestfirzkra sjómanna
orðið að leita sér atvinnu í öðr-
um landshlutum, bæði á togurum
og vélbátum. Er óhætt að full-
yrða, að ef ekki verða fengin ný
atvinnutæki til ísafjarðar og
sjávarþorpanna í nágienni kaup-
staðarins, muni fólk neyðast til
að flytja þaðan. í frv. þessu er
lagt til, að snúizt verði á raun-
hæfan hátt gegn þessum vanda.
Gert er ráð fyrir að ríkissjóður
ábyrgist nauðsynleg lán til kaupa
á togara fyrir ísafjörð og Bol-
ungarvík, Hnífsdal og Súðavík.
Enn fremur er lagt til, að ríkið
ábyrgist lán til kaupa á 200 tonna
togveiðiskipi fyrir Bolungarvík,
en vegna erfiðra hafnarskilyrða
þar á staðnum, er skip af þeirri
stærð talið hsnta bezt. Vegna
þess að öll sjávarþorpin við ísa-
fjarðardjúp eru verulegan hluta
ársins í akvegasambandi við
ísafjörð, geta þessir staðir allir
hagnýtt afla togara, sem hefur
bækistöð sína á ísafirði. Bolung-
arvík hefur erfiðasta aðstöðu til
þess, vegna þess að vegurinn
þangað er lengst lokaður. Þess
vegna er lagt til, að greidd verði
gata Bolvíkinga til þess að eign-
ast sitt eigið, togveiðiskip.
íFraiuhald á b's. 12
sem hann hefur fengið í stöðu og að viðstöddu miklu fjölmenni.
sinni sem aðalritari S. Þ. Þykir Nær þrjú hundruð þúsund
meira að segja vafasamt, hvort manna gengu fram hjá kistu for-
hann má láta kjósa sig á þing setans, þar sem hún stóð uppi.
í Noregi. I —N.T.B.
Morrison kjörinn varafor-
maður verkamannaflokksins
En
ovorum.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
LONDON, 11. nóv. — Herbert Morrison var í dag kjörinn vara-
formaður þingflokks brezkra verkamanna. Bevan, hinn órólegi
gikkur í flokknum, kom á óvart með því að fá allmiklu fleiri at-
kvæði en búizt var við.
MORRISON KOSINN • ...... -..........
Það voru þingmenn verka- Bevan, þótt þeir vilji ekki gang-
mannaflokksins, sem kusu levni-' ast við því í opinberum kosning-
legri kosningu. Að sjálfsögðu um að svo stöddu.
fékk
Morrison yfirgnæfandi
meirihluta eða 194 atkvæði.
MARGIR IIALLAST
AÐ BEVAN
En Aneurin Bevan hlaut 82
atkvæði og kom það mönnum á
óvart, því að fram til þessa höfðu
aðeins um 50 af þingmönnum
verkamannaflokksins stutt Bev-
an. Verður ekki annað séð af úr-
shtum þessara kosninga en að
30 þingmenn í viðbót hcllist að
Snjóflóð í Olpunum
INNSBRUCK, 11. nóv. — Snjó-
flóð hafa fallið víða í Austurríki
og Svisslandi í dag' og valdið
tjóni á mannvirkjum. Vitað er
að einn maður hafi farizt, en
___ Próf. Ásgrímur Jónsson, listmálari.
r CTutil ( (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
arra aeggjan, heldur fyrir þá
sök að honum er sjálfum full-
! ljóst, hvaða þýðingu það hefur
Jafnframt mun Ásgrimur hafa tekið þessa ákvörðun fyrir ann-
afhent skrifstofustjóranum, Birgi
Thoi'lacius, drög að arfleiðsluskrá
sinni, eins og hann óskar að hún
verði, en ráðuneytinu hefir hann 'ifyrir menningu hverrar þjóðar,
falið að ganga formlega frá henni. að í opinberu safní sé hægt fyrir
Þessi stórhöföinglega gjöf j ^lmenning, og ekki síður þá, sem
Ásgríms Jónssonar verður vart (æDa að leggja stund á málaralist
metin til fjár, þar sem hann listfræði, að hafa auðveldan
hefur í mörg ár safnað fjölda aðgang að myndum okkar beztu
mynda sinna til þess að hann listamanna. Má öllum vera ljóst,
ætti sem fullkomnast úrval hvað snertir Ásgrím Jónsson,
er að því kæmi að hann gerði föður íslenzkrar nútímamálara-
arfleiðsluskrá sína. listar, er þetta menningu okkar
Þegar afhendingin íór fram að hinn mesti fengur. Mér er kunn-
heimili Ásgrims Jónssonar i gær,
var þar staddur Ragnar Jónsson
bókaútgefandi, en hann er alda-
vinur Ásgríms sem kunnugt er.
Mælti hann nokkur orð og komst ýmsum tímum.
þannig að orði: I
ugt um að Asgrimur hefur í mörg
ár, með þessa ákvörðun í huga,
haldið eftir fjölmörgum af sínum
beztu og fegurstu verkum frá
I
MARGIÍA ARA AKVORÐUN
Ásgrímur Jónsson, málari, hef-
ur falið m.ér að afhenda yður f.h.
Listasafns ríkisins, eignir sínar
eftir sinn dag; allar myndir, olíu-
málverk, teikningar og vatnslita
HEFIR SAFN OG
SKÓLA í HUGA %
j Tilgangur Ásgríms með þessari
gjöf er þó ekki sá, að tryggja
fólki aðgang að myndum sínum
á opinberu safni einhverntíma í
'fjarlægri framtíð, heldur vakir
fjórir eru lokaðir inni lifandi myndir, sem kunna að liggja eft- fyrir honum fyrst og fremst að
skíðakofa, sem snjóflóð féll á. — ir hann í. hans eigu svo og hús- Jfreista að flýta fyrir því aðkall-
Þetta kemur af óvenju mikilli' eign hans, Bergstaðastræti 74 og andi nauðsynjamáli að hafizt
snjókomu síðustu daga. Eru vegirj allar aðrar eignir.
í Tíról víða lokaðir. N.T.B.I Ég veit að Ásgrímur hefur ekki
verði handa um byggingu opin-
Fcamhald. á bls. 2.