Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 4
r 3 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. nóv. 1952 ' 3 (8. daííiir ársins. I ÁrdegisHæði kl. 01.00. Sí8dfgi>Hæði kl. 13.20. ' Næturlæknir ei' í læknavatðstof- •tlnni, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðmni Iðunni, sími 7911. St. Stk. 593211127 — VII. \ D-----------------------□ • Veðrið • ' 1 gær var sunnan og suðvest- an átt um allt land, rig-nmg á Suð-Vesturlandi, en þurrt veð ur fyrir norðan og austan. — 1 Reykjavik var hitinn 5 stig kl. 14.00, 2 stig á Akureyri, 2 stig í Bolungarvík og 2 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14.00, mæidist í Vestmannaeyjum, 6 stig, en minnstur hiti í Möðrudal, 3ja stiga frost. — I London var hitinn 6 stig, 7 stig í Höfn og 9 stig i París. O----------------------□ f • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin saman S hjónaband af séra Garðari Þor Kteinssyni ungfrú Sigurlína Gísla- dóttir, Silfurtúni A1 og Benjamín Sigurðsson, sjómaður, Silfurtún A-l. Heimili ungu hjónanna verð- nr að Silfurtúni A-l. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfi'ú Lovísa Sveinsdóttir, Hellisgötu 7, Hafnarfirði og Ivar I>órhallsson, Sifurtúni A-l. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Eyjólfsdóttir, starfsstúlka í Kópavogshæli og Karl Gunnarsson, Kringlumýri 12. Laugardaginn 8. nóv. ópinber- vðu trúlofun sír.a ungfrú Ema Jörgensen, bílfreyja, Kvisthaga 9, Reykjavik og Baldur Jónsson, Hverfisgötu 13B, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sveinbjörg Helgadótt ir frá ísafirði og Sigurður Jónas- eon, bakari frá Siglufirði. Skipafréttir Dagbó horð ritvéla, þáltill. Ein umr. —» 11. Fiskveiðai' á fjarlægum inið- um, þáltill. Ein umri — 12 lónað- arbankinn, þáltill. Fyrri umr. —■ 13. Hlutatryggingarsjóður bataút- vegsins, þáltill. Fyrri umr. — 14. Bifreiðar ríkisins, þáltill. Fyrri umr. — 15. Verðlaun til afreks- manna við framleiðslustörf, þáltiH. Ein umr. — 10. Greiðslugeta at- vinnuveganna, þáltill. Fyrri umr. — 17. Hafrannsóknarskip, páltil. Fyrri umr. — 18 Varahlutar til fcifreiða, þáltill. Ein umr. “Vj Félaf Vefnaðarvörn- kaupmanna Félag Vefnaðarvörukaupmanna heldur almennan félagsfund um viðskiptin við Austur-Þýkaland í kvöld kl. 8.30 e.h. Fundurinn verð ur haldinn i Félagsheimili Verzl- unarmanna í Vonarstræti. út varp Hér á mynðinni sést Adenauer, kanzlari, og drengirnir tveir, sem björguðu lífi hans með því að af- henda þýzku lögreglunni vítisvél, er átti að granda honurn. — Ókunnugur maður bað þá að fara með pakkann, scm vítisvélin var í, á pósthús, en þar eð þeím fannst náunginn aílgrunsamlegur, fóru þeir með pakkann til lögreglunnar í staðinn. Af mæli Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Ilull 10. þ.m. -til Hamborgar. Dettifoss fer frá Reykjavík 13. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Lcith í gærdag til Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 6. þ.m. til Gdynia. Reykjafoss kom til Ge.utaborgar 10. þ.m., fer þaðan til Kaupmannahafnar, Ala- borgai', Rotterdam og Rey.cjavík- ur. Selfoss fór frá Bergen 8. þ.m. til Seyðisfjarðai' og Reykjavikur. Tröllafoss fór frá New York 6. þ. m. til Reykjavíkur. lííkisskip: Hekla fer frá Reykjavík eftir helgina austur um land i hring- íerð. Esja er á Austfjörðum á suð ■urleið. Herðubreið er í Reýkjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvík ur í dag að vestan og noiðan. ■— Þvrill var í Hvalfirði í gærkveldi. Skaftfellingur fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja. JSkipadeild SIS: Hvassafell lestar timbur Vaasa. Arnarfell átti að fara írá Piraeus í gærkveldi til Ralamos. Jökulfell fór frá Reykjavík 3. þ. m., áleiðis til New York. KifBskipafélag Rvikur h.f.: M.s. Katia fór á mánudagskvöid frá Ibiza áleiðis til Hafnarfjarðar • Flugferðir • Plugfélag Islands li.f.: Innanlandsflug: — í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Siglufjarðai', lsafjarð i ar, Hólmavíkur og Hellissauds. — Á morgun eru áætlaðar flugíerðir til Akurevrar, Vestmannaeyja,' Sauðárkróks, Blönduóss og Aust- ■ fjarða. — Millilandaflug: — Gull-J faxi er væntanlegur til Reykjarík- j lir frá Prestvík og Kaupmanna- 4öfn kl. 17.30 í dagr inn milli Vals og K.R. er mjög þýðingarmikill fyrir bæði félögin. Valur gerði jafntefli í gær og má varla við tapleik. K.R. heíur nú 2 stig, en á eftir mjög erfiða og harða leiki í mótinu, Verzlunarmannafél. Rvíkur Aðalfundur Vcrzlunarmannafé- lags Reykjavíkur er í Sjálfstæði?- húsinu í kvöld kl. 8.30. Naudsyn- legt að verzlunarfólk fjölmenni á fundinn. Verzlunarfólk Standið vörð um samtök ykkar. Mætið á aðalfund V.R. í Sjálfstæð- Íshúsinu í kvöld. Verzlunarmenn Vcrzlunarmannaféiag Reykjavik ur hcfur uru áraraSir veríð forustu Sextugur er í dag 12. nóv. Ingi- félag verzlunarmanna í lar.dinu. mundui' Guðmundsson, Hverfis- Verzlunarfólk, standið saman í har áttunni fyrir áframhaidandi upp- byggingu félagsins. Mætið á aðal- fundinum í Sjálfstaeðishúsinu í götu 101. — □-------- ---------------□ ÍSLEXDIXGAR’. Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum \ið að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þcirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunaraefndinni, Há- skólanum, súni 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □--------------------o Rafmagnstakmörkunin: 1 dag er álagstakmörkunin á 4. hluta, frá kl. 10.15—12.15 og á morgun, fimmtudag, á 5. hluta, frá kl. 10.15—12.13. Handknaítleiksmót Eeykjavíkur lieldui' áfram í kvöld kl. 8 í íþróttahúsi I.B.R. við Hálogaland. JyA l-c-vvjo -- * ~‘ 'rT'1' Frðítur og Vainr-E.K, — Lelk'uJ UngkaiTiavernd Líknax Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl.- 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2,30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. « Alþingi í dag • Samcinað þing: — 1. a) Fyrir- spurn um STEF og þátttöku ís- lands í Bernarsambandinu. Frh. einnai’ umr. b) Fyrirspurnir. Éin umr. um hverja. I. Gæðamat íðnað arvara. II. Veðlán tii íbúðabygg- inga. III. Fjárhagsráð. — 2. Strandfei'ðir Herðubreiðar, þáltill. Hvernig ræða skuli. — 3. Smaíbúð arhús, þáltill. Ein umr. — 4. Báta útvegsgjaldeyrir, þáltiil. Frh. einn ar urnr. — 5. Síldarleit, þáltill. — Fyrri umr. — G. Jarðhiti, þáltiil. Fyrri umr. — 7. Bar.n við ferðum hermanna, þáltill. Ein umr. — 8. Iðnaðarframleiðsla, þáltill. Fyrri umr. — 9. Vegakerfi á Þingvöllum þáltill. Fyrri umr. — 10. Letur- kvöld. Ólafur Jóhannesson Aheit krónur 20.00. — • S ö f n i n • Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 18.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið er Opið sunnudaga kl. 13.30—13.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. □- -□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ms. □— -□ 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 VeðuT fregnir. 12.10—13.15 Hádcgisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 íslenzku- kennsla, II. fl. —• 18.00 Þýzku* kennsla, I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga barnanna: „Dísa frænka“, III. — (Stefán Jónsson rithöfundur). b) ■ Tómstundaþátturinn (Jón Páls- son). 19.15 Þingfréttir. — 19.25 |óperulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps sagan: „Mannraun" éftir Sinclair Lewis; XI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Islenzk cónlist: Lög eftir Jón Þórarinsson (plöt- ur). 21.20 Erindi: Einn þáttur heilbrigðismálanna (Snorri Hall- Igrímsson prófessor). 21.45 Veðrið í október (Páll Bergþórsson veður j fræðingur). 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 „Öésirée“, saga eft- ir Annemarie Selinko (Ragnheið- ur Hafstein). XVIII. 22.40 Dans- og dægurlög: Esquire All-Ameri- can liljómsveitin leikur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. M Erlendar útvarpsstöðvar: Noregxir: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 18.40 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 20.30 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdir J 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 18.00 Borgarhljómsveit in i Randers leikur lög eftir m. a. Hándel, Mozart og Von Gliick. — 19.40 Franskur þáttur. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 23.42 m., 27.83 m. M. a.: kl. 17.30 Gömul danslög. 19.00 Sibelíus. 20.30 Djassþáttur. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: kl. 10.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna*. 11.15 Einleik- ur á bíóorgel. 13.15 Leikrit. 14.15 Einleikur á píanó. 14.30 BBC Singer's, brezk þjóðlög. 19.15 BBC Midland High Orchestra. 20.00 Tón skáld vikunnar, Grieg. 21.45 1- þróttafréttii'. Tíbfó Tnör^un^^ui/ — Hvaða hundur er þetU? — Lögregluhundur. — Er það? Hann heíur ekki út- lit fyrir það! — Nei, hann er í leynilógregl- unni. ★ Gesturinn: — Þctta er ekki stórt stykki af bauta. Þjónninn: — Satt er, að það er ekki stórt, en það er svo seigt að það mun reynast yður drjúgt. ★ — Ég veit ekki hvor okkar Bjarna er ráðvandari. Hann legg- ur netin sín fyrir minu landi, en ég vitja um þau. A — Fékk ég lánaðan 10 ka’.l hjá þér í gærkveldi? -—• Nei. — Jæja, þá er bezt að cg fái hann hjá þér núna, annars gleymi ég því kannski í kvöld. Ég get orðið fullur af einum SJUS3. — Bágt á ég með að trúa því. — Jú, þeim áttunda eða níunda. A — Ég hef hvork'i reykt né drukk ið í 25 ár. — Hvað er þetta, áttu silfur- brúðkaup i ár? ★ Frúin: — Maðurinn minn er svo hræddur við tannlæknirirm, að hann þorði ekki að fara til hans, og þá hringdi ég bara og bað lækn irinn um að koma hcim til iians. ★ — Ég ætla að fá tvo miða kl. í> í kvöld, sagði maðurinn, — en það verður að vera í miðjum salnum, þannig að nýi hattur konunnar minnar sjáist vel úr öllum áttum. ★ 1. Rússi: — Af hverju ertu svona daufur? 2. Rússi: — Stalín hefur gcrt mig að ráðherra. 1. Rússi: — Hvað hefurðu gert af þér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.