Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 2

Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 2
f2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. nóv. 1952 r LiU m íiiib- tóð D.fl. MÉR fara á efíir tiliögur aííal- funclai’ L.Í.Ú. um auknar tek.iur * Hlutatryggingasjóð og breyting- ar á lögum og reglugerðum um tiann, um aukna síklarleit og til- raunir til sildvciða með nýjum veiðitækjum, um aðstoð við fiski e»kip á fjarlægum miðum og um ííkaðabætur til útvegsmanna, sem Jiurft hafa að hætta botnvörpu- *íg dragnótaveiðum vegna stækk- ■unar landhelginnar, HLUTATRYGGINGASJÓÐUR Aðalfundur L.f.Ú. haldinn í Keykjavík dagana 6.—8. nóvem- fcer 1952 skorar mjög eindregið á Alþingi það, er nú situr, eð taka \jpp í lög tillögur Fiskifélags ís- lands um auknar tekjur i Hiuta- trj’ggingasjóð bátaútvegsins eða að gera jafngóðar ráðstafanir til tekjuöflunar handa sjóðnum. Kandssambandið hefur áður tekið cindregið undir þessar tillögur Fiskifélagsins. Fundurinn telur það eitt hið brýnasta hagsmunamál útvegs- manna og sjómanna, að starfs- igrundvöllur- Hlutatryggingasjóðs sé tryggður og. bendir í því sam- Uandi á, hvernig mesti vandi út- vegsmanna og sjómanna vegna hins algera aflabrests á síðustu suraarsíldarvertíð var leystuv íyr- ir milligöngu sjóðsins. Jafnframt leggur fundurinn áherzlu á, að lán það, sem ríkis- .sjóður ábyrgist vegna síldveiði- eieildarinnar hjá hinni almennu deild sjóðsins, verði endurgreitt með sérstöku framlagi úr rikis- njóði, og að rannsakað verði, T,vort almenna deildin sé bóta- skyld fyrir síðustu þorskvertíð. Loks leggur fundurinn áherzlu á, að rækileg endurskoðun verði látin fara fram á reglugerðum hlutatrygging'asjóðs, með tilliti til fenginnar í’eynslu, m. a. með það fyrir augum að veiðiaðferðir, sem ckki eru bættar samkv. gildandi reglum fáist bættar, t. d. síldveið-, ar með reknetum og lúðuveiðar, endurskóðuð verði skiptingin í bótasvæði, flokkun skipa eftir stærð og mannafjölda, og önnur atriði, sem ástæða kynni að þykja til að breyta. AUKIN SÍLDARLEIT OG TILRAUNIR TIL SÍLDVEIÐA Mlífi NÝJUM VEIÐITÆKJUM Aðalfundur L;Í.Ú. haldinn í F.eykjavik dagana 6.—8. nóvem- toer 1952 fagnar áhuga þeim, sem í.am hefur komið á Alþingi þvi, ■■sem nú situr fyrir aukinni síldar- leit. Fundurinn leggur áherzlu a eftirfarandi atnði: 1. Nauðsynlegt er að síldarieit fari fram við strendur landsins og í hafinu umhveríis það, þar sem líklegt er að síldar sé að leita. 2. Síldarleitin þarf að starfa meginhluta ársins. 3. Brýna nauðsyn ber til að lialda áfram tilraunum meó nýj- ■um veiðitækjum og einkum að fá ■úr því skorið hvort takast megi að veiða síld í flotvörpu. 4. Fundurinn telur, að til síld- srleitarinnar þurfi að velja skip, iem sé hentugt fyrir hverskonar veiðiaðferðir, þ. e. flotvörpu, fjnurpu, reknet o. s. frv. og þar sem auðvelt sé að koma fyrír }>eim tækjum, sem til leitarinnar },arf að nota. Athugað verði, Fvort m.s. Fanney fullnægi þess- vm skilyrðum. 5. ítrekaðar séu fyrri tilraunir til þess að fá asdic-tæki til síldar- Jeitar. Naúðsynlegt er að auka Ijárveitingu á 16. gr. B. fjár- lagafrumvarps fyrir næsta ár, til }>ess að standa straum af kostn- .aði við ráðstafanir þessar. AÐSTOÐ VIÐ FISKISKIP Á FJARLÆGUM MIÐUM Með þvíj að ekki er ólíklegt, pð áíldveiðar ■ verrði á ■ næsta -surhri •cða hausti stundaðar í ríkari mæli en verið hefur á hafinu norðaustur eða austur ’af íslandi, þá lítur fundurinn svo á, að nauð- syr.legt sé að gerðar verði ráð- stafanir til að rannsóknar- og björgunarskip verði fengið til að- stoðar við veiðiflotann þar svo-og að Veðurstofa íslands birti veð- urfregnir og veðurspár fyrir veiði svæðið. Ennfremur að fullnægj- andi talsambandi verði komið á við veiðjflotann. Samskonar veðurfregnir og veðurspár verði látnar í íé ú- lenzkum fiskiskipum á Græn- landsmiðum, og einnig verði þeim sendar ísfregnir eftir því, sem föng eru á. SKAÐABÆTUR TIL LTVEGS- MANNA, SEM I>URFT HAFA AÐ HÆTT BOTNVÖRPU- OG ORAGNÓTA VEIÐ UM Fundurinn samþykkir að fela L.Í.Ú. að beita sér fyrir því, að þeim bátaeigendum, sem drag- nóta- og botnvörpuveiðar stund- uðu verði bætt veiðarfæri bau, sem lcgð hafa verið niður vegna nýju landhelginnar. ★ í frásögn blaðsins af áðalfundi LÍÚ í gær féllu niður nöfn tveggja manna í varastjórn þeirra Ólafs H. Jónssonar og Ingvars Vilhjálmssonar. Koslð í stjérn Sliid- Framhald af,bls. 1 | bers listasafns og stofnun vísis að ríkisskóla fyrir málaralist, ] þar sem hin fullkomna þjón-1 usta við lífið og listina sitji í fyrirrúmi fyrir öllu öðru og skiln- ingi og algeru hlutleysi sé beitt gagnvart mönnum og jistastefn- um, én Asgrímur lítur mjög al- ! varlegum augum á pólitísk og persónuleg afskipti af listinni, sem eru af öðrum toga spunnin, ' og tilraunir til þess á þann hátt 1 að hafa vafasöm áhrif á þróun hennar, I NATTURA, SAGA OG ÞJÓÐLÍF EFNIVIÐURINN [ Okkur, sem átt höfum þeirri hamingju að fagna að hafa um tugi ára skeið átt samleið með Ásgrími Jónssyni og haft náið samstarf við hann, kemur þessi höfðinglega gjöf alls ekki á óvart, því að hann hefur ávallt metið list sína og fósturjörð að jöfnu. i íslenzk náttúra, saga og þjóðlíf ' eru efniviðurinn, sem hann hef- ur ummótað i persónuleg lista- 1 verk og hann á enga ósk heitari 1 en þá að þeir, sem átt hafa land- ' ið með honum og skapað sögu þess um aldir, njóti verka hans á sama hátt og þeirra, sem erjað hafa jörðina og gert hana byggi- lega framtiðinni. Ást hans á landinu og fólkinu verður ávallt í augum bjóðarinnar hinn ein- faldi leyndardómur listar hans og hinn hái listræni þroski hans er ávöxtur mikilla þjáninga og misk unnarlausrar sjálfsafneitunar. . Þannjg /órust skrifstctfustjórj- anum orð. Að svo komnu máli er hægt að segja hve mikið fnyndum Ásgrí.ms er í eigu hans. En vitáð' ér't. d. áð méginið af myndaúrvali því, er sent var til ekki' sýningar í Stokkhólmi í haust er af úr einkasafni hans. Braylryg;andi ©g slórhuga Ifslvimir. t evrar t?? i AKUREYRI, 11. nóv. — Aðal- fundur Stúdentafélags Akureyr- ar var haldinn nýlega. Þessir menn voru kosnir í stjórn: Ásgeir Valdemarsson, verkfræðingur, formaður, Friðrik Þorvaldsson, menntaskólakennari gjaldkeri og Ragnar Steinbergsson, ritari. Ákveðið hefur verið, að fyrsti almenni félagsfundurinn á þess- um vetri, verði á fimmtudaginn kemur, 13, nóv. en ekki 17. eins og boðað hafði verið. Þessi íund- ur mun ræða um Háskólafrum- varp það er liggur fyrir Alþingi nú. Frummælandi verður Árni Kristjánsson menntaskólakenn- ari. — H. Vald. Reilingsafii hjá fsafjarðarbálum ÍSAFIRÐI, 11. nóv. — Síðustu viku voru góðar gæftir og reit- ingsafli, 3—4 tonn í róðri, mest 5 tonn. — Lögðu bátarnir lóðir sínar oftast austur við Drangál, en þangað eru um 50—60 sjó- mílur eða 7—8 klst. sigling á miðin. Ef gert er ráð fyrir 3 klst. legu og 7—8 klst. fari í að draga linuna, tekur sjóferðin 26—27 klst. Mundi það víða þykja lang- sótt og erfiðir róðrar. 6 bátar eru nú byrjaðir róðra með linu héðan frá ísafirði, og er aílinn af 5 þeirra hraðfrystur en saltaður af einum. Togararnir eru báðir á saltfisk- veiðum, og ieggur ísborgin af stað til Esbjergs á morgun með full- fermi af saltfiski. Var hún fyrst á veiðum við Grænland, en síðari hluta veiðiferóarinnar var hún hér á Halanum. — Sólborg er enn á veiðum við Grænland, og er það 4. veiðiferð hennar þar á þessu ári. —-_J.____________ • NEW YORK, 11. nóv. — Enn er haldið áfram að telja at- kvæði í bandarísku kosning- unum. Síðast þegar til var vit- að, var atkvæðatala Eisen- howers komin upp í 33,1 ■ •mUijón, «n Stév.ensons í 26.6 milljón. ÞJÖNUSTAN VIÐ HINA EILÍFU SANNUEIKSLEIT Ásgrímur Jónsson er nú 76 ára, og hann er í dag jafnnæmur og fullur áhuga fyrir list samtíðar- innar og lífi og starfi mcðborgar- anna og æskumaðurinn, sem ekki hefur kynnst því misjafna í fari þeirra. Líf hans, svo að segja frá vöggu til þessa dags, hefur allt verið helgað því einu, sem hann vissi sannast og réttast. Engin til- viljum, ekkertumrót, jafnvelekki tvö heimsstríð, hafa hrakið hann hársbreidd frá þeirri lífsskoðun að þjónustan við hina eilífu sann- leiksleit væri guðleg köllun lista- mannsins. Þess vegna mun list hans áreiðanlega endurnýjast með mörgum kynslóðum og þang að mun íslenzk æska meðal ann- ars sækja ríka og ferska gleði og lífsfyllingu. BIRGIR THORLACIUS þakkar Síðan flutti Birgir Thorlocius, skrifstofustjóri, stutta ræðu, þar sem hann fyrir hönd menntamála ráðherra þakkaði hina stórmann- legu gjöf og komst hann þannig að orði: Ég leyfi mér fyrir hond menntamálaráðherra, að þakka lyður og vandamönnum yðar þá stórmannlegu gjöf, sem þér hafið í dag gefið ríkinu. Þetta er ekki 1 fyrsta gjöf yðar til íslenzku þjóð- arinnar. Alla starfsævi yðar haf- ið þér verið henni gjöfull son- ur á fegurð og list, og einmitt á hinn sama hljóðláta og yfir- lætislausa hátt og þér hafið kos- ið að hafa á afhending þessarar gjafar í dag. Þær gjafir yðar verða ekki einungis þakkaðar af kynslóðinni, sem hefur orðið yð- ur samferða, heldur munu ís- lendingar minnast nafns yðar og ævistarfs meðan fögrum listum er unnað. Frammi fyrir mikilli list, hvaða formi, sem hún er bundin, hrynur af mönnum a- lagahamur hversdagsleikans og menn verða eins og þeir eru innst inni: unnendur hins fagra og góða, þótt vafstur daglegs lífs felli á okkur öll að meira eða minna leyti önnur gerfi. Þess- vegna er miklum listamönnum búið eilíft lff’ í vitund1 þjóðarinn- ar, og enginn efar, að þér eruð i þeim hópi. Ég endurtek þakkir þær, sem ég bar fram áðan, og ^rna yður allra heilla i áframhiHdandi starfi. FYRRI hluti þeirrar aldar sem nú er að líða, er og mun áreiðanlcga ávallt síðar verða talið eiít við- burðaríkcsta tírnabil íslenzkrar menningar, það tímabil sein mest hefir verið magnað lífskrafti og margvíslegri frjósemi menning- ar cg lista. Svo ótrúleg er þessi saga okkar á þeim stutta tíma, að við nánari athugun er hún líkari ævintýri eða draumi, held- ur en veruleika. Á þessu tímabili hefir þjóðin gert gömlum érfðum — skáld- skap og bókmenntum — þau skil að list okkar á þessu sviði er nú í dag margfallt ríkari en nokkru sinni fj’rr. Meðal skálda og rit- höfunda höfum við eignast fram- úrskarandi menn, ágæta snill- inga sem skapað hafa þjóðinni nýjan heim, og fært henni á nýj- an leik þau gömlu sannindi, að skáldskapur, bókmenntir og list- ir, eru órjúfanleg'a tengd íslenzku eðli, og að enginn myndi framar þekkja íslenzkt fólk, sem bjóð síns lands, ef að listin og skáld- hneigðin hyrfu úr huga okkar. Hið nýja lífsmagn þessarar ald ar lét sér ekki nægja þau viðhorf eða það form er áður var; list- hneigð þjóðarinnar varð að fá útrás á annan hátt, á fleiri vegu og með auknum krafti. Nýjar listgreinir koma fram, vaxa og dafna. Myndlist og tónlist höfðu verið til með þj'óðinni, en ekki notið að þróast á sama hátt og orðsins list. En nú hefst nýr þáttur í sögu íslenzkrar myndlistar, og þar kemur brautryðjandi okkar ungu málaralistar, Ásgrímur Jónsson, fyrstur við sögu. Hann er reynd- ar ekki sá fyrsti er lagði rnálara- listina fyrir sig hér á landi — síður en svo — því ýmsir ágætir listamenn höfðu starfað á þessu sviði á undan honum. En svo er sem með komli hans vakni þjóð- in til nýrra dáða á þessu sviði. Mtð verkum sínum vekur hann áhuga á myndlist, hann yefur þjóðinni nýja mynd af lar.dinu, leiðbeinir ungum listamönnum, o 1 brýtur 'yrstur :nanna :úður þá trú að myndlist sé ósamrým- anleg íslenzkum staðháttum. Hann gerir listina að lífsstarfi sínu, og þar með að sínu hlut- skipti — en geíur þar fordæmi sem hefir orðið myndlist okkar að ómetanlegu gagni. Það er ekki ætlunin að gera hér grein íyrir starfi Ásgríms Jónssonar 1 sögu íslenzkrar mynd listar — alþjóð veit að hann et einn okkar allra fremstu lista- manna á þessu sviði. Hitt rauriu færri hafa vitað að hann hefir ætíð verið ötull stuðn- ingsmaður íslenzkrar listar, og það á margan hátt. Með hlé- drægni og í kyrrþey hefir hann unnið að því að bæta hag ungra og lítið þekktra listamanna. Hann hefir keypt mörg listaverk af þeim, svo hann á nú allstórt safn mynda eftir ýmsa listamenn sem nú eru orðnir þekktir, og hann heíir á margan annan hátt r.otað aðstöðu sína til að greiða götu ungra listamanna. Hið síð- asta og um leið stærsta verk hans til styrktar íslenzkri list er aS hann hefir nú gefið þjóðinni all- ar þær myndir sem eru í hans eign, bæði sín eigin verk og ann- arra ásamt húsi því er hann býr nú i. Þetta er höfðingleg gjöf, sem aðeins ar ætlandi stórbrotn- um gefanda. Þjóöin stentlur i þakklætis- skuld við Ásgrím Jónsson, fyrst sem framúrskai’andi listamann, i öðru lagi scm ágætan og stór- huga höfðingja og listvin. Þessi síðari þáttur í starfi Ás- gvíms Jónssonar er eðlegur —• því eins og ailir sannir listamenn hefir hann ætíð fundið að listin er ekki ^instaKlingsnyggja heid- ur samstarf listamanna — og sameiginleg eign allra manna. • Gunnlaugur Scheving Brefar nálgasl Sjár- ■ LONDON, 11. nóv. — Bret- land hefur nú náð fyrsta áíang- anum að því takmarki, að ná fjármálaöryggi, sagði Richard Butler í ræðu í neðri máistofu brezka þingsins í dag. , Bu.tler minntist á það, að Bretar hafa nú náð jafnvægi; í verzlunarjöfnuðinum. Árið 1951 var greiðsluhallinn 460 milljón sterlingspunda, en á fyrra helm- ingi þessa árs var greiðsluaf- gangurinn á verzlunarjöfnuði 5Q milljón sterlingspund. Þar sem járn, virði er sandi orpið . (VS . '1 I ’ > ’ * >■ úxajrrtnjur ^ ■' ■ ' v .... i \ : \ X'' ■ •=' . /fH ’: ■' \K'i ■ V*. m ■st í 4' ■ C- 1 í. : &. W:v' , r, ° Á1 VÍr/tajÁnmir* Hér er sett ut í kort af Mýrdalssandi liið umdeilda hrájárn á Dyn- skógafjöru, svæðið milli fjörumarkanna tveggja. Járnið, sem er um 5000 tonn, er í tveim bingjum. Því var varpað í sjóinn þar fyr- ii rúmlega 11 árum úr lestum farmskipsins Persíer, til að létta skipið er því var bjargað af strandi. Kort þetta er meðal skjala þeirra, er lögð hafa verið fram við rannsókn málsins. Kortið skýr- ir sig nokkurn veginn sjálft, en benda má á þá breytingu, sem orðið hefur á strandlínunni fr^á því að Persier strandaði og þar til nú í sumar er leið. Bærinn Kerlingadalur sést ekki á kortir.u, enda er hann alllanga leið frá. . _ ."_ ,u

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.