Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 12
/
í 12
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. nóv. 1952 '
- Lie
P-!
Framhald af bls. 8.
mestan og trúað á hlutverk þeirra
og hugsjónir. Enda má með sanni
segja, að hlutverk samtakanna sé
orðið æði mikið undir öruggr^
forystu hans. Mæna nú allar
þjóðir heims til þeirra í innilegri
ósk um að þau bregðist ekki þeim
vonum, sem mannkynið bindur
við störf þeirra. Þau hafa sýnt
það í Kóreu, hver máttur samtak-
anna sé, og er ekki ólíklegt, að
árásaröflin hafi nokkuð af því
lært. í ávarpi því, sem hann flutti
á degi S.Þ. fyrir skömmu, minnt-
ist hann nokkuð á tilraunir of-
beldisaflanna til að koma fram
málum sínum í skjóli þess, að
hinar frjálsu þjóðir heims væru
óviðbúnar að mæta og standa
gegn slíkum árásum. Sagði hann
m. a.:
„Við verðum að treysta svo
sameiginlegt öryggi, að afl okk
ar komi í v*s: fyrir eða brjóti
á bak ofbeldisaðgerðir.“
Það er e. t. v. þetta sjónarmið
hins mikla friðarsinna og mann-
vinar, sem knúð hefur Rússa og
lepnríki þeirra til þeirrar and-
stöðu við aðalritara S.Þ., sem
raun ber vitr.i. Þeir finna það og
vita, að tækifæri þeirra til að
fullnægja ofbeldishneigð sinni
verði síður látin njóta' sín, á með-
an siíkur maður sem Tryggvi Lie
veitir samtökum S.Þ. forstöðu og
markar stefnu þeirra að ein-
hverju leyti. Af þeim sökum hafa
þeir neitað öllu samstarfi við
hann og unnið að því öllum árum
að bola honum úr embætti í
þeirri von, að e. t. v. mætti kom-
ast að samkomulagi um annan
mann, er ekki sæi eins við bola-
brögðum þeirra.
GRIINDVÖLLUR SAMEIGIN-
LEGS ÖRYGGIS
Ég minntist á það hér að fram-
an, að Tryggvi Lie hefði unnið
öilum árum að því takmarki sínu
að gera hlut samtaka S.Þ. sem
mestan og viljað veg og vanda
þeirra í hvívetna, enda trúir hann
einlæglega á hlutverk þeirra og
hugsjónir. Hefur þetta ætíð kom-
ið fram bæði í ræðum hans og
greinum, en líklega má einna
gieggst sjá það í ávarpi hans á
degi S.Þ. í s.l. mánuði. Þar kemst
hann svo að orði: „f dag meðaí
átaka og styrjaldarótta, þurfum
við meira á S.Þ. að halda en
nokkru sinni áður. Veitum sam-
tekunum allan mögulegan stuðn-
ing, ekki einungis á degi S.Þ.
heldur endranær. Ef við gerum,
það, getum við á æviskeiði okkar
byggt traustan grundvöll undiií
heimsskipulag allmenns friðar og
varanlegs öryggis.
MIKILVÆG STÖRF
í ÞÁGU NOREGS
Tryggvi Lie er, eins og fyrr
greinir, Norðmaður að ætt. Hann
er fæddur í Noregi 1896, nam lög-
fræði og tók próf í þeirri grein.
Hann varð þingmaður norska
Verkamannaflokksins 1937, og
hefur gegnt æðstu embættum þar
í iandi, m. a. bæði verið verzlun-
ar- og dómsmálaráðherra. Hann
flúði til Bretlands, er nazistar
gengu á land í Noregi í síðustu
styrjöld og vann þar mjög mikil-
vægt verk fyrir land sitt og þjóð.
Að styrjöldinni lokinni varð hann
utanríkisráðherra í stjórn Ger-
hardsens 1945, og ári seinna var
hann, eins og fyrr getur, kosinn
fyrsti aðalritari S.Þ. Feril hans
síðan þekkir allur heimurinn.
Ómögulegt er að vita, hvert
hlutverk Tryggva Lies verður í
framtíðinni, né hver tekur við
embætti hans. Margir hafa gizkað
rá, að hann hefji aftur störf fyrir
jættjörð sína, en um það liggur
ekkert fyrjr frá hans hendi. —
Pg að lokum má geta þess, að jafn
:Vel gæti svo farið, að Lie héldi
starfi sínu áfram fyrir samtök
S.Þ., — a. m. k. skoraði Eden,
utanríkisráðherra Breta, á hann
í ræðu, er hann flutti á Allsherj-
aíþinginu í gær, að endurskoða
afstöðu sína og draga lausnar-
þeiðnina til baka. ,
HöfnðsfólB hafnarbófasjóð
5,1 milljónir króna
Úr ræðu Péturs Otfesens.
FORP.IAÐUR og framsögumaður Sjávarútvegsnefndar neðri deild-
ai, Pétur Ottesen, flutti á fundi í deildinni í fyrradag, framsögur.
með frunivarpi um hafnarbótasjóð. Er það frumvarp staðfesting
á bráðabirgðalögum, sem ríkisstjórnin gaf út á s.I. sumri. Liggur
nú fyrir álit nefndarinnar og leggur hún til að frumvarpið verði
samþykkt. í ræðu sinni rakti Pétur efni frumvarpsins og nauðsyn
þess er væri á að staðfesta lögin.
TVENNS KONAR
, FJÁRVEITING
i Frumvarp þetta
fjallar um
þá breytingu á lögum um hafnar-
bótasjóð, að ráðherra sé heimilt
að lána úr hafnarbótasjóði fé til
breytingu á gildandi lögum um[ framkvæmda, sem þannig er á-
! hafnarbótasjóð. Er þar í sagt að t statt með, og fella jafnframt úr
úr sjóðnum megi veita fé rneð
þrenr.u móti.
j 1) Styrk til hafnargerða og
lendingarbóta á þeim stöðum,
sem orðið hafa fyrir tjóni af völd-
um ofviðra, af sandburði, af völd-
gildi hömlur þær, sém eru á ráð-
stöfun stofnfjár sjóðsins. Jafn-
framt sé nauðsynlegt að fá heim-
ild til þess að veita styrk úr hafn-
arbótasjóði til hafnargerða og
lendingarbóta, sem orðið hafa
um jarðskjálfta eða flóða, eða af fyrir skemmdum af óviðráðanleg
, öðrum slíkum óviðráðanlegum or um orsökum._______________
sökum.
j 2) Vaxtalaus lán til hafnar- ogf
j lendingarbótasjóða á þeim stöð-
um þar sem hafnarmannvirki
standa ófullgerð, eða nokkuð á
veg komin, en sem ekki hefur
tekizt að Ijúka vegna fjárskorts.
Ráðherra ákveður lánstíma og
greiðsluskilmála.
3) Viðbótarframlög til aðkall-
andi hafnarbóta á stöðum, þar
sem hafizt hefur verið handa um
framkvæmdir, en framlög ríkis-
sjóðs samkvæmt fjárlögum nægja
ekki til greiðslu lögákveðins
kostnaðarhluta ríkissjóðs við
framkvæmdirnar.
Framlög, sem þannig eru
greidd úr hafnarbótasjóði sam-
kvæmt 3. lið, skulu endurgreidd
honum úr ríkissjóði á næstu
þremur árum.
Leita skal umsagnar Fiskifé-
algs íslands og vitamálastjóra um
fjárveitingar úr sjóðnum, en ráð-
herra úrskurðar.
MIKU.L LÁNSFJÁRSKORTUR
í greinargerð bráðabirgðalaga
segir: að vegna mikilla erfiðleika
á öflun lánsfjár sé ógerlegt að
afla fjár til nokkurra hafnar-
gerða, sem óumflýjanlegt sé að
ljúka sem allra fyrst, og er þar
aðallega um að ræða höfnina í
Ólafsfirði og á Rifi á Snæfells-
nesi, auk nokkurra minni hafnar-
gerða. Sé því nauðsynlegt að gera
- Gperusljérinn
Framhald af bls. 5
Starfstími Óperunnar er frá 1.
sept. til 1. júní og höfðum við á
s.l. ári um 160 sýningar. Fastir
starfsmenn Óperunnar eru nú um
120.
Við þökkum óperustjóranum
þessar upplýsingar hans og von-
um, að ávöxturinn af för hans
hingað megi verða sem ríkuleg-
astur, íslenzku og finnsku menn-
irigarlífi til aukins þroska og
meiri gróandi á komandi árum.
— Raikkonen, óperustjóri, heldur
áleiðis til Finnlands í dag.
ViíiS þér enn< - Nýtt
smásapasafn
NÝLEGA er komið í bókaverzl-
anir smásagnasafnið Vitið þér
enn —? eftir Svein Auðunn
Sveinsson, er áður hefur sent frá
sér skáldsöguna Leiðin lá til
Vesturheims.
I smásagnasafni þessu eru sjö
sögur, sem heita: Hlátur, BJindi
maðurinn og ég, Við Steini byggj
um snjóhús, Kirkjuklukkurnar,
Ónotaður kaðalspotti, Söngvar-
inn og Þegar ég stal.
Bókin er 125 bls., prentuð í
Prentsmiðju Hafnarfjarðar, en
útgefandi er Keilisútgáfan.
- Ljósmyndasýning
Framhald af bls. 10
hefðu talsverðan listasmekk, og
það mikið vit á Ijósmyndatækni,
að dómur gæti orðið áhugaljós-
myndurum góð leiðbeining á
braut sinni. Þess vegna undrar
bað mig stórkostlega, að flest-
ar þær myndir, sem verðlaun
hlutu, skuli hafa mjög mikið af
tæknilegum göllum, þegar nóg er
um aðrar myndir, sem eru án
þeirra.
Að endingu óska ég F. í. til
hamingju með úrslitin, en um
leið skora ég á alla áhugamenn,
að senda eigi myndir á sýningar,
án þess að þeim sé sýnd sú sjálf-
sagða virðing, að myndir þeirra
séu dæmdar án þess að dómend-
ur viti nöfn eigenda, eins og víð-
tekin regla er um alla sam-
keppni.___________Kr. Sig.
© BELGRAD — Júgóslavneskur
herforingi upplýsti nýlega í
ræðu, að Júgóslavar hefðu í
hyggju að hefja smiði þrýsti-
loftsflugvélar.
I-
Framh. af bls. 11
það að uppástungu minni, að
þetta verði skipulagt og einn eða
fleiri aðilar fái fullkomið umboð
hjá stjórnarvöldunum til að á-
kveða „hvað eigi að gera við fisk-
inn á hverjum tíma“.
Mér sýnist eins og þessi mál
standa í dag, sérstaklega viðvíkj-
andi frysta fiskinum, að þess sé
ifull þörf, og þótt þessi tillaga
fái ekki byr nú, þá getur varia
^farið hjá því, að það líði nema
eitt eða tvö ár þangað til frysti-
'húseigandur koma sjálfir og
biðji stjórnarvöldin um þessa
aðstoð — með fullri virðingu fyr-
ir frjálsri verzlun.
Óskar Halldórsson.
Þátttakan í getraunun-
um eykst um þriðfung
í SÍÐUSTU viku jókst þátttakan í getraununum um fjórðung frá
því, sem var vikuna áður. Þátttakan hefur annars verið minni í
haust en í vor en nú virðist hún vera að aukast á ný.
Af illri nauðsyn varð í vor oft
að skipta um keppnir, sem gizk-
að var á, og mæltist það mjög
illa fyrir, því að þegar þátttak-
endur voru að kynnast einhverri
keppninni, var henni að verða
lokið. Nú hefur aftur á móti
verið gizkað á leiki úr sömu
Rapar Jéhannesson og Rorsteinn Þor-
sfeinsson efstir í hrímenningskeppni.
TVÍMENNINGSKEPPNI Bridge-
félags Reykjavíkur í meistara-
flokrki-er nú'lokið með sigri Ragn
ars .Tóhannessonar og Þorsteins
Þorsteinssonar. Hlutu þeir 813
stig.
Stefán Stefánsson og Vilhjálm-
ur Sigurðsson urðu næstir með
812,5 stig, en Sigurhjörtur Péturs
son og Örn Guðmundsson þriðju
með 797,5 stig.
Alls tóku 32 tvímenningar þátt
í keppninni. Verða 24 eftir í meist
araflokki, en átta hinir lægstu
faila niður í I. flokk.
keppninni, ensku deildakeppn-
inni og eru þátttakendur farnir
að kynnast nöfnum og getu fé-
laganna. Slík þekking er þó ekki
alltaf einhlít, því að til er algilt
rrfáltæki, sem segir, að allt geti
gerzt í knattspyrnu. Eina skilyrð
ið til þess að ná árangri í get-
raunum, er að vita merkingu
merkjanna 1, x og 2, en ekki sér-
stök þekking á enskri knatt-
spyrnu.
Bezti árangurinn í getraun síð-
ustu leikviku varð 10 réttar
ágizkanir, sem komu fyrir á 2
seðlum, á öðrum voru 3 raðir en
hinum aðeins 1 röð. Vinningar
skiptast annars þannig:
1. vinningur 10 réttir leikir,
gefa 475 kr. á röð (2).
2. vinningur 9 réttir leikir gefa
86 kr. á röð (11).
3. vinningur 8 réttir leikir gefa
12 kr. á röð (78).
- Kaup á logara ;
Framhald af bls. 1
VERULEG ATVINNUBÓT
Frv. er flutt samkv. beiðni
stjórnar togaraútgerðarfélagsins
ísfirðings h.f. og hreppsnefnda
og útgerðarmanna í Bolungarvík,
Hnífsdal og Súðavík. Munu þær
ráðstafanir, sem í því eru ráð-
gerðar, stuðla að mjög verulegum
atvinnubótum í þessum byggðar-
lögum, sem orðið hafa harkalega
fyrir barði rányrkju hinna vest-
firzku miða.
- Þokan rauða 1
Framhaíd af bls. 6
ig vilja að því fylgi nokkur
alvara.
EFNISÞOKAN RAUÐA
Um þær lífsskoðanir höfundar-
ins, sem augljósar eru af lestri
bókarinnar og boðskap þann, r,em
hún flytur, verða lesendur ugg-
laust ekki allir á einu máli. Hins
vegar ætla ég, að flestir muni
þeir þess þó fullvissir, að hér hafi
mikill lærdóms- og listamaður að
verki verið, er gert hafi góða bók,
en það er einmitt þess vegna, sem
mér þykir ástæða til þess að
vekja athygli á henni, meðan rit-
dómararnir brýna branda sína, og
þakka með þessari grein fyrir
þann ágæta félagsskap, er sam-
íylgdin við sögupersónur hennar
veitti mér.
Þetta er fyrsta bók Borgarút-
gáfunnar, sem einkum hefir ver-
ið stofnuð til þess að koma öllum
helztu ritverkum Kristmanns
Guðmundssonar í sæmilegum bún
ingi til íslenzkra, lesenda, og mun
von fyrsta bindis heildarútgáf-
unnar, smásagnasafns, innan
skamms. Er það vel, að hafizt var
handa um að koma til Islands öllu
því, sem eftir var skilið i útlegð-
inni, svo að höfundurinn megi
einnig, eins og hetja hans, hverfa
allur aftur heim, og „yndis njóta“
hér um „aldurdaga“.
Ég leyfi mér að vekja hér at-
hygli á listaverki Jóns Engilberts,
er prýðir forsíðu. Er þar í balcsýn
örlagafeldurinn, samofinn höfði
völvunnar, en framan hans Hagia
Sofia, musteri vizkunnar, og hið
unga líf, er leitar skilnings á til-
vist sinni í efnisþokunni rauðu.
Sig. Magnússon.
Mmrkús:
£
Eftir Ed Dod£.
WI /u UJ ir... »-j.í ,V.VI i Wrr.uoi i
VA GOTJTO. J CAN 7 1.ET ) F03GJT...TME POAT COMPANY T |
OFFF^ ENDS NEXT WFEK /'
JVB J07 70 tiUBGY /
fclíLr—■fVN-í
1) 10 þúsund dölum er hverj-
um þeim heitið, sem vogar að
sigla niður Mikla Gljúfur. Ja,
ef mér tækist að vinna verðlaún-
in, þá væri þrautin leyst.
2) Nokkrir hafa reynt að fara
í þessa siglingu niður Mikla
Gljúfur. En þeir hafa skilið bleik
beinin eftir í glúfrinu.
3) — En ég verð að reyna
þetta. Ég verð að eignast þessa
peninga til þess að geta hjálpað
Sirrí.
4) — En nú sé ég það. Ég
hef lítinn tíma. Fresturinn er út-
runninn í næstu viku.
r
.. ,íii.