Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 1
>9. árgangui
261. tbl.
Föstudagur 14. nóvember 1952
PrentsiniSj* M*rgunblaðsin»
unnmn
FRÉTTIR
13. NÓV. — Hersveitir S. Þ.
urðu að höríu nokkuð á mið-
vígstöðvunum í Kóreu í gær,
eftir heiftarlega bardaga. —
Tóku um 1000 kínverskir her-
menn þátt í bardögunum
ásamt öflugu stórskotaliði.
íslenzka flugfélagið Loftleiðir
byrjar áætlunarflug' sitt frá
Stavangri til Reykjavíkur og
áfram til New York n. k. laug
ardag. Verður flogið einu
sinni í viku. — Einnig hefur
flugfélagið farið fram á að fá
leyfi til að reka áætlunarflug
á leiðinni: Reykjavík — Ham-
borg — Kaupmannahöfn og
Stavanger.
Hersveitir kommímista í
Indó-Kína gerðu í gærkvöldi
allsnarpa árás á li.Ö Frakka,
en henni var hrundið eftir
ákafa bardaga. Var aðallega
barizt 50 km austan við hina
hernaðarlega mikiívægu borg
Lai Chou, sem Frakkar hafa
á valdi sínu.
Frá Næróbí berast þær frétt-
ir, að lögreglulið borgarinnar
hafi verið eflt tii muna upp
á síðkastið. Hefur það einnig
Siprkr Bjarwn maefir mú
ríkisábyrgð fyrir (sfirðinga
SIGURÐUR BJARNASON hélt í neðri deild í gær ræðu með
frumvarpi því, sem hann ber fram um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til að ábyrgjast lán til ltaupa á togara og tog-
veiðibát fyrir ísafjörð og sjávarþorp við ísafjarðardjúp.
Er til þess ætlazt að togarann eigi ísfirðingur h/f, eða
samtök útgerðarmanna í Bolungarvík, Hnífsdal og Súða-
vík. Rakti Sigurður í ræðu sinni helztu rök, er mæla með
samþykkt frumvarpsins.
fengið meiri og betri vopn í
baráttunni við óaldarflokk Allsherjarþingsins
Maó-Maós.
Gert er ráð fyrir, að Eisen-
hower reyni í næstu viku að(
Rætf um eftirmann
Tryggva Líes
NEW YORK, 13. nóv. — Utan-
ríkisráðherrar Bandaríkjamanna
og Breta, þeir Acheson og Eden,
komu saman til fundar hér i borg
í dag og ræddu í hálfa aðra
klukkustund um eftirmann
Trvggva Lies.
Oryggisráðið mun koma saman
innan hálfs mán. og greiða atkv.
um það, hvern það treysti sér
til að styðja sem aðalritara S. Þ.,
en að lokum kemur svo til kasta
sjálfs að
ákveða um eftirmann Lies. Þeir,
sem nú er álitið, að til greina
komi, eru Enterzam (íran),
Da.uður köttur, hengdur í viðarfléítur, er merki þess að fylgis-
menn Mau-Mau félagsskaparins hafa unnið þess eið að útrýma
hvítum mönnum í Kenía.
að lausn olíudeilunnar Nervó (Mexikó) og Rómúló
Suður-Kóreumenn taka
varnár í sinar hendur
TOKÍÓ -— Van Fleet, yfirmaður herstyrks S.
lega út skýrslu um að fjölgað hefði verið
Kóreumanna á vígstöðvunum í Kóreu.
Þ. í Kóreu, gaf ný-
hersveitum Suður-
vinna
milli írana og Breta, ásamt
sérfræðinganefnd úr banda-
ríska utanríkisráðuneytinu. -—
Mun einkum verða rætt um
nýjar tillögur, sem Eden, ut-
anríkisráðherra Bréta, ætlar
að leggja fram innan skamms
til lausnar olíudeilunni.
(Filippseyjar).
NTB-Reuter.
Yerða að fá leyfi
hollensku sfjórnarinnar
HAAG, 13. nóv. — Landvarna-
ráðherra Hollands, Staf, upplýsti
Meira en 1000 í dag á fundi í hollenzka þing-
DUISBORG
manns hafa tekið augriveiki sem j inu, að engar atómsprengjuvél
læknar þekkja engin deili á. Veik flugur fengju að hafa aðsetur sitt
in breiðist hratt út og verður oft á hollenzkum flugvöllum, nema
vart um 50 nýrra tilfella á degi með sérstöku samþykki hol-
hverjum. ; i lenzku stjtórnarinnar.
♦afleiding rányrkjunnar
I Rányrkja fiskimiðanna hefur
ekki bitnað eins hart á neinum,
sem vestfirzkum fiskimönnum,
sagði Sigurður Bjarnason og er
þeim því nauðugur einnkostur að
leita utar til miða, á stærri skip-
um. Hin gífurlega ásókn innl.
og erlendra togara hefur
og haft í för með sér siminnk-
andi afla vélbátanna, sem frá
Vestfjörðum eru gerðir út.
j
VERSNANDI afkoma
ALMENNINGS
Af þessu leiddi aftur mjög
versnandi afkomu alls almenn-
ings í hirium vestfirsku sjávar-
byggðum. Væri nú svo komið að
fjöldi sjómanna yrði að léita
sér atvinnu utan landshluta síns
á togurum og vélbátum. Ef svo
færi fram enn um langa framtíð
hlyti margt fólk að neyðast til
þess að flytja frá þessum byggð-
arlögum, sem tekið hefðu ríkán
þátt í framleiðslustarfsemi þjóð-
arinnar.
^AÐSTOÐ RÍKISVALDSINS
NAUÐSYNLEG
I Sigurður Bjarnason kvað því
brýna nauðsyn bera til þess að
ríkisvaldið styddi bæði ísafjörð
og sjávarþorpin við Djúp til þess
að eignast ný og betri fram-
leiðslutæki. Þessvegna væri
þetta frumvarp fram borið.
I
ÆFT LIB KOREUMANNA
I skýrslunni greinir frá því að
stöjðugt sé unnið að því að æfa
meira lið Suður-Kóreumanna,
þannig að þeir geti smám saman
tekið á sig meiri byrðar af land-
vörnum.
9 HERFYLKI á VÍGLÍNU
Ekki alls fyrir löngu var full-
lokið æfingu tveggja suðurkóre-
anskra herfylkja og hefur lið
þetta nú verið sent fram á víg-
stöðvarnar. Þar með eru nú 9
herfylki Suður-Kóreumanna á
vígstöðvunum, en þrjú eru sem
varalið bak við fremstu víglínu.
STANDA SIG VEL
Suður-Kóreuliðið hefur staðið
sig prýðilega í bardögunum að
undanförnu. Hefur það m. a. kom
ið mikið við sögu í bardögunum
umhverfis ,,Þríhyrning“ að und-
anförnu og hvergi gefið eftir hin-
um kínversku andstæðingum
sínum.
IMinningarsklöldur em
afhjúpaður í dag við
dr. Charcot
Háskólann
Verja Formésu
HONG-KONG — Aðstoðarutan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna,
Allison, tilkynnti kínversku þjóð
erriissinnastjórninni skömmu áð-
ur en hann hélt frá Tapei til
Tókíó að Bandaríkin ætluðu að
beita sér fyrir því, að Formósa
lenti ekki í höndum kommúnsta.
Sagði ráðherrann ennfremur, að
sjönndi flotinn bandaríski mundi
verja eyna héðan í frá sem hing-
að til, ef með þyrfti.
í DAG kl, 3,30 verður afhjúp-
aður minningarskjöldur um
hinn heimsfræga franska vís-
indamann og íslandsvin, dr.
Charcot, sem fórst hér við
land á skipi sinu Pourquoi
pas? 16. september 1936. Er
85 ár voru liðin frá fæðingu
Charcots s. 1. sumar lét ríkis-
stjórnin festa upp minningar-
skjöld í vitanum á Þormóðs-
skeri. Skjöldurinn var gerð-
ur af Ríkharði Jónssyni,
myndhöggvara. Jafnframt af-
henti rikisstjórnin Frakk-
landsvinaféiaginu hér af-
steypu af skildinum. Hefur
henni verið komið fyrir á
háskólalóðinni við suðurenda
atvinnudeildarinnar og verð-
ur minnismerkið afhjúpað í
dag.
FESTI TRYGGÐIR VIÐ
ÍSLAND
Dr. Charcot var heimsfrægur
vísindamaður. Hann var sjómað-
ur af lífi og sál. Þótt hann væri
útléndingur, festi hann óvenju-
legar tryggðir við ísland og varð
það hans hlutskipti að deyja hin-
um stórfenglegasta hetjudauða
við það land, sem hann hafði
kallað fegurst allra. Minningin
um þetta stórmenni mun því
Alíiance Francaise minnisf
*
mc5 þvi góðs Bslaitdsvinar
lengi geymast meðal íslenzku Neuilly-sur-Seine, einni af út-
þjóðarinnar. borgum Parísar, sonur heims-
frægs læknis. Það sem einkenndi
HVERSVEGNA EKKI?
Hann fæddist 15. júlí
Dr. Jean Baptiste Charcot
uppvaxtavár dr. Charcots var
1867 í fyrst og fremst þráin til hafsins.
iHann var staðráðinn í að ger-
ast sjómaður. Og þegar hann
var spurður, hversvegna hann
vildi gerast sjómaður, þá svaraði
hann: — Pourquoi pas? — Hvers
vegna ekki? Og þaðan stafaði
heitið, sem hann gaf skipum sín-
um: — Pourquoi pas?
LÆRÐI LÆKNISFRÆÐI
Faðir hans vildi ekki sinna
þessum sjómennskuórum sonar
síns og urigi Charcot varð að
læra læknisfræði. Hann tók
doktorsgráðuna í læknisfræði,
en þá var faðir hans látinn og
eftir það gaf hann sig óskiptan
hafinu.
KÖNNUNARFERÐIR í
HEIMSKAUTSLÖNDUM
I 1901 fór hann í fyrstu lang-
^ferðina á skipi sínu. Hann sagð-
Framhald á bls. 2.
Landamæraverðir
skipfast á skoium
ISTANBÚL — Ekki alls fyrir
löngu skiptust búlgarskir og
tyrkneskir landamæraverðir á
skotum við landamæri Búlgaríu
og Tyrklands, í nærri fjórar
klukkustundir sleitulaust, eftir
því sem tyrneska hermálaráðu-
neytið hefur tilkynnt. Hófst við-
ureignin með þvf, að 40 búlgarsk-
ir hermenn byrjuðu skothríð á
tyrknesku landamæraverðina.
Skriður kominn á
Árnasöfnunina
Fjöldi gjafa bersf
FJÁRSÖFNUNIN íil byggingar
húss yfir handritin fornu, sem
geymd eru í Danmörku og ís-
lendingar gera sér vonir um, að
endurheimta á næstunni, stendur
nú sem hæst yfir. Öll fjölmenn-
ustu fé-lagasamtök landsins hafa
myndað nefnd, er hefur á hendi
yfirstjórn söfnunarinnar og
skrifstofa er opin í Háskólanum.
Sem dæmi um almennan áhuga
fyrir þessu þarfa máli má geta
þess, að í gær komu á skrifstofu
söfnunarinnar ónefndur maður
einn og lét af hendi rakna veg-
lega gjöf, 500 krónur, til hús-
byggingarinnar. Nýlega barst og
framlag frá dönskum verkfræð-
ingi, er lagt hafði fé inn í ís-
lenzka sendiráðið í Höfn.