Morgunblaðið - 14.11.1952, Page 3

Morgunblaðið - 14.11.1952, Page 3
Föstudag'ur 14. nóv. 1952 MORGVISBLAÐIÐ r 31 \ Fokheldur I kjailari 3 herb., eldhús, og baöher- j bergi, til sölu á hitaveitu- svæðinu í Vesturfcænum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Simi 4400. 3ja herh. íbúð á hæð í húsi í Hlíðarhverfi til leigu. Laust í byrjun des. Tilboð er greini mögulega fyrirframgreiðslu sendist afgr. Mbl. í dag eða á morg- un, merkt: „Hlíðar — 21C“. W.C. Bursfa iiylki Verð kr. 40.00. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. Kominti heim Viðtalstími milli kl. 8 og 9 eftir hádegi. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. TIL SÖLU Bús og íbúðir Stór húseign í Kópavog! 5 Iierh. íhúð í NorSurmýri 3. herh. íhúð í Miðhænum 3ja herh. kjallaraíbúðir 4ra og 5 herbergja íhúðir í lílíðarhverfi, Klepps- holti, Laugarneshverfi og víðar. — Hýp íasfeignasdan Bankastræti 7. Sími 1518, og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Húsrá&emlfcfr Sparíð 25% í eldsnej tiskaupum H E K R A- Máttlöt •k . mjög falleg nýkomin. UráJn, ibjargar JjoL nóon " Lækjargötu 4. Kyndffl kofu-m Og tvíbreiður dívan til sölu, Þorfinnsgötu 8. Sími 2456. Á föstudögnni: Wýir kjólar BEZT, Vesturgotu 3 Nælon-náttkjólar Nælon-undirkjótar Kvenpeysur Á LF.4FELL '|f Sími 9430. Frá þvotfahúsi Hafnarfjðrðai1 Getum tekið blautþvott og frágangstau. Einnig kjól- skvrtur. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 9498 og 798u í Reykjavík. Kjólatau, gardínutan, moll- skinn, breiðriflað flauel 125 cm., taft í mörgum litum, léreft. — DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. Sjóiiin breytist með aldrinum. G6ð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Keflvíkingar Stúlka óskar eftir vist í Keflavík, herbergi áskilið. Upplýsingar í síma 30, Sand gcrði, í dag og næstu daga. Sauma^ námskeið (Síðasta fyrir jól). Upplýs- ingar í • síma 81452 eða Mjölnisholti 6.' SigríSur Sigiirðai'dóttii'. TIL LEIGU Herbergi með sér inngangi til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 7608. I ítið tf EBBERGI fæst gegn hushjálp. Uppl. í Sigtúni 21, 1. hæð. Sænsk prjónavél m*. 6, á- samt tilheyrandi eikarborði, er til sölu. Uppl. í Sigtúni 21, 1. hæð eftir kl. 5. Stór stofa til leigu. Upplýsingar í Sig- túni 21, 1. hæð. STULKA óskast í sveit um óákveðinn tíma. Má hafa með sér stá^Ip að barn. Öll nýtízku þæg- indi. Uppl. í síma 2946. ** Odýrar kápur seldar á saumasfofunni, Laugaveg 105, 5. hæð (geng ið inn frá Hlemmtorgi). FELDUR h.f. Harmonikur Mikið úrval af nýjum og notuðum píanó-harmonikum nýkomið. — Með hverri nýrri harmoniku frá okkur, fylg'ir vandaður leðurkassi og hármonikuskóli. Tökum notaðar harmonikur upp í nýjar. Kynnið yður verð og gæði hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Við kaupum einnig litlar og stórar píanóharmonikur. Verzl. RÍIM Njálsgötu 23. Kona með fullorðna dótthy óskar eftir húsnæði Getur veitt húshjálp ef ósk- að er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag merkt: „211“. HEEIBERGI Gott herbergi með aðgang að baði og síma, til leigu fyrir reglusaman mann. •— Uppl. í síma 6349. Myndarleg KONA sem er með börn á framfæri óskar eftir ráðskonustöðu. Má vera í sveit. Tilboð send ist Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Ráðskonustaða — 213“. — til sölu. Til sýnis Bcrgþóru- götu 16A kl. 10—-1 í dag. IMýkontiiir ódýrir inniskór, fallegir barnaskór. Skóverzlunín Framnesv. 2. Sími 3962. lirsgiingsteipa óskast til að gæta barns í Laugarneshverfi, frá kl. 2 á daginn. Uppl. 1 síma 81183. — Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu nu þegar eða síðar, helzt á hitaveitusvæði. — Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframg-reiðsla. Upplýs- ingar i síma 5498. Til sölu 2VÍ tons "'l' Irilltgbátor Upplýsingar í síma 7142. til leigu í Miðbænum. Uppl. í síma 6668 frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. TrésmiS vantar 2ja til 3ja herbergja í B U Ð sem allra fyrst, til eins árs. helzt í Austurb. Standsetn- ing kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjud.- kvöld merkt: „Þrennt í heimili — 212“. Barnakerra Kerra með skei'm óskast. Sími 6554. j Gashylki óskast til kaups. -— T.'Iboð merkt: „400 — 235“, sendist afgreiðslu blaðsins. Keflavík - Njaiðvík Frönsk hjón á Keflavíkur- fiugvelli óska eftir stúlku til húsverka hálfan daginn. Lítilsháttar en skukunnátta æskileg. Uppl. í síma 161-J, milli 3—5 e.h. Vil Iáta góðan Plymouth, ’42, í skiftum fyrir yngri bíl. Milligjöf. Uppl. í sima 2057 milli kl. 5 og 7. I.inoleum- gólfdúkar lí og Cþykkt jypmniNiu Bronz gull og silfur lagað duft. jyfjimRiNN f Karlmannafataeíni I. fl. ensk fataefni fyrir- liggjandi. Sauma einnig úr tillögðum efnum karlmanna- fatnað, kápur og dragtir. Kristinn O. Einarsson Bergþórugötu 2. Verkstjóri hjá stóru fyrir- tæki óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð til vors, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í símum 7221 og 3281 fyrir föstudagskvöld. Stúlka óskar eftir ein- hvers konar atvliiRi'u hálfan eða allan daginn í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 9827. Keflavík — Njarðvík Amerísk hjón óska eftír stúlku til húsverka einn dag í viku. Upjpl. í síma 163 milli 5—7 á Keflavíkurflug- velli. Hálfkassabíll tC W •• B ú solu Ford ’46, 3*í2 tonns, með 7 manna húsi og sturtum, er í úgætu lagi, á góðum gúmmíum með útvarpi og miðstöð. Til greina geta komið skipti á minni bíl, fólksbíl eða jeppa. Verður til sýnis í dag og á morgun á bílastæðinu hjá hótel Vík kl. 1—2 og C—7. Svartar og kvarterma-peysur í póðu úrvali. II I. f N h.f. Skólavörðustíg 18. TIL SÖLU Vatker Turner-borvél ef vill með hulsu-útbunaði fyrir trésmiði, og Millers Falls-smergelskífa 1-2 hestafl, sagarblað og búkki fylgir, svo skífan get- ur gilt sem trésmíðasög. — Hvorttveggja sem nýtt. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Verkfæri — 215“, Kraftpappír nýkominn, 92.80 rúllan PENSILLINN Laugaveg 4. Gólfdúkur A og C þyklA. J; PE.NSILLFNN Laugaveg 4 Enskur barnavagn á háum hjólum, til sölu. Verð 500.00 kr. Upplýsingar að Berg- þórugötu 23. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.