Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 7
MORGVfiELAÐlÐ 7 i Föstudagur 14. növ. 1352 Jj, Sigurður ^ínissosi: Arni Pálsson prófessor ÁRNI PÁLSSON prófessor lézt að heimili sínu hér í bæ 7. þ. m. eftir langa sjúkdómslegu og fer útför hans fram í dag. Með Árna Pálssyni er til moldar hniginn einn af kunnustu og rneztu gáfu- mönnum þessa lands á þeim ára- tugum sem af eru þessari öld. Árni Pálsson var fæddur að Hjaltabakka 13. september 1878. Voru foreldrar hans Páll Sig- urðsson, síðast prestur i Gaul- verjabæ og kona hans Margrét Andrea Þórðardóttir, sýslumanns og kammerráðs á Litla-Hrauni, síðast í Reykjavík Áttu þau hjón fjölda barpa, meðal þeirra var Sigurður læknir á Blönduósi, Þórður Iseknir í Borgaxnesi og frú Anna ekkja Sigurðar skálds Sigurðssonar frá Amarholti. Er hún nú ein á lífi þeirra systkina. Séra Páll var í fremstu röð íslenzkra klerka á siimí tíð, þjóð- kunnur gáfu- og kennímaður og langt á undan samtíð sinni að víðsýni í andlegum efnum. Hef- ur það vissulega verið Árna heilladrjúgt veganesti síðar meir, að hafa notið í bersbu hand- leiðslu og kennslu slíks ágætis- manns sem faðir hans var, enda kom Árni prýðisvel undirbúinn í Latínuskólann, endaþótt ungur væri þá að árum. —- Hann tók stúdentspróf vorið 1897 með hárri fyrstu éinkunn, fór utan um hausíið til náms við háskólann í Kaupmannahöfn og tók þar próf í forspjallavísindum voríð 1898, Árni Pálsson prófessor. einnig með fyrstu eijjkunn. Eftir lokapróf í þeirri grein. Á. Hafn- það lagði hann stund á sagnfræði arárum sínum tók Árni mikinn um allmörg ár en tók þó eklti þátt. í félagslífi íslenzkra stúdenta f og gaf sig mjög að fagurfræði-1 legum efnum. Hafa þessi hugð- [ arefni hans vafalaust dregið .hann frá háskólanáminu Cg hef- ur honum um þao farið líkt og hann segir um Hannes Hafstein í minningargrein um hann: „Fög- ur fræði og lífið sjálft áttu allan hug hans á þeim árum . .. . “ Árið 1906 kvæntist hánn Krist- ínu Benetíiktsdóttur sýsiumanns Sveinsssonar, en þau slitu sam- vistum eftir nokkurra ára hjú- skap. Voru þau barnlaus. Árið 1903 hvarf Arni aftur heim til íslands og settist að hér í Reykjavík. Vann hann fyrsíu árin eingöngu að' kennslu, en árið 1911 var hann seííur a&stoð- arbókavörður við Landsbóka- safnið. Árið 1919 var hann skip- aður 1. bókavörður við safni.5 og hafði hann þao starf á hendi til ársins 1931 og var jáfnframt stundakennari við Menntasköl- ann hér á árunum ll;22—29. Vet- urinn 1929—30 övaldist . Arni í Norður-Ameríku i 'booi Vestur- íslendinga og flutti þar víða fyr- irlestra um ísiand, ýmist- á ís- lenzku eða ensku. Lét Árni jaín- an vel af þessari ferð sinni vest- ur og rómaði mjög gestrisni ís- lendinga þar.. Var hann og hvar- vetna aufúsugestur þar sem hann kom og . mátti sjá það á vestanblöðunum að íslendirjgum þar þótti rr.ikið til þessa gáfaða og málsnjalla asttbróður síns koma. ríiii'ifr Jo PorsÍ3Ínssor8: Hin gömiu kynni gleymast ei gat að sama skapi og hann gefið ' dæmi. Engu skipíi, hvort Árni sig á vald þeirri fleygu stund —* rnælti eða ritaði, samur var tign- og náð ríkasta inntaki hennar á arsvipurinn. En svo var Árni sitt vald. Fáir lifðu lifinu ,af því- oft arðsnjall, meinlegur eða líkum alhug — hrifust af slíkum hnyttinn, að hann hæfði í mark hjartans fögnuði, hneyksluðust með einu skeyti, þótt kjarnyrðin af jaín heilagri vandlætinguj væru sem gneistaflug, og tilsvör glöddust svo af gjörvallri sál hans mörg lifa á vörum þjóðar- sinni. - | innar eins og orðskviðir. Það er Einhverjum má virðast það ekki sízt Þeirra vegna sem hann öfugmæli að kenna sagnfræðing varð ^ar 1 Ilfanda híl að ems öðru fremur við líðandi svip- konar ®vmtyreeíhif þjoðsagna- stundir. En það gaf sögukennslu Persónu- °S hann hef eg þó þekkt Árna Pálssonar ..einmitt hvað mennshastan allra manna. mest gildið, hvernig hann seiddi I Það er þessi traustlegi viðhafn- liðna tíma til okkar — eða öllu arbúningur skapsmunamikillar heldur hvarf hann sjájfur svo hugsunar, það er þessi ofðvísa gjörsamlega aftur til þeirra, að greind hjartans, er því veldur, að mér kæmi ekki á óvart, þótt 1908, en lokaerinöið þrjátíu árum eina bókin, sem eftir Arna ligg- seinna. Sólin skein á seglin þönd. — Sigrinum fáir hrósa. — Dró t g knör af dimmri strönd, í araumi sá ég undralönd. — í djúpinu glitrar gullið rauða og Ijósa. Suðar aldan sölt og köld. — Sigrinum fáir hrósa. — Sá ég bjarían sólarskjöld siga bak v:ð þokutjöld. — í öjúpinu glitrar .gullið rauða og ijósa. Sigli ég áfram, sigli ég enn. — Sigi-inum fáir hrósa. — Til tru höppin tvenn og þrenn, . íaka mun ég iending senn. — I djúpinu glitrar gullið rauða og Ijósa. ■k Seiðir moldin svört og köld. — Sigrinum allir hrósa. — Bak við hennar hlífiskjöld hníga sá ég öld af öld. — í moldinni glitrar gullið rauða og Ijósa. ÞAÐ er svo misjafnt, fyrír hvað mennirnir lifa. Sumir verja ævi sinni aðallega til undírbúnings þvi lífi, sem í vændum sé arm- ars heims, þótt lítil deili viti þeir á þeirri veröld og einna sízt, hvaða 'heimanbúnaður henti henni bezt. Aðrir stefna að því að vinna ókomnum kynslóðum hér á jörð, skila þeim í hendur miklum verkum, sem haldi orð- stír sínum á loft, — en gleyma oft í þeirri framtíðarhyggju því lífi líðandi stundar, sem þeim var á hendur falið, svo að þeir vita hvorki í þennan heim né annan, og þegar verk þeírra hafe verið léttvæg fundin af eftirkom- endunum, rennur úpp sá geig- vænlegi veruleiki, að þeir hafa hvorki lifað í samtíð siríiii hé fyrir framtíðina. Loks eru þeir, sem hafa hugann ekki stöðugt bundinn við annað líf, hvort heldur er himneskt eða jarð- neskt — heldur neyta og njóta þeirrar stundar, sem yfir gengur, teyga andartakið til fullnustu, eru þátttakendur nútíma síns, lifandi í samtíðinni, samtíma- menn lífsins. Vissulega má’iðka þá æviiist á ýmsa lund. Ea þeg- ar þáð er gert af fölskvalausustu hjarta, er óvíst, að aíiað verði dýrari fjársjóða til eilifðarvistar en þeirrar auðlegðar lífsreynsl- unnar. Og enginn er þess um- kominn að fullyrða, hvort fýrr muni mást út: minningarnar, sem bundnar áttu að vera ytri afrekum ævistarfsins — éð'a þau áhrif frá hluttökunni i Iífinu sjálfu, sem grópast í sálir sam- vistarmanna og berast fxá einni kynslóð til annarrar — eins og frjóvið frá blómi til blóms — og jafnvel út yfir endimörk þessa heims, ef okkur er þar fyrirhugaö einstaklingslíf. Að minnsta kösti get ég ekki hugsað mér neina þá eilífð frain undan, að ég eígi þar eftir að gleyma honum Árna — eða búi ekki ávallt að bynnum okkar. •Engan mann hef ég þekkt, sem hann varð þar samtímamaður — og hreif okkur með sér. Tók hann þar stundum mjög ákveðna af- stöðu með og móti mönnum og málefnum, ekki síður en um dag- skráreíni samtíðarinnar, svo að honum gat hitnað í hamsi eða hlýnað um hjartarætur, er hann talaði um „blessaða gamla mann- inn“, rétt eins og ástvin sínn, þótt uppi hefði verið fyrir fjór-. um öldum, Funmiklar tiífinning- ar kyntu þannig ætíð undir vits- miinunum. Vera roá, að vísinda- leg hlutlægni hai'i þar stundum sveigt fyrir skapþunga og inn- lífun — og bláköld skynsemin mátt sín minna en hlýja hjart- ans. En allt fékk þetta mót af- sérstæðum persónuleik Arna, móttugum og mikilúðlegum. Á yzta borði var þar eitthvað stórskorið og ferlegt, en í því fólgin su kynngi og undir því það seiðmagn, sem var engu öðru líkt. í máli Árna birtust mestir töfr- arnir. Rómurinn var djúpur, hreimmikill, mjúkur og' hlýr, helzt sambærilegur vjð sellótón, óg ræða hans með m-iklum þungg og sterkri hrynjandi. Orðauðg- in var fágætleg orðaval svo vandað og hnitmiðað, orðaskip- an og allur stíli með þeirri reisn og gjörvallt málfarið þrungið þeirri lotningu fyrir vegleik tungunnar, cð ég veit þess varla Maður, sem yrkir slík erindi á kyns.lóðar fresti., er ekki feigur, þótt dregið hafi nú segl að hún og látið frá pkkar landi.------ „Drengina sína“ kallaði hann okkur stundum, nemendur sína í háskólanum. Frá okkur öilum ur, ritgerðasafnið Á víð Og dreif, ætti enn ríkuleg itök með þjóð- inni, eftir að ýmsir margra- binda-höfunöarnir hafa íyr±r löngu hlotið hinzta umbúnað undir rykblæju á hanabjálka- lofti Landsbókasafnsins. Og ein- hverjir, sem gefa nú út kvæoa- bækur reglplega fyrir þriðju hver jól, verða vafalaust fallnir í fyrnsku, þegar enn verður sung- ið kvæði Burns í endursköpun Árna: Hin gömlu kynni gleym- ast ei. Ég get ekki stillt mig um að taka hér að lokum upp kvæði eitt eftir Árna. Það heitir Sigl- ing, þrjár fyrstu vísurnar ortar fiyt ég alúðarkveojur konu hans, börnum og öðrum ástvinum, óska sjálfum honum góðrar siglingar yfir hafið og þakka 'honum allt, sem hann gerði íyrir okkur — drengina sina. Steingiimur J. Þcrsteinsson. Þegar dr. Páll Eggert Ólasön, er verið hafði prófessor í sagn- fræði við Háskóla fslands, gerð- ist bankastjóri Búnaðarbankana á öndverðu ári 1931, losnaði ern- bætti hans við háskóiann. -Sóttm um það sex þjóðkunnir fræði- menn og var Árni þeirra á meðal, Var efnt til samkeppnisprófs meðal umsækjendanna þannig áð þeim var gert að semja ritgjörð um ákveðið efni. Lauk þeirri’ keppni svo, að Árni varð hlut- skarpastur. Lagði neíndin, sera ritgerðirnar dæmdi, einróma til, ao honum yrði veitt embættið. Var hann samkvæmt því skipað- ur prófessor i sagnfræði við há- skólann 20. ágúst 1931. Gegnd* hann því embætti til hausts 1943, en þá fékk hann lausn írá störf- um roeð fullum launum, enöa hafði hann þó náo hámarks- aidri embæftismanna sð iögum. — Auk þeirra starfci, sem :nt» hafa verið nefnd má geta þess, að Árni var um tíma ritstjóri Þjóðólfs og ritstjóri Skírnis var hann 1921—1929 og aítur 1931—• 1932. Ekki mun það haía faliið Árna vel í geð að veia ritstjóri að pólitísku blaði með öllum 'þéim erjum og persönulegu 111- ceilum sem jafnan eru því sam- íara. Árni lét að vísu stjórnmál allmjög íil sín taka, eins og flest annað, er varðaði heiil og frama þjóðarinnar. En har.n var dreng- skaparmaður mikill og svo hátt- prúður að eðlisfari’að ekkert var honum fjarri en að særa menn með persónulegri áreitni. Árni Pálsson var manna rit- * sr jallastur og mælskumaður með aíbrigðum. Það sem eftir ha.nn liggur af rituðu máli er að vásu ekki mikið að vöxtum og vissu- lega er það ekki á mínu færi að dærna um vísindalegt gildi rit- verka hans. En það get ég full- yrt að á öllu því, sem hann hefur látið frá sér fara, er handbragð snillingsins, enda var þekking hans á íslenzkri tungu mikil og máltilfinning hans og smekkvísi harla örugg. Auk þessa var hann manna vandvirkastur og gerðv miklar kröfur til sjálfs sín nrn’ öll vinnubrögð. Stíll hans er » senn mjúkur og sterkur, klið- mikill eins og íall þungrar elfu, orðgnótt hans frábær, og or'ða- valið fagurt og kjarnmifeið, e.r» þó aldrei iangsótt og ávalt laust við allá tilgerð. Af ritgerðum eftir hann má nefna: Sambúð húsbænda og hjúa á lýðveldis- tímanum, (Skírnir 1931), Um lok þrældóms á íslandi (Skírnir ’32) og formála hans að ljósprentuðu' útgáfunni af Árbókum Espholins, Rvík. 1943, er hann neínir: Ura Espólín og Árbækurnar. Allt eru- þetta gagnmerkar ritgeröir, enda hafa fræðimenn farið um þær hinum lofsamlegustu orðum. Þ.v kom út eftir Árna árið 1947 all- rr.ikil bók, um 500 bls. er hann nefndi ,.Á víf og dreif“. Er það safn af ritgjörðum hans og ræð- um frá ýmsum timum. Kennir rnargra grasa í þeísari ágætn bók, og eru ritgjörðirnar þar með því bezta sem hann hefur skrif- að, svo sem hinar frábæru grein- ar hans um Einar Benediktsson og Jóhann Sigurjónsson, sem ég tel tvímælalaust hið ógætasta sem um þessi miklu skáld hefur verið skrifað til þessa. Þá er og í þessari bók ræoa sú hin snjaJla er hann flutti fyrir minni Matt- híasar Joehumssonar í samsæti Stúdentafélagsins í Reykjavík 12. september 1915. Hafa menn sem sátu hóf þetta sagt mér, að Árni hafi flutt mál sitt með þvílikri hrífandi mælsku og sniili að þaS; verði þeim jafnan minnisstætt. | Hin síðari ár átti Árni Pálsson við mkila vanheilsu að stríða. Þó fékkst hann nokkuð við ritstörf I á þessum árum, en mest og tíezt' Frarnhald á bJs. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.