Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 5
X >. i Vi U Föstudagur 14. rtóv. 1552 MORCUNBLAÐIÐ c jraoiM lopgiusampyi r íramíylgt, er garia- roon hér engin * \ * i ft í MBL. þann 8. nóv. birtist greinarkorn undirskrifað „Bóndi við Reykjavík“, þar sem hann ræðir um sauðfjáreign landlausra fjáreigenda hér í bænum, og þau vandræði sem af fé þeirra stafi fyrir garðyrkju og skógrækt. Vió jþessa grein hefi ég ýmislegt nó athuga, og vil fyrst og fremst taka þetta fram. Ég veit ekki betur en hér haíi! verið bannað um nokkra áratugi' að láta fénað ganga lausan inn- ] anbæjar, og eftir þeim fyrirmæl-1 um hefi ég farið, og ilestir land-1 lausir sauðfjáreigendur þessa bæjar. Við höfum haft fé okkar 3 Breiðholtsgirðingunni haust og vor, á afrétt á sumrum en hinn tímann heima, á afgirtri lóð, þar sem það er engum til meins en mörgum til skemmtunar. Flestir þessir fjáreigendur haga þessu þannig, en undan- tekningar eru þó alltaf til, en aetla mætti að auðvelt væri fyr- ír bæjarbúa að forðast vandræði og tjón af agangi sauofjár þar sem þeir hafa lögin með sér, fjölmennt lögreglulið að baki sér til þess að sjá um að fyrirmæl- um urn meðferð búfjárins sé fylgt og auk þess tvo launaða fjárgæslumenn. Þegar ,,Bóndinn“ líkir sauð- fjárrækt bæjarbúa við glæpa- starfsemi er slíkt ekki svara- vert. Ég tel að hvergi munu sauðkindur betur hirtar og fóðr- aðar en hér í bænum. Og ef meta ætti hvort betur væri hirt sauð- fé hérna eða matjurtagarðarnir, held ég bað yrði harla óhagstæð- ur samanburður fyrir garðeigend ur. Meirihlutiinn af görðunum «ru vanhirtir, enda þannig að þ>eim atvinnuvegi búið, að erfitt ■er að hafa hans full not. Bóndi þessi kallar þessa sauð- fjáreign okkar „sport“. Víst er það frekar tómstundavinna en atvinnugrein hjá þeim sem land- iausir eru. En allir þekkja nauð- syn tómstundavinnu lijá þeim sem vinna 8 stunda vinnutíma ■eða minna. Ætlí það sé ekki æskilegra fyr- Ir þjóðina að eiga scm flesta menn sem nota frístundir sínar í að afla heldur en eyða þó í smáum stíl sé. En þar sem grein- arhöf. talar um girðingar, er mér «kki ljóst hvaða dýrar girðingar mættu hverfa með sauðfénu. Mér sýnist að allt þurfi að víg- girða ef menn vilja hafa frið með garðagróður sinn, ekki síst fyrir manns'kepnunni. Þegar til skógræktarinnar kem ur, þá held ég að Reykvíkingar hafi engu siður efni og ástæður til að girða sina skógrækt en aðrir landsmenn, því varla er það meiningin hjá þessum bónda og öðrum óvinum sauðkindanna, að halda því fram áð ekki sé hægt að hafa nema annaðnvort, skóg eða sauðkindur, í sömu sveit, með þeirri kenningu myndu þeir gera skógræktinni tjón. Ég hefi séð fallegar skógrækt- argirðingar út um land, bæði hjá einstaklingum og félögum, en engan heyrt kvarta um að erfitt sé að verja þær sauðfé. Bóndinn við Rsykjavík reynir að níða okkur með því að við slátrum ungviði og öðrum skepn-' iim á „dimmum haustdegi“. Hver er svo sem bústofn bonda þessa ef hann þarf aldrei að lóga skepnu eða fækka ungviði? Skógrækt og garðrækt óska ég góðrar' framtíðar, og sérstaklega að þau séu í höndum hæfra P7 manna. Ég hefi aldrei fundið til þess að árekstur þurfi að vera milli sauðfjárræktar og garð- ræktar, mitt heimili hefur haft góðan stuðning af hvorutveggja. Kindurnar eru íóðraðar af hev i sem fengið er af garðblettum bæjarbúa og annars myndi kast- að á öskunaugana. Að endingu þetta. Ég held rjS bóndinn við Reykjavík gæti spai’- að sér þetta tilíinningavæl ef hann kynnir sér allar aðstæður betur, og komið auga á margt sem aumkvunarvorðara er en sauðkindurnar hérna í bænum. Lantlí.ius sauðf járeigandi. c; m AÐALFUNDUR Eorgfirðingafé- lagsins í Reykjavík var haidinn 30. okt. s.l. Á fundinum var skýrt frá störfum félagsins á árinu, reikningar félagsins upp lesnir og samþykktir og stjórn kosin. Kvikmyndataka af Borgarfjarð- arhéraði fyrir væntanlegt byggða safn hefur verið aðal verkefnið. Á þessu ári hefur verið efnt tii happdrættis til ágóða fyrir kvik- myndatöku og er það enn í full- um gangi, en dregið verður 15. nóv. n.k. Nokkuð hefur verið kvikmyndað á árinu. Hafin var útgáfa minningarspjalda fyrir Borgfirðinga og rennur ágóði af sölu þeirra til byggðasafnsins. — Innan félagsins heíur værið starf- andi söngkór og tafldeild. Snorra hátíð var haldin í Reykholti í sumar sem að undanförnu og skemmtiíundir hafa verið haldn- ir hér í Reykjavík. Leikfiokki Borgarness var boðið til Reykja- vikur og sýndi hann „Æfintýri á gönguför" á árshátíð félagsins. Eitt útvarpskvöld hafði félagið í haust. íþróttakennsla í Borgarfjarð- arhéraði s.l. sumar var s'tyrkt af Borgfirðingafélaginu. Örnefna- söfnun er loki<S og skráning þeirra langt komið. Félagið á nokkra sjóði. Byggðasafnssjóður; úr honum hefur verið varið til örneínasöfnunar, kvikmyndatöku o. fl. Snorrasjóður, sem bundinn er við Reykholt og Reykholts- skóla, og íþróttasjóður, sem verja skal til íþróttastarfsemi í hérað- inu. Stjórn félagsins var endurkos- in, en hana skipa: Eyjólfur Jó- hannsson, formaður, Sína Ás- bjarnardóttir, Steingrímur Þór- isson, Guðmundur Illugason, Sig- urður Halldórsson, Þórarinn Magnússon og Þorgeir Svein- bjarnarson. Ævinlýri Framhaid af bls 2 aukin og éndurbætt þýðing Jón- asar Jónassonar frá Hrafnagili. Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson hafa s.éð um það og hefur Tómas þýtt 3 ljóðin alveg á ný. En í leiknum eru 23 söng- lög. Forleikurinn fyrir leiksýn- inguna, Standchen, er éftir Schu bert og Lizt, en milli þátta er leikið stef úr óp. Wilheim Teli, eftir Rossini, og Nordisk Tone- billeder eftir Gade. NÆSTA VIÐFANGSEFNI ENSKUR GAMANLEIKUR Næsta viðfangsefni Léikfélags- ins verður cnskur gamgnleikur, er nefnist á frummálinu „Goód men sleep at home“, er það eftir kunnan gamanleikritahöfund Walter Ellis. Leikstjóri verður Einar Pálsson. Fimmtugur er í dag einn Mikii- virkur maður í prentarastétt, Kristján Karl Kristjánsson, ættað- ur frá Álfsnesi í Kjalarnesi, son- ur þeirra merkishjóna Kristjáns Þorkelssonar og Sigríðar Þorláks- dóttur, er þar b.juggu búi um langt árabil. Að Álfsnesi sá Ivarl, en svo er hann kailaður af vinum sínurn, í fyrsta sinn dagsins ljós, 14. dag nóvenrber mánaðar og óx þar upp úr barnsskónurn undir umsjá og ástúð góðra foreldra og í hópi fjölda systkina. Snemma hóf Karl störf í föðurgarði og hjálpaði til eftir föngum við þau inargvíslegu viðfangsefni er viðkemur algeng- úm sveitarstörfum. Ýmis önnur störf hefur Karl lagt á g.jórva hönd áður en hann valdi sér að lífsstarfi prentlistina. Karl hóf prentnám cr hann var| um 17 til 18 ára og hefur unniðj við þao verk svo til óslitiö síðan. j Það eru margir í prentarastétt sem vita góð deili á Rarli, bæði sem góðum verkmanni og félaga. Sá er þetta ritar, átti því iánd að fagna að kynnast honum í sam- bandi við prentstörf. Áttum við samleið um nokkurra ára skeið og tel ég mér það til tekna aö hafa átt þess kost að kynnast slíkum' ágætis manni, bseði sem virmu-j félaga og vin. •— Prentarastéttin á marga prýðis verkmenn innan sinna vébanda og má óhikað telja Karl einn þeirra fremstan. Karl vinnur verk sín vel, enda vandvirkur í eðli sínu,' 4 fer að éhgu óðs!e°-a, en vmnur, skipulega ,og eftir ströngustu reglum og laus við alla íhaldssemi; í faginu. Fvlgist vel með allri ný-! breytni í prentlistinni, og notfær-j ir sér allt það er ti! bóta má telj- ast á því sviði. Nú um sinn hefur Karl horfið frá prentiðninni urn stundarsakir, Og fasst við ýmis konar störf. ,Er það ósk mín og raunar allra svart- listarmanna, aC Kai 1 hverfi aftur til sinna fyrri starfa áður en lýk- ur, því að enn er hann íílhraust- ur, og ég vildi mega bæta því við, að prentarastéttin hefur ekki ráð á að missa svo góðan verkmann. Sem félaga og vin, myndi é.g vart k.jósa mér annan fremur en Karl, og munu allir þeir er bezt þekkja hann taka í sama strcng. Karl héfur margt til að bera sem prýða má góðan dren.g, cr vin- fastur og tryggur í lund. Hefur gaman af að skemmta sér í góðum félagsskap, og er hrókur alls t’agn aðar þegar svo ber undir, og er þá ekki spar á að gleð.ja sem flesta í smáu sem stóru og liggur- ur ekki á liði sínu að rétta út hönd til hjálpar þeim scm eru h.jálpar þurfi, því hann má ekki vamm sitt v-i-ta í einu né neinu. Kail er greindur vel og' lesinn og kýs helzt að lesa þær bæk-ur, er veitt geta ýmis konar fróéleil:, og innsýn hins daglega lífs, enda fróður um margt og kann frá ýmsu að seg.ia. Er það ein sú bezta skemmtun hans að lesa góðar bækui'. Ég hygg að þessi skrif séu í al- íar solil 4ra tonna vörubíll í góðu á- sígkomulagi, góður herjeppí 4ra og 6 manna bíiar. Bíla- kaup og skipti koma til greina, Hverfisgötu 49, — ATatnsstígsmegin kl. 1—5. HEMBERGI | óskast st • x í Keílavík eða iNjarðvíkmri. Upplýsingar í 4198. «- - gerri óþökk Karls, því það er f.jarri skapi hans að láta slá sér gullhamra, er, hvað um þaö, það verður að hafa það. Að lokum vildi ég mega, fyrir mína hönd og allra þeirra scm bezt þeklcja Karl, áska honum braut- argengi, og óska þess að prentlist- in megi njóta starfskrafta hans enn um langan dag. Lifðu heiil. S'éttarbróðir. ýi Verð 950,(»0. krónur. Upplýsingar i ; íma 80105. Jeppíl Óskl8S% í skiptum fyrir góðan '4ra manna m' Uppgerð Dodgc véi til söli ... sama stað. — ■ Verð kr. ?. þús. Uppl. í síma! 81289. — 4 1 BRÆÐURNIR Jón og Hermann Bjarnasynir í Auðsholti í Biskups tungum, sáu á sunnudagskvöidið var um fimrnleyíið „fljúgandi disk“, (ljóshnött) sem kom úr út- norðri og hvarf sýnum sunnan- vert við Fekiu. Hann för með geysihraða. Sýn in varaði um það bil 4 eða 5 sek. Grænt ljósband, mjög bjart, virt- ist vera honum áfast. IBí Sem nýtt, 12 volta, hílút- varp, til sölu. Upplýsingar í síma 4188 milli 1:1. 19—20 eða á Hringbraut 75, á sama tíma. —- Eiiibýíishús eða 5—-6 herbergja íbúð, helzt a hitaveitusvæði. þarf að vera laus íljótlega. Útborguu kr. 250—300 þús. - ^ NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Símar 1518 og kl. 7,30-8,30 e.h. 81546 AÐALFUNDUR Feroaféiags íslands vcrður haldinn í F dagsheimili V. R. Vonarstræti 4, þriðjudagskvöldið 18. nóv. kl. 8,30. öagskrá sar.Ávæmt féíncslögxmi. STJÓRNIN 5 bo. AL-FI Við g'etum cnn bætt við pöntumim á dönsku SISAL-fiskilínunm.s frá G. Funder’s Rebslagerí, Vejle, mcA lága verðinu. FUNDER'S fisikilínurnar eru íbornar, sterkar og endingargóðar, Leitið upplýsinga Ólafur Gíslason & Co. h.f. 1 "i 1 :: § Hafnarstræti 10—12. Sími: 81370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.