Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 4

Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 4
pr i— MORGUTiBLAÐlÐ Þriðjudagur 18. nóv. 1952 j '354. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05.85. | íiíðdegisflæði kl. 17.55. ' Næturlæknir er í læknavarðstof- 1pnni, sími 5030. INælurvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1.330. R.M.K. — Föstud. 21.11. — H.S.— K. — 21. — V.S. — K. (fjht.). — Hvb. I.O.O.F.=:Ob.lP.=:l34lll831i l \ o---------------------------□ Dagbók • Veðrið . ' 1 gær var suðvestan átt um land allt, þykkviðri og rigning ! um vestanvert iandið en bjart- viðri austanlands. — í Rvik 1 var hitinn 9 stig kl. 14.00, 11 stig á Akureyri, 9 stig í Bol- ungarvík og 5 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14.00, mældist á Ak- ureyri, 11 stig en minnstur á Hólum í Hornafirði, 3 stig. 1 London var hitinn 5 stig, 2 stig í Höfn og 1 stig í París. □--------------------□ f Brúðkaup B. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Súsanna Hall dórsdóttir, verzlunarmær frá Vest mannaeyjum og Jón Atli Jónsson, Meðalholti 8. Heimili þeirra er að Meðalholti 10. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofan sína tmgfrú Una Einarsdóttir frá Há- mundarstöðum í Vopnafiiði og Sigpnundur Davíðsson frá Sunnu- Kvoli, Vopnafirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Þorgeirsdótt ir, stud. mag. Kirkjubraut 4, Akra nesi, og Hjalti Jónasson stud. philol., Fiatey, Skjálfanda. Trúlofun sína opinberuðu s. 1. laugardag Geirþrúður Ársælsdótt ir, Grettisgötu 29 og Gunr.ar íngva eon, Hliðnesi á Álftanesi. « Afmæli • 60 ára er í dag frú Guðiaug Gísladóttir, Óðinsgötu 4. 50 ára er í dag Pétur Ingimund- arson, stýrimaður, Sólvailagötu 43; . Skipafréttir . Eimskipafélíig fslands li.f.: Brúarfoss fór frá Hamboig 14. þ. m., væntanlegur til Iteykjavík- ur 19. þ. m. Dettifoss fór frá Iteykjavík 13. þ.m. til New York.j Goðafoss kom til New York 12. þ. m. frá Iteykjavik. Gullfoss fer frá ; Reykjavík ki'. 17.00 í dag til L-eith j og Kaupmarnahafnar. Lagarfossj fór frá Gdynia í gærkveldi Ul ított erdam, Antwerpen, Hull og Reykja vikur. Reykjafoss fer frá Kaup- mannahöfn 17. þ.m. tii Álaborgar, Hamborgar, Rotterdam og Reykja víkur. Selfoss kom til Reykiavíkur 15. þ.m. Tröilafoss kom til Kvikur 17. þ.m. frá New York. Kíkisskip: Hekla fer frá Reykjavík a morg un austur um land í hringferð. — Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 19.00 í gærkveldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skaftfellingur fer frá Iteykjavík í kvöid til Vestm,eyja. Skipadeild SlS: Hvassafeii fór frá Vaasa í gær áleiðis til Islands. Arnarfeli iestar salt í Ibiza. Jökulfell er í New "York. — H.f. Jöklar: Vatnajökull kom til London 15.] þ.m. frá Boulogne. Fer þaðan til Iteykjavík. Drangajökull er vænt- anlegur til Vestmannaeyja á rnorg un (miðvikudag) frá New York. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er væntanleg tii Hafnar- fjarðar 20. þ.m. Prentarakonur halda fund í kvöld kl. 8.30 í Að- alstræti 12. Lýst eftir sjónarvottvm að | umferðarslysi Fyrir nokkru, eða 29. okt., um hádegisbil, varð maður að nafni Haraldur Guðmundsson, Kjartans- götu 8, fyrir bíi á Hverfisgötunni, á móts við sendiráðsbústað Dana. Var Haraldur á reiðhjóli og féll í götuna. Taldi hann sig í fyrstu hafa sloppið óskaddaður, en nu hef ur komið á daginn að hann mun verða frá vinnu í allt að sex vik- ur. Tveir piltar munu hafa komið á slysstaðinn og eru þeir beðnir að koma til viðtals í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar. • Flugferðir . Flugféiag Llands. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Blöndu- óss og Vestfjarða. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Sigluf jarðar, Isafjarðar, Hóimavikur og Hellis- sands. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. Rafmagnstakmörkunin Álagstakmörkun i dag er á 5. hluta frá kl. 10.45—12.13 og á morgun miðvikudag á 1. hluta frá kl. 10.45—12.15. Tímaritið Úrval Nýtt hefti af Úrvali er komið út. Efni þess er: Þegar marsbúar hertóku New Jersey, Ótilhlýðileg freisting, smásaga eftir Harald Beijer, Hvað vitum við um krabba mein?, Kóngulóin og vespan, Kan- asta — xlú samba, Sálfræðingar at huga eðli drauma, „Lífræn- rækt- un“ og verksmiðjuáburður, Tengdaforeldrar, Schmidt 'fall- byssumaður í dýrðinni, Þegar gröf Tut-ankh-Amon fannst, Og nú kemur piastbillinn, Fyrsti skóia- dagurinn, Kvennabúr á klöppun- um, Næstu milljón árin, Hrollvekj an sem hættulcgt þjóðfélagsfyrir- teri, Fyrsta svæfing við skurð- lækningu, Kynlíf roskins fólks, Sjálfsstjórn í skólum, Knut Ham- 3urn, grein eftir norska skáldið Siguid Hoel, Á fyrfrlestrarferð, frásöguþáttur cftir Knut Hamsun. Nafn smiðsins er smiðaði síjakana, sem getið var urn í greininni „Kveðjumessa og kirkjuheimsókn" af Skeggja Samúelssyni. Þeir erui gerðir i vélsmiðju Kristjáns Gísla; sonar. • Alþingi í dag • Efri deild: — 1. Bann gegn botn vörpuveiðum, frv. 1. umr. Ef leyft verður. — 2. Verndun fiskimiða landgtunnsins, frv. 1. umr. Ef leyft verður. —- 3. Verðlag, frv. Frh. 3. umr. — 4. Togarakaup Húsvíkinga, frv. Frh. 2. umr. — 5. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. 1. umr. Ef leyft verður. — 0. Skógrækt, frv. 1. umr. Ef leyft verður. — Neftri deiid: — 1. Áburðarverk- smiðia, frv. Frh. 2. umr. ,(Aí- kvæðagrelðsla). — 2. Húsmæðra- fræðsla, frv. 3. umr. Ef leyft verð- ur. — 3. Hundahald, frv. 3. umr. Ef leyft verður. — 4. Ábúöarlög, frv. Ein umr. Ef leyft verður. — 5. Itök í jarðir, frv. 1. umr. Ef leyft verður. — G. Skipaútgerð ríkisins, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir. — 7. Málflytjendur, frv. 1. umr. Ef leyft verður. Ólafur Jóhannesson K. Þ. krónur 100.00. Sólheimadrengurinn M. P. kr. 100.00. G. II. 30.00. Ónefndui' 50,00. Ónefndttr 100.00. ílúsmæðrafél. Rvíkur IVcgna mikilla eftirspurna um , saumanámskeið fyrir jól og þar eð kvöldnámskeiðin eru yfirfull, ætlar félagið að halda hálfs mán., dagnámskeið frá kl. 3—6. Nám<- skeiðin byrja fimmtudaginn 20. þ. rn. Allar frekari upplýsingar í síma 1810, 4442 og 5236. Leikfél. Hafnarfjarðar sýnir „Ráðskonu Bakkabræðra*' í kvöld kl. 8.30. Aðsókn heíur ver ið svo mikil að félagið mun sýna 3 kvöld»í röð, þriðjudag, miðviku- dag, fimmtudag, en miðvikudags- sýningin verður' kl. 6 og er það barnasýning. Um helgina mun ráðskonan bregða sér á Suðurnes með húsbændur sína. Leiðrétting 1 frétt frá Akranesi um barna- verndunarfélag Akraness, var for- maðurinn sagður vera Valgeir Kristjánsaon, en átti að vera Val- garður Kristjánsson. Vinningar getraunanna 1. vinningur: 10 réttir gefa kr. 255.00 (4). — 2. vinningur; 9 rétt- ir gefa kr. 34.00 (6). — Í. vinn- ingur: 3607(1/10,1/9) 4389(1/10, 6/9) 5803 8353(1/10,6/9). — 2. vinningur:: 846 1390 2008(2/9) 2009 2036 2503 2581 2718 2925 2977 3196 4169 4260 4315 (2/9) 4415 4487 4777 4805 4821(2/9) 4880 4894 5481 5653 5932 7045 8150(2/9) 8159(2/9) 8309 8319 8351 8355 8392(4/9) 8505 8665 8904 8928(2/9) 9269 □--------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vUja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tiikynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Ilá- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □--------------------□ Fisnm mínulna krossgáfð n □— 4 4 m L m m L m TC " : ii m 1, 1 4 n n i ■ ■ 10 1 SKYRINGAR. Lárétt: — 1 harna — 7 lostæti — 9 tveir einir — 10 borða — 11 bókstafur — 13 sprota — 14 ó- hreinkar — 16 óþekktur — 17 tví- hljóði — 18 ríkra. Lóðrétt: — 2 hljómsveit — 3 verkfæri — 4 gengur — 5 sam- hijóðar — 6 kvöld — 8 fiskur —; 10 æsir upp — 12 veizia — 15 tóm — 17 fornafn. Lau«in síoustu krossgótu. Lárétt: — 1 skakkar — 7 álar — 9 af — 10 ÖT — 11 at — 13 alda — 14 skar — 16 ær — - 17 ól — 18 allilla. Lóðrétt: —. 2 ká — 3 a’a — 4 kaíar — 5 KR — 6 rótar — 8 maska — 10 ódæll — 12 TK — 15 all — 17 ól. . Söfnin . Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30 Náttúrugripasufnift er opið sunnudaga kl. 13.80—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasaínið. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 4—11 n.k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. — Ungbamavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.80. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. Gamla konan K. R. krónur 50,00. . Útvarp • 8,30 Morgunútvarp — 9,10 Veð urfregnii'. 12.10—13,15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- kennsla; II. fl. — 18.00 Dónsku- kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og esperanto. 19.00 Þing- fréttir. — 19.20 Óperettulög (plöt ur). 19.45 Augiýsingat'. — 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Stjórnandi Olav Kielland (útvarpað frá Aust urbæjarbíói) a) Konsert í D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit (K 218). eftir Mozart. — Einleikari: Ruth Hermanns. b) Forleikur og Dauði Isoldar úr óperunni „Tristan og lsold“ eftir Wagner. c) Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethov- en. 22.00 Fréttir og veðui'fregnir. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 22.30 Undir ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveit arlög'. 23.00 Dagskrárlok. { : Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttir Auk þess fréttir kl. 17.00. 16.30 Kammerhljómsveit frá Þrándheimt leikur. 19.10 Lög úr óperettu. 20.30 Danslög'. Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m„ 283, 41.32, 31,51. Auk þess m. a. kl. Lög úr óper- ettum. 17.15 Danslög. 20.15 Dans- lög. — Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m„ 27.83 m. Auk þess m. a. kl. 15.55 Óska- lög hlustenda. 17.30 Dægurlög 18.50 Hljómleikar, sónata í a-moll fyrir fiðlu og pianó, eftir Sten- hammar. 20.30 Skemmtiþáttur. England — Bylgjulengdir 23 m„ 40.31. — Fréttir kl. 01.00 — 08.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 10.00 — 0. — Auk þess m. a.; kl. 10.22 Úr rit stjórnargreinum blaðanna. 11.00 Djassþáttur. 13.15 Útvarp frá BBC Concert Hall. 15.30 Hijóm- leikai’, 20th Centuries Serenades. 19.15 Nýjar grammofónplötur. 20.00 Tónskáld vjkunnar, Tchaí- kovskij. 20.15 Óskalög hlustenda, létt lög. 22.15 Skemmtiþáttur. —- Jæja ei.-ikan, nú þarftu ekki að hafa áliyggjur út af liækkandi benzínverði framar .... Hún: — Ég geri ráð fyrir að þér vitið að hann faðir minn er alþingismaður? Hann: — Já, en ég elska yður miklu meira en að það geti haft nokkur áhrif á mig. ★ Frúin. (Úrill, snemma morg- uns): — Þú ta'aðir upp úr svefn inum í nótt, mér þætti gaman að vita, hvaða Lotta það er sem þú varst sí og æ að tala um?? Maðurinn: — Blessuð góða, það er bara meri, sem ég veðjaði á, á kappleiknum á laugardaginn var. Skömmu síðar þurfti maðurinn að skreppa úr bænum, og er hann kom aftur, tveimur vikum síðar spurði hann konu sína, hvoi t nokk ur hréf væru komin til hans. Já, sagði frúin fokvond, —• bölvuð merin hún Lotta hefur skrifað þér tvö brcf.!! ★ Sigga: — Hún Didda segir að ég máli mig of mikið. Guðný; — Blessuð góða settu ekki fyrir þig, hvað hún Didda segir. Ég er viss um að ef hún hefði eins slæma húð eins og þú, þá mundi hún líka mála sig svona mikið. ★ Tommi litli var að tala við afa sinn, sem var nauðasköllóttur. « — Afi, sagði hann, — hvernig ferðu að því, að vita, þegar þú ert að þvo þér í framan, hvað þú átt að þvo þér langt upp á höfuðið? ★ Bosta lýsing sem til cr af íruni: Tveir írar iiggja í leyni bak við limgerði. Þeir eru báðir með hlaðnar byssur og eru staðráðnir að skjóta húsráðandann sem þeir leigja hjá. Þegar langur tími er liðinn, frá þvi að húsbóndans var von, en hann var ókominn, segir annar Irinn: — Hvað skyldi hafa tafið hann? Mér þykir honum seinka, karlinum. — Já, ekki ber á öðru, sagði hinn, — en ég vona að ekkert hafi komið fyrir hann vesalings karl- mn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.