Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 5

Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 5
j Þriðjudagur 18. nóv. 1952 MORGUfl BLAÐIÐ S 7 BARiMAVAGN Enskur barnavagn á háum hjólum til sölu, ódýrt. Sam- tún 36 (austurendi). Stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi fram yfir jól. Hefur gagn- fiæðaskólamenntun. Tilboð merkt; „Afgreiðsla — 248‘‘, sendist Mbl. fyrir föstudag. Óska eftir að komast að sem hárgreiðslunemi Hef gagnfræðaskólamennt- un. Er 17 ára. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Há.r- greiðslunemi — 247“. BíEakaup Vil láta góðan Plymouth ’42, í skiftum fyrir yngri bíl. Uppl. í síma 2057, milli 5—7. — BÍLSKIJR Bílskúr- óskast til leigu í Norðurmýri eða í Austur- bænum. Tilboð lcggist á af- greiðslu blaðsins strax — merkt: „Bílskúr — 245“. Til sölu svartur kveiTtkjól! (amerískur), meðalstærð. — Kvisthaga 18. — BÍLSKIJR óskast til leigu. HafliSi Jónsson Njálsgötu 1. Dtigleg STÍJLK A óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Ábyggileg — 251“, íyrir föstudagskvöld. Gaberdine- frakkar Skólavörðustíg 2 Sími 7575 Plastik^ regnkápur fyrir karlmenn. Skólavörðustíg 2 Sími 7575 KiddaúBp iur fyrir konur og karla. I I -cA\a.^vvi^/vv\, Skólavörðustig 2 Siml 7575 !Mælot> herrasokkar kr. 22.50 parið. /w\ Skólavörðustíg 2 Sími 7575 V erzlunarhúsnæði óskast við Laugaveginn eða Bankastræti. Tilboð merkt: „L. B. — 252“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöid. EBIJO Ung hjón vantar tvö her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 81313. VÉLRITUN Stúlka, vön vélritun óskast nú þegar til þess að véirita utan á 5 þúsund umslóg i „akkordsvinnu". Fleiri verk efni geta komið til greina, ef um semst. Tilboð er greini aldur og atvinnustað um- sækjanda, svo og verðtilboð, óskast sent á afgroiðslu blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „5 þúsund um- slög — 249“. sem kom í Háraldarbúð með happadrættismiða (Hrings- ins) og fékk afhenta mynda- vél. Gjöri svo vel og koma í Haraldarbúð. Kúsnæðí íbúð óskast. Þarf ekki að vera stór og- mætti jaínvel vera utan viö bæinn. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Strax — 253“. Nýkomin einlit KJÓIl ATAUI mjög ódýr. Beint á móti Austurb.oiói. EFNIN koitiilira Saumum eftir máli. Einnig úr tillögðum efnum. Garðastræti 2. Sími 4578. Strigéiefoi kr. 26.00 pr. meter, margir litir. — Lækjartorgi. Sími 7288. Satsnrjakörfur ódýrar, fallegar. Lækjartorgi. Sími 7288. Gaberdine-kdpur með hettu, margir litir. — Sendum gegn póstkröfu. Lækjartorgi. Sími 7288. o tonna trillubátií.r í góðu standi, er til sólu, á- samt 20 stokkum af línu. — Uppl. frystihúsinu, Grinda- vík. — IrLgimuBTdur tilkynnir: að enn eru eintök af bók rninni „Smámur.ir“, með gamangreinum, gaman vísum og gamansögum, eftir í vörzlum umboðsmanns mfns, Kr. Linnet, sími 3546. Látið hann vita, ef þið vilj- ið kaupa bókina. Hafnarfjörður íbúð óskast til leigu, 1 eða 2 herbergi og eklhús fyrii' tvo fullorðna. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nán- ari uppl. gefur: GnSjón Steingríinsson lögfr. Strandgötu 31, Hafn- arfirði. — Sími 9960. Alfræðiorðabók til sölu 24 bindi. Sérhvert bindi 496 siður. Samin af 30 höfund- um. Þetta fagra verk er á dönsku með fjölda litmynda. Gefin út 1933. Uppl. í síma 4246 kl. 6.30—7.30. Fiskkaupntenn Tilboð óskast í vertíðarafla tveggja véibáta í vetur. Bát arnir verða gerðir út á úti- legu með línu og þorskanet og aflinn saltaður um borð. Kaupendur taki fiskinn um borð í bátunum seijanda að kostnaðarlausu. — Sérstakt verð sé fyrir netafisk og annað verð fyrir línufisk hvorutveggja matinn fisk- ur í númer eitt og tvö til samans upp úr bát. — Allur bátagjaldeyrir tiiheyrir kanpanda. Aldrei verður lagt upp minna en 12 smá- lestir úr hverjum bát úr veiðiför. Fiskinum sé veitt móttaka á Suðurnesjum, Hafnarfirði eða Reykjavík. Tilboð merkt: „Hagsyni — 242“, sendist blaðinu fyrir n. k. föstudagskvöld. NÝJÐNG! Kúðningiirskrifslofa Skenimti- krafta getur jafnan útvegað felags samtöknm og öðrum fvrsta flokks skemmtikrafta, liljómsveilir og hljóðfæraleikara, leiðheiningar um tilliögun skemmtana o. fl. Þeir hljóðfæraleikarar og rkemmtikrafta r er óska eftir sam- star.fi við okkur, mnsamlegast tal- ið við okkur hið fyrsta. RÁÐNINGARSKRIFSrOFA V SKtMMTIKRAFIÁ ' f.Vfe AVSttlfétMtl'M'-'SÍM *t4S . .. .-yóéttyf-12 t.H. oc t - -11 h. >. . EGCF.RT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri við Templarasnnd. Sími 1171. eins og mj'ndin og með uppbrettum börðum fást hjá: Haraldarbúð h.f., Marteini Einarsson & CO. - Vöruhúsinu, L. II. Muller Verzl. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Klœðaverzlun Andrésar Andréssonar h. f, Vefnaðarvörubúð V. B. K., Vesturgötu 4 Heildsölubirgðir hjá: FRIÐRIK BERTELSEN & Co. h. f. t'niMXO MiMitutiiismiiKiiiiiM » ■■■■Vairjm l'rtlíli ■ ■ ■■ ■ ■ • ■ ar»i Hentugasti og bezti fatnaðurinn fvrir börn og unglinga eru __ Cord-skólafötin \W 1 ^ "*** frá V. F. R. VONNQJITMAGEIRFD 5SHAN(D§ Ví NnnmnmvnYMvmii ■ •«■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■ iii mttvifi «•■ •■■■»■¥ : Fallegt úrvai af íslenzkum j peysum, updlrfötum ! ©g bamafötum. nmininiiniiiniuiitniniiiiniiiiiuninnifniiiniiiiinnntiiriiiinifnnmttmniutuiuiiiuiiiimnii i rnininriirtiiiiiimfiiiiiiirtiiiininiiimiiiiiiiiiniiniftiiiiiiiiiitniiiiiíiinmmnTm « 'rfrrry/ítft:t«si11iirrnrirrrrrrrrrrmrr*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.