Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 8

Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. nóv. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Er óD verðbólga óhjákvæmileg? ÞEGAR ríkisstjórn Stefáns Jó- framleiðslunnar þannig að ger- hanns hrökklaðist frá völdum samlega vonlaust er um að hún haustið 1949, eftir það að Alþýðu- flokkurinn hafði orðið fyrir veru- legu fylgistapi við nýafstaðnar alþingiskosningar, dró flokk- urinn þá ályktun af þessu, að fólkið hlyti að vera gersneitt allri dómgreind, úr því það kunni ekki betur að meta ágæti stjórn- arforystu þeirra AB-manna. Ail- ur málflutningur AB-flokksins Við beðum okkur ef oft Veldur húð og taugasjúk- NÚXIMAMAÐURINN hamast um of á sinni cigin húð. Hið mjög aukna hreinlæti á síð- ustu tímum hefur kveðið í kútinn fjölmarga húðsjúk- dóma, sem í raun og veru var ekki svo ýkja erfitt að lækna, en í þeirra stað hafa stungið upp kollinum aðrir sjúkdóm- ar, sem eru miklu erfiðari viðfangs. ★ SMIT í GEGN UM HÚÐINA Eitt hinna stóru og alvarlegu sjúkdómsvandamála vorra tíma er það hvernig snúast skuli gegn þeim húðsjúkdómum er skapast af snertingu við húðina, en þess- ir sjúkdómar verða æ útbreidd- ari. Á síðari árum hefur þeirra og gætt meðal nýfæddra barna, þó að við fæðinguna hafi verið gætt ströngustu hreinlætiskrafa. Það er einnig útilokað að mæður þeirra hafí smitað þau. Skýring- dómum, segir danskur sérfræðingur & geti risið undir stórfelldum kaup- hækkunum. Af þessu hlýtur þess vegna að leiða lælckandi gengi íslenzkrar krónu og vaxandi hætta á atvinnuleysi og vand- ræðum. Hvar eru þá þær kjarabætur, sem kauphækkunum er ætlað að j Jn hlýtur að vera sú að í loftinu skapa? berist bakteríur sem búa um sig Þegar gengisbreytingarlögin j hýg barnsins, vegna þess að hefur síðan mótazt af þessan voru samþykkt snemma árs 1950, j hdn er viðkvæm. skoðun, aldrei hefur verið bent á var tilgangur þeirra fyrst og J Ðanska blaðið Nationaltidende nein raunhæf úrræði í neinu fremst sá, að stöðva skrúfugang birti nýiega samtal við próf. dr. vandamali til urlausnar, en dýrtíðarinnar, efla útflutnings- med. Holder Haxínauscn yfir- keppzt hefur venð yið að yfir- framleiðsiuna og skapa jafn-!lœkni við ríkissjúkrahúsið, :"cr bfoða kommunista i lyðsskrumi. væði j þjóðarbúskapnum. — Að Hámarki sínu hefur ábyrgðar- sumu leyti hefur þetta tekizt. leysi AB-foringjanna náð í kröf- Qreiðsluhallabúskap ríkisins hef- um þeim, sem þeir hafa nú fengið ur verið útrýmt. Framleiðslutæk- verkalýðsfélögin til þess að setja in hafa til þessa einnig verið í fram, en þær kröfur verður að gangi. En að nokkru leyti hefur, þetta mistekist. Stórhækkað | verð erlendis og verulegar i kauphækkanir innanlands hafa að nýju hrundið dýrtíð- arskriðunni af stað. Af hækk- uðu kaupgjaldi hefur leitt liækkað verð landbúnaðar- afurða. En gróði bænda og launþega af þessum kauphækk unum er þó mjög hæpinn, svo ekki sé dýpra tekið árinni. Minnkandi kaupgeta hefur þrengt markað bænda. Laun- þegum er heldur ekki gagn að hækkandi tímakaupi, ef þeir fá ekki atvinnu um lengri eða skemmri tíma. Margt bendir til þess að verulegir erfiðleikar séu fram skrifa á reikning AB-manna, þar sem engar kröfur verða gerðar til kommúnista um það að sýna ábyrgðartilfinningu. Aðalkrafan er a.m.k. 30% kauphækkun, ef Iagðar eru saman kröfur um grunnkaups- hækkanir og kauphækkanir vegna breyttrar kaupgjalds- vísitölu. Þar sem auknar þjóð- artekjur geta ekki orðið und- irstaða kauphækkana má gera ráð fyrir því, að verðlag og kaupgjald hækki að jöfnu um 30% mánaðarlega þannig, að verðlag mundi tvöfaldast á þriggja mánaða fresti og vísi- talan að ári liðnu sennilega orðin 1000 stig! Þeir eru ekki smátækir í „kjarabótakröf- um“ launþegum til handa, AB foringjarnir! Menn munu nú í vaxandi mæli fara að ræða tillögur þær, er próf. Ólafur Björnsson setti fram hér í blaðinu s.l. laugardag um 100% grunnkaupshækkun og a.m.k. vikulegan útreikning vísi- tölu, því að ef óð verðbólga er óumflýjanleg or vitaniega bezt að hún gangi yfir á skemmstum tíma. Ekki ætti að standa á stuðningi þeirra AB-manna við fram- kvæmd slíkra tillagna því eins og prófessorinn benti á, hljóta 100% kauphækkanir að vera meiri bót en 30% kauphækkanir, frá sjón- armiði þeirra, er trú hafa á slik- um ráðstöfunum. Það getur farið svo áð óhjá- kvæmilegt verði að lofa fólkinu að kynnast úrræðum AB-manna í framkvæmd með því að setja seðlapressuna duglega í gang fyr- ir jólin. Ef það færir fólkinu gull og græna skóga verður það fríð samanburð á henni og þeirri er- og fjölmenn fylking AB-liða, sem iendu. Reykvíkingar og aðrir lands- Um það getur naumast ríkt á- menn senda á þing með vordög- greiningur að takmark okkar Is- um. lendinga hlýtur að vera það, að En svo getur hitt líka skeð, verða færir um að framleiða að reynsla fólksins af fyrir- sjálfir, sem allra mest af nauð- tækinu verði ekki svo góð og synjum okkar. Með því að gera dómgreind þess reynist meiri það sláum við tvær flugur í einu en AB-menn halda. Þá losar höggi: Spörum okkur erlendan fólkið sig við pappírinn um gjaldeyri og sköpum stóraukna áramót og pappírspostulana, atvinnu í landinu. Við borgum AB-þingmennina alla með tölu íslenzku fólki vinnulaun í stað með fardögum. Þá fá þeir að erlendu, eins og við gerum nú á styrkja taugar sínar næsta fjölmörgum sviðum. hér á eftir stytt þýðing blaða- greinarinnar. hafði áður verið notað gegn húð- sjúkdóm. Hér í Danmörku er það sannað mál, að þeir sem iðka iþróttir og baða sig af ofurkappi er miklu hættara við að fá svokallaða fóta- svepp, illkynjaðan sjúkdóm. — Einnig hefur læknavísindunum ekki tekizt að sanna né sýna fram á, að sólböð eða ljósböð styrki á nokkurn hátt líkamann gegn sjúkdómum. Menn fínna til aukinnar vellíðanar eftir að hafa hlotið slík böð, og þökk sé því. En allar sannanir, sem áður voru nefndar skortir algjörlega. ★ MAGASÁR AF ÁSTARSORG — Maður getur íengið maga- sár af ástarsorg einni saman, seg- ir síðan i viðtalinu við hinn danska yfirlækni. En getur mað- t OF MIKILL ÞVOTTUR? — Við bvoum oKkur •mun meira en íorfeður okkar þvoðu sér. Auk bess höfum við feng- ið fjöldann allan af gerfiefn- um, sem við notum daglega og mörg tilbúin efni til að þvo okkur upp úr. Það cr fegurð- arauki fólginn í bví cð þvo sér, en of rnikil sápa og burst- un getur vcikt húðina svo, að margar skaðlegar bakteríur eiga greiðari aðgang að húð- inni eftir en áður. Þar við bætist að sumt fólk þolir alls ekki of mikla snert- íngu við vatn. Vatns-exsem er einn allra tíðasti húðsjúk- dómur nú á tímum. Af þessum sökum ör þó ekki hægt að loka fyrir vatnskrana eða ráða frá böðum. Jafn fánýtt ,væri að leggja bann við notkun undan í efnahagslífi þjóðar- hinna nýju efna sem við' notum innar. Þeir verða ekki sigrað- ;vig böð, jafnvel þó sum þeirra ir, nema þjóðin líti raunsætt kunni að valda húðsjúkdómum. á hag sinn, geri sér Ijóst hvað Þrátt fyrir allt er það lítill hluti hún hefur til skiptanna og á fólks sem ekki þolir þau. hverju lífskjör hennar raun- j En því er hægt að slá föstu að verulega byggjast. Á þann alvarlegasta vandamálið séu hin- skilning brestur þvi miður ir óskýranlegu sjúkdómar sem verulega. Þess vegna virðist börnin þjá stundum strax eftir nú vera stefnt út i óða verð- J fæðinguna. Sum börn taka sjúk- dóminn þegar á fæðingarstofn- uninni og iosna oft ekki við þá fyrr en mörgum árum seinna. — Álítið þér að samband sé á milli taugaóstyrkleika og húð- sjúkdóma? — Án nokkurs efa er það. Fólk fær oft húðsjúkdóma af tauga- óstyrkleika. Og þegar sjúkdóm- arnir bætast ofan á verður fólk ennþá taugaóstyrkara. Börn sem fá húðsjúkdóma litlu eftir fæðingu verða ætíð tauga- óstyrkari en önnur börn. Og taugaóstyrkleikinn vex með aldr- inum ef ekki tekst að ráða bót á sjúkdóminum á stuttum tíma. Þau verða erfið þau börnin — erfið bæði sjálfum sér og öðr- um. Það sem gert er er það að reynt er að komast að því hvaða efni þau hafa ofnæmi fyrir. Loft- lagsbreyting hjálpar oft, en í fá- um tilfellum er það möguiegt og aldrei happadrjúgt að senda smábörn i langar fcrðir i annað loftslag. [ur einnig átt á hættu að hljóta i húðsjúkdóm af þeim sökum? bólgu og nýja gengisfellingu islenzkrar krónu. Söhivika íslenzkra iðnaðarvara UM ÞESSAR mundir stendur yfir svokölluð söluvika íslenzkra iðnaðarvara. Þann tíma verður islenzkum vörum skipað i önd- vegi í sýningargluggum smásölu- verzlana. Almenningi gefst með því gott tækifæri til þess að kynn ast innlendri framleiðslu og gera — Ekki nema i sárafáum til- fellum. Fólk getur þó fengið slík- an sjúkdóm af skapleiðindum. efnahagslegri óvissu, styrjaldar- ótta og alls kyns móðursýkis- skapferli. Ástarsorg hygg ég þó, að dugi varla ein hér til, segir yfirlæknirinn. Þó get ég fullyrt, að þeir sem lifa i ástarsælu hjónabandi hafa hina fallegustu og heilbrigðustu húð! ★ TÓBAKSREYKINGAR OG KVENNAFÖLVI Konumar reykja allt of mikið á okkar dögum. Afleið- ingin verður að þær hljóta að skiptum gráföla liúð. Það er hana auðvelt að sjá það á litarhætti konu ef hún svælir tuttugu sigarettur á dag. Slik- ir reykbólstrar setja fljótt merki sin á hörundslitinn, og hún verður að leita alíra ráða fcgurðarlyfjanna til þess að dvlja sporin. Sú ástriðufuila venja, að láta sigarettuna hanga úr greipinni hverja stund milli soganna, bendir oft til óhamingjusamrar ástar, eða lélegs hjónabands og áhyggja því samfara. Svo farast hinum merka, Svo fara himirn merka, Velvakandi skrifar ÚR DAGLEGA LÍFINU í erlendri höfn. STUNDUM er orð á því haft hér heima, að íslenzkir sjómenn hneigist um ,of til gleðskapar i erlendum höfnum. Ekki veit ég, hvort þeir, sem gera sér tíðrætt um það, vita sjálfir mikið um það, hvernig sjómenn verja þeim tíma, sem þeir eyða í höfn. En hér er stutt bréf frá togara- sjómanni, sem ræðir þetta mál lítillega. „Það er sífellt verið að áfellast okkur togarasjómenn fyrir alls konar óreglu í erlendum höfnum. Rosasögur eru búnar til um drykkjuskap okkar, slagsmál og kvennafar. Ég er búinn að sigla á togara i nær 20 ár. Ég fullyrði að þessar rosasögur eru að verulegu leyti uppspuni. Vitanlega hafa margir sjómenn þann sið að fá sér neðan i í þvi þegar þeir koma í höfn. En |er það óeðlilegt að menn vilji gera sér einhvern dagamun þeg- jar þeir koma að landi eftir t. d. Imánaðartúr vestur við Græn- land? Veit fólkið í landi bókstaf- Jlega nokkuð um það, hvaða áhrif slík útivist hefur á menn? Það held ég ekki. Þarfnast íilbreytingar. EG skal segja ykkur það, að lífið um borð í togara í margra ivikna túr er bæði tilbreytingar- lítið og erfitt. Það er ekki óeðli- | legt að ungir menn þurfa að „slá sér upp“ þegar þeir svo koma í höfn. Ég er ekki að mæla með kjörtímabil og safna nýjum kröftum til þess að gegna köll- un sinni til trúnaðarstarfa fyr- ir land og þjóð. Það skal fúslega viðurkennt, að margir launþegar eiga nú erfitt með að láta kaup sitt hrökkva fyrir brýnustu nauðsýnjum. En því miður er afkoma útflutnings- Þessi söluvika islenzkra iðn aðarvara er skynsamleg kynn- ingaraðferð, sem ástæða er til * HÆTTULEGT LYFJAOFNÆMI Oft hafa hinar nýju tegundir af penicillináburði gefizt vel. En vrð notkun þeirra verður að sýna þess að fagna. Hún mun sýna ( mikla varfærni, því áburðurinn almennmgi þær framfarir, | veldur oft ofnæmi fyrir pcni- sem orðið hafa hjá iðnaðinum j cillin hjá sjúklingnum. Það hef- á undanförnum árum og ur t. d. komið fyrir að lungna- skapa aukna trú á framtíð bólgusjúklingur þoldi ekki peni- hans og möguleika. neinni óreiðu. En ég segi hiklaust cillin vegna þess að penicillin - að mér finnst sjálfsagt, að þeir reyni að skemmta sér eitthvað í landi. Við, sem erum orðnir roskn ir og reyndir förum að vísu ró- legar í þetta allt saman. Við þekkj um orðið bæina, sem landað er í og vitum upp á hvað þeir hafa að bjóða. Hinir yngri þurfa að kynnast lífinu. Þetta vildi ég, Velvakandi góð- ur, að þú létir koma fram í pistl- um þínum. Mér leiðist þetta skiln ingsleysi, sem svo oft kemur fram í ailskonar sögum um framferði íslenzkra sjómanna í erlendum höfnum. — Togarasjómaður“. íi Hvað gera land- krabbarnir? MÉR finnst þessi sjómaður hafa rétt fyrir sér. Það getur vel verið að sjómennirnir fái sér stundum óþarflega mikið í staup- inu þegar þeir koma að landi. En hvað gerum við, sem í landi er- um? Hvað gerist á skemmtistöð- unum hérna í Reykjavík t. d. um hverja helgi? Eru þeir ekki troð- fullir af fólki, sem drekkur vin, duflar og skemmtir sér. Ekki er þetta fólk að koma í land eftir mánaðar útivist norður á Hala eða vestur við Grænland. Þó vill það skapa sér tilbreytingu i líf sitt með því að nota helgina til gleðskapar. Nei, við skulum okki gerast neinir hæstaréttardómar yfir sjó- mönnunum. Það er alveg óþarfi. Alltaf í dómarasessi. ANNARS er sumu fólki þannig farið, að því finnst það alltaf eiga að vera í dómarasessi. Það er sífellt að kveða upp dóma, harða dóma yfir náunganum. Gagnrýni er sjálfsögð og ágæt. En dómsýki er leiðinlegasta tegund sjálfbyrg- ingsháttar. Því miður mætum við þessum sjálfskipuðu dómurum alltof viða. Þeir eru barmafulllir af alvisku svo að út úr flóir. En þessir menn hafa sjaldan bætandi áhrif á umhverfi sitt. Þá skortir yfirleitt skilning á því, sem þeir eru að hella sér yfir. Þeir eru eins og hrútarnir, sem stingast á haus- inn þegar það, sem þeir ætluðu að stanga, víkur sér til hliðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.