Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 10
\ 10
MORGVTSBLAÐIÐ '
Þriðjudagur 18. nóv. 1952
4*
*‘t w 1 Ml «»*
NÆLONSOKKAR
eru fallegir ©y sferkir. Fást í
flestum vefnaðarvöruveirzl.
Gerð 77 — 15 denier, 60 gauge
— 99 — 15 — 60
— 68 — 15 — 60
— 95 — 15 — 51
— 410 — 15 — 51
— 23 — 30 — 45
Heildsölubirgðir:
Friðrik Bertelsen & Co h.f. — Hafnarhvoli — Sími 6620.
Biðjið eingöngu um
Framleitt
sérstaklega tit
varnar gegn tannskemmdum
Heildsölubirgðir:
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
LækjargÖtu 4
Símar 3183 og 7020
IViafnið
iryggir yður kaupmátt krónunnar
o ■■ ®
loni
Greinargerð frá formanní fcjörstjórnar
SAPU-ÞVOTTADIiFTIÐ
er nú aftur fyrirliggjandi
EGGERT KRISTJÁNSSON & Go. h.f.
I B Ú Ð
4—5 herbergi, eða einbýlishús, óskast til kaups, helzt |
á hitaveitusvæðinu, má vera í smíðum. •
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir næslkomandi *
þriðjudag, merkt: „Fasteign —239“. •
SKIPAUTCCRÐ
. RtKISlNS
Hekla“
99
; . fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað
ií Ikvöld austur um land í hringferð.
ÞJÓÐVILJINN birtir s.l. fimmtu-
| dag kærubréf frá nokkrum með-
limum Sambands matreiðslu- og
| framreiðslumanna, þar sem þeir
, kæra til Alþýðusambandsins full-
trúakjörið, er fram fór í haust. Er
þar ráðist á Böðvar Steinþórsson
og honum bornar þungar sakir.
Aðalákærandinn er hinn fallni
frambjóðandi, kommúnistinn Har
aldur Tómasson.
Svo illa unir hann úrslitunum,
að hann brigslar keppinaut sín-
um um falsanir o. fl. — Hefur
Böðvar Steinþórsson svarað þess-
um ásökunum með bréfi til Al-
þýðusambandsins, og krefst hann
rannsóknar á þessum sakargift-
um,.
Vissi Böðvar ekki um kæruna
fyrr en hann sá hana í Þjóðvilj-
ánum.
Fer bréf hans hér á eftir:
Ég hef móttekið heiðrað bréf
ykkar dags. í gær, þar sem mér
er tilkynnt og sent afrit af kæru-
bréf-i ;dags. 10. þ. m., er A.S.Í.
hefur borizt útaf fulltrúakjöri í
Sambandi matreiðslu- og fram-
reiðslumanna til 23. þings Aiþýðu
sambands Islands, en ég var for-
maður kjörstjórnar.
Bréf þetta er unairritað af
þeim Haraldi Tórnassyni, Kára
Halldórssyni og Birgir Arnasyni.
Þeir Haraldur og Birgir eru með-
limir Framreiðsludeildar sam-
bandsins, en Kári er meðlimur
Matreiðsludeildar sambandsins.
- Um kæruatriðin vil ég taka
þetta fram:
Sá háttur hefur verið hafður
við allsherjaratkvæðagreiðslu
innan þessara samtaka þau 11 ár
er ég hef verið meðlimur, að kjör
seðlar eru látnir í lítið umslag
og það umslag siðan í annað
stærra umslag. Þegar kjósandi
hefur neitt atkvæðis síns lætur
hann kjörseðilinn í minna um-
glagið og lokar því, engin áritun
er sett á það umslag. Þetta um-
sTag er síðan sett í bið stærra um-
slag og þvi iokað. Ritar kjósandi
síðan nafn sitt eigin hendi á hið
ytra umslag. Atkvæðabréf eru
send meðlimum ýmist heim trl
sín, á vinnustað eða á annan svip-
aðan hátt. Kjósandi afhendir síð-
an einhverjum kjörstjórnarmeð-
limi atkvæðabréfið. Er síðan at-
kvæðabréfum safr.að saman til
formanns kjörstjórnar, er merkir
á kjörskrá atkvæðið. Þegar taln-
ing hefst eru umslögin athuguð
af kjörstiórnarmeöUmum oa sann
prófað að talan á atkvæðaseðlum
pássi við tölu þá, er geritt hafa
atkvæði. Að þessu loknu hefst
íalningin.
Engin ósk kom fram um aðra
tilhögun kosninga r að þessu
sinni, enda benti ég sem formað-
ur kjörstjórnar, Haraldi Tómas-
syni, á þegar hann afhenti mér
framboðslista sinn, að kjörstjórn
hafi ákveðið að hafa sama fyrir-
komulag við þessa atkvæða-
greiðslu og gildi í sambands-
deildum (samb. eins og ég lýsti
hér að framan) og kvaðst Har-
aldur ekkert hafa við það að
athuga.
Um einstök kæruatriði vil ég
taka þetta íram:
, 1. Eins og að framan segir, var
efau tekinn upp nýr þáttur við
þessa atkvæðagreiðslu, heldur
haldið' við þeirri venju sem ríkt
hefur. Stjórn A.S.Í. skipaði mig
sem formann kjörstjórnar, en
með þeii,-ri skipun getur hún ekki
haft áhrif ó, að ég verði ekki full
tfúaefni. Ef vafi hefði verið á
Heimild til þess, ótti að kæra það
áður en atkvæðagreiðslan hófst.
Engin tilmæli komu fram frá
stuðningsmönnum B’ listans, eða
ctðrum um annan hátt á vörzlu
atkvæðabréfa en verið hefur,
ebda var trúnaðarmanni B list-
ans Baldri Gunnarssyni full
heimiit að fyigjast með vörzlu
bréfanna og annað í því sam-
bandi, en aldrei bar hann slíka
ósk fram. Ekkert heíði ég haft
á móti því, að varaformaður
kjörstjórnar Eggert Guðmunds-
son tæki við formannsstörfum, ef
það hefði verið áliíið heppilegra
vegna framboðs míns.
2. Þar sem talning atkvæða fór
fram á öðrum stað en ég geymdi
atkvæðabréfin þá setti ég þau
atkvæðabréf er til mín komu í
pakka með gjörðabók, kjörskrá
og öðru því, sem nota þurfti við
talninguna. Stuðningsmenn B
listans óskuðu ekki eftir ínnsigl-
uðu iláti undir kjörseðlana frek-
ar en vant hefur verið.
3. Þegar kjörseðlar hafa vcrið
fjölritaðir hefur ætíð verið fjöl-
ritað hæfilegt magn, og liggja
fyrir því tvær ástæður, sú fyrri
ef kjörseðill glatast við sendingu
eða annan hátt, að þá er hægt að
fá annan kjörseðil en hin síðari
er sú, að ákveðin var kærufrest-
ur á kjörskrá til 1. október og
trúnaðarmönnum beggja fram-
biðslista tilkynnt það, og ef við
slíka kæru yrði einhverjir kærð-
ir inn á kjörskrá, að þá yrðu þeir
að fá kjörseðil. Enda var þess
vandlega gætt að ekki kæmi fieiri
atkvæðabréf en eitt frá hverjum
kjósanda, og var trúnaðarmaður
B listans ásamt kærendum við-
staddir íalninguna, og því vitni
að þessu. Haraldur Tóamsson
spurði mig daginn eftir talning-
una hvað ég hefði látið fjölrita
nrarga kjörseðla, ég mundi það
ekki þá, en svaraði því til að
þeir hafa verið eitthvað um 200.
Ekki minnist ég þess að ég hafi
verið spurður um þetta oftar.
4. Hannibal Einarsson kom á
skrifstofu til mín og bað um
kjörseðil. Kvaðst ég hafa sent
hann um borð í ms Heklu, þar
sem hann var skipverji. Kvaðst
hann vera hættur þar, og óskaði
eftir að fá að neyta atkvæðis-
réttar síns. í brjóstvasa mínum
voru nokkrir atkvæðaseðlar, sem
mér hafði verið afhentir um borð
í skipum eða á annan hátt, en
ég var ekki búinn að merkja við
á kjörskrá. Einnig voru þar tvö
ónotuð atkvæðabréf. Ekki man
ég nú, 30 dögum eftir, að um-
íæddur Hannibal kom til mín,
hvaða bréf ég rétti honum, en
haíi það verið lokað, þá hcfur
verið á þvi áritun. Það kemur
iðulega fyrir að kjörstjórnarmeð-
limum eru afhent atkvæðabréf
þar sem þeir eru staddir hingað
og þangað um bæinn, og er þá
ekkert óeðlilegt að þau séu
geymd í vösum viðkomandi
manns, unz þau hafa verið merkt
á kjörskró.
5. Sem svar við þessu atriði,
vísa ég til svars míns við 3. lið.
6. Vaarðandi það, að hafa feng-
ið undirskriftir 34 félagsmanna
um að þeir hafa kosið B listann,
skil ég ekki hvað í því felst. Mér
virðist hér borið á mig athæfi,
sem ég krefst að rannsakað. verði,
atkvæðabréf voru borin saman
við kjörskrá af kjörstjórn og
trúnaðarmönnum beggja fram-
boðslista, og við þessa umræddu
talningu sat Baldur Gunnarssson
trúnaðarmaður B listans við hlið
mér. Gerði hann engan fyrirvara
um gildi bréfanna. Greidd atkv.
reyndust vera 106, og skiftust
þannig: A listi fékk 60 atkv.
B listi 30 atkv. 9 seðlar voru
breyttir, 6 seðlar auðir og einn
ógildur. Þessi ógildi seðill var
ógildur, þar sem kjósandi setti
x fyrir framan bókstaf B list-
ans og einnig x fyrir framan
nafn Janusar Halldórssonar, vara
frambjóðenda A listans.
Ég lít svo á, að hér sé verið
að bera mér á brýn kosninga-
fölsun,. og vil é gekki liggja
undir þeim ábruði, og mælist
_ ____ Framh. 6 bl* 11 ,