Morgunblaðið - 18.11.1952, Qupperneq 11
Þriðjudagur 18. nóv. 1952
MORGVNBLAÐIÐ
11
ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN
Skyggnzt inn fyrir brö
Yélstjóraskólans
Blekkingaráróður
AB-manna
í HINNI reisulegu byggingu Sjó-
mannaskólans er Vélstjóraskól-
inn til húsa. Hann er stofnaSur
1915 og er ein með merkari skóla-
stofnunum þessa lands. Tíðinda-
maSur síðunnar „Æskan og fram-
tíðin“, kom nýverið að máli við
einn nemenda skólans, Jóhannes
Árnason, og innti hann nánar um
námstilhögun og annað, er hina
verðandi vélstjóra á siglinga- og
fiskiskipaflotanum varðaði. Jó-
hannes ér aðeins 20 ára að aldri
og er í 2. bekk skólans.
NAMIÐ BÆÐ BOKLEGT
OG VERKLEGT
— Til að öðlast inngöngu í skól
ann, þarf viðkomandi nemandi að
hafa unnið 4 ár í járn- eða vél-
smiðju. Námið í Vélstjóraskólan-
um tekur þrjá vetur. Fyfstu tvo
veturna er lært undir véístjóra.
próf. Öll próf eru tekin síðari vet-
urinn en ekkert þann fyrri. Að
afloknu vélstjóraprófinu íekur
rafmagnsdeildin við þriðja vet-
urinn, en próf úr henni veita ótak
mörkuð vélstjóraréttindi á skip-
um og við vélstjórastörf í raf-
orkuverum.
Aðsókn að Vélstjóraskólanum
er mjög mikil. Námið er nokkuð
strenmbið, einkum þó annan vet-
urinn. Bóklegt nám er mikið í
skólanum, en auk þess er verkleg
kennsla. Skortur á húsnæði hef-
ur þó háð verklegu kennslunni í
vélstjóradeildunum fram til
þessa, en nú er vélasaiur skólans
kominn í viðunandi horf og
kennsla þar hafin. Iíafmagns-
deilain hefur haft verklega
kennslu á neðstu hæð skólabygg-
ingarinnar frá því að Vélstjóra-
skólinn flutti í Sjómannaskóla-
bygginguna.
Verklegt nám hjá okkur í öðr-
um bekk er t. d. 6 tímar á víku.
Kennd er meðferð dieselvéla og
eimvéla. í fyrra var tekin upp
kennsla í meðferð frystívéla.
Nemendur skólans hafa með
sér skólafélag og sér það um
allar skemmtanir þeirra. Annars
erum við svo tímabundnir, að um
lítið annað félagslíf er að ræða.
Við erum í skólanum frá kl. 8 á
morgnana til kl. 2 og 3 á daginn,
en fáum 20 mínútna matarhlé kl.
12. Hafa nemendur ýmist með sér
nesti að heiman eða borða í mat-
sölu, sem starfrækt er í húsa-
kynnum Sjómannaskólans.
HERFERÐ AB-MANNA gegn
vsrzlunarstéttinni er eingöngu
óskammfeilin pólitísk árás með
þeim eina ásetningi að koma LAUGARDAGINN 1. nóvember
henni á hné. Lmræður og skrif s.l. var sameiginlegur fundur
þessara manna hafa mótazt af haldinn á Blönduósi fyrir Sjálf-
blekkingaráróðri. Þeir hafa ekki stæðisfélögin í sýslunni.
skirrzt við ao snúa tölum við eða j Fór fundurinn hið bezta fram,
laga þær til í hendi, ef þeim hef- Qg Lom fram einlægur vilji fund-
ur þóít betur á fara og vænlegra 1 armanna um að efla ílokksstarf-
til aróðurs. Stemmt hefur verið ið innan sýsiunnar> 0, '
Vaxandi starfsemi isngra Sjálf-
stæðismanna í A-Húnavatesýslu
Jóhannes Árnason.
j og annan tíma aðstoðarmenn á
1 mótorskipum.
í Ég inni Jóhannes næst eítir á
j hvaða skipi hann hafi siglt s.l.
I sumar og hvernig honum íalli
1 sjómennskan.
I — Ég var einn af fjórum að-
1 stoðarvéistjórum á m.s. Heklu,
þar til skólinn byrjaði að nýju í
haust. Sjómennskan fellur mér
vel í geð, einkum þó utanlands-
siglingar, þegar heimsóttar eru
margar hafnir. í Noregsferð m.s.
Heklu í sumar komum við t. d.
til 16 hafna. Ég fór einnig til
Spánar og nokkrar ferðir til Skot
lands. Er margt að sjá og skoða
í erlendum hafnarborgum, ef
„frívaktin“ er notuð vel.
SJÓSGKN OG SIGLINGAK
Á SUMRIN
Á sumrin fara allir þeir nem-
endur, sem því geta við komið,
til sjós, til að ná í siglingatimann,1
en hann þurfa þeir að fá, ef þeir
eiga að öðlast vélstjóraréttindin.'
Nemendur þurfa að vera ákveð- f
ínn tíma kyndarar á eimskipum
FRAMKOMIÐ FRUMVARP A
ALÞING5 UM VÉLSTJÓRANÁM
HÆTTULEG LAUSN
Að lokum spyr ég Jóhannes,
hvað hann haldi, hvað nemendur
Vélstjóraskólans segi almennt um
framkomið frumvarp á Alþingi
varðandi vélstjóranámið. Sam-
kvæmt því er ætlunin að veita
mönnum með minni kur.náttu
aukin réttindi.
— Ég þori að fullyrða, segir
Jóhannes, að þeir eru allir á móti
því. Með því að veita mönnum
aukin réttindi án aukinnar
kennslu, er verið að skapa hættu-
legt fordæmi. Þeim er jafnframt
skapaðar aðstæður til að bola vél- j
stjórum með mestu íáanlegu |
menntun úr ntarfi. Er bað nokkuð (
einkennilegt fyrirbrigði, að menn
sem hafa verið á mótoristanám-
skeiðum í eitt ár og ekki það, eiga
að geta öðlazt réttindi til að vera
t. d. vélstjórar á minni strand-
ferðaskipum ríkisins, á sama tíma
sem vélstjórar frá Vélstjóraskól-
anum verða að eyða 7 árum í
nám. Er augljóst, að með frum-
varpi þessu er verið að fara inn
á mjög tvísýna braut, ef það r.ær
fram að ganga.
að því aS ófrægja verzlunarstétt-
ina, og þá aðallega innflytjendur,
í augum ahnennings og þeir sak-
aðir sm okurálagningu á vörur.
Skýrslur verSgæzlusíjóra eru mis
notaSar og rangfærðar til of-
sóknar gegn verzlunarstéttinni.
Frcmstm- í flckki þessara ofsókn-
armamia er Gylfi Þ. Gíslason. —
Hasm hcfur gert sig sekan um að
rangíæra lævíslega skýrslu verð-
lagseítirlitsins. Bregvir hanrt af
henni álykíanir, sem hún gefur
ekki íilefni til, og heimfærir hin
eÍRstöku öæœi skýrslunnar, sem
aðeins ná til iítils hluta af inn-
íiutningnum, á kann allan. Full-
yrðir hann, að innkaupsverð allr-
r.r báfagjaídeyrisvöru nema ca.
IðO millj. kr. Skýrsla verðgæzlu-
stjóra nær aðeins til rúmlega
þriggja milljóna af þessari upp-
r æð, en samt heimfærir G.Þ.G.
öæmin í skýrslunni yfir á allan
innfíutr.inginn og fær þá útkomu,
að álagningin nemi öðrum 100
milljónum! Er það annars furðu-
legt, að prófessor við háskólann
skuli leggja sig við slíka iðju,
máli sínu til framdráttar. Tak-
mavk AB-manna er að koma hér
skipa ser
enn fastar um hinn vinsæla þing-
Jón ísberg
rnann kjördæmisins, Jón Pálma-
son.
FRUMMÆLENÐUR
Frhmsöguræður á fundinum
fluttu þeir Páll Kolka héraðs-
læknir, sem ræddi um stefnumál
Sjálfstæðisflokksins og þá yfir-
burði, sem sjálfstæðisstefnan
hefði yfir aðrar hérlendis, og
Friðrik Sigurbjörnsson, erind-
reki flokksins, úr Reykjavík, er
ræddi urn skipulagsmál Sjálf-
á haftabúskapi. Biíbcin og bitl-l^'^sfélaganna og hvað gera
ingaembætti til handa flokks- ^rftl að efla samtokm.
Að þessum ræðum loknum
hófust umræður og tóku þessir
raönnum sínum hefur löngum
verið snar þáttur í starfsemi AB-
flokksins. Með því að koma hér á til máls:
verzlunarfjötrum og höftum telja Ágúst Jónsson, Hofi, Stein-
þeir sig betur geta liðsinnt sín- . grímur Davíðsson, Blönduósi,
Kia flokksmönnum. | Hermann Þórarinsson, Biöndu-
Almenningur lætur ekki blekkj ósi; Torfi Jónsson, Torfalæk, og 1
ast af skrifum AB-biaðsins. Stað- j Konráð Díómedesson, Blönduósi.
reyndir sýna, að verðlag hjá kaup j Vbru allir ræðumenn einhuga um
mönmim og kaupfélögum er yfir- j ag gera sitt til eflingar flokks-
leitt nvjög svipað, og svo líkt, að stefnu innan kjördæmisins.
almenningur kaupir alveg jöfn-
um Iiöndum hjá báðum aðilum
og verðar ekki var neins „hneyksl
anlegs" okurs hjá kaupmönnum,
þrátt fyrir fullyrðingar AB-
manna. Báðir aðilarnir reyna að
síilía áíagningunni í hóf.
Það er fálkið sjáíft, sem skapar
verðlagið. og er þar af leiðandi
bezta verðlagseftirlitið. Þeir, sem
<’-’H h'>-<u ov ódvrustu vörurnar
sitja að jafnaði fyrir viðskiptun-
nm, en okrararnir heltast úr lest-
inni. Frjálst vöruval og frjáls
samkepnni cru leiðarljós góðra
os sanngjarnra viðskipta. Hafta-
búskapur og svartur markaður
eru úrræði AB-manna í verzlun-
g-
STJÓRNMÁLASKÓLI Sjálfstæðisflokksins verður settur laugar-
tíaginn 22. nóvember n.k. Eins og frá hefur verið skýrt hér á síð-
isnni verður skólinn haldir.n í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík og
mun hann standa um bálfsmánaðar skeið eða til 6. desember.
Þegar hafa borizt margar umsóknir um skólavist hvaðanæfa að
frá félögum úti á landi, en ástæða er til að hvetja Sjálfstæðismenn,
yngri og eldri til þess að sækja skólann geti þeir komið því við.
Utanbæjarmönnum verður veitt öll fyrirgreiðsla um húsnæði og
uppihald hér í bænum. — Ungir Sjálfstæðismenn um land allt eru
sérstaklega hvattir til þess að fjólmenna til skólans og nota þetta
íækifæri til þess að fræðast um sem flest höfuðatriði íslenzkra
og erlendra stjórnmála í dag. — Allar frekari upplýsingar veitir
skrifstofa flokksins í Keybjavík.
EINAR OLGEIRSSON reis
enn á fætur á þingi í gær til
þess að ryðja úr sér sömu fá-
sinnunni og f jarstæðunum í á-
burðarverksmiðjumálinu, sem
við upphaf umræðunnar um
máiið á föstudag. Þingmenn
virtust þó ekki kunna að meta
orð spekingsins né
glöggu lagasltýringar
ADALFUNDUR i'
„JÖRUNDAR“
í sambandi við þennan fund
var svo haldinn aðalfundur fé-
lags ungra Sjálfstæðismanna
„Jörundar“ og flutti fráfarandi
formaður, Torfi Jónsson, Torfa-
læk, skýrslu stjórnar. Ný stjóriv
var kosin og skipa hana þessir
menn:
Formaður: Jón ísberg, sýslu-
fulltrúi, Blönduósi. Meðstjórn-
endur: Hallgrímur Guðjónsson,
Iívammi, Stefán Jónsson, Kagað-
arhóli, Stefán Theódórsson,
Tungunesi, Rúdólf Axelsson,
Læk.
Varamenn: Pálmi Jónsson,
Akri, Erlendur Eysteinsson,
Beinakeldu, Gugmundur Sigurðs
son, Litlu Diljá.
Er sérstaklega mikill hugur í
ungu fólki í kjördæminu, að gera
veg Sjálfstæðisflokksins sera
glæsiiegastan í næstu alþingis-
kcsningum.
7!
FEI.AGSSTARFÍÐ
í ÍIÖUÐAKAl PSTAÐ
Þá voru sýndar á fundinum
tvær kvikmyndir frá starfsemi
Sjálfstæðisflokksins og gerður
góður rómur að.
Hinn 29. október s.l. var einn-
ig haldinn fundur í Sjálfstæðis-
félagi Skagastrandar. Ríkti þar
og mikill áhugi á því, að efla
félagsstarfið í Höfðakaupstað,
enda á Sjálfstæðisflokkurinn þar
gott fylgi.
Á fundinum flutti Friðrik Sig-
urbjörnsson erindreki erindi úm
„kommúnisma og mannréttindi'*
og ræðu um stjórnmálaástandið
og skipulagsmál félagsins. Ilófust
síðan umræður og tóku þessir
til máls: Þorfinnur Bjarnason,
Jón Áskelsson, Hafsteinn Sigur-
björnsson, og Ingvar Jónsson,
sem er formaður Sjálfstæðis-
félagsins á Skagaströnd.
Samtök Sjálfstæðisverka-!
manna f jölmeimari og |
öf lusri en nokkru sinni fvrr
C'
Frá aSaliundi QSins á sunnudaginn
AÐALFUNpUR Óðins, félags Sjálfstæðisverkamanna og sjó-
manna varuialdinn í Sjálfstæðishúsinu á sunnudaginn. Fundurinn
vár mjög vel sóttur og sýndi vaxandi þrótt félagsins. Á fundinum
gengu 62 nýir meðlimir í félagið.
Sveinbjörn Hannesson form.'ur Lúthersson, Valdemar Ketils-
Óðins setti fundinn, en fundar- son og Geir Þorvaldsson. í vara-
stjóri var Axel Guðmundsson og stjórn: Agnar Guðmundsson,
fundarritari Friðleifur Friðriks- Guðmundur H. Guðmundsson og
son. I Þorvarður Guðbrandsson. End-
Formaður flutti skýrslu fráfar-1 nrskoðendur: ^annes Jónsson,
andi stjórnar. Sýndi skýrslan að ®la™heðmn Hallgrimsson og
hinar starfsemi félagsins hefur vaxið
hans,' hröðum skrefum og að féiaga-
Guðmundur Kristmundsson.
Að stjórnarkosningu lokinni
<• ’ tilan er nii hærri en nnkkrn var rætt um lagabreytingar, sem
fremur en þa, þvi að það varð ^lan er nu hæiri en nokkru gtjórnin hafði ]a f ir Qg einn.
kommunistaþmg- einni lyn.
n-
-□
hlutskipti _ Kom.nuinsiap.ns- .--- - — I ig var rætt um ýmiss félagsmál.
mannsins i gær að tala yfir ) Féhirðir Stefán Gunnlaugsson Tóku mjög margir til máls. Ekki
auðum bekkjum, sem svo oft ]as upp reikninga félagsins, en reynd'ist unnt að ljúka störfum
áður. Mestan hluta ræðutím- fjárhagur þess stendur með; fundarins og verður boðað til
ans sátu aðeins fimm þing- miklum blóma. Voru reikning- framhalds-aðalfundar bráðlega,
meaa á stólum sínum í deild- arnir samþj'kktir athugasemda-
inni, auk forseta, er embættis laust.
síns vegna gat hvergi hvikað. | þa var gengið til stjórnarkosn-
En Einar var hvergi hnugg-^inga og var Sveinbjörn Hanhes-
imj, lét auöa stólana og fyrir- spn endurkjörinn form. félaggins
litningu þingheims ekkert á með samhljóða atkvæðum, én
sig fá, heldur hóf ásjónu sína aðrir í stjórn: Angantýr Guð-
og talaði til þingpallanna í jónsson, Friðleifur Friðriksson,
staðinn! , Stefán Gunnlaugssony 'Hróbjart-
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan crlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□--------------------□
1