Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 12

Morgunblaðið - 18.11.1952, Page 12
1 12 MORGVNBLAÐJÐ Þriðjudagur 18. nóv. 1952 — Skipasmíðar Framhald af bls. 7 íslenzki báturinn kom að landi, en hinn ekki. STYÐJDÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Það er og mjög þýðingarmikið þjóðhagslegt atriði, að flytja vinnuna við smíði skipanna inn í landið. Við það sparast um þriðjungur gjaldeyris, sem nú er mjög dýrmaetur. Hitt skiptir þó meiru, að það veitir mörgum at- vinnu og iíísframfæri og stuðlar þannig að aukinni velmegun. Þá má og óhætt fullyrða, að af vinnulaunum þeim, sem greidd eru fyrir að smíða einn 60 rúm- lesta bát, myndu greiddir skatt- ar og útsvör, sem nema nokkr- um tugum þúsunda. Það er því ekki einungis, að ríkisvaldinu beri að búa eigi lakar að inn- lendum skipasmíðastöðvum en erlendum, heldur myndi það og borga sig frá þjóðhagslegu sjón- armiði að kosta nokkru til að hlynna að nýsmíði skipa hér- lendis. Þorhförg frá Ströndum MinningarorS ÞEGAR yztu útverðir þeirrar kynslóðar, sem fæddist fyrir tæp- um hundrað árum, hníga til moldar, þá er full ástæða að nema staðar um stund. Þetta háaldraða fólk hefur lifað það tímabil í sögu þjóðarinnar, sem einstæðast verður talið frá upp- hafi íslandsbyggðar. Það fæðist og elst upp við samgöngur, sem eru þannig, að enginn vegur er til í landinu, engin brú yfir neitt vatnsfall, og kornpokinn er flutt- ur á klakknum frá litla sjávar- þorpinu við ströndina, til bæja ( í innstu dölum. Hvítvoðungurinn sá fyrst dagsins ljós í hálfhrun- , inni moldarbaðstofu, þar sem upphitunin var engin og vetrar- hrímið lá eins og móða innan á torfþekjunni. TILLÖGUR SKIPASMIÐA t Vegna þess ástands, sem nú ríkir í innlendum skipasmíða- iðnaði og að framan er lýst, boð- aði Landssafnband iðnaðarmanna til fundar með skipasmiðum í september síðastliðnum, til þess , að rannsaka, hvað hægt væri að gera til úrbóta. Kaus fundurinn þá Bjarna Einarsson, Þorgeir Jósefsson og Sigurjón Einarsson í nefnd til þess að vinna að fram- f gangi þessara mála, og Lands- samband iðnaðarmanna hefur látið nefndinni í té nauðsynlega aðstoð eftir föngum. Snemma í október hafði nefndin gengið frá ákveðnum tillögum um að fá lög- , fest, að skipasmíðastöðvunum skyldi frjálst að smíða fyrir eigin ” reikning fiskiskip, samtals allt að 1000 rúmlestir á ári, og mætti hvert skip vera allt að 100 rúm- lestir. Fiskveiðasjóði skyldi heim ilað að lána til þessara skipa- smíða allt að 85% af kostnaðar- verði skipanna, og þau lán fylgja skipunum til kaupenda. — Þá skyldi og endurgreiða úr ríkis- sjóði tolla, söluskatt og bátagjald- eyri af efni til skipanna með kr. 1.000,00 pr. rúmlest. Var þess þar vandlega gætt að gera eigi hærri kröfur, en skýlaus rök lágu fyrir um, sbr. það sem að framan greinir frá útreikningum hr. Bárðar G. Tómassonar. Er stór- um auðveldara i framkvæmd að greiða ákveðna upphæð pr. rúm- lést, en að reikna endurgreiðsl- una nákvæmlega út hverju sinni, þar sem efni til skipasmíða heyr- ir undir a. m. k. 57 mismunandi tollskrárliði. Jónsdóttir á Eyrarbakka fluttu þau hjón til Eyrarbakka, og bjuggu þar til ársins 1937, er þau fluttust til Reykjavíkur. Ég var ekki gamall, þegar ég man þessi heiðurshjón fyrst. Þau voru vinir foreldra minna og oft kom ég á heimili þeirra. Mér var heimilið minnisstætt fyrir þá kyrrð, sem þar ríkti og hlýju, sem ávallt mætti þeim, sem þar kom. Mér fannst alltaf af hjón- in væru svo samvalin, kjarni ís- lenzkrar alþýðu, sem vann hörð- um höndum fyrir daglegu brauði, skildu erfiðleika annarra og réttu öðrum hjálparhönd, sem með þurftu, þótt þau væru sjálf naum- ast aflögufær. Þorbjörg var bókhneigð kona, hún las ósköpin öll af bókum, og notaði til þess allar stundir, sem aflögu voru frá störfum, og það var hamingja hennar, að hún hélt sjón og sálarkröftum til lesturs fram að því síðasta. Þorbjörg eignaðist sex börn og komust fimm þeirra til fullorð- insára og hafa þau hjónin búið hjá börnum sínum síðan þau fluttu hingað til bæjarins, við ástúð og umhyggju. Eitt barn, vandalaust, ólu þau upp að mestu. Um leið og ég kveð þessa gömlu heiðurskonu, þakka ég henni tryggð og vináttu til min og minna, og eiginmanni henn- ar, sem nú er 86 ára gamall, óska ég bjarts og fagurs ævi- kvöld. Þorbjörg kaus sér legstað, þar sem hún hafði lengst dvalið, á Eyrarbakka, en þar var hún grafin þann 6. þ. m. A. G. — Viðfal við Björn J. Framhald á bls. 9 hefði áreiðanlega veitt fleiri laxa um ævina en hann og þýddi því ekkert fyrir hann að ætla sér að plata mig. — En eina svarið, sem jég fékk þá, var: — Ja, mikið skolli var ég lengi að þreyta hann, laxmaður! • „NÁTTÚRAN GRÍPUR MIG HIMINHEIГ .... Við þökkum svo þessum ís- lenzka bónda og rithöíundi þessa 'rabbstund og vonum, að tilraun- |ir hans til þess að lokka íslenzka æsku út í náttúrufriðinn og fuglakliðinn megi bera sem ríku- legastan ávöxt. Þar hefur hann sjálfur fundið athvarf og skjól, hina æðstu ást og fegurð, meðal góðra vina bæði manna og mál- leysingja, — og þangað, út í ís- lenzka nóttúru, hefur hann sótt yrkisefni sin á tímum tækni og efnishyggju og bent samtíðinni á hina sönnu gleði í faðmi hinna islenzku sveita. — Um þessa gleði hefur hann svo skrifað, — að kvöldi dags. M. Ætla ekki að skilja LONDON — Söngvarinn Frank Sinatra og leikkonan Ava Gardn- er komu nýlega til London. Þau hafa verið gift í eitt ár. Aðspurð hvort þau ætluðu að skilja, svör- uðu þau: Nei, milli okkar er sátt og samlyndi. Þegar þetta fólk var komið til manns, þá gengu yfir landið ein þau mestu harðindaár, sem um getur í sögunni. Glæsilýsingar af gósenlöndum hinumegin við haf- ið heillaði þriðjung þjóðarinnar, sem tapað hafði trúnni á alla lífsmöguleika í landinu, en hinn hlutinn, sem heima sat, stóð svo föstum fótum í íslenzkri jörð, að „hann vildi heldur bíða hel, en horfinn vera fósturjaarðar- ströndum". Laun þessa gamla fólks fyrir tryggðina við landið, urðu svo þau, að lífskjörin urðu konung- leg miðað við það, sem á undan var gengið. Þetta gamla fólk voru sterkir stofnar í harðbýlu landi, sem skilað hafa nútíðinni dýrmætum arfi til ávöxtunar. Ein af þessu fólki var Þorbjörg Jónsdóttir frá Strönd á Eyrar- bakka. Hún var Árnesingur að upp- runa. Fædd að Reykjum á Skeið- GÓÐAR UNDIRTEKTIR ÞINGNEFNDA r.Á 14. Iðnþingi íslendinga, höldnu í Reykjavík 20.—26. okt. ,sJ. voru og mál þessi tekin til umræðu og var þar samþykkt um þann 2. júlí 1859, og lézt þann váskorun til Alþingis um að gera 30. okt. s.l. rúmlega 93 ára að nauðsynlegar ráðstafanir til þess aldri. að tryggja það, að nýsmíði fiski- j Þorbjörg ólst upp hjá afa sín- skipa geti hafizt hér nú þegar að um og ömmu, en þau bjuggu að nýju, meðal annars með því að.Laugum í Hrunamaínahreppi og lögfesta framangreindar tillögur! í þeirri sveit dvaldist hún að nefndarinnar. Meðan Iðnþingið mestu þar til hún giftist eftir- stóð yfir gengu fulltrúar frá því (lifandi manni sínum Gunnari og nefndinni ásamt undirrituð- um á sameiginlegan fund sjávar- útvegsnefnda Alþingis og af- hentu þeim framangreindar til- lögur í frumvarpsformi, með til- mælum um, að þær ynnu að framgangi málsins á Alþingi, og tóku nefndirnar mjög vel í þá málaleitun. Hafa þær síðan unn- ið vel að undirbúningi málsins. Er þess að vænta, að Alþingi taki þessu mikla nauðsynjamáli af fullum skilningi og tryggi skjót- an framgang þess, þannig að skipasmíðastöðvarnar geti hafið nýsmíði skipg nú síðari hluta vetrar, þegar þær hafa lokið víð- gerðum fiskiskipaflotans fyrir komandi vetrarvertíð. Eggert Jónsson. LONDON — Ákveðið hefur verið að ráðherrar frá brezku samveld- islöndunum komi saman á fjár- Halldórssyni árið 1893, en þá Almennur borgara- fundur í Húsavík um fogarakaup HÚSAVÍK, 17. nóv. — Almennur borgarafundur var haldinn í Húsa vík síðastliðinn laugardag. — Til umræðu voru væntanleg togara- kaup. Fundurinn samþykkti ein- róma eftirfarandi tillögu vegna hins mikla atvinnuleysis, sem hér I ríkir og sífellt ágerist, svo að til 1 fullkominna vandræða horfir. I Skorar almennur borgarafund- ur í Húsavíki haldinn 15. nóv. i 1952, á Alþingi það/er nú stend- ur yfir, að samþykkja heimild i fyrir ríkisstjórnina til þess að á- ' byrgjast fyrir Húsavíkurkaup- stað eða hlutafélag, sem kaup- | staðurinn er hluthafi í, lán til kaupa á togara, allt að 50% af andvirði togarans. — Jafnframt leggur fundurinn mikla áherzlu á, að Húsvíkingar geti eignast togara einir, og telur annað óvið- eigandi. — Fréttaritari. MAGNUS JONSSON Málflutningsskrifstofa. Aasturstræti 5 (5. hæfi). Sími 5659 Viðtalstími kl. 1.30—4. — Fullfrúakjörið í S.M.F. Framhald á bls. 10 ég því til þess, að miðstjórn A. S. í. geri þegar í stað viðeigandi ráðstafanir og kærendurnir látn- ir sæta ábyrgð fyrir þessum til- efnislausu ásökunum. Var af hendi kjörstjórnar allt gert fyrir stuðningsmenn beggja lista við kosninguna, sem óskað var eftir, nema eitt, og það var að ekki var hægt að láta stuðn- ingsmann B listans fá nema 1 eintak af kjörskrá, en ósk um að fá 2 eintök kom ekki fram fyrr en eftir að búið var að vél- rita kjörskrána. Tel ég ekki ástæðu til að kosn- ing fari fram að nýju, cnda er ekki tími til að kjósa með venju- legum hætti, þar er með alls- herjaratkvæðagreiðslu er ekki standi yfir skemur en þrjár vikur. Ég álít kæru þessa vera borna fram í þeim tilgangi ag freista þess, að hinn fallni frambjóð- andi komist á Alþýðusambands- þangið, en minna hugsað um lýðræðislegan rétt sambands- meðlima. Ég mótmæli því kærunni, og þó sérstaklega þeim þungu sak- argiftum, sem kærendur bera á mig. Sjái háttvirt miðstjórn sér ekki fært að aðstoða mig við að rétta hlut minn, áskil ég mér rétt til að gera viðeigandi ráðstaf- anir. , Með félagskveðjum Böðvar Steinþórsson (sign) Asvallagötu 24. Verzhinarmannafélag Reykjavíkur Allsherjaratkvæðsgreiösla Ákveðið hefur verið að kosning fulltrúa félagsins á 23. þing Alþýðusambands íslands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. — Kosnir verða 13 aðalfull- trúar og jafnmargir til vara. Hverjum lista skulu fylgja skrifleg meðmæli a. m. k. 100 fullgildra félagsmanna. — Framboðslistum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu V. R. fyrir kl. 10 f. h. 20. þ.m. Reykjavík, 18. nóvember 1952. Kjörstjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. V!ýkoftinir borðlampar, gólflampar og veggljós, einnig hand- saumaðir, íslenzkir skcrm ar í miklu úrvali. Slet'ínalá^m Laugaveg 15 Á- M A R K tJ S Eftir Ed Dodd * Ivou BETCWA ( TO THE JS I DgLIVERED ÁV GRAND “k DE NOTE, MARK. \CANVON, NOW WHERE IS DIS WJOHNNY; VOU GOING, OL FKEN ? k THE LUMBEEJACKS' ACT TONIGHT... VOU BOVS CAN I CARRV ON WITHOUT ME '%WUAT'S ALL D/S r ABOUT, túACSK ? 1) — Jæja, þá er ég búinn að skila orðsendingunni, Markús. málaráðstefnu í London 27. nóv. Jæja, leystu þá frá skjóðunni. n.k. —. Hvert á að halda? — í Miklu Gljúfuri 2) — Ég verð að legg-ja af stað, undir eins og fyrsta atriði sýn- ingarinnar lýkur í kvöld. — Hvað er eiginlega á seiði? 3) Á n?eðan: — Hvað segirðu, Vígborg frænka? Eigum við ekki að fara á sýninguna í kvöld? 4) — Markús hringdi í dag og hann stakk upp á, að við frest- uðum því til morguns.___ __j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.