Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 15

Morgunblaðið - 18.11.1952, Side 15
Þriðjudagur 18. nóv. 1952 1 MÖRGVIVBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala Kaupum — Seljum ISoIuð húsgögn. Herrafatnað. Gólfteppi. Utvarpslæki. Sauma- vélar 0. fl. — Húsgagnaskálinn. — Njálsgötu 112. — Sími 81-370. Barnagrindarúm með lausum botni til solu i Efstasundi 82. — Verð kr. 250.00. nn Vinna Tck að mcr hreingemingar og málningar- vinnu. —• Asgeir Guðmimdsson, málari. — Sími 80898. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. SÍMIMN ER: 2173! Hreingerningastöð Reykjavíkur. Innilegt þakklæti til ailra nær og fjær, er heiðruðu rnig á 75 ára afmæli rrtínu 9. nóvember 1952. Guð sé ykkur styrkur, stoð, í stormum lífs og rauna. Gjafir, skeyti, blóm og boð, bið ég hann á0 launa. Kær kveðja, Jón Arason. ■ ■ ■ ■ • * • MÁIVERK tvö stór málverk eftir þekktustu listamenn landsins hefi ég til sölu. Hér er sérstakt tækifæri til þess að afla sér tignar- legra tækifærisgjafa. MAGNÚS STEFÁNSSON, Túngötu 22. Húseigendur Sparið heita vatnið Látið okkur k’óma fyrir sjálfvirkum stillitækjum á hitakerfið til fyllstu nýtingar á heita vatninu. \Jélámi&javi ^JJécfinni Lf. Sími 7565 HUSGOGN Svefnherbergishúsgögn í fjölbreyttu úrvali fyrirliggjandi': Einnig borðstofuhúsgögn, borð og stólar. — Athugið verð og gæði hjá okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166 Tapní Gyllt víravirkisnæla tapaðist í byrjun október á leið- inni frá Bergstaðastræti niður á torg eða í Kleppsstrætisvagni. — Skilvís finnandi skili því henni á Lögreglustöðina. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 . Fundur í kvöld í G.T.-húsinu kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Hag- nefnd. —• Æ.t. Samkomar Æsknlýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Ing- ólfur Guðmundsson, stud. theol. talar. — Allir velkomnir. Félagslíl ÞRÓTTARAR Tvímenningskeppnin í Lridge hefst n.k. miðvikudag 19. nóv. í UMFG-skálanum, Gh., kl. 8 e. h. stundvíslega. Þátttaka tilkynnist i síma 4861, strax í dag. Nefndin. Knattspyrnumenn K.R. Almennur deildarfundur verður haldinn í félagsheimili K.R. í kvöld ki. 8.30. Fundarefni: Almenn félagsmál. Hús- og rekstrarnefnd boðið á fundinn. •— Stjórnm. Þjóðdansafélag Reykjavikur Æfingar fyrir börn og unglinga í dag í Skátaheimilinu. I.R. Körfuknattleiksdcild Æfing í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 7.30. — Stjórnin. Hnefaleikadeild Ármanns Þrjá vantaði á síðustu æfingu. Mætið allir í kvöld kl. 9 stundvís- lega. — Stjórnin. Í.R. — Frjálsíþróttadeild Æfing í íþróttahúsi Háskóians kl. 10 í kvöld. — Stjórnin. Halló, stúlkur Vel stæður maður á þrítugs aldri óskar eftir að kynn- ast' góðri stúlku. Ef einhver vill athuga þetta, þá gjöri hún svo vel og sendi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir sunnudag, — merkt: „Kynning — 241“. Fullri þagmælsku heitið. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. -- Sendið ná- kvæml mál. — 11 E R B Ó N I Ð sem mest er spurt eftir, vegna þess, að það stenst samanburð við það innflutta, að gæðum. En er um % ódýrara. 300 gr. dós kostar aðeins tæpar kr. 8,00. Veiizli0n til söfiu Á bezta stað við Laugaveg er verzlun, til sölu og hús- næðið er til leigu frá næstu áramótum. Búðarpláss ca. 80 fermetrar. Tilboð leggist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: „Sérstakt tækifæri“.—236. Að vörun ■ a m • um stöðvun atvinnureksturs vcgna vanskila á söluskatti. • ■ ■ a # S Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild j í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður • atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem ! enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1952, stöðvaður, m \ þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu- ; skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, ; sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil n : nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafnarstræti 5. Við framkvæmd lokunarinnar verður enginn frestur ■ : veittur. : Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóvember 1952. Sigurjón Sigurðsson. Jtirt íersí’a tlm«n a/ * „CHLOROPHYLL NATTURUNNAR" er í Pafimolive sápu Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu ■ 1. ' pAlMOliy6 t | Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive- geri húð sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. Nuddið hinni mlldu, freyðandi, olive-olíu sápu á húð yðar i 60 sek. þrisvar á dag. Hreinsið með yolgu vatni, skolið með köldu, þen-ið. Læknar segja, að þessi Palmolive-aðferð gerl húðina mýkri, slétt- ari og unglegri á 14 dögum. Patmolive... „(thforopfiuti *CHlOROPB nt lffskjarni sérhverrar jurtar er 1 PALMOLIVE sápUnnl tll að gefa yður hinn íerska ilm náttúrunnar sjálfrar. — óapc Símanúmer vort verður framvegis .»■•» " i 4 82112 :'d & ' § ?■ Verzlunin Skeifan, Snorrabraut. Kandís dökkur— Fyrirliggjandi. I BRYNJÖLFSSON & KVARAN me i il, inu • eíta ftvíta (öÉri! Konan mín, ARNFRÍÐUR SIGURHJARTARDÓTTIR, Hofi í Svarfaðardal, lézt í danska ríkisspítalanum mið- vikudaginn 12. nóvember. Jón Gíslason. Móðir mín SIGURBJÖRG INGIMUNDARDÓTTIR andaðist 17. þ. m. í Landakotsspítala. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Emil A. Sigurjónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og föðurs EYJÓLFS K. STEINSSONAR. Laufey Arnadóttir og dætur. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlái og jarðárför móður okkar og tengdamóður BJARGAR HÁKONARDÖTTUR, IVÍaría Sigurbjörnsdóttir, V- Kristín Sigurbjörnsdóttir, , Guðríður Sigurbjörnsdóttir, /íelgi Þorkelsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, fjær og nær, sem aðstoðuðu okkur á einn eða annan hátt og sýndú okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MARÍU JÓNSDÓTTUR, Vesturgötu 3, Ólafsfirði. Eigi siður þökkum við þeim, er sýndu hinni látnu hlýhug og aðstoðuðu hana í veikindum hennar. Vandamenn. f*i■■« aiiaiiiBTiiBam>if

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.