Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 5
irmiiiTtÉtiirtiiiiinnrinTiTrniTm ................................. Fimmtudagur 27. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIB íngrríi heldur fund í Iðnó föstudaginn 28. nóvem- ber klukkan 8,30 e. h. Fkmdarefni: Frú Soffía Haralösdóttir segir fréttir frá útlöndum. Félagsskírteini vio innganginn. STJÓRN1N Ifkomnar orðabækur: Learner’s Dictionary cf Currení English, kr. 54,00, The Pocket Oxford Dictionary, kr. 25.50, The Little Oxford Dictionary, kr. 15,00, The Pocket Oxford German Dictionary. (German-English and English-German) kr. 37.50, o. fl. orðabækur. £ m m s É : c £. Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar & Co. Austurstræti 4. ÆÐ ARDUIMN Nokkur kíió fyrirliggjandi. DAVIO S. JONSSON & CO. Sími 5932 ftiýit ftlýtt Pipar Negull Kanell [ Karrý Kardemommur Engifer Allrahanda Lárviðarlauf Sósulitur Fyrirliggjandi. (UehediítóSon CJT* CJo. Hafnarhvoll — Reykjavík Fæði og húsnæði óskast til 24. dos. Uppl. skil- að í kvöld til Mbl., merkt; „Fæði og húsnæði". Bandarssk hjófi með 3ja ára barn óska að taka á leigu 4ra herbergja íbúð (mætti vera með hús- gögnum) í Keflavík, Kvík eða Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavik merkt: — „íbúð“. Fyrirframgreiðsla Eldri konu vantar 1—2 her- bergi og eidhús eða sér eld- unarpláss, helzt á hitaveitu- svæðinu. Hentugt í kjallara eða þar sem ekki eru stigar. Engin börn. Tilboð merkt; „Ársfyrirframgreiðsla — 34ö“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Okkur vantar 2ja til 3ja lierbergju leÖB Ég er í fastri vinnu. Ég get lofað skilvísri greiðslu. Ein- hver fyrirframgreiðsla kem ur til greina. Tilboð merkt: „Strax — 339“, sendist fyr- ir föstudagskvöld. Stúdentafélag Reykjavíkur arshAtíb félagsins verður haldin að Hótel Borg, sunnudagínn 30. nóvember n.k. og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðd. D A G S K R Á : 1. Hófið sett. Formaður Studentafélagsins. Ingimar Einarsson. .. ) : , , 2. Ræða: Páll V. G. Kolka. y 3. Gluntar: Arnór Halldórssðri og Bjarni Bjarnason. 4. Gamanvísur: Alfreð Andréssón. 5. Dans. Undir borðum verður almennur'scngur með undirleik. Carls Billich. Sérstaklega er brýnt fyrir mönnum að vera stundvísir. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðypdyr) föstudaginn 28. þ. m. kl. 5—7 e. h. Félagsskírteini verða afhent um leið og miðar verða seldír. Samkvæmisklæðnaður. ....—.. STJÓRNIN .............................. m s B* « <3 íAp * 5- Fundarboð yV*V , i *-► - y r-t... Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsheímili ,2 verziunarmanna, Vonarstræti 4, föstudaginn þ. 28. þ. m. klukkan 5 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ! 2. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN 9 Opinber skrifstofa óskar eftir 3—4 skrlfstofuherbergjuin í steinhúsi í miðbænum. — Upplýsingar í sima 5717. ■ o wdúWMfl 1 Nýtízku lag með póleruðum örmum, klætt með silki- damaski og góðu ullaráklæði. — Mjög fjölbreýtt úrval. Verð við allra hæfi. — Komið og_ skoðið meðan úrvalið er mest. — Mjög hagkvarmir greiðglúskilmálar. HÚGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugaveg 166 Tækifærisverð á kvenskóm! 200 pör svartir rúskinnsskór á 75 krónur parið. / 300 pör flatbotnaðir brúnir rúskinnsskór og brúnir skinnskór með fleyghæl, heppilegir inn í bomsur, á 50 og 75 kr. parið. j Grípið tækifæhð meðanþað gefst! o/ámd G <=9Lúávíc^áóon SKÓVERZLUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.