Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 14
14 MORGVPiBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1952 ji.AM.n Sk'áldsaga eítir MARGERY SHARP HVOR TVÍBURINN NOTAR TONI ■ >ío f>K miýJof ;R|JOTAR DYRA HARLIÐUN? (Sjá svar að neðan) 2 Itlltl* Framhaldssagan 72 | „Hreinskilin“. Tommy gekk ■ fram að glugganum, dró frá gluggatjöldin og leit út. „Ég bið þig fyrirgefningar, ef ég hef ó- beinlínis kallað þig lygara. Ég held að þú hafir sagt satt. En all- minnstu tilraun til að skilja hvað hún var að segja. Vegna þess að hann hafði snúið hretnskilni hennar upp í það að hún væri að játa á sig afbrot. „I»ú heldur að cg sé verri en ég er“, sagði hún og reyndi að tala ekki vera sérlega skyidurækin". „Mér finnst að maður eigi fyrst og fremst að vera skyldu- rækin við sjálfan sig, en þér ^ finnst þú eiga að vera skyldu- an þennan tíma .... á meðan þú . _ rækinn við fjölskylduna“. | umgekkst þetta fólk og myndaðir rólegri röddu. „En mér þykir „Og ég væri léleg fyrirmynd, þér þessar skoðanir .... þá mjög leitt að hafa valdið þér von- ef mér fyndist það ekki“, sagði ( varstu trúlofuð mér. Það get ég brigðum". Tommy. „Heyrðu, Dodo, þú veizt j ekki fyrirgefið. En þú lézt eins að ég kæri mig ekki um að I og þér stæði ekki á sama um ' mig“. „Mér stendur heldur ekki á sama um þig, Tommy“. „Ég er ekki fífl, þó að þú virð- | ist halda það. Ef til vill hefur þér 1 2. blanda mér í það sem mér ekki kemur við, en ég held að þessir kunningjar þínir í London hafi mjög óholl áhrif á þig. Og vel á minnzt, þú hefur aldrei boðið mér að kynnast þeim“. I ekki staðið á sama um mig í „Þú mundir ekki kunna að fyrstu. En ef þér hefði þótt vænt meta þá“. um mig áfram ... þá hefðir þú „Sennilega ekki“. staðið mín megin. En þú hefur „Það er ekkert heldra fólk og Verið á mðti mér: Veit ekki það drekkur töluvert“, sagði emU smnr hv°rt þu hefur hugSað __. -- u « r Per að giftast mer 1 alvoru*. JL>odo. „Og pao seiur saman, en r það er ekki hégómalegt og „vik- „Mér fannst eins og verið væri toríanskt“ og mér þykir mjög a® Éia msr út í hjónabandið. Og gaman að vera með því“. | éf v‘Ml ekki særa tilfinningar „Á ég að skilja það svo að ég Þinar • sé hégómlegur og „viktoríansk-I ”Mjög hugulsamt, eða hitt þó ur“ vegna þess að ég hef ekki heIdur- Þu viidir ekki særa til- beðið þig að sofa hjá mér áður finningar mínar, svo þá lézt mig en við giftumst?" I haida áfram að vera í þeirri trú, Snöggvast varð Dodo næstum að við myndum giftast og gera hrædd. En hún svaraði rólegri framtiðaráaetlanir og um leið röddu: I fannst þér ég leiðinlegur, hégóm- „Nei. Vegna þess að þér mundi ieSur> „viktoríanskur .... Tommy sneri sér við og horfði snöggvast á hana. Svo gekk hann þegjandi út og Dodo heyrði að forstofudyrnar lokuðust á eftir honum. ekki finnast það rétt‘ „En þér?“ „Mér mundi ekki finnast það rangt“. Það varð þögn. Tommy tók upp sígarettu og kveikti í henni, enda þótt það kostaði hann auðsjáan- lega mikla áreynslu. „Segðu mér sannleikann, Dodo“. „Ég reyndi að koma þér í skiln- ing um að ég kærði mig ekki um húsið....“ „Já. Og þar var líka verið að ýta þér í hjónabandið, býst ég við“. Tommy strauk handabök- unum eins og ósjálfrátt yfir augu sér. „Jæja, þú þarft ekki að lát- ast lengur. Ég segi fólkinu mínu frá þessu í kvöld og þú getur Þegar herbergisþeman kom tíu mínútum síðar upp til að taka ofan af rúminu, var Dodo önnum kafin við að pakka. Hún leit spyrjandi á klukkuna og fór þegjandi út aftur. Dodo leít líka , við og við á klukkuna. — Hana vantaði tíu mínútur í, níu. Tutt- ugu mínútur yfir níu fór lest til London. Hún ætlaði að ná henni. Hún gat ekki hugsað sér að þurfa að skýra allt nákvæmlega út fyr- ir móður sinni og þrefa við föður sinn. Hún varð að komast burt. Hún varð að komast til Sonju Trent, sem var upphaf og merkis- beri nýja tímans .... Hún mundi ekki spyrja óþarfa spurninga, en | hleypa henni vara inn og lofa henni að sofa innan um ginflösk- urnar. Næsta dag mundi hún vakna í öðrum heimi, sem hvorki var hégómlegur eða bundinn gömlum erfðavenjum. j Hún hljóp niður með töskuna í annarri hendinni og hattinn í hinni, kom við í stofunni og skrifaði á miðai j I „Elsku mamma. Ég er farin til ‘íJoni cjerir íidrij mjúlit ocj eMileat Með hinum einu réttu TONI spólum er bæði auðveldara og fljótlegra að vinda upp hárið. Komið lokkunum á spóluna, vind- ið og smellið síðan. Þetta er allt og sumt. Þér getið notað spólurnar aft- ur og aftur, og næsta hárliðun verður ennþá ódýrari. Þá þarf aðeins að kaupa hárliðunarvökv- ann. Jafnvel fagmenn geta ekki séð mismuninn. Princilla Emery, sú til hægri notar Toni. „Ég hef sagt þér sannleikann“. sagt foreldrum þínum það líka“. Sonju. Trúlofun mín og Tommy „Segðu mér allt. Þú hefðir ekki farið að tala um þetta nema eití- hvað meira lægi á bak við“. «,Ég á ekki elskhuga, ef það er það, sem þú átt við“. Eldspýtan brenndi fingur hans. Hann missti hana á gólfið og þar logaði hún snöggvast á teppinu. „Manstu einn morgun fyrir mánuði síðan eða svo .... Ég mætti þér á stöðinni. Mér fannst eitthvað skrítið við þig þá. Hvar j hafðir þú verið?“ „Hjá Sonju“. „Eara Sonju?“ „Já, að minnsta kosti...." „í guðanna bænum segðu satt“. „Það er að segja, elskugi Sonju var hjá henni uppi á lofti, og það var annar maður niðri í stofunni þar sem ég var. En ég var farin áður en hann vaknaði". „Ég trúi þér ekki“, sagði Tommy. Dodo yppti öxlum. Dodo brast í grát. Hún grét eins hljóðlega og hún gat. Hún vildi ekki að hann heyrði í sér og héldi ef til vill að hún væri að reyna að vekja meðaumkun hans. Hún grét heldur ekki vegna þess að trúlofuninni var slitið. Heldur vegna þess að henni fannst hennar eigin kynslóð hafa líka brugðist vonum sínum. •— Tommy hafði ekki gert hina er úr sögunni. Hafðu engar hyggjur af mér. — Dodo“. Hún tók af sér trúlofunar- hringinn, setti hann í umslag á- samt miðanum og skildi það eít- ir á borðinu í anddyrinu. Svo hljóp hún eins og fætur toguðu niður Oakley Road og niður á stöðina. Lestin var komin inn. Hún hljóp upp í einn vagninn og settist. Hún hafði engan miða, Fleiri nota TONI en nokkurt annað permanent. j Þér munið sannfærast um, að TONI gerir hár yðar silkimjúkt. Hárliðunin verður falleg og end- ist eins lengi og notað væri dýr- asta permanent, en verður mörg- um sinnum ódýrara. Engin sérstök þekking nauð- synleg. Fylgið aðeins myndaleið- beiningunum. Permanent án spóla kr. 23,00. Spólur.............kr. 24,30. Munið að biðja um Heima permanent með hinum einu réttu spólum og gerið hárið sem sjálfliðað. H E K L A H.F. Skólavörðustíg 3 — Sími 4748 lyASTEH MIXER Hrói hótftit snýr aflut eftir John O. Eiícssod 63. MASTFR MIXER er sterk MASTER MIXER er stílhrein MASTER MXXES hefir 450 Watta mótor ÞAÐ BEZTA ER ÁVALLT ÓDÝRAST IIeimili:h:ærivélin WILL STUTELY I KLIPU Iirói höttur sat undir fundartrénu um kvöldið. Menn hans : lágu og hvíldu sig í grasinu. Allt í einu kom maður haltr- i andi út úr skóginum. Föt hans voru rifin og alblóðug. i „Ég get svarið, að ekkert kom — WiII Stutely er í klónum á sýslumanninum, sagði hann 1 fyrir, sem þú þarft að láta þér stynjandi. Ég held, að hann fái ekki að lifa lengur en til, mislíka“. morguns. j „Jæja! Skækja og elskhugi. — Ætli það rætist ekki úr fyrir honum ef hann aðeins . hennar uppi á lofti og....“ | fær að lifa í nótt, sagði Hrói. Seztu hérna, Harry, og láttu ] „Sonja er engin skækja". Dodo Dkkur heyra hvað fyrir hefur komið. Utlaginn hneig stynjandi niour 1 grasið. Mennirnir hop- ; uðust í kringum hann. Harry háleggur hafði ekki verið lengi : á meðal þeirra, er þeir höfðu þegar kynnzt honum sem ' tryggum og hugrökkum manni. Hann var frá Barnesdale og haiði orðið það á að vera nokkuð harðhentur á mönnum ’ sýslumannsins þegar þeir réðust á föður hans. Eftir þennan j viðburð flúði hann út í skóginn. Allir vissu þeir, að hann hafði ekki hlaupið frá félagaj sínum að ástæðulausu. Hann og Will Stutely höfðu farið til Nottingham snemma um morguninn, klæddir sem bændur. Báðir voru þeir með poka á bakinu og áttu þeir að kaupa salt og aðrar vörur, sem útlagana var farið að vanta. I Allt hafði gengið vel og hinir tveir bogmenn voru að leggja af stað heimleiðis. — Við austurhliðið vildi svo illa til, að þeir rákust á varðmann einn, sem þeir höfðu lent í ryskingum við úti í skóginum fyrir löngu. í Hann bar kennsl á þá þrátt fyrir dulbúninginn og kallaði LUDVIIG STORR 8c CO. roðr.aði svo að hún varð e’drauð í framan. Tornmy var orðinn ná- fölur. „Þau hafa elskast í mörg ár. Það er alves sama oe þau séu gift. Þau þurfa bara ekki sfS bind- ast neinu bjónabandi. Þau þurfa ekkert Ifgaákvæði til að vera hvort öðru trú. Og hvað hinn manninn snertir, þá býst ég ekki einu sinni við að hann viti að ég er til. Þetta er allt svo lítilfjör- legt“. „Ekki í mínum augurn". „Jæja“. Dodo reyndi að brosa. „Ég saeði þér það líka að b?ð væri tími til kominn að við töl- uðum alvar’ega saman. Síðustu árin, allt frá bví við hættum að a vera ástfangin hvorf »t öð’u. b' höfum v ð a’drei talað saman í trúnaði. Við höfum bara snjal’að t Isaráán «m •dá<4it'ejog ýéfínH getum við verið hreinskilin“. á félaga sína. Þeir komu þjótandi að úr öllum áttum. Það ; stúðaði- ekki jþó pð Will og Harry fleygðu frá sér pokunum j og tækjú til fé'tanna. ‘ i ítölsk Taft-k]ólaefni m í ýmsum litum fyrir born og fuliorðna. 5 ■ ■ Skrifstofumaður Eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins óskar eftir vön- um skrifstofumanni með haldgóða þekkingu á öll- um venjulegum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, séu lagðar í pósthólf 746, fyrir sunnudag 30. nóv. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.