Morgunblaðið - 30.11.1952, Side 7

Morgunblaðið - 30.11.1952, Side 7
Sunnudagur 30. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIÐ ItMlUS a n i m ? HER FARA á eftir útdrættir úr ræðum þeim, er formenn allra stærstu félagasamtaka landsins héldu fyrir skömmu á kvöld- vöku Árnasafnsnefndar í útvarp- inu: Páil Á$g. Tryggvason formaður söfnunarnefndar Árna- safns: FYRSTI desember, hinn forni fullveldisdagur verður almennur fjársöfnunar- og merkjasöludag- ur til handritasafnsbyggingar um allt land. Sjálfri söfnuninni verð- ur ekki lokið þann dag, enda á henni ekki að ljúka fyrr en settu marki er náð. í útvarpinu hafa undirtektir al- mennings undir söfnunina orðið góðar, og þær gjafir, sem borizt hafa, hafa langflestar verið frá einstaklingum og félagasamtök- Um. Á hinn bóginn hefur verið tiltölulega lítið um stórar gjafir. Mér er því sérstök ánægja að til- kynna það hér, að einmitt í dag hafa fjársöfnunarnefndinni bor- izt tvær miklar gjafir. Er önnur frá Slippfélaginu í Reykjavík, 10.000 kr., og hin frá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri, 5.000 kr. Er nefndinni það ánægja að mega við þetta tækifæri þakka þennan höfðingsskap svo og örlátar und- irtektir almennings undir þetta hugsjónamál. Þess er að sjálfsögðu ekki að vænta, að fyrirtæki, féiög, sveita- og bæjarstjórnir, hreppsnefndir og sýslunefndir, sem vænta má að leggi söfnuninni mikið lið, geti ákveðið framlög sín, fyrr en aðal- fundir hafa verið haldnir eða fjárhagsáætlanir afgreiddar. Treystir nefndin því á veruieg framlög um og upp úr áramótum. Eins og öllum er kunnugt, er markmiðið með söfnun þessari tvíþætt: Annars vegar að safna fé til handritahúss er geti orðið veglegur minnisvarði um hinn óþekkta rithöfund íslands — um alla höfunda og ritara fornra ís* lenzkra handrita — hins vegar að sanna með söfnuninni ótvíræðan siðferðilegan rétt vor Islendinga til þessa menningararfs, með því að sýna, hvað vér viljum á oss leggja til þess að endurheimta hann. Ég vona, að háttvirtir hlustend ur séu mér sammála um það, að það er ekki nóg að gera'sífelldar kröfur á hendur öðrum, og að það er ekki nóg að semja og gera ályktanir. Til þess, að mál nái fram að ganga, þarf að gera kröfur til Veitum þeim yerðugan sess GJÖRVÖLL íslenzka þjóðin vill handritin heim til íslands. Á því hefur aldrei leikið vafi. Þann vilja getur hún bezt sýnt í verki með því að styðja drengilega þá fjársöfn- un til byggingar Árnasafns, sem hámarki sínu nær á morgun, 1. des., fullveidisdegi íslands. Með því að leggja vel að mörkum til þcssa máls vinnst tvennt. í fyrsta lagi verður byggt veglegt hús yíir handriíin cg þeini veitíur slíkur sess sem þeim einn sómir. í öðru iagi er engin röksemd byngri á vogarskálunum en einbeittur þjóðarvilji 1 íslendinga, í baráítunni fyrir heimfiutningi þeirra frá Danmörku. Því skyldi enginn góður ísiendingur skorast úr leik á morgun, heldur sýna vilja sinn ótvíræðan og styðja að byggingu hins nýja Árnasafns á íslandi. Sýnum á þann hátt þjóðarmetnað vora í Ver^‘ vegsmanna, að þeir, sem og þjóð-j Ég vil eindregið skora á alla in í heild, sýni máli þessu fullan kaupmenn landsins að leggja stuðning og viðurkenni þannig í j fram sinn skerf til byggingar yf- - • » ir handritin — helgidóm þjóðar- að láta af hendi rakna úr sveftar- sjóðum til byggingar yfir hand- rit íslendinga, og hafa veitt í þessu skyni upphæðir, sem nema 1—4 krónum af íbúa í sveitarfé*- aginu. Þess er að vænta, að hlutur sveitarstjórna í þessu efni eigí enn eftir að vaxa verulega og bezt færi á því, að allar sveitarstjórn- ir yrðu hér aðilar að með nokk- urri fjárhæð, en allt þó eftir efu- u mog ástæðum. munu konur íslands ekki sitja hjá. Þær hafa staðið yfir vöggu kynslóðanna hér á landi. Ljóð og sögur, sem þær hafa þulið börnum sínum. fyrst ó- málga, en síðar á hljóðum rökk- urstundum eða löngum kvöld- vökum, er hugur barnsins var að vakna til skilnings, hafa verið sótt jöfnum höndum til krist- inna fræða og í fornnorrænar sagnir. Þetta tvennt er sá ódáinsbrunn- ur, sem kynslóðir ísiands frá upp hafi íslandsbyggðar hafa sótt í þrek til þess að standast hverja raun og koma styrkari úr bar- daganum að lokum. Mörgum hefur sýnzt á síðustu árum, sem slaknað hafi á þeirri taug, er tengir íslenzka æsku við hin fornhelgu vé. En ef sú taug slitnar, erum við ekki lengur íslenzk þjóð. íslenzka konan mun, minnug arfleifðar sinnar og starfs vöku- mannsins gagnvart æsku lands- ins, grípa þetta tækifæri fegins hendi til þess að leggja íram sinn hluta til nýrrar þjóðarvakningar í sambandi við heimkomu hinna fornu, dýru verðmæta. Arngrímur Krisljánsson, skólastjóri, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja: Á stjórnarfundi bandalagsins í maímánuði s.l. var svofeld bókun samþykkt, varðandi þetta mál: Stjórn B.S.R.B. telur þjóðar- nauðsyn bera til þess, ekki hvað sízt eins og högum nú er háttað, að íslendingar standi vörð um þjóðleg menningarverðmæti. Fyr ir því ákveður stjórnin að styðja eftir megn f járöflun þá sem nú er hafin, til húsbyggingar fyrir ís- lenzka handritasafnið og heitir á sjálfs sín og framfylgja álykt-! ana íslendinga og þá sérstaklega unum og fyrirsetlunum af 4 opinbera starfsmenn, að leggja kappi og fórnfýsi. Ekkert mál- fram sjnn skerf eftir því sem efni er svo göfugt, að fram-| ástæður leyfa. — Lítur stjórn sam gangur þess kosti ekki starf og t bandsins svo á, að með því megi fórn, og því háleitara sem sýna í verki þjóðarvilja um end markmiðið er, því meiri kvað- urheimt hinna fornu handrita og vilja til þess að vernda íslenzlca menningaiarfleifð. ir leggur það oss á herffar. Sýnum því aff vér viljum nokkuð á oss ’eggja. Fyrsta desembcr undirstrik- ar hver íslendingur kröfu sína um endurheimt íslenzkra hand formaður Landssambands isl. út- rita með því aff bera merkiff: vegsmanna Sverrir Jýlíusson, Árni Magnússon verki, að þeir meti og þakki störf þessara lífvarða þjóðarinnar að þeir meti og þakki störf þessará lífvarða þjóðarinnar að fornu og nýju með því að reisá þeim var- anlegan og veglegan minnisvarða. GyHbjdrfur öíafsson, Við verðum að treysta því í lengstu lög að handritinum verði skijað. Ég vil sérstaklega beina því til íslenzkra sjómanna að þeir verði ekki eftirbátar annara stétta. Vil ég í því sambandi minna á, að það er ávöxtur af áræði og frábærri sjómennsku þeirra sem byggðu fyrst landið. að þessi handrit eru til orðin á íslandi. Það var ekki heiglum hent að leggja frá landi á þeim farkosti sem landnemar Islands höfðu, þegar þeir yfirgáfu ætt- land sitt og sigldu út á opið haf í óvissu um hvað við tæki. Jén Helgason, fprmaður Sambands smásöluverzl ana: Svo lítilfjörlega ástæðu, að við ættum ekki húsnæði yfir handrit- in, megum viö þó alls ekki láta á sannast. Það er metnaðarmál allra sannra íslendinga, að taka stórmannlega á móti hinum dýr- í mætasta farmi, sem nokkru sinni innar. — Leggjumst á eitt, svo hið mikla metnaðarmál komizt í nöfn með fullkominni sæmd. Sæmundyr FnSfikssen, framkvæmdastjóri Stéttasam- bands bænda: Það er alit ýmissa, sem til þekkja að það geti haft áhrif á málið sjálft, endurheimt handrit- anna, hvernig til tekst með söfn- un þessa. Gangi hún vel og verði þátttakan almenn sýni fátt betur vilja landsmanna í þessu efni. Þa komi í ljós að þjóðin vilji eitt- hvað á sig leggja fyrir málefnið. Það eru því eindregin tilmæli frá stjórn Stéttarsambands bænda til stjórna þeirra búnaðarfélaga, sem ekki hafa þegar afgreitt mál- ið, að þær heíjist sem allra fyrst handa um að leggja því lið. Þótt háar fjárnæðir séu mikils virði, er hitt engu síður áríðandi, að sem allra flesíir gerist þátttak- endur að söfnuninni og sýni á þann hátt samhug landsmanna um að fá handritunum skilað heim og viiji um leið búa þeim viðeigandi samastað. Stefán ÓL jónsscn, fulltrúi Ungroennafélags fslands: Ungmennafélagar. Nafn ykkar er tengt sjálfstaeðisbaráttunni og þeirri þjcðernisvakníngu, sem einkenndi fyrstu ár aldarinnar. Ennþá eigum við eftir að endur- heimta hluta af eignum okkar, sem fluttar voi u úr iandi, það er handritin. Nú getið þið sýnt hug yklrar til þessa máls. Þess skýrar sem hug- ur íslendinga kemur fram í þessu máli þess betur gengur að endur- heimta handritin. Þess meira, sem þið leggið fram af fé, því veglegri verður sá minnisvarði, sem við getum reist yfir handritin. Þorgils GuSmuRdsson, fulltrúi íþróttasambands íslands: Af þessum fáu orðum má telja ljóst, að íslenzku handritín eru að verulegu leyti sá brunnur, sem íþróttahreyfingin hér á landi hef- Helgi Hannesson, forseti Alþýðusambands íslands: Góðir félagar, í Alþýðusam- bandi íslands, í fyrsta maí ávarpi rr.ínu nú í vor, minntist ég á mál þetta, og hvatti öll sambands- félögin til að veita því lið off vinna að framgangi þess af þeiru dugnaði og festu, sem jafnan ein- kennir störf verkalýðsfélaganna. Verum þess minnug, að íslenzkt alþýðufólk, hefir jafnan unnaS þjóðlegum fræðum og lagt frara mikinn skerf, sem orðið hefir til þess, að menning þjóðarinnar hef- ir ekki beðið skipbrot, þótt oft hafi að henni þrengt. Björgvin Fredriksen, forseti Landssambands rðnaffar- manna: ( Ég vil taka það fram, að al- menn þátttaka með litlu fram- lagi hvers einstaklings er að mína áliti bezta viðurkenning íslenzka þjóðarinnar á því hver hugur fylgir máli, þegar um er að ræða verndun íslenzku handritanna. Ég kveð yður iðnaðarmenn og konur í öllum sambandsfélögum- í þeirrl von, að hlutur okkar verði drjúgur, þegar saman kemur. „Handritin heim". Gisðrún Péfyrsdélfir, formaður Kvenréttindasambands Islands: Það er nauðsyn, er við nú að lokum endurheimtum týndan fjársjóð, handritin, að þjóðin sýni það, að hún kunni að geyma þau betur, en ekki verr en aðrir, er með þau hafa favið. Það mun er.nfremur styrkja þjóðarmetnað vorn og þjóðarein- ingu, ef ö'l þjóðir. sameinast, eins og við lýðveldisstoínunina, um er.durheimt og geyms’.u hinna fornu verðmæta sinna, sem ís- lenzk þjóðarsál er tengd hinum viðkvæmustu og þó sterkustu böndum. Þegar slíkt mál er á dagskrá, í hinu mikla myrkri náttúru- ; hefur verið fluttur til landsins,! u.r bergt af; og ekki sizt ,aí Þeim hamfara og erlendrar kúgunar Jog bjóða handritunum þann um aldaraðir, er næstum hafði samastað, er hæfir slíkum gersem 1 tortímt hinum íslenzka kynstofni, (um. lýstu störf þeirra ágætu sona is- ■ „ 1 lenzku þjóðarinnar, sem helguðu líf sitt þvi að rita islenzkar bæk- ur og safna þeim. Það er óvíst, hver örlög þjóðar- innar hcfðu orðið, ef hun hefði ekki, á hinum erfiðustu tímum | sögu sinnar, getrð orneð vif Ijómann af fornum hetjudáðum oe um leið öðlazt dug og þraut- seigju til að lifa af hörmungam- ar í von um batnandi tíma. Á e stsrfs þessara manna hefði, orðið torsóttara að endurheimta sjálfstæði þjóðarinnar. Hér er á ferðinni sameiginlegt hugðarefni allra góðra íslendinga. Það er því ósk mín til allra út- sökum ber íslenzkum íþróttaunn- endum að styðja á allan hátt að endurheimt þeirra. A það skal svo bent að lokum, að baráttan fyrir heimflutningi landritanna er liður í sjálístæðis oaráttu vorri. En sjálístæðisbar- ítta smáþjóðar tekur aldrei enda. Og íslendingar viljum vér ailir vera. l\úkm Pklmn, framkvæmdasíjcri Sambands jæjar- os sveiíarfélaga: íslenzkar sveitarstjórnir, bæj- arstjórnir, hreppsnefndir og sýslu nefndir, hafa pú þegar margar hverjar orðið yel við tilmælum fjársöfnunarnefndar svo og stjórn ar Sambands ísl. sveitarfélaga una sviyi vviejjjvn, frasnkvæmdastjóri Verzlnnarráffs íslantís: Vegleg húsakynni til handa hinum dýrmætu handritum er helzta metnaðarmál þjóðarinnar. Hver og einn íslendingur, hvar j í stétt, sem hann stendur, konur og karlar, gamalmenni og börn. Stund ykkar er runnin upp, stolt- asta tækifæri nokkurrar kynslóð- ar, sem byggt hefur þetta land til þessa til að sýna alheimi virð- ingu vora fyrir sögulegri og and- legri arfleifð íslands. Björgwn SigurÖssoR, framkvæmdastjóri Vinnttveit- endasambands íslands: Sæmir það vel minningu hinna mörgu nafnlausu íslendinga, sem gert hafa garðinn frægan með ritum fornrita vorra, að vér sam- einumst nú öll og leggjum fram, vorn hlut smáan eða stóran eftir atvikum, til heiðurs fornritum vorum og höfundum þeirra. 1 Þó yið deilum óvægilega um veraldarauðinn, heiti ég á alla íslendinga, og þá sérstaklega á íslenzka vinnuveitendur, að sam- einast um íjársöfnun til Forn- ritasafns og undirstrika þar með þá einlægu og óhvikulu kr’fa vora að heimta heim til íslands öll íslenzk handrit. Egiil GuHormsson, formaður Félags íslenzkra stór- kaupmanna: Ég efast ekki um að i hópi stúdenta nú sé gnægð atorku, og dugnaðarmanna, sem fylgja viija málefni þessu fast eftir þar til sú lausn hefir fengizt, sem allir íslendingar geti sætt sig við, og á ég þar ekki sérstaklega við byggingu húss yfir Fornritin, heldur einnig heimflutning safns- ins. í þessu máli verður þjóðin að standa saman sem einn maður og ekki hvika frá því marki sem hún hefur sett sér, en það er hús yfir Fornritin strax og Farnritin heim í húsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.