Morgunblaðið - 14.01.1953, Page 4
4
M O R GV /V B L A » » »
Miðvikudagur 14. jan. 1953
14. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 04.25.
SíSdegisflæði kl. 16.45.
Næturlæknir er í læk'navaiðstof
unni, sími 5030.
Nælurvörour ei 'í Ingólfs Apó-
teki,: sími 1330.
Rafmagnstakmörkunin:
Álagstakmörkunin árdegis í dag ,
er á 5. og 2. hverfi frá kl. 10.45
-—12.10 og síðdegisálagstakmörk-
unin er á 3. hverfi frá kl. 18.15—-
19.15. — Álagstakmörkunin á
morgun, fimmtudag er á 1. og 3.!
hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síð-
degistakmörkunin er á 4. hverfi
frá kl. 18.15—19.15.
R.M.R. — Föstud. 16. 1. 20. —
K.S. — Mt. — Htb.
I.O.O.F. 7 = 13411481Í =9 0.
Daghók
Sýnd í Áijsfurbæjarbíci
□-
• Veðrið •
I gær var hægviðn og bjart-
viðri vestan- og sunnaniands,
en norð-austan kaldi og dálítil
snjókoma við norð-austur
ströndina. — í ReyKjavík var
-4-3 stig kl. 15.00, -4-3 stig á
Akureyri, -4-4 stig í Bolungar-
vík og -f-1 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
kl. 15.00, mældist á Dala-
tanga -f 1 stig og minnstur á
Nautabúi -4-6 stig. — í Lond-
on var hiti +3 stig, +1 stig
í Kaupmannahöfn og -4-3 stig
í París. —
£J------------------□
• Hjónaefni •
S.l. laugardag opinberuðu trúiof
un sína Hólmfríður Jóhannesdótt-
ir, Oddsflöt, Grunnavík og Guð-
múndur Jónsson, Sólgarði, Borgar
firði, eystra.
Á annan í jólum opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Helga Jóhannes-
dóttir, Kirkjuveg 15, Selfossi og
herra Valdimar Þórðarson, tré-
smiður, Eyrarveg 12, sama stað.
Þessa dagana sýnir Austurbæjarbíó einhverja þá hressilegustu kvik-
mynd, sem hér hefur verið svnd í fjölda mörg ár. -r— Heitir hún
„Loginn og örin“ og er tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin
leika hinn karlmannlegi Burt Lancaster og Virginia Mayo. Kvik-
mynd þessi er upplyfting fyrir fólk á öllum aldri nú í skammdeginu.
Af mæli
þ.m. áleiðis til Kaupmannahafnar.
Arnarfell fer væntanlega frá
Stokkhólmi í dag áleiðis til Má-
tyluoto. Jökulfell fór frá Akra-
nesi 5. þ.m. áleiðis til New York.
Lauj,arnessprestakall
Fermingarbörn' í Laugarness-
prestakalli, sem fermast eiga á ár-
inu 1953, eru heðin að mæta í.
Laugarneskirkju, austnrdyr, áj
morgun kl. 5 e.h. — Sóknarprestur
Sr. Emil Björnsson
biður börn, sem eiga að ferm-
ast hjá honum áiið 1953. að
koma til viðtals í Austurbæjar-
skólann kl. 8,30 í kvóld.
Aísakanir kommúnista
„Þjóðviljinn“ segir í gær, að
það háfi alls eklti verið verka-
lýðssamband kommúnisía í
Vín, sem missti áhugann fyrir
stuðningi við íslenzka verk-
fallsmenn þegar verkfaliinu
var lokið. Það hafi hins vegar
verið samninganefnd verka-
lýðsíélaganna, sem afþakkaði
rúblurnar. Með þessu reyna
íslénzbir kommúnistar nú að
afsaka sig.
Mbl. teiur ástæðulaust að
kappræða það við „Þjcðvilj-
anrj“, hvort það hafi verið
kommúnistar í Vín eða í
Reykjavík, sem misstu allan
áhuga fyrir að hæta íslenzk-
um verbamönnum tjón þ?irra
þegar er verkfallinu var lokið.
Það er hins vegar staðreynd,
að rúblurnar komu aldrei, að
kommúnistasambandið í Vín
bað verkfallið á íslandi „lengi
lifa“ og að reykvískir verka-
menn biðu við það tilfinnan-
legt tjón á versta tíma.
• Blöð og tímarit •
j Ilcimilisblaðið Ilaukur, ianúai'-
Séra JÓn Þorvarðsson heftið, hefur borizt blaðinu. Efni
prestur í Háteigsprestakalli hef- er m. a.: Kraftavers, gre'n eftir
ur síma 82272. _- Alma E. Smith. Söngfcrin, norsk
\—-
\
//
Sólheimaórenínirjnn
S. K. krónur 15.00. A. B. 40,00.
Útvarp
,l‘ð>':bTi(In"tir 14. janúar-
8.00 Morgunútvarn. —■ 9.10 Veður
fregnir.. 12.10—13.15 Hádegisút-
V- -n. 15.30 Miðde'tisútvarn. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Isienzku-
'(“nnsla; TL fl. —— 13 00 Þýzku-
kennsla: I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími; al TTtvamssacra
! saga. Ráðherra hans hátignar, am haruann'': ...Tón víkin"itr“; VI.
CTT„n"ik Ottó',<Tonl. bl Tómstnnda-
1 erísk gamansaga. „Við verðum að
hittast aftur, smásaga. Félags-
Iíáteigsprestaksil
Börn, sem fermast eiga á þessu þroski barna frá fæðingu til kyn
ári eru beðin að koma til viðtals í þroskaáranna, eftir dr. Símon Jóh.
Sjómannaskólann (aðaidyr> í dag Ágústsson. Er eiginmaðurinn
kl. 6 síðdegis. Séra Jón Þorvaiðss. hiálpiegur á heimilinu? Fijúgandi
diskar — eru ekki ný fyrirbrigði.
I
Flugferðir
Frú Emeiía Björnsdóttir, Leifs-
götu 26, varð sjötug 10. janúar s.l.
60 ára er í dag Kristófer Jóns-
son, bóndi að Hamri í Borgarnes
hreppi. — Flugfélag íslands h.f.:
80 ára varð í gær bóndinn Guð- \ (jag eru ráðgerðar fiugferðir
jón Jónsson, Melkoti í Leirár- j-jj Akureyrar, Vestmannaeyja,
sveit. Hann er kvæntur Olöfu Hólmavíkur, Isaf.iarðar, Sands og
Þorbergsdóttur frá Arnarstöðum Siglufjarðar. — Á morgun er áætl
í Hraungerðishreppi.
Skipafréttir
Eimskipafélág íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.
þ.m. til Leith, Grimsby og Bou-
logne. Dettifoss kom til New
York 12. þ.m., fer þaðan væntan-
lega 16. þ.m. tii Reykjavíkur. — _______
Goðafoss fór frá Ölafsfirði í gær- j.jjj Frh. einnar umr.
dag tii Siglufjarðar og Húnaflóa-
hafna. Gulifoss er í Kaujimanna-
höfn. Lagarfoss fór frá Kaup-
mannahöfn 13. þ.m. til Gautaborg'
ar, Leith og Reykjavíkur. Reykja
foss fór frá Rotterdam í gær Jil
Antwerpen og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Patrekfirði í gærdag
til Grundarfjarðar og Reykjavík-
ur. Tröliafoss fer frá Reykjavík
í dag til New York.
að að fljúga tii Akureyrar Vest-
mannaeyja, Blönduóss og Sauðár-
króks. —
• Alþingi í dag •
Sameinað þing: — 1 Fyrirspurn
um risnukostnað. Ein umr. •— 2.
Bátasmíð innanlands, þáltill. Síð-
ari umr. — 3. Smáíbúðarhús, þál.-
Silfurbrúðkaup
eiga í dag hjónin Marta Ólafs-
dóttir og Viihjálmur Jónsson, húsa
smíðameistari, Drápulilíð 2.
Til skólapilísins
N. N. kr. 100,00. Vanhold 50,00
S. G. 50,00. —
Silíurbrúðkaup
eiga í dag hjónin Ólína og Ivan
Rasmusson, Þingholtsstiæti 8.
g;ein eftir James A. Asweil. — 1
heimsákn hjá Hagalín. Glettni ör-
laganna, smásaga. Hafður aC a.t-
hlægi, barnasaga. Missið þér hár-
tveggja tii þriggja ára ..elpu. Skrif J. Magnúspon). 21.45
□-
-□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□----------------------□
Fimm mínútna krossqáta
Ríkisskip: i
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um iand í hringferð.
Esja var á ísafirði í gærkveldi á
norðurleið. Herðubreið e/ á Húna-
fióa á austurleíð. Þyiili er í Faxa-
flóa. Skaftfeliingur er væntanleg-
ur til Reykjavíkur í dag.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Reykjavik 9.
Skrifstofa Krabbameins-
félags Reykjavíkur
er opin kl. 2—5 dagiega, nema
laugardaga. Skrifstofan er í Lækj
argötu 10B. Sími 6947.
HERBEItGI
til leigfu á Skúlagötu 61,
önnur liað til viRgtri.
Norski lektorinn
Ivar Orgland byrjar kennsiu á
ný n. k. fimmtudag 15. þ. m. kl.
8.15 í Háskólanum.
Esperantistafélagið
I heldur fund í Edduhúsinu í
kvöld kl. 9. —
Nesprestakall
Fermingavbörn komi til viðtais
í dag í Melaskólann kL 5.30 e. h.
— Sóknarprestur.
Kvenfélagið Edda
Prentarakonur halda fund í
kvöld í Prentarafélagshúsinu,
Hverfisgötu 21, kl. 8.50 scundvis-
lega. —
stofustúlkan,
þrautir o. fl.
framhaidssaga,
n-
-□
hé'.tuT,inn (Jón PíGootó. 19.15
Þino-fréttir. 19.30 TóT'leik*'r: Ó-
nerulö'T fr>l'iTUrl. 19/15 Au'i'lýsing
ar. 20.00 FréHir. 20.30 Upplestur:
„Póm.eó og Júlía“, úr anðkrvfum
/irrnm pfTír Knrel Carvek (TTarl
v.„?ítv\iiv,j1c5S0U leikari). 21 00 Sin-
fóníuhliémíiveitin: dr. Víc'-or Ur-
bnnc’c st'órnar: Lítii svíta. fvrir
pÍT,eng'"sveit eftjr Carl Nielsen.
i ið?, grein. Feimrii maðurinn, vam- 21 20 Ve^tvanvnr kvenna. — Er-
ansaga. Priónaður sparikjóll á indi: Frá Italíuferð Ifrú Sigríður
ðnleikar
(plötur): Spænsk rapsódia eftir
Liszt (Egon Petri og Sinfóníu-
hHómsve'tin í Minneapoiis ieika;
Mitropoulus stjórnar). 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22,10 „Maður-
inn í hr’ínu fötunum“. saga rftir
Agöthu Christie; II. (frú Sigríður
Ingimarsdótt.ir). 22.35 Dans- og
damirlög: Elin FitzgeraW syngur
(.plötur). 23.00 Dagskráilok.
Erlendar útvarpvctöðvar'
Norcaur: — Bylgiulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
Danmörk: — Bylgjulengdir í
1224 m.. 283. 41.32. 31.51
Svihjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
Eneland: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —-
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. -
ÍSI ENWNGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til band-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna.
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggrj varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni. Há-
sknlanum. sími 59rí9,
opið frá kl. 1—7 e.h
□------------------□
lóíleh rnxr^unfiaffirui
Pabbinn: — Þú veizt, Nóra mín, Eiginmaðurinn; — Prýðilega, en
að hún yngsta dóttir okkar er nú þú hefur bara gleymt að taka
næstum orðin 18 ára, svo í dag á- herðatréið út.
kvað ég að eiga nú hreinskiinings- Eiginkonan : — Herðatráið, ertu
10 tvíhjól — 11 sproti — 13 legt tal við hana um ýmsar stað- frá þér, maður, þetta eru herða-
SKYRINGAR.
Lárétt: — 1 heimskautafari —
7 heimskaut — 9 menntastofnun
spíra — 14 handleggi — 16 fanga reyndir í lífinu.
mark — 17 tveir eins — 18 snotr-
ari. —
LóSrétt: — 2 hróp — 3 fugl —
4 slétta — 5 tveir eins — straum
kastið — 8 vinna — 10 aumar —
12 snemma — 15 tengdan mann
— 17 korn.
Lausn s'ðustu krossgútu:
Lárétt: — 1 skratti — 7 ausu —
9 TN — 10 en — 11 al — 13 alir
— 14 róar — 16 Na — 17 OA —■
18 auðugra.
Lóðrétt: — 2 KA — 3 Rut — 4
asnar — 5 TA — 6 innra — 8
harma — 10 einar — 12 ió — 15
arð — 17 og.
Mamman:
nýtt, pabbi?
Lærðirðu nokkuð
blöðin mín!
★
Jói: — Veiztu hver er munurinrt
á almenningsvagni og leigubíl?
Dódó: — Nei.
Jói: — Jæja, þá förum við í al-
menningsvagninum í Dæinn.
I ské>liimim eftir jólaieyfið
1. skólastúlka: — Hvað færði
Jólasveinninn þér í jólagjöf? i
2. skólastúlka— M.a. þessa' Ló]ó ]itja: _ Ilvað er það, sem
uliarpeysu, sem ég er í. ^ hefur 24 fætur, græn augu og
1. skólastúlka: — En, góða bJejjjaj, skrokk með eldrauðum
mín, það stendur hérna með skýr- rörtclum á?
um stöfum að þetta sé bómuilar-
peysa!
2. skólastúlka: — Blesuð vertu,
það er bar til þess að leika a mpl
flúgurnar!
T>
Eigínkonan: — Hvernig iýst þér
á nýja kjólinti minn?
I'
Ergilegur gestur: — Nei, það
hef ég ekki hugmynd um hvað er.
Veizt þú það?
Lóió litla: —— Nei, ég Veit það
revndar ekki heldur ■— en hvað
svo sem það er, þá finnst mér að
þú ættir að taka það af hálsinum
á þéi!