Morgunblaðið - 14.01.1953, Qupperneq 10
10
MORGUNBLABÍ&
Miðvikudagur 14. jan. 1953
nimmninniiiimNMiiimiiiiiHiiiiiiiHmninii
niMitfiiHfiiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiimwva
, . ' . j !
Hamingjan í hendi mér ! j
• ■
Skdldsaga eftir Wmston Graham j :
2 ■
2 ■
2 ■
bMfflllfllllll»*llfl<lllllllllflllf!IIIIIIIIIHItlfllllllllMtlllllllHtlinilfllllllllfllflllllltllllllltllltHllllllllltlllHlllllltllflllllllllllllMlllt«lllll*ll«limflfllMlllltllllllttlllltllflltllMlllllt*M> ■
Framhaldssagan 18 sera henni til geðs. Og hve ,,Það virðist ekki vera neitt ;
að sjá föður þinn í kvöld .... og
reyna að útskýra þetta fyrir hon-
um....“.
„Kiukkan er háif tvö. Hann er skemmtistaði
dásamleg og aðlaðandi hún gat b'réf í því“, sagði hún. „En það
verið. er eitthvað annað“.
Auðvitað fórum við til að horfa 1 Hún tók utan af iitlum böggii
á bailet og við fórum ó nokkra sem
og
háttaður fyrir tveim stundum. yjg snaeddum á dýrustu og ódýr
Komdu heldur á morgun. Eg skal ustu veitingahúsunum. Við fór
krinnjr, 4-íl I . ...______ .
hafði verið í umslaginu.
næturklúbba. Hringur datt úr honum, valt ýfir
borðið hálfa leið iil mín og lenti
svó á hliðinni. Ég þekkti strax
hringja til þín í fyrramálið". ' um j verzlanir í Faubourg St. hring Tracey með upphafsstöf
Einnvern veginn vorum við Honoré og á Bouleward de Clichy um hans.
komin inn. „Má ég koma með yjg ^engum margar mílur eftir j —//'-—
farmiðana með flugvélinni á signubökkum. | „Ég skil ekki hvernig stendur
laugardaginn, þegar ég kem áj Gg alltaf töluðum við saman. á þessu“ sagði hún við hádegis-
morgun? j jjg vissi það ekki fýrr að hægt verðarborðið. (
„Stundum get ég orðið hrædd var ag tala um svo margt. Við „Hvaða máli skiþtir það? Ef
við þig , sagði hún. „Það er aldrei Spjöiluðum og skeggræddum og við látum þetta eyðileggja
hlé. Það hefur ekki verið neitt útkljáðum öll heimsins vanda- skemmtunina fyrir okkur, þá er
hlé síðan á sunnudaginn var“. j mú] Gerðum fyrirætlanir um þeim skemmt, sem sendi hring-
„Néi .... að sumu leyti erum framtiðina og kollvörpuðum þeim inn“.
við mjög lík. En er þetta r£tt? um lelg og hkkur datt eítthvað „Já . . ef það væri aðeins, það.
Ég verð að reýna að hafa skyn- ketra j hug. Það sem ég ekki skil er, hvernig
semi á við tvo". j Áttunda morguninn fórum við þessi persóna hefur náð í hann“.
Þegar ég var búinn að kyssa a fætur og borðuðum morgun- ■ „Hann hefur sennilega tekið
hana flýtti ég mér að segja: ,,Á verð úti á svölunum fyrir framan hann stundum af sér“ I
laugardáginn þá?“ i herbergin eins og venjulega. 1 „Aldrei .. eftir því sem ég bezt •
„O, elsku Oliver . Hún sagði Svaiirnar snéru út að Tuileri- veit“.
þetta svo blíðlega að ég reyndi garðinum og þaðan sást næstum , „Hver sá hann . . á eftir?“
að sjá framan í hana. i yfjj* alla fegurstu staðina í París. I „Aðeins Victor. Frú Moreton
Við föðmuðumst þarna í myrkr j gg var ag ijúka úr kaffiboll- vildi ekki fara inn. Ég fór held-
inu í eina eða tvær mínútur og anum í rólegheitum þegar póst- ur ekki“.
ég beið eftir svari hennar. j urinn kom Sarah fékk tvö bréf j „Ef til vill er slíkt tekið af Hk-
„En allir þe,ssir peningar, sem fjún las fyrst það sem var frá um áður en þau eru grafin. Ef svo
ég á ekkert tilkall til , sagði hún. föður hennar og studdi olftbog- er, þá er ekki nema eðlilegt að
„Það gerir ekkert til þótt þú unum fram á borðið. það sé sent til nánustu ættingja,
frestir því um eina eða tvær vik-1 „pabbi er farinn að hafa . en það ert einmitt þú. Victor .
„Hann mundi aldrei gera slíkt
Lögfræðingur á tindi frægðar
sinnar. Hver gæti tilgangur hans
verið?“
„Ekki vænti ég að þetta gæti
verið frá Clive Fisher?“
„Vissulega ekki“.
„Er hann ekki slíkur maður, **
sem hægt væri að trúa til að vera
andstyggilegur, ef hann vildi það
við hafa?“
Hún leit á mig og brosti dá-
lítið glettnisléga. ' ' .v ;
„Venjulegir menn hafá ein-
hverjar ástæður- fýr'ir illkvittrii
sinni“, hélt ég áffam; „En þetta ní
er algerlega tilgangslaust; Hann
er
ur að gera það upp . I áhyggjiy, af því að hann hafði
,,Og svo er minningin um ekkj tíma til að hafa þær áður
Tfacey ... ! en við fórum“, sagði hún.
Ég slepptí henni. „Ég get ekki ( „Hann er hugulsamur að fá bær
haft nein áhrif á þig hvað hana ekkj fyrr en núna“, sagði ég. „Ef
snertir . I ég hefði verið í sporum föður
Eftir nokkra þögn hélt hún ^ þjnS; hefði ég alls ekkí látið bað
áfram. „En síðan á laugardaginn viðgangast svo hljóðalaust að þú
hef ég orðið að líta á allt í nýju færír burtu með svona náunga
ljósi. A ég honum margt að þakka eins QO mér“.
eða mjög lítið? Eg veit það ekki.
Það er mér 'álýeg iný.tt: viðhorf“.
•-//—
Auðvitað var það ekki vitur-
legt að fara að gana svona út í
„Þú verður sennilega ekki
þægilegur í umgengni sem eigin
maður“, sagði hún.
Ég gekk yfir að kommóðunni
til að sækja sígarettur. Og var
hálfgerða óvissu. Ég komst líka ’ einmitt kominn aftur í sætið þeg
í hann krappan síðar. En þegar , ar hún opnaði hitt bréfið
menn hafa þráð eitthvað í tíu
eða ellevu ár, fyrst í undirvit-
undinni, en svo með fullri með-
vitund og aðeins fjórir dagar af
öllum þeim tíma . ... _
Ég vissi að henni hafði þótt
mjög vænt um Tracey og ég var
hræddur um að hún tæki mér í
hughreystingarskyni. Ég og hann
vorum svo gerólíkir.
Tilfinningar mínar, voru því
blandnar, þegar flugvélin lagði
upp af vellinum, en fyrst og
* J )
Hrói höttur
snýr aftur
eftir John O. Ericsson
97.
Sýslumaðurinn leit hvössum augum á kyndarann, sen^,
fremst vissi ég að mér UttiTtfc? brá ekki hið minnsta. Hann beygði sig niður'-og leysti fræ!
um. Þessi ákvörðun var tekin, poka, sem hann var með.
hvað sem annars vrði. i — Róbert grunaði einnig, að þér munduð ekki taka mig^“
Ég leit á hana, þar sem hún sat trúanlegan. Vitið þér hver á þessa blússu ? spurði kyndar-
við hlið mér. Hún hafði beðið um inn. Hreykinn hóf hann á loft bléðúga blússu.
að fá að sitja fjær glugganum, t — Ég sit ekki hérna til þess að ráða gátur, sagði sýslu-^~j
því henni féll ekki að horfa út. maðurinn. Segðu frá því, sem þú veizt.
Auðvitað hefðum við getað talað I — Sendið eftir veitingamanninum í Gullplógnum, herra,
saman um margt, en þessa stund- Qg hann getur sagt ykkur í hvernig blússu Will Stutely var
ma þogðum við bæði. Gamla til- • sama gvöldið og hann var í kránni. — Hann hefir þá ekki
v^Yar ennba svo n^a s a in vitað, að hermaðurinn var enginn annar en Will Stutely.
að það var of snemmt að fara að | „ , , . „
gera ráðstafanir inn í þá nýju. , Syslumaðunnn og Merehandee litu hyer a, annan. Framan
Það eina sem skipti máli, var að a biussunni var gat, sem virtist véra eftic-hnif. Annars var
Sarah lofaði mér að halda um blússan öll útötuð í blóði.
hönd sma.
—II—
— Sendið eftir þjóninum, skipaði sýslumaðurinn. Hann
opnaði dyrnar og kallaði til vaktmanns, sem stóð fyrir utan.
Þegar hann hafði sertzra'frQ'r/afhenti boðberinn honum lítinn
hlut. Það var kross úr gulli með þremur dýrum steinum.
— Hérna hefirðu nýja sönnun, að ég segi satt, sagði
kyndarinn. Þennan kross hefir Róbert ávallt um háls sér. j
— Ég veit, að þet'ta var gjöf frá rnóður hans, sagði sýslu- j
maðurinn. Hann ber það nótt sem d&g. Hvað kemur til, að
hann treystir'þér, sem hann þekkir ekki neitt.
— Það er víst af því, að ég lít svo sakleysislega út, sagði
kyndarinn, og þar að auki var ekki svo langt til klausturs-
ins. Á vegi okkar, varð líka munkur.
— Munkurinn hefði þá átt að skrifa bréf með þér, hreytti
Merchandee út úr sér. en hann hafði til þessa fylgzt af ákafa
með því,1 sem sendiboðinn hafði sagt. Það hefði verið miklu
betra en bæði treyja og kross
Við fengum átta daga. Eigin-
lega hafði ég aldrei vitað hvað
raunveruleg hamingja var fyrr en
þá viku. Ég hafði heldur ekki
þekkt Söruh. Ég hafði ekki gert
mér það ljóst, enda þótt ég hefði
átt að gera það, hve taugar henn-
ar voru spenntar. Hvernig hún
hafði stundum énga eirð í sér. At
hafnaþrá hennar var öllu öðru
yfirsterkara, svo að hún hafði
aldrei tíma til að vera döpur eða
í vondu skapí. Ég hafði ekki gert
mér ljóst, hve skemmtilegt það
var að vera í návist hennar, eða TT _ , „ ,,, *
hvernig hún gat skyndilega orðið . ~ Hann Serðl Það llka>, naðug\ herrf’ svaraðl_ senchboð: !
reið, og henni var runnin reiðin mn °S tok um leið upp htinn sKinnpoka, sem hann hafði
næst^m samstundis. Ég hafði baft innanklæða. í honum var blað, sem á stóð:
-ekki gert mér það Ijóst hve erfitt1 „Þessi maður fer með sannleikann. — Vilhjálmur bróðir
það var að hrífa hana og auðvelt í Dalsklaustri.“ ___
Hjólbarðar og slöngur 1
■
fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum:
600x16
650x16
700x16
750x16
900x16
600x17 I
550x18
P. Stefc
unóóon
Hverfisgötu 103 — Sími 3450
Lf.
Bankastjóri
Staða bankastjóra Iðnaðarbanka
íslands h.f. er Iaus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi.
Umsóknum sé skilað til formanns bankaráðsins, ;
Páls S. Pálssonar, Skólavörðustíg 3, sem gefur allar ;
nánari upplýsingar. •
■
■
■
Bankaráð Iðnaðarbanka ;
íslands H.F. :
Góiffeppi j
■
Tökum upp í dag fallegt úrval af gólf- ;
■
teppum. — Mjög falleg mynztur. — ■
■
Lágt verð. ;
■
■
■
Verzl. Varðan I
Laugaveg 60 — Sími 82031 :
Sendisveinn
■
■
■
Okkur vantar duglegan ungling, sem scndisvein. :
Verður að vera vel kunnugur í bænum, og helzt ■
vanur innheimtu.
Uppl. í dag á skriístoíu okkar.
Kr, Kristjánsson H.F.
Laugaveg 168—170.
IH JÓLKUROSTUR
frá Borgfirðingum
J ávallt fyrirliggjandi " #
éJcjCfert CJriótjánóóon & Co. L/.
H j■■»■■■■■ ■■■JIJJLM-MJUiJJJi-PASJLlAi-lJLl.