Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.01.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 14. jan. 1953 MORGUNBLA91B 11 Happdrætti Háskóla ísknds Vinningar þetta ár eru seni hér segirs 1.—12 fl. 1 vinningur á 150 000 kr. 150 000 kr. 4 vinningar - 40 000 — 160 000 — 9 — 25 000 — 225 000 — 18 — 10 000 — 180 000 — 18 — 5 000 — . . - 90 000 — 130 — 2 000 — . . '260 600 — 500 — 1 000 — 500000 — 3005 — 500 — . . 1 502 500 — 6315 — 300 — .. 1 894500 — Aukavinningar: 4 vinningar á 5 000 kr. 29 — - 2 000 — 10033 4 902 000 kr. 20 000 kr. 58 000 — 5040 000 kr. Vinningar í 1. fl. eru 550, samtals 241500 kr. — Síðasti söludagur er í dag. — Dregið verður á morgun kl. 1. — í dag eru allra síðustu for- vöð að kaupa miða. — Verið með frá upphafi. — Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til kl. 10. Fundið KARLMANNSÚR funrfið rétt fyrir jól. Uppl. í síma 3776. Samkomur BræSraborjíarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Sig- urður Þórðarson talar. Efni; Kær- leikur Krists. — Velkomin. KVEÐJUSAMKOMA í kvöld kl. 8.30 verður kveðju- samkoma i húsi KFUM og K fyr- ir kristniboðshjónin Kristínu Guð- leifsdóttur og Felix ólafsson, sem eru á förum til Englands og Konsó. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomuna. Gjöfum til Kristni- boðssambandsins verður veitt við- taka. Samband. ísl. kristniboðsfclaga. Félagslíf ÆCIKliNGAR Munið sundæfingarnar í Sund- laugunum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8 e.h. Kennarinn. Alúðarþakkir sendi ég öllum nær og fjær, fyrir heim- sóknir, gjafir, hlý handtök og alla ástúð og sæmd mér sýnda á 60 ára afmælinu hinn 11. janúar síðastliðinn. Guðrún Sigurbjömsdóttir, Hrappsstöðum, Dalasýsht. Alúðarþakkir og kveðjur færi ég öllum vinum mínum, sem heiðruðu mig á 60 ára afmælinu. Kristinn Vigfússon, Selfossi-v ^, ; « J á' X f” S Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín ■ . í á einn eða annan hatt a 75 ára afmælisdegi mmum. ; Gróa Kærnested. i FRAM.ARAR Munið Bridge-keppnina annað kvöld. Félagsheimilið opið i kvöld. VÍKINGAR, — Knuttspyrnunicnn Æfing í kvöld að Hálogaiandi kl. 0.20. — Handknattleiksmenn, æfing kl. 10.10. — Ncfndin. Frjúlsíþróttadeild K.R. Útiæfing verður í dag kl. 6 e.h. Mætið við íþróttahús Háskólans. — Stjórnin. FARFUGLAR Skemmtifundur n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30. Félagsvist. Dans. Armcnningar Handknattleiksæfing í kvbld kl. 8.30. — 3. flokkur. BEZT AÐ AVGLfSA 4 I MORGUISBLAÐllSl} 5 manna bíll amcrískur, módel '42 cða '46 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 80655 frá klukkan 1—3 í dag og 82176 eftir klukkan 7. 1. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning embættismanna. Innsetning emb- ættismanna. Spilakvöld. — Mæt- um ó!l. — Æ.t. St. Sólcy 400. fundur stúkunnar í kvöld kl'. 8.30. Skýrslur embættismanna og innsetning. Inntaka nýliða. Nýárs fagnaður. — Skemmtiatriði, bögglauppboð, kaffi, dans. Félag- ar, fjölmennið. —- Æ.t. Herbergi óskast Einhleypur kaupsýslumaður mjög reglusamur, óskar að fá leigt, 14. maí n.k., 2 góð herbergi (eða 2ja Jierb. í- búð), sem næst Miðbænum. Afnot af síma er húsráð- anda velkomin. Tilboð merkt „Einhleypur kaupmaður — 702“, sendist Mbl. fyrir 20. þessa mán. Atvir.na Ungan reglusaman mann vantar atvinnu sem fyrst. — Vanur skrifstofuvinnu. — Uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Bókari — 716“. Skóiðnfyrirtæki Vélar og efnisbirgðir skóiðnfyrirtækis, sem forustu hefur haft í sinni grein, er af sérstökum ástæðum til sölu. — Uppl: ekki geínar í síma. *, . STEINN JÓNSSON, hdl. Tjarnargötu 10. Vegna /arðar/arar Carls Ólafssonar, ljósmyndara verða ljós- myndastofur félagsmanna lokaðar frá kl. 1—4 í dag. cJljóámlýndavaf^éía^ J^ólandó J arðarför ÖNNU SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR, frá Drangsnesi, fer fram frá Akurej-rarkirkju, fimmtu- daginn 15. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, MunkaþVerárstræti 21, kl. 1 e.h. Fyrir hönd vandamanna ■• '- Ingimar Jónsson. Jarðarför móður okkar, tengdam,ó.ð,ur og ömmu GUÐLEIFAR GUNNARSDÓTTUR Garðhúsum, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 17. janúar og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 1,30 e. h. — Bílferð verður frá Steindóri kl. 11,30. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda íý Kristinn Jónasson. Eiginmaður minn, GÍSLI GÍSLASON frá Skúmstöðum, Eyrarbakka, verður jarðsettur- frá Foss- vogskirkju, fimmtudaginn 15. þessa mánaðar klukkan 1,30 eftir hádegi. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna, Valgerður Grímsdóttir, frá Óseyrarnesi. T 1—*" Við þökkum auðsýnda samúð við jarðarför ÞÓRHILDAR ÞORSTEINSDÓTTUR Haðarstíg 22. Agúst B. Jensson, Steinar Agústsson. *•* " - Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og úAför KRISTJÁNS ALBERTS BJARNASONAR frá Bíldudal. IMarta Eiríksdóttir, Ingimundur Hjörleifsson. Hjartanlegt þakklæti vottum við öllúm þeim, er auð- sýndu mikla hjálp og samúð í veikindum og við fráfall eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa STEINÞÓRS ÞORSTEINSSONAR Reykholti, Ólafsfirði. Vandamcnn. BEZT ,ÍÐ AUGLYSA í MORGUISBLAÐIISU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.