Morgunblaðið - 14.01.1953, Side 12

Morgunblaðið - 14.01.1953, Side 12
Veðurúilif í dag: SA-stinningskaldi. Rigning með köflum. orgtmblst&id 10. tbl. — Miðvikudagur 14. janúar 1953. Shell á ísiandi 25 ára. Sjá grein á bis. 7. lefir bjorgað fjórum mönnum úr lífsMska Lífgaði drenginn, er bjergað var meðviÍURdariausum Æska og elii á jélasketrmiíun DRENGURIXN, sem féll ofan í skurðinn skammt frá Langholts- skóla á sunnudagsmorguninn og skýrt var frá í Mbl. í gser, var nær drukknaður er honum var bjargað. Hann, var meðvitundar- laus orðinn. Kristin Jóhannes- son, starfsmann hjá Reykjavík- urhöfn, bar að í sama mund og drengnum var bjárgað. Kristinn, sem kann vel til lífgunar, hóf þegar lífgunartilraunir við drenginn og tókst bráðlega að koma lífi i hann á ný, svo greini- legt lífsmark var með honum er hann komst til læknis. Segja má að drengur þessi sé fjórði maðurinn sem Kristinn hefur bjargað úr yfirvofandi lífs- haettu. FÉLAGI IIANS IIRAPAÐI Í FJALLI Er hann var unglingur vestur í Dýrafirði, bjargaði hann jafn- aldra sínum, er hrapað hafði í fjalli og hékk á bergnybbu og gat enga bjcrg sér veitt. Krist- inn gat klifrað niður til félaga síns og bjargað honum. Þeir voru við smalamennsku er þetta vildi til. BJARGAÐI TVEIM í EÖFNINNI Tveim mannslífum hefur Krist inn bjargað hér í Reykjavíkur- höfn. Annar var drengur, sem nú er fulltíða maður. Hann var þá þriggja ára og að drukknun kom- inn er Kristinn bjargaði honum. Þá fór hann í sjóinn á eftir full- orðnum manni, sem féll í höfn- ina milli skips og bryggju. Þessi maður var og mjög hætt kom- inn er Kristinn kom honum til hjálpar. ♦ I FYRRAKVOLÐ var ekið á strætisvagn vestur á Furumel. — Vagninn var að fara yfir gatna- mót, er vörubíl var ekið þvert í veg fyrir vagninn. Vörupallur biisirs kom á framenda strætis- vagnsins og skemmdi bann all- mikið. Bílstjórinn á vörubílr.um setlaði að kornast undan með því að aka á þrott. on vagnstjórinn náði númeri bílsir.s og kærði hann. Lögreelan tók svo mann- inn, sem nú hefur svarað til saka. pHiÍÉÉ Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd á hinni árlegu jólatrésskemmt- un, sem forsíjóri Sjálfstæðishússins býður vistfólkinu á Grund til, ásamt nánum ættingjum, barrabörnum og barnabarnabörnum. — Hafði vistfólkið hina mestu ánægju af þessari skcmmtun. Iíér eru þau hjónin Halldór og frú Ólína Melsted, cn hann er rúmlega áttræður, með átta af 16 barnabörnum sínum. Forstjóri Grundar bað blaðið að færa forstjóra og stjórn S.iá'f- stæðishússins, hljómsveit þess og starfsfólki, kærar þakkir vist- fólksins og sinar. vö ný s felie fi Greiddar haía verið lö iriiöj. kr. í brnnsbætur ifdaiariii tvö sr Mesf ijén varð er Oyiii brann í BLAÐINU Eldvörn, blaði slökkviliðsmanfia er kom út í gær í fyrsta skipti, er fróðlegt yíirlit um brunatjón á landinu árin 1951 og 1952. Segir þar, að vátryggingarfélögin hafi fyrra árið greitt 4 milijónir í bótagreiðslur, en síðara árið G,4 milljónir kr. SLYSAVARNAFÉLAG fs’ands hefur nú opnað til afncta tvö ný skipbrotsmannaskýli í Aðalvík í Sléttuhreppi í N-ísafjarðarsýsiu. Er annað skýlið að Látrum í Aðalvík en hitt að Sæbóii sunnan til í víkinni. Eigendur húsanna hafa góðfúslega látið félaginu í té húsnæði í þessu skyni, en í þessum hreppi, sem áður bjuggu mörg bundruð manns, eru nú allir fluttir burtu og húsin standa eftir auð og tóm. Þar sem áður fundust hlýi bæir og gestrisið fólk, biði nú auðn og ömurleiki sjóhraktra manna, ef Slysavarnaféiag ts- lands væri ekki þarna á verði og reyndi að bæta úr þessu óviðun- andi ástandi eftir beztu getu með því að sénda þangað hvíluútbún- að, fatnað, ijósmeti og vistir. Skégræltarferé eftir ísienzkri fyrirmynd BÓTAGREIÐSLUR S.L. 2 ÁR Vátryggingarfélögin greiddu 1,7 millj. kr. í bætur hér í Reyltja- vík á síðastl. ári, en utan Reykja- \'íkur nam brunabótagreiðslan ails 4,7 milij. kr. Blaðið segir að tölur þessar sýni ekki hið raun- verulega brunatjón, því þær sýni aðeins það tjón er tryggíngafé- Iögin hafa bætt, en ýmsir brunar hafa orðið þar sem óvátryggo verðmæti hafa farið forgörðum. MESTA BRUNATJÓN Mesta tjón í eldsvoðumr á ár- inu 1952 urðu er eldur kom upp í togaranum Gvlfa og er fisk- mjölsverksmiðjan í Grindavík Drengur handleggs- ÍKofnar á Mranesi AKRANESI, 13. jan.: — Sl. mánu c'.agskvöld kl. 6 varð það slys hér, ; ð 6 ára drengur handleggsbrotn cði. Hann heitir Gunnar og er fonur hjónanna Guðfinnu Svav- •-’.rsdóttur og Sigurðar B. Sigurðs- r.onar bifreiðarstjóra, Akursbraut 24. Gunnar litli var að leik ásamt cðrum börnum rétt hjá heimili :,ínu þegar bíl bar að. Er talið, að drengurinn hafi í ógáti hlaupið á híiinn, því a,5 bifreiðarstjórinn Varð einskis var. brann. — Tjónið á togaranum var metið á 2,3 millj. kr., en í fisk- mjölsverksmiðjunni eina millj. kr. Þriðja mesta tjónið varð er bíiaskýii Olíufélagsir.s á Reykja- víkurflugvelli brann, kr. 500 þús. NÆR 500 BRUNAKÖLL Að lokum skýrði Eldvörn frá því að slökkviiiðið í Reykjavík hafi á síðastl. ári verið kallað út 343 sinnum, en alls hafi bruna- köll um land ailt verið tæplega 500 FARIÐ MEÐ BIRGÐIR Fyrir nokkrum dögum fóru fu’ltrúar Slysavarnafélagsins á ísafirði á björgunarskipinu Sæ- björgu til Aðalvíkur með birgð- irnar í hin nýju skipbrotsmanna- skýli. Það var ýmislegur útbún- aður sem sendur var frá skrif- stofu Slysavarnafé’agsins í Rvik og hafði kvennadei’din í Reykja vík kostað útbúnaðinn í annað, ar Bathen, skógarmeistari, er var skýlið. TALSTÖEVAR í OPNUM BÁTUM einn af frumkvöðlunum að ferð- inni hingað vorið 1949 og hefur allt frá þeim tíma liðsinnt mjög íslenzkri skógrækt, sem kunnugt Neyðarstöðvar þær, sem Lands! er. sími íslands hefur látið útbúa til j Ráðgert er að Brandur V er UmræHiir á Alþingi: , íollskrá, verðlags- ippbater, úivarps- reksiiir og ríkis- éorprsréiiiír i í G/ER voru til umræðu í neðri Mld Alþmgis stjórnarfrumvörp- n um niðurfellingu tolla á kaffi 3g sykri og um verðlagsuppbót ái opmberra starfsmanna. Báð- um frumvörpunum var vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. í efri deild var frumvarp Gísia . ónssonar um útvarpsrekstur rík sins til utnræðu. Tók framsögu- maður emn fil máls. Benti hann á ýmis rök þeirri staðhæfingu sinni tíl stuðnings, að ríkisút- varþiriu væfi fjárhagslega’ illa stjórnað. Máiinu var vísað til 2. umræðu og menntamálanefndar. Rætt var um upptöku nýrra ríkisborgara. — Formaður og framsögumaður allsherj arnefnd- ar, líannveig Þorsteinsdóttir, lýsti þvi yfir að allsherjarnefnd gæti ekki mælt með því að nokkr ir Noiðmenn og Austurríkis- maður fengju ríkisborgararétt, að þessu sinni, þar sem þeir hefðu ekki verið búsettir hér í 10 ár. Sagði hún að Alþingi hefði yfirleitt farið eftir 10 ára skilyrð inu. í einstaka tilfellum þætti það e.t.v. ranglátt, en yfirleitt væri skilyrði nauðsynlegt, þar sem Alþingi gæti ekki fótað sig á annarri aimennri reglu. 1 EINS og kunnugt er hafa Norð- mennt efnt til tveggja skógrækt- arferða hingað til lands — vorið 1949 og 1952. Nú er í ráði að skóg ræktarfólk frá Noregi fari að vori til Færeyja og Hjaltlands í þeim erindum að gróðursetja , skóg í eyjum þessum. Er gert ráð ! fyrir að fararstjórinn verði Reid- Vorblóm hjá ahriniiucieijdinni SUÐUR í Háskólahverfi við At- vinnudeildina eru árrisulustu og harðgerðustu vorblóm að koma upp úr moidinni — blóm, sem undir venjulegum kringumstæð- um iáta fyrst á sér bæra í marz- mánuði eða aprílbyrjun. Þetta er vorblómið Dvergliljan (krókus). Við Atvinnudeildina er hún í blómabeði sunnanundir húsinu, alveg upp við vegginn. Skýringin á því, að blómið er farið að vaxa, er að sjáifsögðu sú, að moldin undir húsveggnum hefur aldrei frosið á vetrinum vegna hinnar mildu veðráttu, sem verið hefur. Suður í Danmörku blómstrast Dvergiiíjan oftast í febrúarmán- uði. öryggis fyrir opna báta, hafa; vakið óskipta ánægju sjómanna, þar sem þær hafa verið reyndar.' Nýlega fékk S.V.F.Í. bréf frá for-' manni björgunarsveitarinnar á Siglufirði, þar sem hann iætur í ijós ánægju sina yfir þessum1 stöðvum, en tveir bátar þar á staðnum hafa fengið þær og líkar mjög vel. Er hér um mikið ör- yggi að ræða fyrir þessa báta. kom hingað með skógræktarfólk- , ið verði leígður til fararinnar, sem fyrirhuguð er að vori til Færeyja og Hjaltiands. Tekur ferðin 8 daga fram og til baka. Flokkur handknattleiksmanna og fimleikamanna verður með í förinni. GulEfaxi og ivœr aSrar farþegailupr bilaðar á Keflavíkiafiugvelíi GULLFAXI varð að fresta för sinni í gaer til Kaupmannahafnar vegna bilunar. Þegar farþegaflugan var að hefja sig íil flugs hér á Reykja- víkurflugvelli, bilaði einn hreifl- anna. Vegna ísíngar á vellinum þótti ekki fullkomlega öruggt að lenda þax aftur og var því flog- ið suður til Keflavíkui’flugvallar. Þar fór viðgerð fram á hreiflin- um, og var ráðg'ert að Gullfaxi færi árdegis til Khafnar. Tvær aðrar farþegaflugur, báð- ar frá Pan American félaginu, komu til Keflavíkur í gær með biiaða hreifia og gátu ekki haldið áfram ferð sinni í gær, og áttu eins og Guilfaxi að leggja upp árdegis í dag. — Margir farþeg- anna úr þessum farþegaflugum komu hingað til bæjarins í gær og höfðu hér nokkra viðdvöl. Sex lonn að jafnaSi hjá Akranes-báhmi AKRANESI 13. jan. — Tólf bátar komu úr róðri til Akra- ness í dag. Er það einum bát fleira en í gær. Helmingur bátanna var norður frá, hin- ir suður í Miðnessjó. Aflinn er til jafnaðar um 6 tonn á bát. í gær fengu bátarnir frá 4—914 tonn. Hæstur var Ás- mundur, skipstjóri Vaidimar Ágústsson. — O. II Æskan við stýrið" ausian fjails LEIKFÉLAG Selfoss befur und- anfarið sýnt sjónleikinn „Æskan við stýrið" á Selfossi, að Hellu á Rangárvöllum og Þykkvabæ. i Hefur aðsókn að leiknum verið ágæt á öllum þessum stöðum og viðtökur ágætar. Næsta sýning óerður n.k. miðvikudag á Eyrar- | bakka. Þá er ennfremur ráðgert að sýna leikinn í Hveragerði og e. t. v. víðar. r Clafor Þorsieinsson efsfur efiir 2. umf. brkípkeppninnar EFTIR aðra umferð í einmenn- ingskeppni Bridgefélags Reykja- víkur skipa þessir 16 efstu sætin Ólafur Þorsteinsson 108, Einai Guðjohnsen 105, Árni Jónssor 104, Þorgerður Þórarirsdóttii 104, Agnar Jörgensson 104, Sig- ríður Siggeirs 103, Einar Ágústs- son 102%, Ósk Kristjánsdóttii 102%, Ingólfur Isebarn 102% Hinrik Tiiorarensen 102, Gunnai Guðmundsson 101 %, ’Jakol: Bjarnason 101%, Þorsteinn Þor- steinsson 100%, Steinar Þorfinns son 100%, Rafn Sigurðsson 100% og Ásta Flygenring 100. Þriðja og síðasta umferðir verður spiiuð n.k. sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.