Morgunblaðið - 16.01.1953, Page 1

Morgunblaðið - 16.01.1953, Page 1
16 síður 40. árgangur 12. tbl. — Föstudagur 16. janaúar 1953. Frentsmiðja Morgunblaðslaa VINAEBOKG, 14. jan. — Arið 1S47 tilkynnti Pravda. aðalmáigagn rússneska kommúnista- ílokksins, að M ron Semenovich Vovis, læknir, hafi hioíið Leninsorðuna íyrir sérstaklega gott starf í þágu ríkisins, er hann vann á stríísárunum að læknisstörf- um í Leningiad. Hinn 27. febrúar 1C52 tilkynnti Pravda einnig, að Vladimír Nikitch Vinogradov, læknir, hafi hlotið Len- insverðlaunin á 70 ára afmæli sínu „fyrir hinn mikla og g æsilega skerf hans til rússneskra læknavísinda", eins og b’að ð komst að orði. S. 1. þrlðjudag tilkynnti Pravda á hinn bóginn, að nú væiu þessir menn báðir — ásamt sjö öðrum lækn- um — ákærðir fyrir skemmdarverk og morðtilraunir á helztu Ieiðtogum rússneska kommúnistaflokksins. Segir blaðið þá m. a. hafa myrt Andrei Zdhanov, fyrr- verandi félaga í Æðsta ráði Sovétríkjanna. — Kallaði Pravda þá féJaga nú „ómennskuleg ferlíki, sem lengi heiöu faiið s.g á bak við grímu vísindanna“. Slíkur er faiívaltleikinn í „sæluríkinu“ austur þar. tsiar haiidfeknir r-Þýzkalandi Ætlsi-ðcu að sftofsia til sam- særis gegn stjómircsii Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 15. jan. — Brezka utanríkisráðuneytið hefur upplýst, að hernámsstjórn Breta í Vestur-Þýzkalandi hafi handtekið sjö fyrrverandi samstarfsmenn Hitlers og nazistaforingja, sem ógnað nafi öryggi landsins með því að undirbúa samsæri gegn hinni löglegu stjórn þess. — Hefur hernámsstjórnin lýst því yfir, að henni sé kunnugt um það, að menn þessir hafi náð miklum áhrifum í þremur flokkum landsins, þ. á. m. Frjálslynda demó- svaraníji taja hefur verið síðan, kratafiokknum og Þýzka flokknum með það fyrir augum að grafa sem jler segjr; undan þeirri lýðræðislegu stjórn, sem situr að völdum í Vestur- Þýzkalandi. Reykvikingar munu ganga til atkvæða um framkvæmd héraðsbannsákvæðanna Danirbminkin ssmjiykkti ályktim lyrir Rússa bss efnis á fcfldi í qæfkvöldi KAUPMANNAHOFN, 15. jan. —. F O í dag var hleypt af stokkunum í j skipásmíðastöð Burmeisters & BÆJAKFULLTRÚARNIR frú Auður Auðuns, Sveinbjörn Hannes- Wein nýju vélskipi, sem byggt son Magnús Ástmarsson og Sigurður Guðgeirsson báru fram svo- er fvrir rússnesku stjórnina. Er skipið einkum byggt með það fyr ir aurrum, að það geti flutt fryst- an fisk. Það er 900 tonn að stærð, og ganghraði þess reyndist um! 11 siómílur í reynsluför. - Er °Pnar afengisutsolur i Reykjavik.“ Viðhaft var nafnakall er ályktun þessi var borin undir atkvaeði, og var hún samþykkt með 11 atkv. gegn 1, en 3 sátu hjá. hljóðandi ályktun á fundi bæjarstjórnar í gær: „Bæjarstjórn telur rétt, að úr því verði skorið með atkvæða- greiðslu samkvæmt lögum nr. 26 frá 18. febr. 1943, smbr. augl. dómsmálaráðuneytisins 17. des. 1952, hvort hafa skuli framvegis þetta skip útbúið öllum nýjustu þægindum. — Reuter-NTB. ^FYLGT ÚR HLAÐI Frú Auður Auðuns fylgdi þess- Áfengisneyzlii stöðug! minnkandi hér ú landi Salan s I. ár rúml. 2,5 miilj. kr. minni en árið áður SAMKVÆMT upplýsingufn frá en árið 1951 var áfengi selt fyrir Áfengisverzlun ríkisins hefur á-| rúmlega 66,5 millj. króna. fengisneyzla farið stöðugt minnkj I andi hér á landi síðastliðin sex 1 ár, eða síðan 1946, en það ár EI^NSTAKAR ÚTSÖLUR í komst hún hæst. Var neyzlan þá 2 lítrar á íbúa umreiknuð í , hundrað prósent spíritus. Sam- Handtökur þessar hafa vakið ' þessa menn hið fyrirhugaða sam- mikla athygli um heim allan og særi. óttast margir stjórnmálamenn í i Adenauer, kanslari Vestur- Vestur-Evrópu, að e. t. v. séu Þýzkalands, hefur enga yfirlýs- þær fyriboði nýrra tilrauna ingu gefið út þessum handtök- þýzkra nazista til þess að ná aft- um viðvíkjandi, en jafnaðar- ur völdunum í Þýzkalandi. — mannaflokkur landsins og verka- Hins vegar segir hernámsstjórn- | ýðssambandið hafa lýst þeirri in, að hér sé um fámennan hóp skoðun, að Bretar hafi haft fulla nazista að ræða. Lítrar 1947 .........1,940 1948 ........ 1,887 1949 ........ 1,612 1950 ........ 1,473 • 1951 ......... 1,414 1952 ........ 1,345 MINNKANDI ÁFENGISSALA Áfengissalan síðastliðið ár var rúmlega 2,5 milijónum minni en AHRIFAMENN Á DÖGUM HITLERS Nazistar þeir, sem brezka her- námsstjórnin hefur látið hand- taka eru: Dr. Wemer Naumann, fyrrum skrifstofustjóri í áróðurs- ráðuneyti Göbbels. í erfðaskrá Hitlers var hann tilnefndur eftir- maður Göbbels. Segir hernáms- stjórnin, að hann hafi staðið fyrir hinu fyrirhugaða samsæri. Dr. Gustav Scheel, sem Hitler hugð- ist gera að menntamálaráð- herra sínum. Paul Zimmermann, fyrrum SS-foringi. Dr. Heinrich Hasellver, einn nánasti sam- starfsmaður Hitlers allt frá fyrstu valdadögum nazistanna. Heins Siepen, fyrrum fiokksleiðtogi nazistaflokksins dr. Karl Karp- ing, starfsmaður í áróðurs- dei'd þýzka útvarpsins og Karl Kaupmann. NÓG SÖNNUNARGÖGN Hernámsstjórnin hefur nú mál þessara manna til rækilegrar at- hugunar, en hefur lýst því yfir, að hún hafi aflað sér nægra sönnunargagna til að sanna á heimild til þess að handtaka j árið þar áður. Salan nam góðum menn þessa, þar sem þeir hafi 64 milljónum í öllum útsölum verið hættulegir öryggi landsins.! Áfengisverzlunarinnar samanlagt ari ályktun úr hlaði með stuttrl ræðp.' Hún kvað flutningsmenn téija rétt, að kjósendum hé-r í Rvík yrði g'efinn kostur á að láta í ljós skoðun sína í málinu. Því hefði oft verið hreyft á opinber- irm vettvangi að láta þessi Jðg koma til framkvæmda, og tiliag- an miðuð við það eitt, að aliir kosningabærir íbúar bæjarins fái að láta skoðun sína í ljós. MÓTMÆLIN | Guðmundur H. Guðmundsson taldi það mjög misráðið, að bæj- arstjórnin gerði slíka samþykkt. í Reykjavík nam salan 51,084 er eindreginn andbanningur millj., en var árið áður 52,898 tel afengisbann bjoða he.m millj. og hefur því minnkað um 1,8 millj. — Á Akureyri var á- fengi selt fyrir 5,797 millj. króna, en var 1951 6,174 millj. — í Vest- mannaeyjum jókst salan aftur á póLKIÐ SKERI SJÁLFT ÚR móti um rúmar 89 þus. fra armu jyjALIÐ áður, var 2,693 millj. 1952, en Gunnar Thoroddsen borgar- 2,604 millj. 1951. — Á Siglufirði sj.jgrj taldi mjög eðlilegt, að fólk- minnkaði salan um rúml. 438 jg sjálft skæri úr um þetta mál. þús., var 1,850 millj. í fyrra, en Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram 2,289 millj. árið 1951. — Salan á um þag( hvort bannið skyldi sett Isafirði nam 1,415 millj. síðast- a> 0g þjóðaratkvæði gekk um það liðið ár, en var 1,441 árið þar 1933 ag bannið skyldi afnumið. áður. — Á Seyðisfirði jókst á- Lögin um héraðabönn, sem nú fengissalan hins vegar lítið eitt, hefðu komið til framkvæmda, var 1,187 millj. 1952, en 1,157 gerðu ráð fyrir atkvæðagreiðslu hættum, og það sé reynsla frá bannárunum að meira og verr sé drukkið, sagði Guð- mundur. 'I millj. 1951. Ryðingaofsóknir rússneskrn kommúnistn fordæmdar Eru þær undanfari nýrra hreinsana í Rússlandi! Reknir úr Iandi HONG KONG. — Þrettán trú- boðar, sem verið hafa í fanga- búðum kommúnista í Kína um nokkurt skeið, voru r.ýlega leyst- ir úr haldi og reknir úr lar.di. WASHINGTON. — Talsmað- ur bandaríska utanríkisráðu- neytisins hefur látið í ljós þá skoðun sína, að handtökur rússnesku Gyðingalæknanna nú fyrir skemmstu sýni vax- andi öryggisleysi i innanríkis- málum Rússlands. Blaðafull- trúi bandaríska utanríkisráðu neytisins, Michael J. Mcder- mott, hefur sagt um þessar nýju handtakur, að hér virðist vera um að ræða enn eitt skref kommúnista til ofsókna og ofbeldis gegn Gyðingum í kommúnistalöndunum og séu þessar ofstækisfullu aðgerðir kommúnista bein afleiðing af Pragar-réttarhöldunum yfiv þeim Slanskí og félögum hans. Er þetta ekki í fyrsta skipti, scm rússneskir læknar eru á- kærðir af Stalínsklíkunni fyr- ir að reyna að koma ýmsum forystumönnum ltommúnista fyrir kattarnef og má m.a. í því sambandi minnast þess, að í hreinsunarréttarhöldun- um 1937 var rússneskur laykn- ir ákærður fyrir að hafa drep- ið Maxim Gorki. Átti lækn- irinn að hafa gert þetta vegna andstöðu við Stalín! MOTMÆLI HVAÐANÆVA Bandaríska verkalýðsfélag- ið CIO hefur mótmælt harð- lega hinum svívirðilegu Gyð- ingaofsóknum, sem Hitler hafi hafið á sínum tíma, en Stalín og klíka hans haldið áfram og framkvæmi nú af fullum krafti. Einnig hefur banda- ríska Gyðingasambandið mót- mælt harðlega hinum skipu- lögðu Gyðingaofsóknum kom- múnistaríkjanna, sem komið liafa fram nú síðast í hand- tökum rússnesku læknanna 9, en 6 þeirra eru af Gyðinga- ættum. Segir sambandið, að austur-evrópskir kommúnist- ar hafi tekið upp á sína arma hinar viðbjóðslegustu aðferð- ir Hitlersklíkunnar og megi nú varla á milli sjá, hvorum tekst betur upp í Gyðingaof- sóknum sínum, ofbeidismönn- um Hitlers á sínum tíma eða Stalíns nú. Framh, á bls. 12 borgaranna um médið. — Kvaðst borgarstjóri styðja tillögu fjór- menninganna. | Magnús Ástmarsson, sem vai' einn meðflutningsmanna, sagði, að hvað sem bæjarstjórnin gerði í þessu, þá yrðu aðrir til þess að fara fram á það, að atkvæða- greiðsla færi fram um héraðs- bann hér í Reykjavík, svo sem lög mæla fyrir. En þau kveða svo á, að bæjarstjórnin eða viss tala bæjarbúa geti krafizt þess, að slík atkvæðagreiðsla skuli fara fram. I Eins og fyrr segir, var nafna- kall viðhaft. — Guðm. H. Guð- mundsson greiddi einn atkvæði gegn ályktuninni. Birgir Kjaran, Jóhann Hafstein og Þórður Björnsson greiddu.ekki atkvæði. myndir í ballettinn............. Bélusettir viS Iðugaveiki KRISTJANSSUNDI, 15. jan. — Sex hundruð hermenn á Kjevik- urflugvelli voru í dag bólusettir við taugaveiki. Er ástæðan sú, að grunur leikur á, að einn hermann anna hafi fengið taugaveiki, en hann var einn af matreiðslumönn j um herbúðanna þarna á flugvell- • inum. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.