Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 2
! 2 ~S?
MORGUHBLAtíUHi
Föstudagur 16. jan. 1953
hefur frá
i miwéu skorf verkefni —
i Kún bsfsr 27,9 midj. kr.
Upplýsíngar um verksmiðjuna gefnar
á fundi bæjarsfjórnar í gær
A FUNDI bæjarstjórnar í gær gaf Birgir Kjaran bæjarfulltrúum
jýrriSar upplýsingar varðandi Faxaverksmiðjuna í Örfirisey, sem
hyggð var þar með það fyrir augum, og samþykkt var ágreinings-
íaiat i bæjarstjórn, að vinna úr síld. Upplýsti Birgir, sem á sæti
i'"S?tjórn h.f. Faxa, að verksmiðjan hefði aldrei fengið næg hráefni
iil vinnslu og væri hér um mikið alvörumál að ræða, sem bæjarfull-
trúum bæri skylda til að skoða í ljósi staðreynda, en ekki frá hinum
pðTítiska sjónarhóli. Stofnkostnaður þessarar verksmiðju og þær
breytingar, sem orðið hefur að gera á henni vegna síldarbrestsins,
nemur 27,9 millj. kr.
NOKKEIR KOSTNAÐARLIÐIR
^irgir Kjaran gerði síöan ná-
.kváéma grein fyrir ýmsum kostn-
-aðaliðum við rekstur verksmiðj
,-unnar. En hann var hér að svara
íyrirspurnum um hann, sem fram
ékfTmu í bæjarstjórn fyrir nokkru.
í Fastakostnaður verksmiðjunn-
jar á ári, opinber gjöld, vextir af
'lánum, rafmagn o. fl, eru um 2
jmillj. kr. — Skuldir umfram
istofnféð eru 19 millj. kr. auk 11
;millj. kr. framlags frá Marshall-
atofnuninni, en ríkissjóður, Eim-
íkip og Kveldúlfur hafa lagt fé
til mannvirkisins, auk bæjar-
.-.jóðs.
i>Á VEIDDIST MIKIL SÍLD
í Þessu næst rakti Birgir Kjaran
aiokkuð sögu Faxaverksmiðjunn-
ar. Byrjað var á byggingu henn-
.ar fumarið 1948, en undanfarandi
vetur hafði mikil sild veiðst í
Hvalfirði og hér inni á sundun-
u«%, og var síldin flutt til bræðslu
'á Siglufirði og kostaði þessi
fluíningur síldarinnar norður,
síðara síldarárið um 20 millj. kr.
I>rátt fyrir mikinn undirbúning,
þá biðu skip hér dögum saman
eftir löndun.
Það var því von, sagði Birgir,
að mikill hugur væri í mönnum
hér í Reykjavík, að hagnýta sér
jþessa miklu möguleika.
ÁGREININGSLAUST
í BÆJARSTJORN
í bæjarstjórn voru allir flokk-
ar sammála um, að Reykjavíkur-
bær ætti hlut að því, að hagnýta
: síldaraflann þar sem það myndi
vera einstaklingum ofviða. Og
íeftlr að upplýst var um nýja
vinnsluaðferð á síldinni, tókust
, samningar milli Reykjavíkur og
1 Kveldúlfs um að byggja þessa
verksmiðju. Var þegar á árinu
1946 farið að undirbúa málið.
Engin tök voru þá á því að
!j gera sér nokkra grein fyrir hver
kostnaðurinn yrði, og eftir á
kunna menn að segja, að fram-
kvæmdum hafi verið hraðað um
; of. En verksmiðja þessi er hin
fyrsta af þessari gerð, sem smið-
■uð.-ier hér á landi. Hún er þannig
■úragarði gerð, að stækkunarmögu
Jeij^ar eru miklir. Öryggi gegn
s -eídsvoða mikið, og veturinn 1948
> —1949, er smíði hússins stóð yfir,
, líom aidrei frostlaus vika frá því
í okt. og fram í maí. En verk-
| smiðjan var fullbyggð 1950, sem
j síldarverksmiðja, og kostaði þá
19,5 millj. kr.
>v*-
VERKSMIÐJUNNI BREYTT
En er hráefnin, síldin kom ekki
; aftur, voru gerðar á verksmiðj-
j irnni miklar breytingar, þar eð
finna þurfti önnur vcrkefni fyrir
ihana að vinna, en það er mjöh og
íýéisframleiðsla úr fiski. Er
xnjölið, sem þar er framleitt, mun
eggjahvíturíkara en mjöl frá öðr
um verksmiðjum. Þessar breyt-
ingar allar voru mjög kostnaðar-
samar, og meðan á þeim stóð var
«engi krónunnar lækkað og
hækkaði það stofnkostnaðinn um
J5 miílj. ki-óíia.
Verksmiðjan væri fyrir löngu
búin að greiða stofr.kostnað sinn,
ef allt hefði verið með venjuleg-
um hætti. En við horfumst
nú í augu við þá staðrcynd. að
þessi mikla og fullkomna verk-
smiðia er óstarfandi. I
Þetta mál var í upphafi ópóli-
tískt, og ég tel enga ástæðu til
að ætla, að það breytist. Það
verður haldið áfram að reyna að
finna verkefni fyrir verksmiðj-
una. Gerðar tilraunir með fram-'
íeiðslu jurtaolíu fiskmjöls til
manneldis, lýsiscðlunar, en þess- ^
ar tilraur.ir cru alíar mjög kostn
aðarsamar á því stigi, að ekki;
er tímahært að ræða þau að svo
stöddu.
Rætt um frumvarp
Jóhatins Hafstein og
í bæjarsfjérn
Á FUNDI bæjai’stjórnar í gær
gerði Þórður Björnsson fram-
komið frumvarp Jóhanns Haf-
steins og Magnúsar Jónssonar
að urntalseíai, en frumvarp þetta
gerir ráð fyrir hækkuðum
persónufrádrætti, iækkun tekju-
skatts, sérsköttun hjóna o. fl. Fór
Þórður viðurkenningarorðum um
þetta frumvarp og kvaðst Jóhann
Hafstein vænta þess, að fiokks-
menn Þórðar á Alþingi veittu
því stúðning.
Þórður flutti tillögu þess efnis,
að sams konar iækkun og frum-
varpið gerði ráð fyrir á tekju-
skatti, yrði gerð á útsvari hér í
Reykjavík. — Nokkrar umræður
urðu um þetta mál, og var ákveð-
ið að fresta því.til næsta fundar,
þar sem svo margs væri að gæta
í því sambandi, en aðstöðumun-
ur ríkisins og bæjarins mjög
mikill.
Sérstæð myndlistasýnincf
oprnið á Listvinasalnum
Ky.mir verk íjsimargra beiimþeiiktra lisiamanna
í KVÖLD kl. 9 verður opnuð í Listvinasalnum að Freyjugötu sér-
stæð sýning á verkum nokkurra heimsfrægra myndistarmanna, þar
á meðal George Braques, Vasely Kandinskys, Fernands Legér og
Pablo Picassos Fyrir þessari sýningu stendur hinn ungi listmálari
Hörður Ágústsson. — Franski sendikennarinn opnar sýninguna
með stuttri ræðu, en á henni eru 24 myndir.
Barizt á
Iransþlngi
TEHERAN. 15. jan. — í dag kom
til handalögmála á fundi íranska
þingsins. Var tilefnið það, að ver
ið var að ræða þá málaleitan
Mosadeks, forsætisráðherra lands
ins, þess efnis, að alræðisvald
það, sem honum var veitt á s.l.
ári, verði enn framlengt. — En
samkvæmt því er Mosadek heim-
ilt að setja lög án þess að fá til
þess samþykki þingsins.
Þegar einn þingmanna hafði
haldið tveggja klukkustunda
ræðu móti tilmælum forsætisráð-
herrans, var hann hrópaður nið-
ur af stuðningsmönnum Mosa-
deks. — Varð þá háreisti mikil,
svo að þingheimur barðist í tíu
mínútúr, en þá ruddist herlið inn
í salinn og ruddi hann.
— Reuter-NTB.
í tilefni þessarar sýningar hef-
ur blaðið snúið sér til Harðar og
beðið hann um að skýra nokkuð
frá tilgangi sýningarinnar og
hvernig hún er hingað komin.
SAMBAND VIÐ PARÍS
Tilgangur sýningarinnar er,
sagði Hörður, margs konar, en
auðvitað í fyrsta lagi sá að reyna
að halda uppi sem nánustu menn-
íngarsambandi við París, sem er
í dag álitin miðstöð myndlistar-
menningar í veröldinni. — Þetta
er í fyrsta skipti, sem um slíkt
beint samband er að ræða og
getur fólk hér heima séð á þess-
ari sýningu það, sem nýjast er í
París á sviði myndlistar og orðið
hefur útundan í þeim listabókum
og listatimaritum, sem hingað
haía borizl.
Ég kom með myndirnar á þessa
sýningu sjálfur, enda hefur það
verið draumur margra að fá
hingað sýningu, sem hefði upp á
meira að bjóða en eftir-
myndir likar þeim, sem listunn-
endur hér heima hafa haft að-
gang að. Auk þess sem hið nýj-
asta í myndlist getur aldrei bor-
izt jafnskjótt með bókum og
slíkri sýningu sem þessari.
FIMM TÆKNIAÐFERÐIR
í MVNDLIST
I myndum þeim, sem hér eru
til sýnis, birtast fimm iegundir
tækniaðferða, þar sem hér er um
að ræða litógrafíur, vatnslita-
myndir (goash), álímdar myndir,
raderingar og blekteikningar. —
Af þessum 5 aðferðum mun litól
grafían vera minnst þekkt hér-
lendis. Hún byggist á því,-að list-
línn
íir í Þjóð-
leikhúsinu í kvölri
Þessar myndir eru teknar á baíl-
ctt æfingu í Þjáðleikhúsinu, en
þar hefur verið unnið af miklurn
lcrafti að undanförnu að æfingum
á ballettsýningunni, sem frum-
sýnd verður í kvöld.
Að ofan er sviðsmynd úr ís-
lenzka ballettinum „Eg bið að
heils?.“.
Neðri myndin er af sex nem-
endum ballettskólans að æfingu.
Þcir munu einnig koma fram á
sýningunni í kvöld. — Efri mynd-
ina tók Vignir, en Ól. K. M. hina.
málarinn málar myndir á stein,
sem síðan er tekið „afþrykk" af
í vissum einlakafjölda (frá 50 til
200 eintök), svo að hér er al's
ekki um eftirmyndir að ræða, af
því að myndirnar á steininum eru
eyðilagðar.
NÝ VIÐHORF
Á sýningu þessari er um að
ræða ný víðhorf, sem þó eru að
sumu leyti kunn af verkum yngri
málarakynslóðarinnar á íslandi,
en birtast ákveðnar í þeim mynd-
um, sem hér eru til sýnis. Munu
menn komast að raun um það
við kynningu á myndunum, að
hér eru litir og form ennþá
hreinni og ákveðnari en við höf-
um átt að venjast. Og auðvitað
er tæknilegur frágangur í sam-
ræmi við það.
LEITA TIL PARÍSAR
Mennirnir, sem að þessum hug-
myndum standa og hér eiga
myndir, eru — eins og sýningar-
skráin ber með sér — af ýmsum
þióðernum, en þeir hafa það þó
allir sameiginlegt, að þeir hafa
fundið. að í París eru beztu skil-
vrði til þess að komast í náin
tenrsl við hin nýju og skapandi
viðhorf í heimslistinni, bæði
vegna þess hversu strangar kröf-
ur eru gerðar til þeirra og ekki
er litið niður á þá fyrir það að
revna að ryðja nýiar brautir á
sviði nútímamyndlistar. Einnig
er þessum listamönnum það sam-
eieinlegt, að þeir líta á mynd-
listina nokkuð öðrum augum en
gert hefun verið. Sérstaklega
halda þeir því fram, að litir og
Framli, á bls. 12
Ræff um éfengisveif-
ingar á vegum
bæjarins :
VÍNVEITINGAR í veizlum, sem
bæjarstjórn efnir til bar á góma
í bæjarstjórn í gær. — Þórður
Björnsson bar fram tillögu um
það, að öllum vínveitingum yrði
hætt á vegum bæjarins og risnu-
fé borgarstjóra lækkað sem því
nemur. Þessi mál ber mjög oft
á góma í bæjarstjórn, sem kunn-
ugt er, en þeim hefur jafnan ver-
ið vísað frá eða tillögur um að
hætta beri slíkum veitingum
felldar.
Var Þórður Björnsson minntur
á það, að flokksbróðir hans, for-
sætisráðherra, teldi ekki ástæðu
til þess fyrir ríkisstjórnina aði
hætta áfengisveitingum. En bæj-
arstjórnin hefði frá öndverðu
haft þann hátt á að fara í þessum
efnum að dæmi ríkisstjórnar.
Nafnakall var svo haft um
þetta mál,.og sögðu allir fulltrú-
ar Sjálfstæðismanna nei, hinna
flokkanna já.
Enn við sama hey- i
garðshomið !
FULLTRÚAR kommúnista í bæj-
arstjórn, sem í síðasta verkfalli
urðu frægir fyrir að leggja það
eitt til málanna, er orðið gæti
til að tefja lausn þess mikla verk-
falls, komu fram með tillógu um
það í gær, að bæjarstjórn beiti
áhrifum sínum til þess að leysa
sjómannaverkfallið. Var á fuli-
trúum kommúnista að heyra, aS
þær tafir, sem orðið hafa á sam-
komulagi milli deiluaðila, ættu
|rót sína að rekja til afskipta rík-
isstjórnarinnar.
Jóhann Hafstein benti fulltrú-
um kommúnista á, að unnið væri
látlaust að því að reyna að koma
á sættum í deilunni. Daglegir
fundir færu fram til þess að
reyna að komast að samkomu-
lagi um fiskverðið, og sáttasemj-
ari ríkísins hefði til meðferðar
sáttaumleitanir í deilu sjómanna
vélbátaflotans og útgerðarmanna.
Kvað Jóhann eðlilegt, að málinu
yrði vísað til bæjarráðs. Var það
samþykkt með 8 atkv. gegn 6. j