Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 3
Föstudagur 16. jan. 1953
'MORGVNBLAÐ19
3
Amerískar vörur INælonskyrlur Náttföt Sportskyrtui nýkomið GEYSIR h.f. Fatadeildin. Ctladdm Valið heimakonfekt — Ávallt nýtt — Vesturgötu 14. Sími 7330.
Alls konar fléreftsbútazr verða á útsölunni í dag. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1.
ÍBIJÐIR til sölu: 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjall ara í Hlíðarhverfi. 4ra herb. hæð við Víðimel, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara og bílskúr. 4ra lierb. rishæð við Hjalla- veg. Mjög lág útborgun. Laus til íbúðar strax. 3ja herb. óvenju snotur ris- íbúð í Hlíðarhverfi. 2ja herb. nýtízku hæð á hita veitusvæði í Austurbæn- um, ásamt einu herbergi í kjallara. 4ra herb. vönduð neðri hæð ásamt stórum bílskúr, á Teigunum. Málflutningsskrifstofa VAGrS'S E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Afar vönduð og rúmgóð 6 herbcrgja ÍBÚÐ í Teigunum er til' sölu. — Skifti á góðri 3ja—4ra her- bergja íbúð koma til greina. Sala og Samningar Aðalstræti 18.
Kvenboni'Sur Gráar og svartar Skóverzlun Magnúsar Guðbjörnssonar Vesturgötu 21,
STOFA tuttugu fermetrar að stærð, í húsi í Vesturbænum, er til leigu, fyrir einhleypan togarasjómann eða rnann, sem siglir á millilandaskip- um. Upplýsingar eru gefnar í síma 4492.
íbtið óskast Barnlaus hjón óska eftir lít illi íbúð. Húshjálp látin í té. Einnig bílaviðgerð o. m. fl. Tilboð merkt: „Reglusemi — 719“, sendist blaðinu fyr- ir hádegi n. k. laugardag. Sauma- og sníða- IMáirskeið er að hefjast. Dag- og kvöldtímar. Uppl. í síma 81452 eða Mjölnisholti 6. Sigríður Sigurðardóttir.
hjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Glerauanaverzlunin TÝI.J Austurstrspt’ 20. Nýjar vörier Þýzk kjólaefni, sérstaklega ódýr frá kr. 34.00 meterinn. Svart rifs, amerískt virdreg ið taft. Einnig frönsk rönd- ótt kjólaefni. Köflótt kápu- efni, mitlitt léreft á kr. 8.00 meterinn. — Qngord,
iíiólar til s'ilu. Taft, ullarefni. — Uppl. í síma 82433. S ‘ UM * S>rOFA N
Drápuhlíð 41. Opið 3.30—7 alla virka daga. — Aðalstræti 3, sími '588.
Ibúð óskast 2—3 herbergi, eldhús og bað fyrir tvo einhleypa menn. Tilboð “nerkt: „743“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. tZorra vÍDnuskYitur á 57,00 krónur. Herra-nælorsokkar Nærfata-prjónasilki Verzlunin DAGhí Hverfisgötu 50.
Bátavél Til sölu er lítið notuð Göta- vél, ZVs ha. Upplýs-'ngar í síma 9368. NýkoirJð Svart rifs. Breidd 1.15 á kr. 37.00 m. — Uppblutssett og svuntuefni. Br. 1.15 á kr. 31.90. —- Ferntingarkjólaefni Br. 115 cm. á kr. 32.95. — Margs konar efni i kvöld- kjóla. — UJ cu Laugaveg 82. (Gengið inn frá Barónsstíg)
írésxjíðir Ég hef til sölu litla tré- smíðavél, ódýra hjólsög, slípvél o. fl. Henti'g við byggingarvinnu. Eggert Jónsson Mjóuhlíð 16.
Til leigu stór ÍB8JB 5 herbergja. Fyrírfram- greiðsla eða lán nauðsynlegt Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 18. þ.m.,'merkt: „734“. KefEavík Verzlunarpláss til leigu við aðalgötu bæjarins. Frek- ari uppl. i afgr. Morgun- blaðsins í Keflavík.
V andað Einbýlishús ein hæð og portbyggð ris- hæð, alls 7 herbergja ný- tízku íbúð, til sölu. Húsið er á Digraneshálsi, rétt við Hafnarfjarðarveg. Æskileg- ast væri skifti 5—6 her- bergja rúmgóðri íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæði eða í Hlíðarhverfi. F.inbýlisliós á hitaveitu- svæði til sölu. — 2ja; 3ja; 4ra og 5 h<>rbergja íbúðir á hitaveitusvæði og viðar, til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e-h. 81546. — Föstudögum: Nýir kjólar Eftirmiðdagskjólar í stórum númerum. — BEZT, Vesturgötu 3 BómuUargaxn hvítt og mislitt, nýkomið. 1Jerzi. Onyibjaryar ^ohnáoh Lækjargötu 4.
Nýslátruð * Hænsni Sími 80236. Nælon-rifs hvítt og svart til margra hluta nytsamlegt. HAFBLIK Skólavörðustíg 17.
KAUP - LEIGA Milliliðalaust vil ég kaupa einbýlishús eða íbúð, 3—4 B arna-ullai sokkar uppháir, teknir upp í dag. Margar stærðir. — Einnig dömu-ullarsokkar, isgarns- sokkar og bómullarsokkar. Mikið úrval. Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. -
tinbvlishús í Skerjafirði er til sölu. Á að seljast strax. Vei’ð sann- gjarnt. Nánari upp). gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Sími 4492. herbeigi. Einnig kæmi til greina leiga á 3ja til 4ra herb. íbúð gegn ríflegri fyr- irframgreiðslu. Tilboð, auð- kennd „Kaup — 745“, send- ist afgr. blaðsins fyrir há- degi á mánudag. E N S K snrjábamaföt úr 100% ull. Margar gerSir Ódýri markaðurinn Templarasundi 3.
S.l. miðvikudag tapaðist Kvengudlúr á leiðinni; Öldugata 4, Hafn arfirði (í Hafnarfjarðar- strætisvagni), Grettisgata 6 Reykjavík. Skilist gegn fundarlaunum að Snorra- braut 63, Rvík eða öldug. 4, Hafnarfirði. — Húsnjæður! Óska eftir húsverkum. Saum ar koma til greina. Get tekið þá heim. Uppl. í sima 81345. Psrnaullar- sokkar á 2ja — 7 ára — Bama-sportsokkar á 3ja til 10 ára. Gy.ltar vírblúndur Skrauthnappar í úrvali Manehetteskyrtur með auka- flibba krónur 92.00. “Baby“-garn 10 litir Ú'. 8.70 hnotan. HAFLIÐABÚÐ Njálsg. 1. — Sími 4771.
Kápur Svaggerar Peysufatafrakkar Mjög hagstætt verð. Kápitverzl,- og saumastofan Laugaveg 12, uppi. LFSALYSI Þorskalýsi Og Ðarnasvampar (náttúru- svampar)
ÍBÍJD Óska eftir að fá leigða 2ja herbergja íbúð núna eða í vor. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir hádegi á laugardag merkt: „Sogið — 744“. Hjúkrunar- og lireinlætis- vöruverzlunin Háteigsvegi 1 (í Apótekinu) Símí 82270. — Tvíburakerra til sölu á Langholtsveg 62.
Soft iðnaðarpláss óskasl strax. Upplýsingar í síma 6794. TIL LEIGL Gott herbergi með innbyggð um skápum og aðgangi að baði til leigu. Uppl. á Greni- mel 27, 1. hæð, eftir kl. 5 í dag. — íbúð óskast Múrari óskar eftir 1—2 þer- bergjum og eldhúsi. Emhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3157 frá kl. 10—12 og 1—5.
Símanúmcr mitt er 82341 borvaldur Magnússon. BÍJTAR fyrir hálfvirði. t/. 14. y/ín»ww Laugavegi 48. REtMALLT stærri gerðin, til sölu á Sendibílastöðinni ÞÓR, sjmi 81148. Stöðvarpláss getur komið til greina.
Bamagæsla Tek að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. Guðrún Kagnars, síma 2462. * Ibúð óskast Maður í góðri atvinnu óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 5670. Lnglingur óskast til sendiferða strax. Tilboð og meðmæli sendist til Mbl. fyrir laugardags- kvöld, merkt: — 748“.
Atvinna Ungur maður, sem hefur Verzlunarskólap róf, óskar eftir einhvers konar at- vinnu nú þegar. Upplýsing- ar í síma 4708. Gúnurj> gófiKrjðitur fyrirliggjandi, ýmsar stærð- ir og litir. — Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Mjög vandað nýtt Sófasett til sölu. Gjafverð Notið þetta einstaka tæki- færi. — Grettisgötu 69: — Kjallaranum. Opið kl. 2—6
Bilar til sölu 4ra og 6 manna. Einnig vörubílar. Bílaskifti koma til greina. Hverfisgótu 49, (Vatnsstígsmegin) kl. 1—5. Kr. 295,00 Karlmannaregnfrakkar á aðeins 295.00 krónur. — Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Einar Ásmundsson h»st*réttarlðgmaður Tjamargata 10. Sími 5407« Allskonar lögfræðistörf. Sala fasteigna og skipa. ViðtaS.llmi út ai Íasteignaa&lu aðallega kl. ÍO - 12 i.h.