Morgunblaðið - 16.01.1953, Síða 4
f '4 -wp
MORGUHBLABiB
Föstudagur 16. jan. 1953 ~j
16. dttgur árt*in!H.
[ Árdegisflæði kl. 06.00.
Síðde^isnæöi kl. 18.20.
Nælurlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
’ Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Rafmagnslakmörkunin:
Árdegisskömmtunin í dag er í
2. og 4. hverfi, frá kl. 10-.45—12.30
og ísíðdegisskömmtunin er i 5.
hverfi frá kl. 18.15—19.15. — Á
tnorgun, laugardag er árdegis-
skömmtunin i 3. og 5. hverfi frá
kl. í 10.45—12.30 og síðdegis-
skömmtunin i 1. hverfi frá kl.
18.15—19.15.
H Helgafell 5953116 — VI — 2.
I.OjO.F. 1 = 1341168% = St. kv.
: • V e ð r i ð •
í gær var suð-vestan kaldi um
átlt land og éljagangur um
vesturhluta landsins, en bjart
viðri austan til. í Reykjavík
mældist hiti +1 stig kl. 14.00,
+ 4 stig á Akureyri, 0 stig í
Bolungarvík og +3 stig á
Balatanga. Mestur hiti hér á
landi í gær kl. 14.00, mæidist
,L-Vestmannaeyjum og á Akur-
eyri +4 stig, en mmnstur hiti
-t-1 stig á Raufarhöfn og á
Möðrudal. — f London var
hiti um hádegisbilið +4 stig,
-^l stig í Höfn og -f-3 stig í
París. —
□------------------------□
!
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún J. Björnsdótt-
ir, Fjölnisveg 15, Rvík og Jó-
hannes Guðmundsson, Blikastöð-
um, Mosfellssveit.
Dagbók
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr. ..
100 finnsk mörk ..
100 bélsk. frankar ..
1000 franskir fr. ..
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kcs.....
100 gyllini .......
1000 lírur ........
' Árnesingafélagið
| heldur skemmtun
kaffi í kvöld kl. 8.30.
skemmtunar.
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
7.09
32.67
46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 429.90
26.12
kr.
kr.
kr.
.kr.
í Tjarnar-
— Margt til
Sólheimad rengu ri nn
Frá konu kr. 50,00. Áheit í
bréfi kr. 100,00. S. J. kr. 100,00.
O. E. K. 25,00.
□-
-n
Hér sést Eisenhower kveðja Song You Chan, hersliöfðingja Kóreu-
manna, er hann heldur aftur ti! ílandaríkjanna úr Kóreuför sinni
nú fyrir skömmu.
Af mæli
í Finnlandi. Jökulfell kom til New
York 14 þ.m.
• Flugferðir •
Flugfélag fslands h.f.:
í dag eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjar-
klausturs, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar og Patreksfjarðar. — Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Egilsstaða og lsa-
fjarðar. —
AðaKundur
dómkirkjusafnaðarins
verður haldinn í Dómkii'kjunni,
sunnudaginn 18. þ.m. að iokinni
síðdegismessu.
Skrifstofa Krahbameinsfél.
Reykjavíkur
er opin kl. 2—5 daglega, nema
laugardaga. Skrifstofan er í Lækj-
argötu 10B, sími 6947.
Þakkir fyrir gjafir
Áheit frá Þ. M. krónur 50,00.
Giöf frá ónefndum krónur 100,00.
Móttekið með þakklæti. — F.h
Krabbameinsfél. Rvíkur. — Claf-
ur Bjarnason, læknir.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund mánudaginn 19. j
jan. í Tjarnarkaffi (upjii) kl.
8.30. — Konur eru beðnar að fjöl-
mertna. —
Ungbarnavemd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga ki. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föatu-
dögum.
Til skóíapiltsins
H. krónur 34.00. Ai nheiður
krónur 5,00. —-
n------------------------□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□-----------------------□
ÍSLENDINGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. I—7 e.h.
□-
-□
Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandrískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur doilar .. kr. 16.79
1 enskt pund ....kr. 45.70
Sjötug er í dag frú Þórey Jóns-
dóttir frá Búðum, Fáskrúðsfirði.
Nú til heimilis að Hverfisgötu 56,
Hafnarfirði. —
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss hefur væntanlega far
íð frá Leith 14. þ.m. til G) ímsby
og Boulogne. Dettifoss kom til
New York 12. þ.m., fer þaðan
væntanlega 16. þ.m. til Reykjavík-
•ur.Hoðafoss er á Dtangsnesi. Gull
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Gautaborg 14. þ.m. tii
Lcith og Reykjavíkur. Reykjafos:
fór frá Rotterdam 14. þ.m. til Ant
■wecpen og Reykjavíkur, Selfos
kom til Reykjavíkur 15. þ.m., fe
í kvöld til Vestmannaeyja, Dublin
Liverpool og Ilamborgar. Trölla
foss fór frá Reykjavík 14. þ.m. ti
New York.
Ríkisskip:
Ilekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Esja var á Akureyri síc
degis í gær á austuileið. Heiðt
breið verður væntanlcga á Akur
eyri í dag. Þyrill var í Vestmann
eVium í wr.
Fklpadelltl SÍSf
I Hvassafell korn IU ÁTalIorgSr
II. þ’.pi. 'ArnarfeH er I Mántelyoto
Lciðréíting
í frásögn moð mynd af sta fs- pimm mfiiúfna krossgáfa
monnum Utvegsbankans og *
Landsbankans, sem birtist í dag-
bók blaðsins í gær féll niður nafn
Sverris Thoroddsen, Útvegsbank-
anum, er var 4. maður f. v. í efri
röð. — Einnig láðist að geta þess
að á myndina vantaði Gunnar
Viðar, bankastjóra, einn i liði
Landsbankans.
• Söímn •
Landshókasafnið er opið kl. 10
-12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
Ula virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
Þjóðminjasaf nið er opið kl
3.00—16.00 á sunnudögum og kl.
3.00—15.00 á þriðjudögum og
immtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
okað vetrarmánuðina.
IVáttúrugripasafnið er opið
unnudaga kl. 13.30—15.00 og á
riðjudögum og fimmtudögum kl.
t.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið á
cma tíma og Þjóðminjasaímð.
Listasafn ríkisins er opið þliðju-
aga og fimmtudaga frá kl. 1—3
h. og á sunnudögúm frá kl. 1—
h. — Aðgangur er ókeypis
• Utvarp •
Föstudagur 16. janúar
8.00 Morgunútvarr). — 9 10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
vai'P. 15.30 Miðdegisútvarr). 16.30
Veðurfregnir. — 17.^0 Islenzku-
kennsla; II. fl. — 18 00 Þýzku-
kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Frönskukennsla. 19.00 Þing-
fréttir. 19.20 Tónleikar: Harmon-
ikulög (nlötur). 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka:
a) Sigurður Þórarinsson jarðfræð
ingúr flytur erindi; Sagan af
kuhbnum konungsbana. b) Karla-
kórinn „Söngb’-æður" á Sel-
fossi syngur; Ingimundur Guð-
jónsson sGóranr. c) Grétar
Fells, rithöfundn", les frum-
ort k"æði. d) Jón Norðmann
Jónasson kennari flytur frásögu-
þátt: Fn-?ð í göngur fyrir níutíu
árum 22 00 FrétHr og veð”rfregn
ir. 22.10 „Mað.urinn í hrúnu föt-
unur1". s^ga. efti)- Agöthu Chrisl-
ie: ITT. Cfrt’i SigJtður Ingimars-
dóttir). 22.35 Dans- og dægurlög:
Artie Shaw og hljómsveit hans
leika (plötur). 23.00 Dagskrarlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregnr: — Bylgjulengdir 202.Í
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
Damnörk: — Bylgjulengdir J
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41
m., 27.83 m.
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Úlfljótur keminn úl
ÚLFLJÓTUR, tímarit lögfræði-
nema, er nýlega kominn út. Eins
og að undanförnu er mjög til rits-
ins vandað og frágangur allur
hinn bezti. — Meðal efnisins má
nefna fræðigrein eftir Jón P.
Emils, hdl. um frávikningu em-
bættismanna og réttaráhrif henn-
ar, erindi eftir Ólaf Lárusson,
próf., grein eftir Þorvald Ara
Arason, st.jur., sem nefnist
Ógleymanleg sæluvika í boði
rorskwi laganema, vfirlit vfir
störf Orators 1951—’52 eftir Haf-
stein Baldvinsson, stjur. o. m. fl.
Með þessu hefti hafa orðið rit-
stjóraskipti og hafa Magnús
Óskarsson og Sigurður H. Líndal
tskið við ritstjórninni af Þorvaldi
Ara Arasyni. Er þessi blaðaút-
gáfa hin merkilegasta og þess
virði, að henni sé veitt athygli.
RAGNAR JÖNSSON
hærtaréttarlögmaðni'
LðgfmOistorf og eignaumaýílE.
Laugaveg 8. Sími 7752.
T,il Hall.o-rínislsirkju
7 G, F, Erómu’ 30.00. — ">
SKÝRINGAR:
Láréti: — 1 smábónda — 7 skell
ur — 9 tveir eins — 10 óþekktur
— 11 keyri — 13 ástundunarsöm
— 14 skel — 16 frnmefm — 17
tveir Hkir — 18 hópinn.
lóíréft: — 2 forsetning — 3
mál — 4 hárin — 5 skammstöfun
— 8 húsdýrs — 10 verziun — 12
tveir eins — 15 fiska — 17 hrópa.
I.ausn xioustu krossgátu:
Lárctt: — 1 stelpur — 7 álar —-
9 lu — 10 ól — 11 ká — 13 gull
— 14 alda — 16 áa — 17 ÓT —
18 skrapar.
I.óörctt: — 2 tá — 3 ell — 4
Igivr’. — 5 m — 6 — !i
skast — 10 óláía — 12 ái — 15
dý. — 17 óps
Nýi vinnumaðurinn á bænum
var vakinn kl. 4 um morgumnn og
sagt að nú ætti að fara út Og
skera upp hafrana.
— Eru þetta villtir hafrar?
spurði vinnumaðurinn.
— Nei, sagði hóndinn.
— Hvers vegna í fj. .. þurf-
um við þá að læðast að þeim í næt
urmyrkrinu til þess að skera þá?
★
Irsk kona sendi syni sínum, sem
var í vígstöðvunum, böggul, sem
í var frakki. I bréfi sem var með
frakkanum stóð: — Elsku Pat, ég
sendi þér hér með hlýjan frakka
til þess að nota í vetrarkuldunum,
en til þess að spara flutningar-
gjaldið, klippti ég allar tölurnar
af frakkanum. Vertu bless, þin
elskandi mamma. — P.S.; Tölurn-
ar eru í brjóstvasanum!
★
Veitingahúseigandinn: — Þér
liaf.ö ekki greití fyrir viskíið sem
þér voruð að drekka.
írinn: — Hvr.ð ccgið þév?
Veitingam.: — Þér eigið eftir
að greiða viskíið.
írinn: — Eruð þér búinn að
greiða það?
Veitingam.: — Já, vitaniega.
írinn: — Jæja, mér finnst þá
lítil ástæða, að við séum báðir að
borga fyrir það!
Kínverji, miög fátækúr að ver-
aldlegum gæðum hitti madarín-
inn á götunni, og sá síðarnefndi
sagði:
— Viltu ekki koma í hús mitt
eta með mér og konu minni, kvöld-
veið í kvöld?
— Mætti ég ekki alveg eins
koma annað kvöld? spurði fátæki
maðurinn.
— Jú, jú, avaraði madaríninn,
— hefur einhver annar boðið þér
til kvöldverðar í kvöld? Ef svo er,
hvar ætlarðu að borða?
— Heima hjn þcr, frændi, sagði
sé. fátæki aftni', kohaii þín var
búin að bjóðs. méi* I kvöld.