Morgunblaðið - 16.01.1953, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.01.1953, Qupperneq 10
io MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. jan. 1953 SJAVARIJTVEGII Framhald af bls. 9 togaraeigendur sáu bó nauðsyn ári voru Tékkóslóvakía, England, landsveiðum togaraflotans. Með afkoman hinsvegar rýr, sem staí- þessara aðgerða og lýstu stuðn- ísrael, Frakkalnd, Póiland, og mestan þann fisk sigldu veiði- ar af því, hvað síldin var óvenju ingi við ráðstafanir ríkisstjórnar- nokkuð fór af freðfiski til Ung-Jskipin beint á erlendan (dansk- smá og svo af því mikla tjóni, innnar. Það kom þeim því ein- verjalands og Ástralíu. Gekk sal- j an og brezkan) markað, og seld- sem háhyrningurinn gerði í net- kennilega fyrir sjónir, þegar an á þessu ári mjög greiðlega og ist allur sá fiskur, um 20 þús. um bátanna. Þessi vágestur gerði brezkir útgerðarm. tóku að beita var nær öll framleiðsla ársins tonn, við svipuðu og eftir atvik- tvö siðustu árin meira vart við hefndanáðstöfununi gagnvart :s- \ seld um áramótin 1951—52 að um, sæmilegu verði, sem unnt sig en áður og er nú farinn að lenzkum togurum, einmiít þeim undanskildum karfanum, en ^ var að halda föstu allan söiutím- valda útgerðarmönnum miklum skipum, sem, harðast urðu úti I hann var að miklu leyti fram- ^ ann, þareð salan fór öll fram á áhyggjum, því margsinnis kom vegna rýmkunar iandhelginnar.! leiddur síðast á árinu 1951. Verð- ; einni hendi (SÍF).Hitt er svo að það fyrir siðastliðið haust, að Lokun brezka markaðsins og af-1 var yfir jeitt nokkuð hagstætt sjálfsögðu vitað, að þessi salt- hann eyðilagði heilu trossurnar lsiðingar hennar, eru öilum kunn á árinu, þó mjög misjafnt eftir fiskur, sem Danir kaupa einung- hjá bátunum, en verð á netum í ar, svo óþarfi er að rekja það mál I hve5tJíselt, val' ,Síh®'st a arlnu fór is til endurútflutninR's til saPUsb ema reknetjatrossu nemur um 40 mikio hér, en rétt er þó að benda -50 þús. kr. á þá öiðugleika, sem togar-aút- , Söltun var aðeins leyfð á gerðin á nú við að etja af þess- stærstu síldinni sem veiddist, en um sökum. vegna þess hversu mikið af síld- Frystihúsin geta ekki í svipinn inni var smásíld, sem víðast :iór tekið á móti nema takrnörkuðum til bræðslu á hinu lága bræðslu aíla af togurunum til frystingar. sildarverði lá við að reknetja- Saltfiskmarkaðurinn er óviss og yeiðarnar stöðvuðust fyrst í sept enn er ekki korainn sá tími, sem embermánuði. Þessari yfirvof- hentugur þykir fyrir fiskherzlu. ándi stöðvun var þó forðað með — í svipinn litur því ilia út um sameiginlegri tillögu L.X.U. og reksíur togaraútgerðarinnar fyrst Síldarútvegsnefndar um tilrann- 0g fí-emst vegna löndunarbanns- |r á söltun á vissu magni af :nilli ins í Bretlandi. S’ld (stærð 28-31 cm.) og að rík- isstjórnin ábyrgðist saltendum SALA SJÁVARAFURÐANNA kr. 290.00 fyrir hverja fiskipakk- Síldarútvegsnefnd gerði 1952 aða tunnu. Þessi tillaga fékk þeg- fyrirfram samninga um sölu á ar stuðning atvinnumalaráðherra yfir 200 þúsund tunnum af síld, og ber að þakka honum og rík- en vegna aflaleysis var aðeins isstjórninni allri fyrir hve skjóta hægt að afgreiða um 110 þúsund óg góða afgreiðslu þessi mála- tunnur. leitun útvegsmanna og saltanda 1 Eftirfarandi sýnir helztu við- fékk. Millisíldin mun nú öll seld skiptalöndin í Norðurlands- og á hærra verði en ríkisstjórnin á- Suðurlandssíld, samninga við þau byrgðist og mun því ekki koma °S afgreioslur. til neinna útgjalda úr ríkissjóði vegna þessarar ábyrgðar. — Sá árangur sem varð af söltun milli- síldar gefur vonir um að hægt sé verðið nokkuð hækkandi sérstak- lega í Bandaríkjum enda má segja að þar hafi verið algjör skortur á þorslcflökum. 1952 neyzlu-landa — aðallega Ítalíu — þrengir að á markaðnum. Salan héðan á bátasaltfiski og öðrum heimasöltuðum fiski, sem S. í. F. hefur flutt ú* til Ítalíu beint frá Islandi, hefur á árinu Á árinu sem var að líða var 1952 ekki orðið fyrir veru'egum heildarframleiðslan á freðfiski truflunum enn sem komið er, um 37.300 smálestir og skiptist sökum Grænlandsaflans, sem hún þannig: 1. Þorskflök 2. Ýsuflök 3. SteinbítsflÖK 4. Karflaflök 5. Flatfiskur 6. Annar fiskur j seldur hefur verið yf ir Dan- mörk, en hinsvegar munu inn- 22.600 smál. flytjendur á ítalíu nú liggja með óvenjulega miklar óseldar birgð- ir, og getur það haft sín áhrif á sölu saltfisksins 1953. 2.020 1.490 8.120 750 2.330 Hér verður mikil breyting á Saltfisksala, til annara landa en Ítalíu hefur og gengið sæmi- lega vel. Um áramótin voru að- hvað flatfiskinn snertir og er hin eins. urn. 5;000 tonn af saltíiski nýja landhelgislína orsök þess. Var salan í byrjun ársins all hag- liggjandi óseld og um nokkurn hluta þess magns er nú verið að stæ», en þegar fyrir vertíðarlok sem3a um sölu á> °S n,yndu mátti sjá, að mjög erfiðlega vera óseld ca 3000 tonn af aflan- myndi ganga um sdlu framleiðsl- um 1052, þegar gengið hefur ver- unnar, sem þá þegar var orðin 15 fra Þessari væntanlegu sölu. meiri en nokkurn tíma áður. Nær Af verkaða fisknum bíða um 2.000 tonn eftir útflutningi til Spánar og önnur 2.000 til S. Ameríku. Sölusamningar eru ! löngu gerðir við kaupendur að þessu magni á báðum stöðum, en staðið hefur á innflutnings- 1 leyfum á Spáni og Brasilíu, en hvorutveggja er nú að færast í rétt horf, svo að vonandi verð- ur fært að senda fisk þtnnan ^ bráðlega. Um verkaða fiskinn er það ann ! ars að segja, bæði hvað Spán og | Brasilíu snertir, að þar skortir Ofangreindar tölur eru miðað-' ekkert hefur verið selt til ísrael, ekh! kaupendur að íslenzkum . 1ftn ... ... . ar við ápakkaða síld nema Sví- sem byggist á hinum miklu við- ls *’ heldur ,eru. vand væðin txl Þyzkalands en 100 til Bret- þ..g q§ Danmörk Ennfiemur var skipta erfiðleikum við það land tengd við innflutmngsleyfm eða lr.nds. Af brez m londununum hlut] af Finnlandssíldinni útfiutt- og hinni hörðu samkeppni keppi- *hau yflrvold> sem raða yfir þeifn. ur óápakkaður bæði árin. | nautanna. Pólland keypti ekkert i VorukauP Islands 1 þessum lond- verða í framtiðinni við Suður- og Vesturland. TOGARARNIR ísfiskveiðar fyrir erlendan markað voru með minna móti, aðeins farnar 138 söluferðir mið- að við 232 árið áður, þar ai 36 1951 1952 SAMNINGUR AFGREITT SAMNINGUR AFGREITT Svíþjóð 112.000 tnr. 58.620 tnr. 116.000 ntr. 40.323 tnr. Finnland 44.000 — 46.409 — 50.000 — 46.261 — Fólland 25.000 — 21.906 — 13.636 — 13.633 — Danmörk 20.000 — 16.580 — 15.000 — 7.333 — U. S. A. 10.000 — 2.455 — 12.000 — 2.755 — 211.000 tnr. 145.970 tnr. 206.636 tnr. 110.308 tnr. var verð hvallýsisins £ 135-0-0 c.i.f. Menn greinir ekki á um það, að oss sé þörf að afla þjóðarbú- inu gjaldeyris, en samliv. útflutn- ingsskýrslum hagstofunnar nam verðmæti sjávarafurða yfir 90% af verðmæti heildarútflutnings- ins 1951, og mun lítilla breytinga að vænta á því hlutfalli fyrir ár- ið 1952. Sjávarútvegurinn er hinsvegar áiiæítusamur atvinnu- vegur og afrakstur hans ekki svo öruggur, sem nauðsynlegt væri með tilliti til gjaldeyrisþarfar- innar. Síldveiðarnar fyrir Norð- urlandi undanfarin ár, er gieggsta dæmi þeirrar áhættu, sem sjáv- arútveginum fylgir. Af þessari ástæðu hafa nú á seinni tímum komið fram raddir um nauðsyn fjölþættari og öruggari útflutn- ingsframleiðslu og nú síðast hjá forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra. Þó að þessar ábendingar séu réttmætar, þá verður ekki komizt hjá því, ef vel á að fara, að veita þeim, sem sjávarútveg stunda þá aðstöðu til reksturs, sem gerir þeim kleift að reka hann í það stórum stíl og á þann hátt, að hann fái risið undir þeim miklu kröfum, sem til hans eru gerðar sem undirstöðuatvinnuvegar til gjaideyrisöflunar fyrir þjóðar- heildina. i Sú aðstoð, sem vélbátaútvegur- inn hefur notið af innflutnings- réttindum bátaútvegsins undan- farin tvö ár hefur fleytt honum yfir mestu erf:ðleika þessara ára með því að hækka fiskverðið til sjómanna og útgerðarmanna. Þeir, sem átelja þetta úrræði hafa látið undir höfuð leggjast að benda á aðra leið, til þess að forða stöðvun bátaútvegsins eða benda á hvar ætti að afla þess gjaldeyris, sem færi forgörðum, ef bátaútvegurinn stöðvaðist. voru 99 á tímabilinu 1. jan.-26. apríl, en 1 löndun 19. og 20 nov., til að reynda löndunarbann um eru svo lítil, sem raun ber vitni um, en jafnvirðiskaupa- til hinna einstöku landa, miðað- verið ráð fyrir sölu á 1.000 smál. ! um’ brezkra útgerðarmanna. \erðið vig fyrirframsamninga, kemur af af freðfiski í viðskiptasamning- s.alT1, omu a® er .Vld f6, 1 Þessl á árinu var lágt, eða aðeins kr. því að sumir samþykkja að taka um við það land. Til Tékkósló-1 lond og, lnnflutn)ngar Is!ands til 1,87 per kg. rniðað við kr. 2.05 sunnanlandssíld að einhverju eða' vakíu hefur saian gengið mjög,Þelrra a mar,as a Yoru árið áður, en meðalsala í ferð að öllu leyti upp j þaðj sem til vant. treglega miðað við fyrri ár, og i um vorum ,,a hessumsomu lond; eins & 8.734 miðað við £ 9.804 ar að Norðurlandssíldin nægi í hefur það land aðeins tekið lítið Um' >SerstakleSa er her vandi a griÆ áður. samninga, en aðrir ekki. | magn af þeim fiski er gert var höndum hvað Spán snertir, sem í stað isfiskveiða sneru togar- f Um söluhorfur á þessu ári er ráð fyrir í viðskiptasamningnum. Ifrá ondvcl du hefur!ekid mikid arnir sér nú meira að saltfisk- erfitt að spá. Búast má við auk-i Eins og árið áður fór mest af .a , ls enz um US h h sa an se veiðum og veiðuin í herzlu og inni samkeppni af hálfu Norð- freðfiskinum til Bandaríkjanna. Inu m-|oíí minn u panga vegna frystingu. manna og Færeyinga ísambandil I öllum þessum löndum hefur rey ra verz un?r a‘.a' . . Saltfiskveiðar voru mikið við reknetjaveiðar í hafinu aust- þorskverðið farið iæickandi ^ ^evtí^erfiðaiá^nú en stundaðar. Afli á vertíðinni frek- ur af íslandi og í nánd við Fær- seinni hluta ársins 1952 og hefur j v , - ð .. * lækkað síðustu vikurnar. Enda um sama,,eyt* “ ar’ aö Jltaö þótt sala hafi orðið erfið á s. I. ar góður og má það að nokkru eyjar. Munu báðar þessar þjóð- þakka nýju veiðarfæri, sem nú lr hugsa til stóraukinnar síldar- var notað almennt í fyrsta skipti útgerðar í sumar, en draga jafn- ári, þá tókst að opna nýjan mark þ e flotvörpunni framt úr Grænlandsútgerð. Þrótt að í Austur-Þýzkalandi, og eru Að iokinm vertið stunduðu tog- fyrir hversu lítið var saltað af se,dar hanSað * ararnir mikið veiðar fyrir frysti- slld her a landi 1 ar el§a h° bæði Þ«rskflökum gegn vörum þaðan, er að á aðalsölumarkaðnum ítaiíu, liggja birgðir miklu meiri nú en þá og því hætt við að treg- smálesHr af ari innkauP verði af hálfu ft- alskra fiskinnflytjenda heldur en í fvrra a. m. k. við sama verði húsin en Uskverð.ð var nokkuð F«reyingar og Norðmenn nokk- Er nú verið að senda það síðasta | ‘ g ° ,, ’ v„ uð oselt af sulnarsl dinm og af þessum fiski og gagnvirðis- s , . .. óhagstætt, cða aðeins kr. 0,85 per. gengur erfiðlega að losna við kaup að fara fram. sem var hið hæsta verð fyrir salt- ' . ,, fisk, sem enn hefur fengizt. Þess Ennþa er verulegt magn oselt _ I . . ----. af síðasta árs framleiðslu. í er tæplega að vænta, að sömu kg. af þorski, slægðum með haus. hana Þegar líða tók á sumarið, hóf- ust svo saltfiskveiðar við Græn- jtbeííFTSKUP íand, sem aldrei hafa verið eins Á árinu 1951 nam heildarfram- mikið stundaðar og nú, og var leigsla a freðfiski um 30.360 smál. Canada, Noregi, Danmörku, Hol-! Skreiðarframieiðslan var 1952 flotans þar um sem skiptist þannig eítir teg- landi og Bretlandi. Flest þau um 2.500 tonn á móti um það bil Bandaríkjunum eiga íslendingar skilyrði verði. til, }*ss að halda að mæta vaxandi samkeppni frá VerðlnU SV0 hau a þessu arl' mestur hluti tima. undum: 1 Fyrir forgöngu Bæjarútgerðar Reykjavíkur höfðu ísl. togaraeig- 1. Þorskflök endur nú saltskip liggjandi í Fær- 2. Ýsuflök eyingahöfn í Grænlandi, þar sem 3. Steinbítsflök togarar gátu fengið viðbótarsalt 4. Karfaflök ^ftir þörfum, en auk þess náðust 5. Flatfiskur samningar um kaup á olium og 6. Annar fiskur kosti fyrir skipin á sama stað. lönd, sem eru innan EPU greiðslu 1.000 tonnum 1951. Eftirspurnin bandalagsins, kaupa sárlítinn eða hefur verið mikil eftir þessari 17.180 smál. engan freðfisk, þar sem þau hafa vöru og salan greið. Ekki verð- 2.235 — nægilegan fisk og jafn vel flytja ur annað séð en eftirspurn sé 913 — hann út eins og fyrr se°ir og enn fyrir hendi og verðhorfur 6.900 — keppa þar af leiðandi við íslend- heldur góðar, enda er viðbúnað- 2.500 — inga. j ur all mikill að auka skreiða- 730 — Ekki er vitað hvað hægt verð- framleiðsluna á þessu ári. ur að selja til vöruskiptaland- * Útflutningur hvalafurða (hval- Yar það til mikilla hagsbóta, en Lang mest af þessúm freðfiski anna á þessu ári, en því miður lifrar, hvalkjöts, hvallýsis, hval- nauðsynlegt er að fá enn betri að- var selt til Bandaríkjanna eða virðist margt benda til þess að mjöls og hvaiskíða) árið 1951 stöðu þar, svo sem leyfi til að um helmingur framleiðslunnar. þessir markaðir séu ótrvggir. |nam um 13.4 milljónum króna. leggja fisk á land o.s.frv. Tekizt hefur á undanförnum ár- ( Saltfiskframleiðslan 1952 varð Það ár stunduðu 4 skip veiðarn- Saltfiskurinn frá Grænlandi um fyrst °8 fremst fyrir for- um það bil tvöföld á við næsta ar 1 f®Pa 4 mánuði, og varð afl- var ýmist lagður á land hér eða ^öngu S. H. og umboðsmanns ár á undan, eða 1951, en þá varð lnn 339 hvalir. Síðastliðið ár var siglt með hann til útlanda Mikið hennar’ Jons Gunnai ssonar, að hún 31.500 tonn. Nákvæmar tölur aflinn hinsvegar samtals 265 var um Iandanir í Esbjsrg eða54 vinna sivaxandi markað fyrir ís- liggja ekki fyrir um framleiðsl- hvaiir ó 4 skip með líkan úthalds- landanir á árinu " lenzkan freðfisk í Bandaríkjun- una 1952, en vitað er að hún er tima og 1951. Þeear hin nv’ia verndarlim Um’ °g Það 1 SVO ríkum mæli’ að m-1ög ná!æSt 60-000 tonnum. | Hvallýsi er stærsti liðurinn í fiskimiðanna var ákveðm var 'Þessi markaður. sem áður var Yfirleitt má segja, að sala Útflutningi hvalafurða, en á ár- - .. J x lokaður er nu orðmn stærsti og þessa fiskmagns hafi gengið greið inu 1952 lækkaði verð þess á fýnr jaanlegt að stor veiðisvæði þýgingarmesti freðfiskmarkaður- lega þrátt fyrir hið stóraukna heimsmarkaðnum mjög mikið, sem togararmr hafa notað und- inn fyrir íslendinga. Önnur þýð- magn. Það má segja að nýtt við- t d. var verðið á hvallýsinu að- aniario, yiðu þe.m nu lokuð. En ingarmikil markaðslönd á þessu horf skapaðist á árinu með Græn eins £74-0-0 c.l.f. en árið 1951 Sýnir Þjóðleikhúsið „Rekkjuna" að Hlégarði! REYKJUM, 12. jan.: — Tíðarfar ið, það sem af er þessum vetri, hef ur verið einmuna og gott til mik- illa hagsbóta fyrir bændur í Mos- fellssveit sem annars staðar é land inu. Unnið hefur verið að jarða- bótum fram að þessu, einkum skurðgreftri. Nýr vegarsnotti er fyrirhugaður um Fellin svonefndu Verður það mikil samgöngubót fyrir Reykjalund og Reykjahverfi, einkum að vetri til, en farartálm- ar af snjó myndast fljótt í hvos- inni við Álafoss, sem orsakar mikla samgönguerfiðleika fyrir þe'ta fjölmennasta hverfi hrepps- ins. — Fclagslíf hefur verið fjölbreytt, einkum eftir nýárið. Kvenfélagið hélt sína árlegu barnaskemmtun í Hlégarði, og komu þangað rúm- lega 300 börn. Um síðustu helgi hélt Ung- mennafélagið skemmtun í Hlé- garði o*r svndi þar „Dollaraprins- inn“, leik í einum þætti. — Tákst það mjög vel og var húsfyllir. — Vegna fjölda áskoranna heiur fé- lagið ákveðið að Ieika aftur næst- komandi laugardag og verðúr dans á eftir. Gunnar Eyiólfsson leik- ari æfði og stjórnaði Jeiknum af mikilli prvði og má fyrst og fremst þakka honum hinn agæta árangur. Komið hefur til tals. að Þjóð- leikhúsið fengi Hlégarð til sýn- ingar á ..Rekkiunni“, en bnð mál er enn þá á umræðustigi. Ætlunin er, að það verði í þessum mánuði ef til þess kemur. — J. Oruggar járnbrautir WASHINGTON — Siðasta ár hefur verið hið slysaminnsta í sögu járnb’-autarstarfsemi Bandá ríkjanna. Á fyrstu 11 mánuðum ársins henti aðeins 1 óhapp á hverjum 2200 milljón mílna akstri að jafnaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.