Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 11
Föstudagur 16. jart. 1953
MORGUNBLA919
11 '
• •
ÍÞRÚTTIR
• •
Bréf sent íþsróttasíðuBisii:
Af þeim má mikils vænta
Ungir efnifegir íþrétfamsna kcma fraza
a sjonarsvi0ið
LÍKAMLEGT atgerfi hefur jafn-
an verið virt meðal íslendinga og
eitt af einkennum þeirra. frelsis-
aldar, er rann upp yfír ísland eft-
ir aldamótin síðustu, er aukin
íþróttamenntun iandsmanna.
ísienzka glíman var endurvak-
in og margar íþróttir bárust inn
í landið frá útlöndum. Ein þeirra
íþróttagreina, sem landsmenn
tóku ástfóstri við vwu frjáls-
íþróttirnar.
Afrekin voru lengi vel ekki
athyglisverð, ef undan er tekinn
árangur Jóns Kaldal i langhlaup-
um, en hitt skipti meira máli,
eð margir tóku þátt í hinurn
vmsu greinum og nutu góðs af.
Eftir 1940 komu þó fram menn,
sem náðu þeim árangri, að á al-
þjóðamælikvarða gat talizt. Var
það þá helzt Gunnar Huseby, sem
hlutgengastur var í keppni við
erlenda íþróttafélaga, en margir
aðrir unnu sigra á erlendum
vettvangi, svo eftirminnilega,
að þeir vöktu mikla athygli með-
al annara þjóða og gleði íslend-
inga sjálfra.
UNGIR MENN
KOMA TIL SÖGUNNAR
A síðastliðnu sumri virtist bera
minna á einstökum afreksmönn-
um en áður, og voru það aðeins
þeir Torfi Bryngeirsson og Ásm.
Bjarnason er náðu árangri á al-
þjóðamælikvarða. Hinsvegar virt-
ist allmikil breidd vera í ýmsum
greinum og margir ungir xþrótta-
menn komu fram, sem mikils má
vænta af og það er aetlun mín
að minnast stuttlega á þrjá þess-
ara pilta og gera grein fyrir þeim
árangri, sem þeir náðu í sumar.
Þessir piltar eru: Einar Gunn-
laugsson, Gestur Guðmundsson
og Guðm. Vilhjálmsson.
Einar Gunnlaugsson er í Knatt
spyrnufélagi Akureyrar. Hann er
um tvítugt. Þjálfun sú er Einar
hefur notið er alls ekki mikil.
Hann byrjaði að æfa og keppa
fyrir 4—5 árum — og þá einkum
í lengri hlaupum og gat bann sér
strax góðan orðstír. í fyrra-
veita oss íslendingum marga
sigra á opinberum mótiun við
erlenda íþróttafélaga? Tíminn
mun leiða slíkt í Ijós.
Gestur Guðmundsson er í U.M.
F. Þorsteinn Svörfuður. Hann er
21 árs að aldri. — Ungur hóf
Gestur að iðka íþróttir og er
hann var 16 ára að aldri, var
hann stigahæstur keppenda á
héraðsmóti U.M.F.E. Virtist sem
Gestur væri vel fallinn til flestra
greina frjálsíþrotta. Einnig er
hann sundmaður prýðilegur. —
Undanfarin ár hefur Gestur eink-
um lagt stund á köst og tekið
Kramft. á bis. 12
Afrekasfcrá í i
frjá’síþróttum
Hér birtist síðari hluti afreka-
skrárinnar. Fyrri hluti hennar
birtist í gær. I
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, ÍBÍ 14,65
Gestur Guðmundsson UMSE 14,33
Litið um öxl uoi áffamót 111.
Anmgurinn ¥isri
S8M æfinguskilyrðin eru
sumar keppti hann hlnsvega."
nær eingöngu í spretthlaupum og
mun sú þjálfun, er hann naut
í þeirri grein, koma honum i góð-
ar þarfir síðar á lengri hlaup-
um.
í sumar hóf hann aftur þol-
æfingar og keppti nú í langhlaup-
um. Hann setti nýtt íslenzkt
drengjamet í 3000 metra hlaupi
(9 mín. 20,4) en náði annars þeim
árangri, er nú skal greina: 5000
m. 16:31.4 mín. 3000 m. bindr.
10:16.2 mín. Einar hefur frábær-
an vöxt til hlaupa, er hár og
grannur og mjúklega vaxinn.
Eftir þá mótun, sem reglulég
þjálíun hefur í för með sér, má
göðra afreka af honum vænta.
Kannske áð hann eigi éftir að
Ágúst Ásgrímsson, HSH 14,29
' Friðrik Guðmundsson KR 14,23
Sigfús Sigurðsson, HSK 13,95
Hjálmar Torfason, HSÞ 13,92
Kringlukast:
Þorsteinn Löve, KR 49,29
Friðrik Guðmundsson KR 49,28
Þorsteinn Alfreðsson Á 44,78
Hallgrímur Jónsson, HSÞ 44,64
Sig. Júlíusson, ÍBH 43,56
Ólafur Þórðarson, HSV 43,22
Spjótkast:
Jóel Sigurðsson, IR 63,35
Halldór Sigurgeirsson, Á 60,47
1 Vilhj. Pálsson, HSÞ 58,00
Adolf Óskarsson, ÍBV 57,95
j Albert Sanders, ÍBÍ 54.10
j Jón Bjarnason, UÍA 54,04
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR 47,56
; Gunnl. Ingason, Á 47,44
Sigurjón Ingason, Á 46,80
Páll S. Jónsson, KR 46,58
Símon Waagfjörð, ÍBV 46,30
Vilhj. Guðmundsson, KR 46,17
4x100 m. boðhlaup: 1
KR (A-sveit) 43,6
Ármann 44,7
ÍR 45,7
KR (B-sveit) 45,8
ÍR (drengjasveit) 45,9
UMS Kjalarnessþings 46.5
KA, AkureyTÍ 46,5
4x40® m. b«»ðhlaup:
KR 3:26,8
Ármann 3:28,0
KA, Akurevri 3:39,0 i
ÍR (drengjasveit) 3:42,4'
Þór, Akureyri 3:57,8
m. boðhlaup:
Ármann 2:03,3
KA, Akureyri (drengjasv.) 2:05,6
KR 2:05,7
KA, Akurevri 2:09,6
MA, Akureyri 2.09,8
Áimann, (drengjasveit) 2:12,2
P;mmtarþraut:
Tómas Lárusson, UMSK 2615
Sieurkarl Magnússon, HSS 2436
Guðm. Valdemarsson, HSS 2382
Vald'mar örnólfsson, ÍR 2358
Þorstéinn LÖvé, KR 2077
Sveinn Björnsson, KR 2030
Tugþraut:
Tómas Lárusson, UMSK 5516
Sig. Friðfinnsson, ÍBH 5042
Þorsíeinn Löve, KR 4269
ÁRIÐ 1952 mun sennilega
alðrei vekja athygli þegar
forvitinn grúskari og talna-
safnari skyggnist um spjöld
sundsögu íslands einhverntíma
á ókomnum árum. Engin þau
afrek hafa verið unnin, sem
hátt mun bera er timar l.ða,
en fáist grúskarinn einnig við
að kanna aðstöðu sundmann-
anna, bæði í Reykjavík og á
ýmsum öðrum stöðum mun
hann sennilega tauta með sjálf
um sér: „Það er furða hvað
þeir gátu árið 1952 miðað við
allar aðstæður“.
Gangur sundmálanna hefur
verið svipaður og árin á undan
Allt runnið eftir föstum og að
því er virðist óbreytanlegum far-
vegi á flestum stöðum landsins.
Mót voru öll með svipuðu sniði
og árið á undan. Meistaramótið
var haldið í Hvei'agerði og hefur
það ekki verið haldið utan
Keykjavíkur um msira en 15 ára
skeið fyrr en nú. Mæltist þessi
nýbreytni vel fyrir, þó var mót-
ið á óhentugum tíma fyrir skóla-
fólk og var því ekki eins vel sótt
og ella. En svo lengi lærir sem
lifir.
Árangur sundmannanna varð
þegar á heildina er litið heldur
lélegri en árið 1951. Engar nýjar
stjörnur skutu upp kollinum á
árinu, er sérstaklega slóu i gegn
á afrekaskránni en stjörnuefnin
sem fram komu eru mörg og lofa
þvi góðu um komanöi ár.
Einn íslenzkur sundmaður,
Pétur Kristjánsson, sem hæst
ber nú innan sundíþróttarinnar
hvað getu snertir, tók þátt í ung-
lingamóti, sem fram fór í Osló.
Varð hann þriðji í 100 m. fr. að-
ferð. Aðrir kepptu ekki erlendis.
FRAMFÖR UTANBÆJAR-
MANNA
Athyglisverðastar eru framfar-
ir þær er sundmenn utan Reýkja-
víkur hafa tekið. Má án vafa
þákka það mjög bættri aðstöðu
utanbæjarfólks til sundiðkana,
en sundlaugar rísa nú upp mjög
viða um landið. Og ekki skortir
sundmannaefnin og mjóg víða á
landinu hefur orðið vart mjög
aukins áhuga á sundíþróttinni.
Sundmót í Reykjavík nafa ein-
kennst af mikilli þátttöku utan-
bæjarmanna sem unnið hafa þar
hvern sigurinn af öðrum. Það er
því vissulega ástæða til að aitia
að sundiþróttinni muni skjótlega
vaxa fiskur um hrygg og að hún
muni brátt ná eins hátt og hærra
en hún hefur hæst náð — árið
1948 og þó einkum 1949.
Enn vantar þó mikið á að ís-
lenzkir sundmenn sáu hlutgeng-
ir til landskeppni eins og slík
keppni er almennt háð landa í
milli. Við höfum engum dýfinga-
mönnum á að skipa énda alls eng-
in aðstaða til að iðka þá grein
sundíþróttarinnar. — Sömuleiðis
hefur sundknattleikurinn orðið
útundan vegna aðstöðuleysis til
æfinga og almenns áhugaleysis.
Báðar þessar greinar sundíþrótt-
arinnar þykja í öðrum löndum
engu þýðingarminni en kapp-
sundgreinarnar og þykja sjálf-
sagðar í hverri landskeppni.
MÖRG VERKEFNI
Sundsamband íslands er ungt
að árum og er enn að „nema
land“. Þó ó þöð vafalítið sinn
þátt í því hve utanbæjarmenn
hafa færst nær Reykvíkingum,
og íþróttin almennt héfur eflst.
Það á mörg verkefni framundan,
t. d. að því er lítur að útgáfu
reglna fyrir sundíþróttina. Hefur
sambandið að nokkru leyti trass-
að þetta verk. Sunaknattleiks-
reglur sem vantaði í ársbyrjun
vantar enn( í árslok. En afsökun
er að byrjunarstarfið er erfitt,
fjármagn lítið og í mörg horn
að líta.
Áhugi almennings fyrir sundi
má teljast rnikill og lifir enn frá
Samnorrænu -sundkeppninni. Þó
eru sundmót illa sótt, einkum í
Reykjavík, þar sem í heild varð
halli á mótunum og verður slíkt
til að draga að nokkru úr starfi
sundfélaganna, því venjulega
hefur ágóðinn af sundmótum
staðið að nokkru eða öllu undir
starfseminni. Hvað veldur slíku
áhugaleysi almennings er ekki
vitað. Ef til vill má að einhverju
leyti rekja það til lélegri árang-
urs á sundmótum nú en fyrir 1—2
árum. En þetta á vafalaust eftir
að breytast.
Til nánari skýringa yfir af-
rek íslenzkra sundmanna á ár-
inu fer hér á eftir afrekaskrá
íslands í sundi árið 1952. Hún
er tekin saman af Ragnari Vigni.
Þar sem skýrslur eru enn ákomn-
ar frá ýmsum sundmótum kann
að vera að skráin haggist til að
einhverju leyti og eru breyting-
ar þakksamlega þáðar.
KARLAR
50 m. skriðsund sek.
Pétur Kristjónsson, Á M. 26,6
Ari Guðmundsson, Æ. 27,4
Þórir Arinbjarnarson, Æ. 28,4
Ólafur Guðmundsson, ÍR. 28,6
Þór G. Þorsteinsson, Á. 28,6
Theodór Diðriksson, Á. 28,7
J
100 m. skriðsund sek.
Pétur Kristjánsson, Á. 59,8
mín.
Ari Guðmundsson, Æ, 1:04,1
Guðjón Sigurbjörnsson, Æ. 1:05,8
Gylfi Guðmundsson, ÍR. 1:06,7
Helgi Haraldsson íA 1:08,8
Sverrir Þorsteinss. UMFÖ 1:09,2
200 m. skriðsund mín.
Ari Guðmundsson, Æ. 2:20,4
Pétur Kristjár.sson, Á. 2:21,0
Magnús Guðmundsson, Æ. 2:46,6
Guðbr. Guðjónsson, Á. 2:52,3
300 m. skriðsund min.
Ari Guðmundsson, Æ. 3:48,5
Pétur Kristjánsson, Á. 3:53,1
Helgi Sigurðsson, Æ. 3:53,7
Þórir Arinbjarnarson, Æ. 4:17,2
Magnús Guðmundsson, Æ. 4:24,9
Guðjón Sigurbjörnsson, Æ. 4:33,3
490 m. skriðsund mín.
Ari Guðmundsson, Æ. 5:09,9
Helgi Sigurðsson, Æ. 5:18,4
Magnús Guðmundsson, Æ. 5'53,5
Skúli Rúnar, ÍR. 5:59,3
Sverrir Þorsteinsson, O. 6:12,7
Guðbr. Guðjónsson, Á. 6:22,0
500 m. frjáls aðf. mín.
Ari Guðmundsson, Æ M 6:39,3
Helgi Sigurðsson, Æ. x 7:22,6
Magnús Guðmundsson, Æ. 8:02,4
Helgi Björgvinsson, Á. x 9:01,4
Gunnar Júlíusson, Æ. 9:03,5
Stefán B Petersen, UMFT. 9:24,7
59 m. baksund sek.
Ari Guðmundsson, Æ. M. 33,9
Þórir Arinbjarnarson. Æ. 35,5
Ólafur Guðmundsson, ÍR. 35,7
Hörðúr Jóhannessctn, Æ. 35,8
Rúnar Hjartarson, A. 35,9
Guðjón Þórarínsson, Á. 37,1
100 m. baksund mín.
Hörður Jóhannesson, Æ. 1:15,7
Ari Guðmundsson, Æ. 1:19,0
Jón Helgason, ÍA 1:20,9
Rúnar Hjartarson, Á. 1:21,9
Guðjón Þórarinsson, Á. 1:21,9
Pétur Kristjónsson, Á. 1:22,3
50 m. flugsund sek.
Pétur Kristjánsson, Á. 33,3
Þorsteinn Löve, Æ. 35,3
Elías Guðmundsson, Æ. 35.3
Magnús Thoroddsen, KR. 35,3
Rúnar Hjartarson, Á. 36,7
Sigurður Þorkelsson, Æ. 36,3
100 m. flugsund mín.
Pétur Kristjánsson, Á. 1:17,3
Sigurður Þorkelsson, Æ. 1:22,7
Magnús Thoroddsen, KR. 1:25,S
Jón Otti Jónsson, KR. 1:31,2
Ragnar Vignir, Á. 1:34,
50 m. bringv.sund sek..
Þorsteinn Löve, Æ. 34,7
Elías Guðmundsson, Æ. 36,1
Ragnar Vignir, Á. 37,3
Hörður Jónannesson^Æ. 37,6
Sigurður Eyjólfsson KFK 38,6
Hjörleifur Bergsteinsson SH. 38,6
100 m. bringusund mín.
Þorsteinn Löve, Æ. 1:18,6
Kristján Þórisson UMFR 1:20,2
Elías Guðmundsson, Æ. 1:22,8
Sverrir Jónsson, Leiftur 1:23,8
Sigurður Jónsson, KR. 1:24,4
Sverrir Þorsteinss. UMFÖ 1:24,6
200 m. bringusund mín.
Kristján Þórisson UMFR 2:53,0
Sigurður Jónsson, KR. 2:56,7
Helgi Haraldsson, ÍA 3:04,6
Þróinn Kárason, Á. 3:06,0
Björgvin Hilmarsson KFK. 3:06,3
Sigurður Þorkelsson, Æ. 3:07,5
400 m. bringusuml mín.
Kristján Þórkson UMFR 6:31,8
Ragnar Vignir, Á. 7:01,1
Tcmas Jó.isson, UMFÖ 7:01,5
Sigurður Þorkelsson, Æ. 7:12,3
4x50 m. skriffsund míni
Ármann 1. 1:52,2
Ægir 1:55,0
ÍR. 1:59,4
KR. 2:01,6
ÍBA 2:02,6
Ármann 2. 2:03,9
4x100 m. fjqrsund mín.
Ægir 5:02,0
Ármann 5:09,2
ÍR. 5:20,4
SRR 1. ' 5:21.4
SRR 2. 5:54,5
M=Met — X=Synt í sjó.
KONUR
50 m. skriðsuná sek.
Inga Árnadóttir, KFK. 34,2
Ilelga Haraldsdóttir, KR. 34,6
Si-lfn Sigurbiörnsdóttir, Á. 36.3’
Bára Jóhannsdóttir, ÍA 37,3
Erla Long, Á. 38,3
Erna Þórarinsdóttir, UMFL. 38,4
100 m. skriðsund ” min.
Helga Haraldsdóttir, KR. 1:19,4
Erla Long, Á. 1:27,4
Erna Þórarinsd. UMFL. 1:27,5
Bára Jóhannsdóttir ÍA 1:29,9
Ásgerður Haraldsd., KR. 1:43,5
Guðrún Jónmundsd. KR. 1:46,3
50 m. baksund sek.
Helga Haraldsdóttir, KR 42,0
Guðrún Jónmundsdóttir, KR. 45,3
Erla Long, Á. 47,&
Þórdís Árn&dóttir, Á. 48,8
Siöfn Sigurbjörnsdóttir. Á. 48,9
Ásgerður Haraldsdóttir, KR. 52,2’
50 m. bringusund
Hildur Þorsteinsdóttir, Á.
sek.j
44,3-
Framh. á bls. 12