Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 12

Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 12
i 12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. jan. 1953 — íþrólflr — Ungir afreksmenn FramJb. aí bls. 11 stöðugum frámförum og stærsti sigur hans til þessa var, er hann var hlutskarpastur í kúluvarpi á landsmóti ungmennafélaganna á Eiðum í sumar. Þá varpaði hann kúlunni 14.33, sem er annar bezti árangur íslendings í sumar. — Kringiunni kastaði Gestur lengst í sumar 42.68 m. —Gestur er í stöðugri framför. Hann er mjög kraftalega vaxinn og verði stíli hans svo fullkominn sem bezt verði á kosið er ekki ólíklegt að honum takist að varpa kúlunni 15—15.30 m þegar á næsta sumii. Kve iangt hann nær síðan með samvizkusamlegri þjálfun, mun tíminn leiða í Ijós. Ef til vill fær hann að spreyta sig við beztu kúluvarpara álfunnar á Evrópu- meistaramótinu, sem væntaniega verður haldið í Sviss sumarið 1954. Guðmunduf Vilhjálmsson er í U. í. A. Hans v'arð lítt vart á íþróttavettvanginum fyrr en sum arið 1951. Þá tók hann þátt í Drengjameistarámótf íslands, er þá var háð á Akureyri. Þar varð hann 4. í 400 metra hlaupi. I sumar keppti Guðmundur ekki oft og aðeins tvívegis hér í Rvík, en í hvorttveggja skiptið náði hann þeim árangri, að með ein- dæmum má telja, þegar um ný- liða er að ræða — éðá 10.9 sek. í 100 m hlaupi. — Árangur þessi er vafalaust að þákka þjálfun er hann hlaut að Laugarvatni í fyrra vetur, en þar var hann í héraðsskólanum. Á Eiðum sigr- aði Guðmundur í 400 m hlaupi, á 10.8 sek., en vindur mun hafa verið hagstæður er hlaupið fór fram. — Um Guðmund var rætt í blaði einu í vor o'g -komizt svo að orði, að hann væri „ný stjarna á himni íþróttanna". Ég er viss um.,að sú stjárna á eftir ’að stíga hærra. Ég vona að þessir piltar eigi aiiir eftir að verða góðir fulltrúar fyrir íslenzka íþróttaæsku. Góð afrek koma í kjölfar góðrar æf- ingar og reglusemi, og það mun hverjum íþróttamanni verða un- un að því að iðka íþróttir sínar í hópi góðra félaga og reyna kraftana við keppnisfélaga innan lands og erlendis. íþróttavinur. — Sundafrekaskrá Framhald af bls 11 Guðný Árnadóttir, KFK. 44,6 Sigrún Þórisdóttir, UMFR. 44,8 Kristín Þórðardóttir, Æ. 46,3 Kristín Þorsteinsdóttir, Á. 46,4 Vigdís Sigurðardóttir, ÍR. 46,5 100 m. bWngusund mín. Þórdís Árnadóttir, Á. 1:31,8 Sesselja Friðriksdóttir, Á. 1:35,9 Gréta Jóhannsd., UMFÖ. 1:39,2 Guðrún .Tónmurdsd , KR. 1:39.3 Guðný Árnadóttir, KFK. 1:40,2 Ásgerður Haraldsd., KR. 1:40,8 200 m. hringusund mín. Þórdís Árnadóttir, Á. 3:12,5 Guðrún Jónmundsd., KR. 3:33,5 Helffa Haraidsdóttir, KR 3:40,5 Ragnhildur Haraldsd. ÍA 3:43,7 Bára Jóhannsdóttir, ÍA 3:51,9 Jónína Ólafsdóttir, Á.___3:53,5 lOOþús. arabiskbörn Verður umræðum í njóta kennslu í UNESCO-skélum Á VÍÐ og dreif í Jórdan, Sýr- landi, Libanon og Gaza-svæðinu, eru meira en 850.000 arabiskir j flóttamenn —- siunir í lélegum timburskýlum, aðrir í tjöldum.! j Nú eru 5 ár liðin frá því að þetta . fólk flæmdist á brótt frá heim-! ilum sínum i Paléstínu. Heim- ingur flóttafólksins.: er á barns- , aldri og helmingur þgrnanna er á skólaskyldum aldrí. ' Þegar UNESCO áríð 1940 byrj- ! aði skólastarfseroi meðal þessara , barna, þá voru 200.000 börn að rangla þarna iðjúlaua Sém stend I ur njóta 100.000 börn ..byrjunar- kennslu sumpart i UNESÓO-skól- um og sumpart í einkaskólum, sem fá styrk frá S. Þ. Hin börnin eru annaðhvort í ríkisskólum eða einkaskólurm UNESCO skortir tilfinnanlega skólabyggingar. Á flestum stöðum fer kennslan fram í tjöldum, og margir kenn- aranna — h. u. b. þriðjungur þeirra — geta ekki talizt vel hæf- ir til kennslustarfanna. Reynt hefur verið að ráða bæt,- ur á þessum tilfinnanlega kenn- araskorti með því að mennta nýja kennara í brezkum, ame- rískum og frönskum skólum í Sýrlandi, Jórdan, Egyptalandi og írak. Jafnhliða þessu hefur verið efnt til kennslu fyrir alþýðu. — 40.000 flóttafólks hafa notið byrj- unarkennslu í ýmsum almennum námsgreinum undir .stjórn ame- rískra kennara. Mörg huridr.uð ungs flóttafólks háfa, lært, ýmsaj handiðnir — annaðhvort vefnao, skósmíði eða timbursmíði, og margar ungar stúlkur hafa lært að sauma. Nú er byrjað að undir- búa aukna tæknilega kennslu m. a. í vélfræði, landbúnaði, hjúkr- unarstarfi og viðskiptafræði. Reykjavík 10. janúar 1953. Ragnar Vignir — Smásapn Framhald af bls. 6 irðu ekki komið þvi svo fyrir, að konan þín yrði á ferð í Luxem- borgargarðinum aftur, til dæmis á morgun? Georg svaraði, að hann þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af jjessu og lagði heyrnartólið á símann, er hann hafði kvatt vin sinn. Gekk síðan út í forstofuna og skoðaði sig grandgæfilega í spegl inum þar. Hann stóð þar hugsi fyrir framan spegilinn, þegar konan hans kom út úr svefn- herberginu. bæjarstjórn úivarpað! Á FUNDI bæjarstjórnar í gær skýrði borgarstjoli' frá þeim bréfaskriftum, sem farið hefðu fram milli hans og útvarpsráðs varðandi þá tillögu. Þórðái Björnssonar um að útvarpáð verði hluta af umræðum í bæjar stjórn er fjárhagsáætlun fyrir yf- irstandandi ár verði tekirí til síð- ari umræðu. Skýrði borgarstjóri svo frá, að honum hefði í gær borizt' bréf frá útvarpsráði, þar sem skýrt er frá því, að það geti ekki tekið afstöðu til erindisins fyrr en vit- að er, hvernig þessum umræðum yrði háttað. Áður en lengra er haldið í þessu máli, sagði borg- arstjóri, tel ég rétt, að flutnings- maður tillögunnar geri grein fyr- ir því, hvernig hann hugsar sér að umræðurnar skuli fara fram og á hvaða tíma sólarhrings. Þórður Björnsson kvaðst mundu gera skriflegar tillögur til borgarstjóra um fyrirkomulagið, en hann kvaðst hugsa sér 2—3 klst. umræður, og að hver flokk- ur hefði jafnan ræðutíma, en að borgarstjóri hefði þó nokkuð lengri ræðutíma til þess að skýra , f járhagsáætlunina. Friðberf GuSmun fireppsfjóri - — Frönsk lisl Framhald á bls. 2 form hafi meiri tjáningarmátt við það að losna úr tengslum við fyrirmyndirnar. Lita þeir svo -á, að myndlistin ætti að þjóna lík- um tilgangi og tónlistin. En það er almennt mál manna, að hingað til hafi tónlistin náð lengst í birt- ingu hreinnar fegurðar. Þannig komst hinn ungi list- málari að orði um hina sérstæðu sýningu, sem hann hefur sett hér upp og Reykvíkingum gefst kosi= ur á að skoða næstu daga. Minning Framhald af bls 6 konar boðskap, stundum érú1 íón- ar þess tregablandniT,’ síðasta kveðja hins- djarfhugá æsku- manns er lagði öruggur'á stað út í heiminn með miklar framtíð- arvonir, en gekk hinnztu sporin einn og vegmóður. fjarri átthög- um sínum. „Lauvet fell um Hausten av, om Vaaren atter det spretter, Dauden herjer um Land og Hav men Livet kem alltid etter.“ S. - Gyðinpofsóknir l i amnatö ai bjs. i- OFSÓKNIRNAR FORDÆMDAR í > Heimsblöðin’hafa mjög rætt hina nýju atburði, sem gerzt hafa í Sovétríkjunum. Eru blöð lýðræðisríkjanna yfir- leitt á því, að hér sé um að ræða hið svívirðilegasta til- ræði við hin almennu mann- réttindi í heiminum, — kyn- þáttakúgun, sem varla eigi sér nokkurn líka. Bollaleggja þau orsakir þeirra og afleiðingar og telja sum þeirra, að hand- tökur læknanna séu undanfari nýrra allsherjarhreinsana í Rússlandi, önnur telja, að Gyð ingaofsóknir Austur-Evrópu- ríkjanna séu einkum í því skyni gerðar að beina augum almennings 'frá- þeírtí mistök- um, sem átt hafa sér stað aust- an Járntjalds á öllum sviðum og enn önnur, að með þessunt . Gyðingaofsóknum sínum séu kommúnistar að afla sér vin- áttu Arabaríkjanna og búa þannig í haginn -fyrir væntan- lega landvinpinga í Vestur- Asíu og Norður-Afríkjuríkjun Tækniráðunautar séndir til Egyþtalands S. Þ. — Nokkrir starfsmenn S. Þ. eru nýléga 'homnir til Egypta- lands, ep þangað eru þeir sendir í því skyni að kenna Egyptum meðferð ýmissa nýrra áhalda, sem þeir hafa fengið undanfarið. Er hér einkum um að ræða ýmiss konar landbúnaðaráhöld. MJÖG er mér tregt tungu að hræra. — Svo fanst mér, og sjálf- sagt mörgum fleirum, er mér barst á öldum ljósvakans tilkynn ing um lát Friðberts Guðmunds- sonar þann 8 þ. m. Friðbert Guðmundsson var fæddur að Laugum í Súganda- firði 6. júní 1878 og hefði orðið 76 ára á komandi sumri. Friðbert var kvæntur Elínu Þorbjarnar- -dóttur frá Suðureyri. Giftust þau árið 1805 og áttu saman sex myndar- og manndómsbörn. Þau hjón voru bæði Súgfirðingar af traustu og sterku manndómskini komin, enda fast bundin við byggð sína, líf og starf hennar. Friðbert var sonur Guðmund- ar Guðmundssonar útvegsbónda og athafnamanhs, enda hneygðist hugur hans strax að störfum til sjávar. Ungur fór hann, eða 16 árá, að stunda sjó og snemma geíðist hann brautryðjandi og framsækinn í því starfi, sem að vonum var, því hugurinn var stór og athafnaþráin ótæmandi. Hann var einn með fyrstu mönnurn, sem keypti mótorbát, et þeir voru fyrst að koma til landsins. Þá mun hann hafa ver- ið annar eða þriðji þeirra, sem fékk sér 4 tonna vélbát, er hann nefndi Vörn, um aldamótin. Eftir að bátar fóru að stækka, keypti hann strax stærri báta og fylgdist með eða réttara sagt var braut- ryðjandi í framkv. á því sviði. Til dæmis, er fyrstu stóru bátarn- ir komu til ísafjarðar og að Djúpi, var hans hugur einnig þar með því árið 1916 keypti hann og fleiri mb. Rask, sem þá var stærst- ur skipa við Djúp og stærstur af bátum þeim, sem gerðir hafa ver- ið'út frá Súgandafirði til þessa dags. Mörg fleiri skip og báta eignaðist Friðbert, ýmist einn eða með öðrum og var skipstjóri á þeim og átti nú síðast stærsta bátinn í Súgandafirði, Freyju, er bann lézt. Enda var frá byrjun til 'enda líf Friðberts ein sam- hangandi keðja af athöfnum og framkvæmdum á sviði útvegs og framfaramála, bæði í verkun áfla og afurða, útgérð og fram- kvæmdum, og má segja að hann hafi verið um 50 ára bil stærst- ur athafnamaður Súgfirðinga, bæði til lands og sjávar. Samhliða útvegnum rak Frið- bert alla tíð stóran búrekstur. Ég ætla mér ekki að skrifa hér ævisögu né athafnasögu þessa stórmerka manns, því það er efni í heila bók, svo full var ævi hans af fróðleik, íramkvæmd um, athöfnum, störfum, kærleika og umhyggju fyrir sínum og sveit sinni, því velferðarmál allra, hárra sem lágra, mat hann meir en nokkur annar maður, sem ég hef kynnst. Friðbert hreppsstjóri var hann alltaf kallaður frá því hann tók við því starfi og eins eftir að hann lét af því sem var nú fyrir fáum árum. Mér er hann og flestr um líka hugþekkastur undir því nafni, því hann var hreppstjóri í orðsins fylstu merkingu. Hann hélt uppi lögum og reglum, sá sveitungum sínum fyrir björg og brauði með atvinnu og umhyggju, var sáttarboði þeirra, ráðgjefandi og stjórnandi. Allt fórst honum jafnvel og þá ekki síst, sem hon- um hefur að líkindum látið bezt að hjálpa þeim smáu og hugga þá hrjáðu, styrkja þá snauðu og stýra þeim umkomulausu jafnt og hann stýrði hreppsfélagi sínu til hags og heilla, Hugarfar Friðberts var eins og vestfirzk náttúra er, fagurt og stórbrotið, traust og trúfast, tryggt eins og fögru fjöllin í kringum fjörðinn hans, sterkt eins og þau og stóð af sér alla storma lífsins, ljúft og milt eins og sunnan gola er bylgjar grösin blítt og hlítt og fullt af kærleika hið innra þó utan væri festa og alvara. Trú hans á guð og sigur þess góða var mikil og full af sigurvissu, enda sleppti hann aldrei tækifæri til að efla mann- dóm og framtak annarra manna. Sjálfur var hann alla tíð sjálf- stæðismaður og brautriðjandi framtakssemi í orði og athöfnum. Þegar ég nú læt hugan reika um liðna tíð síðustu þrjátíu árin, finn ég að „margs er að minnast og margs er að sakna, haf þú þökk fyrir allt og allt“, kæri vin- ur. Þú ert kominn til sólarlands- ins, þar sem við vinir þínir von- andi fáum að finna þig, það fyr- irheitna land þráðir þu að heim- sækja, er kraftar þinir voru þrotnir af störfum þinum hér. Þú vissir að landtakan yrði góð og öruggt stýrt í heimahöfn eins og þú stýrðir þínum fleyum æfin- lega örugglega heim hér, eins haf- ur þú nú lent að lokinni happa- sælli sjóferð. Ég veit að ástvinir þínir eiga um sárt að binda, er þú ert far- inn, en þeir vita líka að þú ert heim kominn og bíður þeirra þar tilbúinn íil móttöku. Jón Guðmundsson. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd * pleass , JNT VlVIANI... '! WANT -JUST > A QUIET LITTl" WtPDlNG i PCN'T BE ^ *AB5URP/ TWIS WEPPING 15 GOING TO BE TWE LSAP/NG CIAL EVENT 4 1) — Sirrí myndi aldrei giftast | 2) — Sirrí, elskan mín. Eg er neinum öðrum en þér. svo glöð. Ég vissi það alltaf, að — Ég vildi óska, að ég gæti þú myndir taka honum Jafet. verið eins öruggur um það. j 3) — Nú verð ég að fara að skipuleggja veizlurnar og hvaða fólki við eigum a ðbjóða. 4) — Ó, Vígborg frænka. Ég vil aðeins hafa látlausa giftingar- athöfn og enga viðhöfn. — Láttu ekki svona góða mín. Þetta hjónaband verður mest umtalaði atburðurinn í borgar- lífinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.