Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. jan. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
r
3
Skíðasleðar
fyrirliggjandi.
G e y s i r h.f.
V eiðarf æradeildin.
Bamaullar-
sokkarnir
komnir.
Verzl. PERLON
Skólavörðustíg 5.
Ó d ý r
iyagabelti
og nælon-plast á kr. 10.90
Verzl. PERLON
Skólavörðustíg 5.
Ibúð óskast
2ja—3ja herbergja íbúð á
hæð eða í risi, óskast til
leigu. Þrennt í heimili. Fyr-
irframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð merkt: „Þ.
T. — 720“, sendist afgr.
Mbl. fyrir mánaðamot.
Skíðafólk
Við höfum það bezta lakk
undir skíði, sem völ er á.
Komið með skíðin ykkar í
Málarastofuna, Mávalhíð 29.
Hörður og Kjartan li.f.
Sími 80945.
TIL LEIGU
Tvö samliggjandi herbergi í
Miðbænum til leigu, hentug
fyrir hreinlegan iðnað eða
smáverzlun. Tilboð merkt:
„Tvö herbergi,— 764“, send
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
23. þ. m.
Iðnaðar-
húsnæði
25—30 ferm., óskast, helzt
í Höfðahverfi eða í nánd. —
Uppl. sími 5767.
Mjög lientugar
KOJtlR
til sölu, Höfðaborg 62.
IMýkomið
Sansárað
kjólataft
svart kambgarn og gaber-
dinc í dragtir og kápur.
IL
Laugaveg 11.
Færeyskar konur hafa
handavinnu-
kvöld
í Verzlunarmannaheimilinu
þriðjudaginn 20. jan. kl. 8.30
eftir hádegi.
Amerískur
oliuketilt
4ra fermetra með brennara,
til sölu. Upplýsingar í síma
80359. —
FROSTLÖGUR
í 1 gl. dúnkum og iausu
máli. —
H.f. RÆSIR
Amerískar
SIMJÓKEÐJUR
550x15
590x15
640x15
650x15
700x15
550x16
600x16
650x16
670x16
750x16
820x16
900x16
600x17
700x17
750x18
700x20
750x20
825x20
H.f. RÆSIR
Hjólbarðar og slöngur
eftirtaldar stærðir fyr
irliggjandi:
400x15 Tractor
700x15
650x16
700x16
900x16
700x20
750x20
1100x20
900x24 Tractor
1100x24 Tractor
H.f. RÆSIR
UTSALA
Mikið af vörum verzlunar-
innar eru seldar fyrir 14 og
*4 verðs til rýmingar fyrir
nýjum vörum.
Verzl. VESTURBORG
Garðastræti 6. Sími 6759.
Kvenúr
tapaðist s.l. föstudag frá
Bárugötu 40 niður í Kirkju
stræti. Skilvís finnandi vin-
saml. beðinn að skila því á
Bárug. 40, uppi eða sauma-
stofu Gefjunnar.
Hús og íbúðir
á hitaveitusvæði og ‘ 'ðar í
bænum og fyrir utan bæinn,
til sölu. Einmg mi>að af
hálfum og heilum núsum og
sérstökum íbúðum i SÁiftum,
ýmist fyrir minnr. eða
stærra. —
Hýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. —
Ullarsokkar
nngl-
ny ■
barna,
inga
kvenria.
koinn '.
vefnað .ijc-
vörubud.
Vesturí. 4.
NVKOIHIÐ
Ljósrofar
Miðstöðvarofar
Aftur’uktir
Spegilperur (samlokur)
Inniljós
Hljóðdeyfar
Púströr og pústbarkar
Pakkdósir í Ford, Chev-
rolet, Dodge og Jeppa
Vatnshosur
Vatnslásar
Kristinn Guðnason
Klapparstíg 27, sími 2314
Það bezta
er ávalt ódýrast
Halldór Magnússon
málarameistari, sími 40G4
Svefnsófcvr
Armstólar
Dagstofusett
Húsjsaffnabólstrun
Ái»gríni8 P. Lúðvíkssonar
Ber^staðastr. 2. Sími 6807.
Húseigendur
Kymnið yðui*nýju málning-
araðferðina, sem ég er einn
með ennþá.
Ásbjörn ó. Jónsson
málarameistari. Sími 4129.
ATHIJGIÐ
Hef flutt saumastofu mína
í Austurstræti 3. — Sauma
úr tillögðum efnum. — Tek
fyrst um sinn á móti þriðju
daga, miðvikud. og fimmtu-
daga kl. 5.30 til 7. Laugar-
daga frá 2—4. Pöntunum
veitt móttaka í síma 2475.
Bergþóra E. Zebitz
meistari.
Kjólar
og kjólatau
í miklu úrvali.
BEZT, Vesturgötu 3
Heiðraðir
viðskiptaviuir
Við viljum vekja athygli ykk
ar á því að við getum nú
bætt við okkur vinnu. Tök-
um einnig verkstasðisvinnu
og hreingerningar. — Látið
ekki alla þá vinnu er þið
þurfið að láta framkvæma,
bíða til mesta annatíma
ársins. —
Jón & Ásgeir h.f.
Málarameistarar.
Hákon Jónsson
Sími 5608.
Ásgeir J. Jakobsson
Sími 2572
Jón Björnsson
Sími 2561.
Nýr tveggja fermetra
olíukyntur
IHiðstöðvar-
ketill
til sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar t síma 9542.
Góð suðurstofa
í húsi við Garðastræti er til
leigu nú þegar. Maður í sigl
ingum gengur fyrir. Tilboð
merkt: „Garðastræti — 763’
sendist afgr. Mbl.
14K
TAKIÐ EFTIR
Getum nú aftur tekið til við-
gerðar allsk. gull og silfur-
muni. Smíðum úr brotagulli
og silfri. Vönduð vinna. —
Fljót afgreiðsla.
VALUR FAIVNAR,
gullsmiður, Laugaveg 15.
PIAIMO
Til sölu er I.arsen og Peter-
sen píanó á Víðimel 34, uppi,
sími 5041.
Overlock vél
Union Speeial samansaum-
ingar-vél í góðu standi, litið
notuð með mótor og borði
til sölu. Uppl. í síma 4950.
Tekið á móti
karlmannafötum og kven-
kápum, mánudag og þriðju-
dag kl. 6—7.
NotaS og nýtt
Lækjargötu 8.
SjálfviAt
þrýstivatnsdæla
fyrir kalt vatn, óskast. —
Upplýsingar i síma 80361
TJIILL
Svart
hvítt
mislitt.
V.J XA
pB/argar jjl I
Lækjargötu 4.
naon
Lán — Vinna
Kona óskar eftir hægri og
öruggri atvinnu. Getur ef til
vill lánað nokkra f járhæð. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: —
„765”.
Skíðasleðar
til sölu.
Smíða
skíðasleða fyrir þá, er út-
vega járn, Klapparstíg 9.
S JOIVIEIMIM
vantar á bát í Sandgerði.
Upplýsingar í síma 2573.
IJTSALAIM
HELDUR ÁFRAM
Ctlendar kventöskur Úr
leðri á hálfvirði
UHarfatnaður með 25%
til 50% afslætti
Köflótt skyrtuefni
Náttfataflúnel
Kjólaefni
Sirs o. m. fl.
Allt á að seljust
\Jerzl. Snót
Vesturgötu 17.
Vantar 2ja til 3ja herbergja
IBUD
sem fyrst. — Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð leggist inn
á afgr. MbL fyrir miðvikud.,
merkt; „Fyrirframgreiðsla
— 772”. —
FORD ’47
með stöðvarplássi og
gjaldmæli. —
Bílamarkaðurinn
Brautarholti 22. Sími 3673.
Ýmsar stærðir
kvenbuxur
koma fram á útsöluna á
morgun. —
Vefnaðarvöruverzhjnin
Týsgötu 1.
Bíll óskast
til kaups. — Allar tegundir
koma til greina. Upplýsing-
ar í-sima 5343.
Fólk ukn
af Bandi
sem vantar gistingu, getur
fengið gistingu. — Upplýs-
ingar í sima 80100.
!,