Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. jan. 1953
MORGUNBLADIÐ
11 >
Postulíns- og leirvörur frá
TÉKKÖSLÓVAKÍ
Við höfum tekið að okkur umboð fyrir
CZECHOSLOVAK CERAMICS LTD.
PRAG
sem eru útflytjendur á allskonar búsáhöldum úr postulíni og Ieir.
Verksmiðjur þær, sem hér um ræðir eru:
Jakubov, Stará Role I, Stará Role IV, Bozicany, Chodov, Nová Role, Loucky,
Klasterec, Dubi, Duchcov, Brezová, Horní Slavkov, Loket, Dalovice, Lestov,
Znojmo, Ditmar-Teplice, Most og Jilevé.
Þeir viðskiptamenn, sem óska að íá pantanir afgreiddar
fyrir voríð eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst.
Mynda- og verðlistar eru fyrir hendi. — Einnig sýnishorn af skreytingum.
JÓN JÓHANNESSON S CO.
Sími 5821.
ÞEIM
V FJÖLGAR
1 llk ,
'N \ < Mm \ • ÓÐUM 1
,\ H \ '&á\ \ SEM \ m
VELJA \ Í
É 4
l JL
l\ idd
n.M »«n •»• xÆEE FINE NYLON STOCKINGS — J
Heildsölubirgðir:
Sími: 3649.
•■■•■■■■■■■■■■■■■■••••«■•••■■■■■•■•■■■■■■•■■■•••■••«■■••••■■■■■•■•
Bókarrisim—Skólar—Bókasöfii
Tökum að okkur handband, vélband á bókum
og tímaritum — ennfremur myndamöppur fyrir
skcla og aðrar stofnanir — ásamt allskonar
bókbandsvinnu.
Vönduð vinna. Sanngjarnt yerð.
Arnarfell h.f.
Borgartún 7. Sími 7331.
rsýkomnir
FramlugÖr
Afturlugtir
Parklugtir
Þokulugtir
Inniljós
Perur
Blöndungar
Bremsupartar
Felgur á vörubíla
Fjaðrir
Stýrisendar
Varahlutir í kveikju
Mikið úrval af öðrum
varahlutum.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun
EXELLA-FRAKKINN
er falleg skjólflík
framleidd úr ALULL-
AR-gaberdinefni
með egta loðskinn- j
kraga.
Fæst í
Verzíunin
Gimli
Laugavegi 1,
Verzlunin
Hvoll,
Laugaveg 28.
Hafnarfjörður
Ibúð óskast til leigu í vor.,
Tveir í heimili. Aðgangur
áð sima æskilegur. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Reglusemi — 771“.
Skemmtifimdur
Félagar! BERKLAVÖRN boðar nú fund,
bjóðið með vinum og gleðjist um stund.
Fyrst Verður spiluð þar Framsóknarvist,
fólkið svo fiansar af hreinustu list.
Mætið í Breiðfirðingabúð kl. 8,30 e. h. þriðjudaginn 20. jan. ;
;
w
I
r