Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. jan. 1953 jr £ r 13. dilgur ársins. Árdegisflæði kl. 07.25. SíðdegisflæSi kl. 19.45. Næiurlæknir er í læknavarðstof- ■unni, sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs 'Apóteki, sími 1617. Helgidagslæknjr er Þórður Þórð arson, Miklubraut 46, sími 4655. Rafmagnstakmörkunirr Árdegisskömmtunin í dag er í 4. hverfi frá kl. 10.45—12.3,0 og síðdegisskömmtunin er engin. — Á morgun, mánudag er- árdegis- skömmtunin í 5. og 2. hverfi frá Id. 10.45-—12.30 og síðdegisskömmt unin í 3. hverfi frá kl. 18.15—19.15 I.O.O.F. 3 = 1341198 = Spk. • Messur • 1 dag: Laugarneskirkja: — Messað kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Keflavíkurkirkja: — Messað kl. 5 e.h. — Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja: — Bamaguðs þjónusta kl. 11 árd. Messað kl. 5. Séra Bjarni Jónsson. • Bruðkaup • Gefin verða saman í hjónaband f dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Ánna Árnadóttir, Vesturgötu 3A og Edward C. Lavaque. • Hjónaeíni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórunn B. Gröndal, Bergstaðarstræti 79 og Konráð ■Sigurðsson, stud. med., Baróns- atíg 59. — “ Nýlega hafa opinberað trúlofun sána ungfrú Ragna Ágústsdóttir, Bárugötu 2 og Kristberg Magnús- sfon, Maragötu 4. * • Skipafréttir • Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Álaborg (botn- Ijreinsun). Arnarfell hleður í Mántyluoto. Jökulfell er í Nevv Vork. — Flugíerðir Elngfélag Island-. h.f.: 1 dag eru áætlaðar flugferðii tíl Akureyrar og Vestmannaeyja Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Véstmannaeyja, Isa fjarðar og Patreksfjarðar. Háskólafyrirlestur ; prófessors Símonar Jóh. Ágústs sönar um List og sálkönnun hefst kl. 2 í dag stundvíslega, í liátíða- sal háskólans. lívennadcild S.V.F.Í. í Reykjavík heldur skemmtifund n. k. þriðju ■dkg kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Guðmundur Jónsson syngur ein- séng og þrjár ungar stúlkur leika , Á píanó. Þá yerður og dansað. ) ATVINNA > Ungur, regiusamur maður ' óskar eftir atvinnu. Alls kon ar vinna kemur til groina. Hef gagnfræða- og sam- | vinnuskólapróf. — Einnig bílpróf. Tilboð óskast send . Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Ábyggilegur — 7C6“. j! Leikfélag Akraness sýndi gamanleikinn „Grænu lyftuna" á árshátíð Borgfiröingafélagsins í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi við húsfylli og gcðar viðtökur. Tvær sýningar verða á Ieiknum í Keflavík í kvöld. Hann hefur verið sýndur oft á Akranesi, auk þess hefur Leikfélgg Akraness sýnt hann í Hafnarfirði, Selfossi, Eyrarbakka og Brautartungu. — Myndin að ofan cr af Bjarnfríði Leósdóttur og Baldri Óiafssyni í hlutverkum Laura og Philips. LEIXÍFÉLAG AKRANESS í IIEIMSÓKN til íslendinga erlendis. 15.30 Mið- degistónleikar (plötur). 16.30 Veð urfregnir. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Barnatími (Hildur Kalm- an) : a) Guðbjörg Þorbjarnardótt ir leikkona les kafla úr sögunni „Lína langsokkur"'. — b) Leikrit: „Næpan“. Leikendur: Jóhanna Möller, Guðný Bernhard, Sigrún Kristjánsdóttir o. fl. — c) Karl Guðmundsson leikari les sögu: — „Pikkú Matti“ eftir Topel-iuS. 19.30 Tónleikar:, Eachmanininoff leikur á píanó (plötur). 19.45 Aug lýsingar. 20.Ö0 Fréttir. 20.20 Tón- leikar (plötur). 20.35 Eiindi: Um húslestra (Stefán Jónsson náms- stjóri). 21.00 Kórsöngur; Kantötu- kór Akureyrar syngur. Stjórn- andi: Björgvin Guðmundsson. Ein söngvarar: Hermann Stefánsson og Jóhann Konráðsson. Píanóleik- ari: Lena Otterstedt. (Lögin tekin úr 20 ára afmælissöngskrá kórs- ins og hljóðrituð á plötur nyrðra). a) „Þú einn ert vor Guð“ úr kantötunni „Til komi þitt ríki“ eftir Björgvin Guðmundsson. b) „Þei, þei, og ró, ró“ eftir Björgvin Guðmundsson. c) „Islands lag“ eft ir Björgvin Guðmundsson. — d) „Kvölds í blíða blænum“ eftir Björgvin Guðmundsson. e) „Töfra mynd i Atlantsál" eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson. f) „Sigling inn Eyjafjörð“ eftir Jóhann Ó. Har- aldsson. g) „Skilnaðarsöngur" eft- ir H. Wetterling. h) „Sjá liðnar aldir líða hjá“ úr kantötunni „ís- lands þúsunS ár“ eftir Björgvin Guðmundsson. i) „Það er elskunn- ar ómdýpt og hljómmýkt" úr óra- tóríinu „Fi-iður , á jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsson. j) „Bið.jið, hrópið“ úr .óratóríinu „Friður á jörðu“ eftir Björgvin Guðmunds- son. 21.40 Upplestur: Séra Sig- urður Einarsson les frumort ljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. janúar: 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm sveitin; Þórarinn Guðmundsson st.jórnar: a) Dönsk alþýðulög. b) „Danshljómar", vals eftir Lum- bye. 20.40 Úm daginn og veginn (frú Lára Sigurbjörnsdóttir). 21.00 Einsöngur; Þuríður Pálsdótt ir syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. a) „Ein sit ég úti á steini“ eftir Sigfús Einarsson. b) „Frii- hlingstraum" eftir Schubert. c) „Die Forelle" eftir Schubert. d) Aria úr óperunni „Brúðkaup Fígarós“ eftir Mozart. e) Aria úr óperunni „Rígólettó" eftir Verdi. 21.20 Dagskrá Kvenfélagasam- bands Islands. -— Erindi: Ung- barnið og móðurumhyggjan (frú Valborg Sigurðardóttir). 21.45 Búnaðarþáttur: Áburður og áburð arpantanir (dr. Björn Jóhannes- son). 2 Alþingi á mánudag: Efri deild: — 1. Tollskrá o. f 1., frv. 3. umr. — 2. Menntaskólar, J frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). — 3. Gengisskráning o. f 1., fi-v. 1. umr. — ,4. Eyðing svarthaks, frv. 1. umr. — 5. Framkvæmdabanki Is- lands, frv. 2. umr. — 6. Ríkisreikn ingurinn 1950, frv. 1. umr. — 7. j Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. Frh. 2. umr. Neðri deild: — 1. ToIIskrá o.-fl., frv. 3. umr. — 2. Fiskveiðasjóður. Islands, frv. 3. umr. — 3. Ríkis-1 borgararéttur, frv. 1. umr. — 4.1 Verðjöfnun á olíu og benzíni, frv. Frh. 3. umr.5. Sýsluvegasjóðir, frv. 1. umr. — 6. Löggilding verzl unarstaðar í Vogum, frv. 2. umr. — 7. Eftirlit með opinberum s.jóð- um, frv. 2. umr. — 8. Sala Grísar- ar, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir. — 9. Skipun lækniskéraða, frv. 2. umr. — 10. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, frv. Frh. 1. umr. Kvenfélag Neskirkju heldur fund, mánudaginn 19. jan. kl. 8.30 e.h. í Tjarnarkaffi, uppi. Konur eru beðnar að fjöl- menna. — Sjálfstæðis- kvennafélagið H VOT heldur félagsfund í Sjálfstæðis- húsinu annað kvöld kl. 8.30. Áríð- andi félagsmál verða rædd á fund inum. — Allar Sjálfstsðiskonur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. — Glímumenn! Glímudómaranámskeið hefst mið vikudaginn 21. þ.m. kl. 21.00, í Vonarstræti 4. — Öllum glímu- r.Gmurl c~ áhv.gar.LJ::r.v.r.i heimil hf.L'.r,’:r. - ■ i v.pþlýsirgar gefur Hjörtur Elíasson í síma 80162 kl. 5 til 6 næstu kvöld. • Utvarp • Siinnudagur 18. janúar: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður ■fregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (Prestur: séra Jón Auðuns dórnprófastur. Oiganleikari: Páll Isólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi; Þjóðir og tung.umál; þriðja erindi (Árni Böðvarsson cand. mag.). -15.15 Fréttaútvarp fimm mínúfna krossgáfa Lárétt: — 1 segja ósatt — 7 mann — 9 tveir eins — 11 tangi — 13 nýja — 14 teykjum — 16 skammstöfun — 17 forfaðir — 18 málaðra. Lóðrctt: — 2 tveir eins — 3 hás — 4 handleggjum — 5 félag ■— 6 tómra — 8 sæti — 10 kcrn — 12 í spilum — 15 blóm — 17 hvílt. Lausn síSustu krossgátu. Lárctt: — 1 hreppur — 7 ásar — 9 s.l. — 10 ás — 11 ró — 13 logi — 14 álfi —- 16 ÚN — 17 ós — 18 röndótt. Lóðrctt: — 2 rá — 3 ess — 4 Palli — 5 PR — 5 rósin — 8 hráar — 10 ágúst — 12 .51 —- 15 fen —r 17 óó. — Gömlu donsarnlr í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9, Baldur Gunnars stjórnar dansinum. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Mýkomnir MANETA - ÍSSKÁPAR Verð: 3.975.00. Útborgun 1.975.00. ÞOTTAVÉLAR Verð kr. 3.350.00. Útborgun 1.350.00. R. JÓHANNESSON H.F. Nýja bíó húsið. Sími 7181. TIL SÝNIS í Sími: 3336.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.