Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. jan. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna SKATTAFRAMTÖL reikningsuppgjör, fjölritun og vélritun. — Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4. Sími: 5750 og 6384. I. O. G. T. SVAVA — A-dciId Fundur í dag. Kosning embsett- ismanna. Kvikmyndasýning o. fl. Mætið öll. — Gæzlunienn. Barnnstúkan T.SKAN nr. 1 Fundur í dag kl. 2. — Mætið stundvíslega. — Gæzlumenn. 1 Barnastúkan ÆSKAN nr. I Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús-| inu. Inntaka nýliða. Kvikmynda- sýning. Mætið vel. — Gæzlumenn. St. Freyja nr. 218 Fundur annað kvöld kl. 8.30 á Fríkirkjuvegi 11. Inntaka nýrra félaga. Erindi (H. Norðdahl). Upp lestur*o. fl. Kaffi eftir fund. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Fundur annað kvöld kl. 8.30. — Kvikmynd o. fl. — Æ.t. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum heimsóknir, gjafir og skeyti á 75 árá afmæli mínu, 13. jan.. s. 1. — Sér- staklega þakka ég frú Sigríði Kristjánsdóttur fyrir ómet- anlegan velvilja í minn garð. — Guð blessi ykkur öll. Elínborg Guðmundsdóttir. SATT kcmur út í byrjun hvers mánaðar. 1. hefti kontið í vcrzlanir: Aðalefni: Frseg sakamál. E F N I : St. Morgunstjarnan nr. 11 Minningafundur um br. Sigur- gcir Gíslason verður í St. Morgun stjarnan nr. 11 sunnudag 18. þ.m. kl. 5. Fundurinn er opmn fyrir alla meðan húsrúm leyfir. — Æðsti templar. Samkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á í sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. *— „ ... Hjálpræðisbcrinn Kl. 11.00 Helgunarsamkoma, —• Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kapt. Óskar JónsSöh;' st.fórrtar. Allir 'velkomnir. Mánudag kl. 4: Heimilasambandið. Z I O N — Óðinsgötu 6A Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Almehn samkoma kl. 8 e.h. -— Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. FÍIADE.LF A 1 Samkoma í kvöld kL 8.30. Allir velkomnir. —__________________j Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Gefið gaum orði Drottins. — Velkomin. Téiagsláf Tafl- og bridgeklúbburinn Mjög áríðandi æfing annað kvöld, mánudag. Nauðsynlegt að meistaraflokkur mæti. — Skráð i keppni, sem hefst á fimmtudag. — Stjórnin. j 1> H Ó T T U 11 I Æfingar að Hálogalandi í dag, kvennaflokkur kl. 1.50, 3. fl. karla kl. 2.40. — Sljórnin. í I> R Ó T T U R Knattspymumenn: Æfing í dag kl. 10.30 f.h. og annað kvöld kl. 7.30. Frá íþróttavellinum. — Mjög áriðandi að allir mæti. j — Þjálfarinn. ISÍ — HKRR — ÍBR Handknattleiksmeistaramót ís- lands í A. og R.-deild í meistárafi. kárla hefst í Reykjavik í. febr. n. k. — Þátttökutilkynningar sendist i skrifstofu Í.B.R. gegn 25 kr. þátt tökugjaldi eigi síðar en laugardag- inn 24. jan. n.k. kl. 12 á hádegi. Knattspyrnufélagið VALUR. Flandknattleiksdeild K.R. Kl. 4.20—4.50 III. fl. karla. Kl. 4.50—5.20 meistarafl. kvenna. Kl. 5.20—6 meistara-, I. og II. fl. karla. —- Stjórnin. Knattsþyrnufélagið VAI.UR Skémmtifundur verður haldinn fyrir 3. og 4. fl. að Hlíðarenda í dag kl. 2 e.h. Upplestur, kvik- ■ tnýáidáSýriifié.' Mhítið'Aél ðg átdn'd'- yíslega. — Ncfndin. t K jarnorkunj ósnir, I Þar sem rakið er mál Rosenbergshjónanna, sem tek- in verða af lífi einhvcrn næstu daga verði dóminum ekki breytt. Myndir eru af þeim hjónum, svo og Fuchs, Greenglass, Harry Gold, sem mest koma við sögu. Var Hauptmann sekur. Lindbergmálið frá nýju sjónarmiði. Mannrán í miðri London. Sögulegur atburður er Sun Yat Sen, sem síðar varð fyrsti forseti Kína, var rænt í London. Arsenik og ást. Mál skólastúlkunnar norsku, Randi Muren, og að- dáenda hennar, er mikla athygli vakti á Norður- löndurn árið 1950. Stefnumótið á ströndinni. Frægt mál frá Englandi. Skáldið og perlufestin. Furðulegt sakamál er vakti mikla athygli á Bret- landi, árið sem leið. VERÐ KR. 9.50. Hattar mcð þessu hcimsþekkta merki eru framleiddir úr bezta hárflóka af viðurkenndum sérfræðingum (EHIROTEX LTD., PRAHA CZECHOSLOVAKIA EINKAUMBOÐSMENN: KRISTJÁN G, GÍSLASON & CO. H.F. Húsnæði til leigu við Miðbæinn, hentugt fyrii’ slSrifstofu, verzlun eða iðnað. — Upplýsingar í síma 3599 eúþ ??5Q, , ., 1 ' HÚSMÆÐUR Athugið hinn nýja blautþvotta taxta okkar.^ Blautbvottur, þveginn, undinn og rullaður (þ. e. sængurver, lök, borðdúkar o. fl. rullað og frágeneið). Gialdið er 50.00 krónur fvrir allt að 10 kg. þvott, 5.00 kr. fyrir hvert kg. þar yfir. Samkvæmt þessum taxta fáið þér nær helming þvottarins fullfrágenginn án sér- staks gjalds. Sparið peninga og erfiði, og sendið okkur þvottinn. Tökum einnig FRÁGANGSÞVOTT og fatnað í KEMISKÁ HREIIMSUIVI Sækjum — Sendum Fljót afgreiðsla. Þ VOTTAMIÐSTÖÐIN Borgartún 3. Símar 7260 og 7262. reynt bezta Höfum nú fyrirliggjandi hinar velþekktu Weed-snjókeðjur og keðju þverhlekki í öllUm stærðum fyrir fólks- og vörubíla. — Weed-snjókeðjur hafa hér margra ára ágæta reynzlu. Þeir, sem hafa, kaupa aðeins Weed Acco snjókoðjur. — Það verðúr ætíð ódýrast. KRISTINN GUÐNASON • " «- -e* ' ...... s, Klapparstíg 27 — Sími 2314 ....................................... ’ Jarðarför konu minnar SALÓME JÓNSDÓTTUR fer fram þriðjudaginn 20. þ. m. frá Fossvogskirkju kl. 3 e. h: — Blóm éru Vinsamlega afbeðin. — En þeim, er vildu minnast hennar, er sérstaklega bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, og gfu minningarspjöld þess félags afgreidd hjá Bækur og ritföng h.f., Austurstræti 1. Guðmundur Guðmundsson, prentari. Faðir okkar, tengdafaðir og afi EINAR JÓNSSON Þórsgötu 15, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni mánu- daginn 19. janúar og hefst rheð húskveðju að heimili hins látna kl. 1,15 e. h. — Blóm og kranzar afbeðið, en þeir, sem vilja minnast hins látna, vinsamlegast láti S.Í.B.S. njóta þess. Fyrir mína hönd og aðstandenda Rósa Einarsdóttir. Athöfninni verður útvarpað. Eiginkona mín ODDBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR sem andaðist í Farsóttarhúsinu 13. þ. m. verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Þórður Brynjólfsson, Hverfisgötu 83. Bálföi' eiginmanns míns GUÐBJÖRNS S. BJARNASONAR fyrrv. styrimanns, fer fram þriðjudag'inn 20. þ. m. frá Fossvogskirkju kl. 1,30. — Blóm afbeðin. Jenný Valdimarsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.