Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 12
I 12 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 18. jan. 1953 — Reykjavíkurbréí Framhald af bls. 9 sigri sínum á ílokksþinginu. En för þeirra varð hin hæði- legasta. Þeir biðu algeran ó- sigur við stjórnarkjör. Harald- ur Guðmundsson var kjörinn formaður með miklum yfir- burðum og aðrir í stjórnina af liði hans og Stefáns Jóhanns. Voru vinstri kratar svo gneyp- ir eftir þessa útreið, að svo Ieit út sem þeir hefðu misst lier- foringja sinn og alla fíla hans!! Berja höfðinu við steininn KOMMÚNISTAR halda áfram að berja höfðinu við steininn og halda því fram, að allir erfið- leikar í afurðasölumálum okkar spretti af því, að Bjarni Bene- diktsson utanríkisráðherra vilji ekki hagnýta hina miklu og hag- stæðu markaði í Sovétríkjunum og leppríkjum þess. Það er alveg sama, hve oft þessar blekkingar eru reknar of- an í kommúnista. Þeir halda stöðugt áfram að hamra á þeim. Frá því hefur nýlega verið skýrt í skýrslum frá efnahagsstofnun Sameinuðu þjóðanna að engin þjóð Norðurlanda hafi aukið við- skipti sín við Austur-Evrópu síð- an styrjöldinni lauk eins mikið og einmitt íslendingar. Það er líka staðreynd, að bæði núverandi utanríkisráðherra og fyrirrerinari hans, Ólafur Thors, hafa ekkert tækifæri látið ónot- að til þess að greiða fyrir við- skiptum við þessi lönd og vinna þar markaði fyrir íslenzkar af- urðir. En það eru Rússar, sem hafa lokað að sér. Þeir hafa harð- neitað að kaupa íslenzkar sjávar- afurðir. Það ber heldur ekki voít um vaxandi áhuga leppríkja þeirra fyrir viðskiptum við fs- lendinga að í „réttarhöldun- um“ í Tékkóslóvakíu í haust var það ein aðalsakargift á hendur einum kommúnista- leiðtognum, að hann hefði gert viðskiptasamning og keypt fisk af „landvinninga- ríkjum“ eins og íslandi, Dan- mörku og Noregi!! Á snið við þetta gengur „Þjóðviljinn“ gjörsamlega í „rosafréttum" sínum af mark- aðsmöguleikum í Austur-Ev- rópu. j< Sláiurtíð Stalins ANNARS virðast kommúnista- stjórnir Rússlands og leppríkja þess hafa nóg annað að starfa um þessar mundir en að hugsa um viðskipti við íslendinga. Það stendur yfir sláturtíð þar eystra. í hverju landinu á fætur öðru eru háttsettir kommúnistari hnepptir í fangelsi og síðan hengdir eða skotnir. Yfirsjónir þeirra eru hinar fjölþættustu. — Þeir hafa rekið njósnir fyrir vest- rænar ríkisstjórnir, gert við þær viðskiptasamninga og unnið að alls konar skemrðdarverkum feegn hinu kommúniska skipulagi. f sjálfu Rússlandi lítur út fyrir að læknastéttin hafi gert sam- særi um að byrla helztu leiðtog- um kommúnista eitur, ef marka má fréttirnir frá Moskvu. Ekki bendir þetta til þess að kommúnisminn hafi fært Sovétþjóðunum innri frið og öryggi. Hitt liggur þvert á móti I augum uppi, að þar sem slíkir atburðir gerast ár- lega hljóti þjóðskipulagið að vera spillt og rotið. Kommúnistar hér á landi sem annars staðar eru þó ekki á þeirri skoðun. Þeir telja fangelsanirnar, hengingarnar og eiturbyrlanirnar aðeins sönnun fullkomins réttarör- yggis og sæluástands undir stjórn Stalins og peða hans. Svona óralangt frá heil- brigðri skynsemi liggur rök- semdafærsla kommúnista. SKAK Eftlr ÁRNA SNÆVARR og BALDGR MÖLLER Þetta var biðleikurinn. Biðskák- NR. 20. Tefld á ólympíuskákmótinu í Helsingfors í ágúst 1952. Hvítt: Sigurgeir Gíslason Svart: C. Kottnauer (Tékkóslóvakíu) KÓNGSINDVERSK VÖRN 1. d2—d4 Rg8—f6 2. Rg—f3 d7—d6 3. Bcl—f4 Rb8—d7 4. e2—e3 g7—g6 5. Rbl—d2 Bf8—g7 6. h2—h3 o—o 7. Bfl—c4 c7—c6 Liðsskipun hjá hvítum er eins og hjá Baldri Möller í skák við Guðj. M. Sig. í landsliðskeppni 1952. Óvenjuleg aðferð, en hún hefur sína kosti, möguleika til að hafa yfirtök á miðborðinu. 8. 0—0 b7—b5 Nú væri e. t. v. eðlilegra hjá hvítum að leika 9. Bb3. 9. Bc4—d3 Bc8—b7 Nú kæmi til greina að leika 10. a4. 10. e3—e4 11. c2—c3 12. Hfl—el 13. Bf4—h2 14. d4xe5 15. Rd2—fl c6—c5 a7—a6 Rf6—h5 e7—e5 d6xe5 Rh5—f4 arstaðan er býsna „.erfið, en svo virðist sem erfitt 4é að sjá af- gerandi vinning fýrir svartan, því hann þarf að gæta síh, þótt staða hans virðist góð, sbr. hótanir þær, sem áður voru sýndar. 41. ----- g5—g4 42. Kg2—h2 f5—f4 43. h3xg4 Í4xg3t 44. f2xg3 Hel—e2t 45. Kh2—h3 He2T . .e3 46. Ha5—a6t Kg6—f7 47. Ha6—a7t Kf7—g6 48. Ha7—a6t Jafntefli samið. LAUSN A SKÁKÞRAUT 4. jan. 1. Ba3—b4 og nú verður mátlð með fernu móti með fráleikjum peðsins á f2 eða með drottning- unni (a8, a3, f7). SKÁKÞRAUT W. Greenwood 1859 Vfinningaforð um Einar Jónsson Ljóst er orðið að svartur hefur betur, en hvítur verst lipurlega. 16. Rfl—e3 Rf4xBd3 17. DdlxRd3 c5—c4 18. Dd3—d6 Bb7xe4 19. Rf3xe5 Rd7xRe5 20. Bh2xRe5 Dd8xDd6 21. Be5xDd6 Hf8—e8 22. a2—a4 Ha8—d8 23. Bd6—a3 f7—f5 24. a4xb5 a6xb5 25. Hal—dl Be4—d3 26. Re3—fl Hd8—a8 27. HelxHe8f Ha8xíle8 fuþarríir eru greinilega á hrifameii'i. en biskup og riddari hvíts, ért hivíta staðan hefur eng- ar áberandl veiiur. 28. Rfí—e3 Kg8—f7 29. Re3—d5 Bd3—c2 30. Hdl—fl He8—e2 31. Rd5—f4 He2—e4 32. Rf4—d5 Bg7—h6 33. Rd5—c7 Bc2—a4 34. Rc7—a6 He4—e2 35. Ra6—c5 Ba4—c2 36. Ba3—b4 Bh6—Í4 37. Hfl—al S6—g5 38. g2—g3 Bf4—e5 39. Hal—a7f Kf7—g6 Nú væri réttast fyrir hvítan r>ð halda áfram að skáka 40. Ha6|, Kh5 41. Rd7, Be4 42. f3!, Bxf3 43. Bf8! Svartur fær ekki varizt máti, og er því ekki óhætt fyrir hann að leika 40. —, Kh5 og verður hann því að leyfa hvít- um þráskák. 40. Ha7—a5 41. Kgl—g2 He2—elf Hvítur mátar í 3. leik. Gyðingaofsóknir Framnald al bis. 1 um 9 vekur rökstuddar grun- semdir okkar um hörð átök og baráttu um völdin í Kreml. Okk- ur er það enn hulin ráðgáta, hvers vegna Zadanov er notað- ur, 5 árum eftir dauða hans, til afsökunar nýjum . hreinsunum". NEW YORK DAILY NEWS segir, að ofsóknarbrjálæðið eigi rætur sínar að rekja til rúss- neska keisaratímabilsins. „Þegar þessir einvaldar fundu vaxandi óánægju meðal þjóðarinnar, létu þéir oft leynilögreglu sína og starfsmenn ríkisins æsa upp al- menning til haturs og ofsa gegn varnarlausum hópum Gyðinga. Vestrænar þjóðir hafa fulla á- stæðu til að gruna að vaxandi ókyrrð geri nú vart við sig í Rússlandi, og að Stalín æsi upp hatur gegn Gyðingum til að beina hugum hinnar þraut- píndu frá mistökum valdhaf- anria“. NEW YORK DAILY MIRR- OR: „Á sama tíma og Sovét- ríkin reka óslitinn áróður um heim allan um misrétti kyn- þátta í Bandaríkjunum, halda þau sjálf uppi kynþáttaof- sóknum og fjö!damorðum“. Á MORGUN, mánudag, verður til moldar borinn jarðneskur lík- ami Einars Jónssonar, Þórsgötu 15. Einar er fæddur að Brekku á Álftanesi 25. maí 1873, sonur hjónanna Hclgu Guðmundsdótt- ur og Jöns Einarssonar bónda. Þann 17. okt. 1902, giftist hann Ragnheiði Halldórsdóttur, sem reyndist honum ástríkur föru- nautur, uppörfandi, dugleg og fyrirhyggjusöm. Var sambúð þeirra, eins og allt líf þeirra beggja, öllum til fyrirmyndar, og mættum við mikið af því læra. Eftir innilega sambúð og gæfuríkt starf, var hún héð- an burtu kölluð 13. júlí 1940. Hafði hún þá fætt Einari 10 góð ©g mannvænleg börn. Þar af voru þá sjö dáin, þrjú dóu nýfædd og fjögur upp komin. Nokkru síðar dó tengdasonur þeirra, Helgi Jónatansson. Á lífi eru 3 börn, Rósa, Páll og Kristjana og upp- eldissonur þeirra, Guðni, syst- ufsonur Rganheiðar. Kærleikur, trú, iðjusemi, sparneytni og þolinmæði, voru dyggðir þær, er prýddu huga hans. Hann lærði fljótt að gera miklar kröfur — til sín sjálfs — og þeim fylgdi hann fast eftir, þau 50 ár, sem hann stundaði sjóinn og færði þjóðinn ómetan- lega björg í bú. Og einnig, eftir að aldurinn færðist yfir og hann stundaði hin daglegu störf verka- mannsins. Og þó að hann kæmi upp stórum barnahóp með prýði, þá voru störfin unnin vegna héilla þjóðarinnar. Enda skrifaði hann í hverri viku í vinnubókina sína: „Drottinn blessi mín dag- legu störf“. Mættum við, æðri sem lægri, vel um það hugsa. því, að ef slíkur væri hugur þjóðarinnar, þá myndi öðru vísi vera umhorfs á þjóðarheimili okkar í dag, heldur en raun ber vitni um. Það er hugþekkt að minnast umhyggju hans fyrir heimilinu, sem honum þótti svo vænt um, og þó að ekki sé nefnt annað dæmi en það, að þegar hann var í landi, þá snyrti hann allt svo vel til heima og hjó í eldinn, svo að konan, sem honum þótti svo vænt um, nyti handaverka hans á meðan hann var fjarverandi. Það var einu sinni, við jarð- arför aldraðs sjómanns, að prest- urinn sat inni í kór, þegar sálm- ur var sunginn. Allt í einu hvarf honum kirkjan og allt um- hverfið. En hann sá fjarlæga strönd, þar sem stór hvitklædd- ur kór söng hátíðasöngva með fögnuði og kærleika. Hann sá, að það var verið að taka á móti manninijm, sem verið var að kveðja í kirkjunni. Þannig hlýt ég að hugsa mér heimkomu. Ein- ars. Á heilögum stað, kvaddi ég Einar, fyrir nokkrum dögum síðan. Það var lærdómsrík stund. Hugrakkur, rólegur og öruggur kvaddi hann mig og þakkaði mér fyrir samverustundirnar. — Aðeins virtist gæta lítillar ó- þreyju eftir því, að komast nú af stað, til móts við ástyinina, konuna, böi'nin og tengdason- inn. Hann vissi, að þau hefðu allt tilbúið fyrir sig. Enda voru þau þar viðstödd. Með trega, vegna viðskilnaðarins, samfögn- um við honum, með endurfund hans við ástvinina, sem hann var búinn að þrá svo mikið. Hug mínum við brottför Einars finnst mér bezt lýst, með versinu sem við sungum svo oft sameig- inlega: „Þú ljós, sem ávallt lýsa vildir mér, þú logar enn. í gegnum bárur, brim og voða sker, nú birtir senn. Og ég sé aftur andans fögru dyr, og engla þá, sem barn ég þekkti fyr“. Við biðjum Guð að blessa þig, Einar og vísa þér leiðina áfram til þroskans og hins eilífa ljóss. Minnug orða Jesú Krists: „Ég lifi, og þér munuð lifa“. H. E. JÓNAS JÓNSSON Talar í Gamla Bíó sunnudaginn 18. jan. 1953, klukkan 13,30. — Umræðuefni: Afengisóstjórn, réttmætar úrbætur Aðgöngumiðar á kr. 5.00 — scldir við innganginn. * MARKÚS Eftir Ed Dodd * U I'v, NOT WOHRViNS ABOUT 6DAP CREEK RAPIP, JCWNNY. l’M TWNKING ABOUT ANDV.. .I’M AFRAIP 1-iE'ð TRyiNG^TQ FOWþOW Mx*\i !S / NOT FAR FROM MIM, BLiT l-IIOM ASOVE, ANPV FI&HTS MIS WAV A'_ONG THE -----.GREAT eO'JUPERS/,----— Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður 1 Hafnarhvoli — Reykjavík Símar 1228 og 1J.64. f 1) — Ve*tu ekki , svona á- né hætturnar framundan, sem hyggjufullur, Markús. Hvítár- gera mig þunglyndan. En mér fossinn, sem við erum að nálg- varð hugsað til Anda. Ég er : ast er ekki svo ægilegur. hræddur um að hann reyni að t 2) — Það er ekki fossinn sá, elta okkur. >ÍN MOUR LATER WIS 6HAGÖV OLD HF.ART ALM05T 5KIP5 A BEAT, FOR ! OUWN ON THE GREAT COLORAPC HE 5EF.6) TWO FAMILIAR FlGURES/ 3) Markús hefur rétt fyrir sér. i 4) —• Klukkustund síðar lifnar Ekki miklu ofar við fljótið en ;yfir blessuðum karlinum honura hærra uppi í bökkunum hraðar \ Anda, því að honum verður litið Andi för milli stórra kletta. Iniður á fljótið og þá sér hann .*?■% 'tvo kunningja sína á bátnum. „

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.