Morgunblaðið - 25.01.1953, Side 11

Morgunblaðið - 25.01.1953, Side 11
Sunnudagur 25. jan. 1953 MORGUWBLA9E9 II 1 Félaegsdóimir í Héðinsmáliitiu Framhalcí af bls. 7 væri stefnda allt að emu öheim- ilt að láta þá (nenxendurna) sitja fyrir járniðnaðarvinnUj ef félags- menn í Félagi járniðnaðarmanna gengju atvinnulausir. Nú hafi þeir Snorri og Kristinn verið at- vinnulausir síðan þeim var sagt upp og stefndi þanníg bjotið um- rætt forgangsréttarákvæð'i. Stefndi hefir eindregið mót- í.næit þeim staðhæfingum stefn- anda, að ekki sé um raunveru- lega námssamninga að ræða við þá menn, sem hann hefur gert siíka samninga við, og jafnframt mótmælir hann þeim skilningi stefnanda, að forgangi'éttar- ákvæði nefnds kjarasamnings lakmarki á nokkurn hátt rétt hans til þess að taka nemendur, eða láta þá vinna járniðnaðar- vinnu, þótt einhverjir félags- menn stefnanda séu án atvinnu. l»að er uppkomið i máii þessu, að Vélsmiðjan Réðiim Iii. hefur gefið verkamönnum, sem lengi liafa uunið hjá hlutafélaginu sem aðstoðarmenn í járaiðnaðar- vinnu, kost á því, að gearast nem- endur í þeirri iðn. Hefur félagið með ýnasum hætti skapað þeim liagræði um aðstöðu til fullnaðar náms, og eru siimir þessara manna komnir meira tíl aldurs en almennt gerist um nemeadur í iðngreinum. Þessi fyrirgreiðsla stefnanda hófst fyrir um það bil 4 árum, og eru þeir, sem þá byrj- uðu nám, sagðir um það bil að Ijúka því, og sumir þeirra eru þegar talair hafa lokið námi. — Eftir að til ágreinings kom með aðiljum máls þessa í september- mánuði s.l. hófst stefndi handa um það að senda til íðnfræðslu- ráðs, til staðfestingar samkvæmt íðnaðarnámslögum, námssamn- inga þessarar tegundar, sem dag- settir eru fyrr á því ári, og jafn- framt gerði hann í október og nóvember-mánuði s.l. námssamn- inga við nokkra verkamenn, sem lengi höfðu starfað x þjónustu hans. Með tilliti til þeirra upp- lýsinga, sem fram ha£a komið um aðstöðu til járniðnaðarnáms í Vélsmiðjunni Héðni h.f. og fram- kvæmd þessara máia hjá nefndri vélsmiðju, verður ekki fallizt á þá skoðun stefnanda, að hér sé að cins um málamynðar gerninga að ræða, sem ætlað sé það eitt hlut- verk, að skapa stefnöa möguleika til þess að komast í kring um ákvæði oftnefndrar lö. gr. kjara- samningsins. Ekki hafa af hálfu stefnanda verið leidd rök að því, að ákvæði 10. gr. nefnds samn- Ings feli í sér takmarkanir á rétti meistara í járniðnaði til þess að taka nemenður. Og þar sem ekki hefur verið sýnt íram á, að stefndi hafi látið þá menn, er hann hafði gert námssamning við, vinna önnur verk í iðninni, en þau sem eðlilegt var með tilliti til náms þeirra, verður ekki talið að vinna þeirra eftir að náms- samningur var gerður við þá, hafi brotið í bág við 10. gr. kjara- samnings aðilja. Geta má þess, að eftir að mál þetta var upphaflega tekið til tíóms samþykkti Iðnfraeðs^uráð umrædda námssanvninga. Komu gögn um það fram í máli þessu, er dómurinn ákvað samkvæmt 56. gr. laga nr. 80/1938 að gefa aðiljum færi á að afía frekari gagna um vinnu manna, sem ekki voru taldir nemendur. Auk þess ágreinings, sem er milli aðilja málsins um það atriði, hvort framangreind nemenda- vinna hafi verið brot á kjara- samningi þeirra, deila þeir einnig um það, hvort fáeinir nvenn aðrir í þjónustu stefnda hafa andstætt oftnefndu ákvæði 10. gr. kjara- samningsins unnið störf, sem fé- lagsmenn í Félagi járniðnaðar- manna áttu forgangsTétt til. — Samkvæmt því, sem fram hefur komið í málinu er ekki sannað, að vinna bessara manna hafi ver- íð brot á forgangréttarákvæðinu. Vafi getur þó leikið á um tvo þeirra. Annar þeírra vann við rafsuðu á'Kéfláýíkurflugvelli um mánaðamótin september—októ- ber í. á., en hinn, sem er vél- stjóri, vann við vélar í skipum m.a. á tímabilinu frá 22. sept. til 7. nóv. f. á. En frá þeim tíma hefur hann samkvæmt fvrirmæl- um verkstjóra stefnda, aðeins unnið venjulega verkamanna- vinnu. Störf hans við vélarnar voru í því fólgin, að taka þær í sundur, hreinsa og setja saman á ný. En þar sem úrlausn þess at- riðis, hvort vúnna þessara manna hafi verið ósamrýmanleg 10. gr., getur ekki, samkvæmt því er síð ar greinir, orkað á afstöðu aóms- ins til kröfu stefnanda, að stefndi taki Snorra aftur í vinnu, né held ur ráðið í þessu máli úrs’itum um skyldu til fébóta eða endan- legri fjárhæð þeirra, þykir ekki nauðsyn bera til, að kanna frek- ar hvernig vinnu þessara tveggja manna var háttað tilgreiridan tíma. KRAFA STEFNANÐA FM A» SNORRI JÓNSSIN VERBI AFTUR TEKINN í VINNU OG SKADABÓTAKRAFAN Stefnandi krefst þess, að stefnda verði dæmt skyJt að taka Snorra Jónsson aftur í vinnu og greiða honum auk þess kaup frá 22. sept. f. á., er upp- sagnarfresti lauk, til þess tíma, er stefndi taki hann í vinnu á ný. Nemur kaupkrafa hans frá 22. sept. f . á. til 10. þ. m. alls kr. 11578.80. Þessi kröfugerð er þeím rökum studd, að uppsögnin 8. sapt., f. á. hafi bæði verið lög- brot og brot á þágildandi kjara- samningi málsaðilja. Þá heldur stefndi því og fram, að enda þótt svo yrði litið á, að stefnda væri ekki skylt að taka Snorra Jóns- son aftur í vinnu, þá sé honum I allt að einu skylt að greiða hon- um (Snorra) skaðabætur. Telur stefnandi samkvæmt þessu, að Snorri eigi auk bóta fyrir brot á 10. gr. kjarasamningsins. einnig rétt til sérstakra bóta vegna hinn ar ólögmætu uppsagnar, sem spillt hafi stórum atvinnumögu- leikum hans og þannig valdið honum tjóni. Stefndi hefur mótmælt því, að honum sé skylt að taka Snorra Jónsson aftur í þjónustu sína. — Kveður hann þar en«u máli skipta, hvort uppsögnin hafi varð að við lög eða verið brot á kjara- samningi. Og þar sem Snorri hafi fengið kaup þann tíma er svari til umsamins uppsagnarfrests, eigi hann ekki rétt til frekari bóta, enda hafi honum verið i lófa !agt að fá sér atvinnu ann- ars staðar. Uppsögnin hafi ekki helöur haft í för með sér fyrir hann önnur eða meiri óþægindi en almennt gerist um uppsagnir úr vinnu. Að því er forgangsrétt- arákvæðið snevtir befur stefndi gert þá varakröfu, að hánn verði | sðeins dæmdur til þess ?ð greiða 1 Snorra kaun til 10. október f. á., . ef talið vrði, að rafngreindur ! vevkamaður hefði á tímabilinu 22. sept. til 10. október f. á. unnið t að þeim störfum. sem andstætt i væri ákvæðum 10. gr. oftnefnds , kjarasamnings. Samkvæmt grundvallarregl vm ?si“nzVs réttat **r v?nnu- veitanda ekki skylt að taka eða hafa í þjinustu sinni menn,’ sem þeir ekki vilja sem star®«m*>nn si“a verður ekki ta’:ð. að sérstök lasafyrir inæli skvldi stefnda til þess að ta?’P Snorra Jónsson í vianu ow sTík skvl'la v«’rður ekki Ieidd pf ákvæðum kjarasamn- ir<"s málsaðilja. Ber því að sv’-va stefnda af þeirri kröfu stefnanda. Með framangreir.dri uppsögn S-orra Jó-ssonar, sem varðar, s'-o sem áður segir, við refsi- ákvæði lasa, v=>r höeum hans rasakað með ólöglegum hætti. Verður því að telja, að hann eigi rétt til nokkurra bóta úr hendi stefnda. Með hliðsjón af því, að Snorri virðíst lítt hafa aðhafst til þess að fá vinnu á ný, eftir að hann lét af starfi hjá stefnda, þykja bætur til hans hæfilega á- kveðnar kr. 6000.00, er þá haft í huga, að það mundi ekki hafa orkað til hækkunar á fjárhæð þessa, þótt vinna sú, er vafi leik- ur á um, samkvæmt því, sem greint er í niðurlagi B-kafla dóms ins, hefði verið brot á 10. gr. kjarasamningsins. Vaxta hefir ekki verið krafizt. | Samkvæmt þessum málsúrslit- um ber dæmda stefnda til þess I að greiða stefnanda málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn kr, j 1500.00. SÉRATKVÆBI EiNAitS B. GUDMUNDSSONAR | Forstjóri Vélsmiðjunnar Héð- ins h.f. hefir afðráttarlaust neit- j að því, að hann fcafi með upp- sögn þeirri, er í mánnu greinir, viljað hafa nokkur áhrif á stjórn- málaskoðanir Snorra Jónssonar cða á afstöðu hans og afskipti af stéttarfélagd hans eða störfum fyrir það. Er Snorri Jónsson gaf aðilja- skýrslu fyrir félagsdómi 6. nóv- ember 1952, var hann meðal ann- j ars um það spurður, hvort fcr- stjóri Vélsmiðjunnar Héðins h.f. ( b.efði reynt að hafa áhrif á stjórn- málaskoðanir hans eða á afstöðu hans og afskipti af Féíasri járn- I iðnaðarmanna. í svari því, er ; Snorri Jónsson gaf, kom ekkert fram, er benti til þess að forstjór- inn hefði nokkru sinni reynt að hafa áhrif á hann I þessa átt Er þó sannað í málinu að Snorri (Jónsson hefir um 17 ára skeið starfað í þjónustu Vélsmiðjunn- J ar Héðins h.f. Á því tímabili var j hann formaður í Félagi járniðn- I aðarmanna árin 1942—1948 eða i 6 ár samfleytt og kosinn var I bann enn formaður í félagir.n á árinu 1952, og gegndi þannig fyr- mannsstarfi, er mál þetta var höfðað. | Skv. 2. grein í kjarasamningi Járniðnaðarmanna frá 10. des- ember 1947, er uppsagnarfrestnr starfsmanna 2 vikur. Þegar Vél- smiðjan Héðinn h.f. sagði Snorra * Jónssyni upp starfi 8. sept. 1952, var honum greitt tveggja vikna kaup svo sem áminnst samnings- ákvæði tilskilur. Uppsögnin var þanniff í fullu ssmræmi við gild- andi kjarssamninga og verður á engan bátt séð að hún hafi brotíð í báva við 4. gr. laga nr. 80, 1938. Samkvæmt þessu tel ég að svkna beri stefnda af öllum kröf um stefnanda, en t“l rétt að máls ^ kostnaður falli niður. RÉRATKVÆUI , HF.UGA HANNESSONAR j Ég tel, að ákvæði 10. gr. í kjara samningi aðilja feli i sér skyldu fvrir stefnda til þess að taka og hafa í þjónustu sinni tiltekna féiaesmenn í Félagi járniðnaðar- manna. i j Þá tel é.y og að taka beri bóta- kröfu stefnanda að fullu til g-eina, og er því ósamþykkur öóminum um þessi atriði. . (Leturbreytingar af Mbl.) ÚrsSifa afk¥æ0a§reiðslu var fesfið mú éþreyju FORMAÐUR útvegsmannafélags Reykjavíkur hefur beðið Mbl. að bera fram umkvörtun yfir því að útvarpi skyldi ekki vera haldið áfram hálftíma lengur en venju- lega þangað til lokið væri at- , kvæðatalningu í atkvæðagreiðslu siómanna og útvegsmanna í vinnudeilunni. ( Hér áttu hlut að máli um 600 sjómenn og um var að ræða. út- gerð rúmlega 50 fiskibáta. Urðu margir fyrir vonbrigðum að út- varpið skyldi ekki sjá sér fært að útvarpa úrslitunum. 1 Mbl. tekur undir þetta, enda sannfærzt um það af eigin raun, þar. sem mikið var hringt til blaðsins þetta kvöld með fyrir- spurnir um atkvæðagreiðsluna. Minnitigarorð HINN 21. þ. m. andaðist Ás- geir Ingimar Ásgeirsson að heimili sínu Samtúni 32. Um Ásgeir Ingimar, en svo var hann jafnan nefndur, mætti rita langt mál, en það er ekki ætlan mín, aðeins íáein kveðjuorð. Ásgeir Ingimar var fædciur 26. apríl 1879, að Kleifum í Seyðis- íirði vestra. Foreidrar hans voru Ingunn Ólafsdóttir og Ásgeir Ás- geirsson, er þar bjuggu. Móður sína missti hann strax eftir komu sína í þennan heim, en ólst upp hjá áfa sínum og ömniu 'frárfí 'til' fermingaraldurs en fluttist þá til Álftafjarðar með föður.sínum og átti þar heima til ársins 1923, er hann fluttist til Reykjavíkur og átti heiina hér siðan til dauða- dags. Ásgeir Ingimar var um margt vel til forustu fallinn, enda hafði hann snemma í fararbroddi um ýmsar framkvæmdir. Byrjaði senmrna formennsku og gerðist fljótlega skipseiganöi og rak út- gerð og verzlun um langt árabil. Hinn 22. apríl 1908 giftist hann eftirlifandi konu sinni Þorbjörgu Hannibalsdóttur, og hóíu þau bú- skap í Tröð í Álftafirði. Heimili þeirra varð fljótt til fyrirmyndar um margt, og gestrisni hjónanna var viðbrugðið. Samsgöngur voru þá eríiðar þar vestra og ekkert gisti-- né matsöluhús í þoorpinu;. ekki var óvenjulegt, að næturgestir væru jafnmargir eða fleiri en heimílisfólkið, en u mendurgjald var aldrei að ræða. Þeir munu margir, sem ásamt mér minnast margra ánægjustunda á heimili þeirra hjóna. Þau hjón eignuðust 5 börn og eru 4 þeirra á lífi, öll búsett hér í Reykjavík, eitt dó á unga- aldri, auk þes sólu þau upp þrjú fósturbörn, sem öll eru á lífi og búsett hér syðra. — Eins og þá var títt, naut Ásgeir Ingimar lít- illar menntunar í æsku, en hann var mjög vel sjálfmenntaður maður og lás mikið góðrá bóka. Hann hafði jafnan áhuga á lands- málum og fylgdi alla tíðaSjálf- stæðisflokknum að málum. Hon- um var mjö létt um að færa rök fyrir skoðunum sínum, enda hugsaði jafnan hvert mál til hlít- ar, áður en hann tók áltvarð- anir, en varði þá mál Sitt mjög ákveðið, enda. enginn vgifiskati. Ég kveð þig svo með þökk fyr- ir margt gott á liðnum samveru stundum og ástvinum þínum votta ég samúð, Steingrímur Árnason. ★ ÞAÐ mun hafa verið um 1938, sem ég kynntist honum, sem kaupmanni hér í bænum, manni röskum á velli og greinagóðum um hvern hlut. Var mér sagt, að hann væri Vestfirðingur, af sömu ætt og Jón forseti. Þótti mér ekki til hins lákara líkt og hugði ég hann mundi þá íþrótt iðkað hafa, „að bera þang í fangi út á Langatanga'% sem aðrir Vest firðingar, án þess endilega að verpa a í á. Eg þykist nú vita, að um þénh- an mann látinn muni aðrir hreyf’a penna en ég, þess vegna verö ég íáorður. Stjútzt er áð geta þess, að hann var fæddur 26. apríl 1879, og lézt 21. þ.m, af heilablóðfalli. Það mætti segja, að það væri merki- legt, að hann fæðist á því mesta blíðviðrisári, sem elztu menn muna um þetta land, 1879, og and ast á þeim blíðviðrisvetri, sem engir er yngri eru en áttræðir kunna frá að greina. Það er eins og blíðviðrið, sem brosti honum í vöggu, hafi hlýjað honum á banabeðnum. Mér hefir verið sagt um Ás- geir, að hann hafi á æskustöðv- um sínum vestur og starfssviði þar um langt skeið, verið einn liinna mestu framkvæmdamanna þar um slóðir, brautryðjandi um síldveiðar og kúfiskveiði við Djúp. Hafi því margir menn í Álftafirði vestur haft mikla heill af framtakssemi hans í þeim efn- um, auk þess sem hann hafði um langa hríð rekið hagsæla verzl- un fyrir þorpsbúa. Hingað til Reykjavíkur mun hann hafa íiutt laust eftir 1920, og þá laus við það að vera fjáð- ur, þrátt fyrir mjög athafnaríkt starf við Djup. Það mun hafa fallið frekar i annarra hag en hans sjálfs. Hér i Reykjavík fékkst Ásgeir jafnan við verzlun og mun hafa komizt í allgóð efni. Enda skorti ekki á reglusemi og sparsemi, sem ýmsum þótti um of. Hann var íróður um íslenka sögu með ágætum, þó einkum frá fornöid. Rímnaþekking bans var frá- bær, og minni svo, að hann gat þulið þær enda milli. Frásagna- gáfu hafði hann mikla, samfara mörgu fræðanai frá tímabili því, sem telja mætti um hundrað ára skeið, og mikill bagi að ekki skuli hafa verið til haga haldið áður en hann fell frá. Ég tel tvímælalaust að Ásgeir hafi verið mikill manndómsmað- ur. Hann var frábærlega greið- vikinn, Og ég hygg, að enginn h’afi „bónleiður til búðar gengið“, sem til. hans leitaði. Og ég veit, að þeir, sem Bezt til þekktu, virða drenglund hans og góðvild. Og vinir hans allir kveðja hann með þakklæti og innilegri ósk um blíðváðrisaldir í bjartari heimi. , Einn a£ vinunum. j ) Framhald af bls. 6 vil ég benda á að þetta mark var ákvarðað af Framsóknar- og Alþýðuflokksmönnum við samn- ingu skattalaganna 1942 og voru taldar þá lé.gtekjur, sem skyldu njóta umreiknings að fullu. Ef Framsóknarmönnum hefur síð- an snúizt hugur og vilja ef til vill lækka núyerandi hámark tekna til umreiknings og þar með hækka stórkostlega alla tekjuskatta almennings, vperi bezt að fá ákveðin svör við því strax. Aimenningur vissi þá bet- ur á hverju hann ætti von. . Framhald af bls. 6 Upphaf cð skemmtilegri fóyn! 14. --- Ke8—d8 Ef 14. — Ke8—f3: 15. Df4—h6t ásamt Rc7xa8. 15. Dí4—e5! De7xe5 16. Rf3xe5 Ra6xc7 . 17. Re5xf7f KdS—d7 Ef 16. — Hh8—f8; 17. Rc7xa6, Bb7xa6; 18. Bg2xd5 og hvitt hef- ur létt unna stöðu. 18. HcIxcí! Kd7xc7 19. Hfl—clf Bb7—c6 Ef 19. — Kc7—d7; 20. Bg2—h3ý!, Kd7—e7 (ef 20. — Kd7—e8; 21. j Rfxh8 ásamt Hcl—c7 og ridd- arinn losnar úr herkvínni) 21. Hcl—c7t, Ke7—f6; 22. Rf7xh8, Bb7—c5: 23. Hc7—f7t, Kf6—g5; ) 24. Hf7xh7, Ba6xe2; 25. f2—Í4ý, Kg5—f6; 26. Hh7—f7 mát. 20. Rf7xh8 Rh5—f6 E? 20. — Ha8xh8; 21. Bg2xd5 o. s. frv. 1 21. Rh8—Í7 ----- Svart gaf eftir nokkra leiki. —- Lausn á skákdæmi 18. janúar: 1. Bhl, d6; 2. HgZ, KxH. 3. Hd2 mát. I------------------------ Frumvarp um dauðadéma. | STOKKHÓLMI, 23. jan.: — I,agt hefur verið fram í sænska þing- , inu frumvarp þess efnis, að leyft verði að dæma menn til dauða . fyrir föðurlandssvik. — NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.