Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 1

Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 1
[ 40, árgangur 38- tbl. — Föstudagur 13. febrúar 1953 PrentsmiSja Morgunblaðsins Jchann Þ. Jósehson fram- ðandi Sjálfsfæðisfiokks- í iiis í Vesfmannaeyjum FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum sam- þykkti nýlega einróma, að óska þess að Jóhann Þ. Jósefsson al- þingismaður yrði í kjöri fyrir flokkinn ,við naestu Alþingiskosn- 'ingar. Hefur hann orðið við þeirri áskorun. ÞAKKA ÞRJÁTÍU ÁRA STÖRI' Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt einróma á fundi í fulitrúa'- ráðinu, sem áður getur: „Jafnframt því sem fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanna eyjum þakkar hr, alþm. Jóhanni Þ. Jósefssýni unnin störf fyrir kjördæmið undanfarna þrjá ára- tugi, skorar það á hann að verða í framboði fyrir Sjálfstæðisflokk ion í Vestmannaeyjum við i hönd farandi kosningar“. Gin- ogr klaufaveiki enn LUNDÚNUM — Stöðugt berast tilkynningar um gin- og klaufa- veikitilfelli víðs vegar um Bret- landseyjar. í febrúarmánuði varð hennar vart í nautgripum og | Jóhann Þ. Jósefsson. 1 svínum í Newport. ; Kommúnistar bíða ósigur i við stjórnarkjör í Fétagi Nýjar hreinsanir PRAG, 12. febr. — Pragarútvarp- i« skýrði frá þvi í dag, að ný réttarhöld hæfust á morgun í Ostrava yfir 9 háttsettum tékk- neskum kommúnistaforingjum. Sagði útvarpið, að þeir væru á- kærðir fyrir njósnastarfsemi og föðurlandssvik auk þess, sem þeir hefðu verið í nánu sambandi við brezka utanríkisráðuneytið. — Sagði iitvarpið þá hafa látið bretka sendiráðinu i Prag i té ýmiss konar hernaðarle^ndarmál. —Reuter-NTB. ivfikii súdvzm við ISioreg BJÖRGVIN, 12. febr. — Enda þótt síldarvertíðin hafi hafizt í seinna lagi við Noreg og illviðri hafi geisað við norsku ströndina um vikutíma, er útlit fyrir, að éins mikil síld verði veidd við Noreg i ár og í fyrra. Síldveiði Norðmanna neraur nú um 4.6 millj. hl. — NTB-Reuter. Helgi H. Eiríksson ráðinn | bankastjóri iðnaðarbankans BANKARÁÐ Iðnaðarbanka íslands h.f. samþykkti einróma á fundj sínum í gær að ráða Helga Hermann Eiríksson, verkfræðing -og skóiastjóra Iðnskólans, sem bankastjóra hins nýstoínaða Iðnaðar- banka. Helgi Hermanri er 62 ára að aldri, fæddur að Tungu í Örlygs- höfn 3. maí 1890. Hann laul stúdentsprófi 1913 og heimspeki- prófi frá Hafnarháskóla ári síðar, en lagði síðan stund á verkfræði- nám við háskóiann í Glasgow og brautskráðist þaðan 1919. Hann var forstöðumaður silfurþergs- námanna í Helgustaðafjalli 1920 tii 1925, en skóiastjóri Iðnskólans varð hann 1923 og hefur verið það síðan. Horðurlanda- ráðið kemur saman í dag HEFUR MJOG LATIÐ IÐNAÐ- ARMÁL TIL SÍN TAKA Helgi Hermann hefur mjög látið iðnaðarmál til sín taka. •— Hann var formaður Iðnráðs Reykjavíkur um 9 ára skeið, for- maður Landssambands iðnaðar- manna frá stofnun þess 1932 þar til á síðasta ári, eða 20 ár og for- niaður Iðnfræðingafélags íslands í tvö ár. Þá hefur hann og verið formaður milliþinganefnda í iðn- aðar- og atvinnumálum. Hann hefur einnig átt sæti í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis frá stofnun hans 1932. MÖRG TRÚNAJÐARSTÖRF Ennfremur átti Helgi Hermann sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur Helgi Hermann Eiríksson. | um nokkurra ára skeið og hann hefur gegnt mörgum fleiri trúri-r aðarstörfuiri. , Bankaráð Iðnaðarbankans, skipa: Páll S. Pálsson framkv.stj. fórmaðúr. Kristján Jóhann Krist- jánsson framkvæmdastjóri, Guð- mundur H. Guðmundsson hús- gagnasmíðameistari, Einar Gísla- son málarameistari og Helgi' Bergs verkfræðingur. ] íslenzkra stúdenta í Khöfn . Stefán Karlsson kjörinn formaður félagsins I>AÐ er alkunna að kommúnistar hafa nú um nokkurt árabil ráðið lögum og lofum í hinu íslenzka stúdentafélagi í Kaupmannahöfn cg hafa farið með félagið og samkomur þess sem væri það hluti úr hinum íslenzka kommúnistaflokki. Hafa þeir raunar stjórnað félag- inu eftir þendingum héðan að heiman, svo sem ýmsar hinar al- ræmdu sgmþykktir og ályktanir þeirra hafa borið vitni um. { Nú hafa þaw tíðindi gerzt, að stúdentar í Höfn felldu á aðal- i fundi félagsins hinn sjöunda þessa mánaðar alla helztu fram- ! bjóðendur kommúnista og kusu í þeirra stað stjórn skipaða ? meiri hluta lýðræðissinna innan félagsins. KAUPMANNAHÖFN, 12. febr. — Norðurlandaráðið kemur í fýrsta sinn saman fyrir hádegi á morg- un. Klukkan 11 f. h. flýtur Friðrik Danmerkurkonungur, ræðu og býður þátttakendurna velkomna til Danmerkur. Að því búnu hef- ur ráðið störf sín. 'Á fundum þessum taka þátt 53 fulltrúar frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og íslandi. ,■ Fundir ráðsins verða haldnir í landsþingssalnum í| Kristjáns-1 borg, og falla fundir ríkisdagsins niður þá níu daga, sem Norður- landaráðið situr. —Reuter-NTB. Af lista lýðræðissinna voru þessir kosnir í stjórn félagsins. Stefán Karlsson form. Ólafur Halldórsson ritari Eyjólfur Einarsson gjaldkeri Eyjólfur Kolbeinsson varaform. Vararitari og varagjaldkei'i voru bæði kosin úr flokki rauð- liða, þau Þrándur Thoroddsen og Steinunn Tlieodórsdóttir. Formannsefni kommúnista fékk aðeins fimm atkvæði, en hann var Þórir Bergsveinsson. Bretar og Egyptar hafa komizt að samkomulagi um Súdan Súdansþing ákveður eftir 3 ár, hvort iandiö veröí sjáifsfæff eða sameinað Egypfatandi MIKILL SIGUR 1.ÝÐRÆÐISSINNA Var fundur þessi, eins og sjá rná, mikill sigur fyrir lýðræðis- sinna meðal íslenzkra stúdenta í Höfn og gott til þess að vita að þeir hafa nú loks hrundið forystu kommúnista af höndum sér, en það er allra mál, sem til þekkja að rauðliðasvipur sá, sem verið hefur á félaginu, hafi verið því til lítils sóma þar ytra. Kommúnistar hafa í vetur hald -ið uppi klíkufundum, sem að því er fregnir herma hafa aðal- lega verið fólgnir í leskvöldum og lætur að líkum hvert lesefnið hefur verið; auk þess hafa bylt- ingasöngvar á bjórknæpum borg- arinnar verið meginmái barátt- jjnnav!! * Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. KAIRÓ, 12. febr. —• í dag voru undirritaðir samningar milli brezku 1 og egypzku stjórnanna, þar sem ákveðin er framtíðarstjórnskipun Súdans. Hafa viðræður staðið yfir um þetta mál í marga mánuði. Súdan hefur verið undir verndarstjórn beggja landanna í rúma . hálfa öld. j í hinum nýundirritaða samn-’ varna- og utanríkismálum lands- r ingi er gert ráð fyrir því, að ins, næstu 3 árin. Súdansþing taki um það ákvörð-| Samningar þessir voru undir- I un eftir 3 ár, hvort landið verði ritaðir af Nagíb, einvaldi, og sjálfstætt ríki eða sameinað brezka sendiherranum í Kairó, Egyptalandi. FER MEÐ UTANRÍKISMÁL NÆSTU 3 ÁR Hins vegar er gengið út frá því ,í samningunum, að brezki landsstjórinn í Súdan, Sir Robert Howe, hafi yfirstjórn yfir land- Sir Raiph Stevenson. Kominn til Rretlands LUNDÚNUM, 12. febr. — For- sætisráðherra Frakka, Rene May- er, kom til Lundúna í dag til viðræðna við brezku stjórnina urn landavarná- og fjármál. Búizt við, að pólska og tékkneska stfórnin slíti stjórnmálasambandi við Israelsríki 8tó5u Rússar sjálfir að sprengi- tilræ&inu í Tel Aviv ? Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. MOSKVU, WASHINGTON og Tel Aviv, 12. febr. — Álitið er, að Tékkóslóvakía og Pólland fylgi í fótspor Rússa og slíti stjórnmála- sambandi við Israelsríki. Er bent á það þessu viðvíkjandi, að pólsku og tékknesku stjórnirnar hafa fyrir nokkru krafizt þess, að ísraelski sendiherrann í Prag, sem jafnframt gætir hagsmuriá lands síns í Póllandi, verði kallaður heim hið fyrsta. En þessari kröfu vísaði ísraelsstjórn á bug. EFTIR SLANSKÍS RÉTTARHÖLDIN Þessi krafa pólsku og tékk- nesku stjórnanna var sett fram skömmu eftir réttarhö’din yfir tékkneska kommúnistaleiðtogan- um og Gyðingnum, Rudolf Slan- skí, og öðrum háttsettum komm- Voru dæmdir í 60 ára fangeisi BERLÍN, 12. febr. — Þrettán stúdentar í Rostock í Austur- Þýzkalandi hafa verið teknir höndum af kommúnistum, vegna þess að „fundizt hafa vopn í fór- ium þeirra", eins og kommúnista- jblöðin þar í borg hafa komizt að lorði. — Voru stúdentarnir dæmd- ir í 60 ára fangelsi samanlagt. i — NT'B. únistaleiðtogum, sem voru Gyð- ingaættar. — Var því þá haldið fram, að ísraeiski sendiherrariri hafi verið í náriu sambandi við Slanskí og hans áhangendur. En þessari ásökun vísaði Israels- stjórn einnig á bug. ! . KÖSTUÐU ÞEIR SJÁLFIR 1 SPRENGJUNNI? I orðsendingu rússnesku stjórn -arinnar um það, að hún hefði slitið stjórnmálasambandi við Ísraeisríki, er komizt svo að orði, að stjórnin hefði stigið þetta skref vegna sprengjutilræðisins- í rússneska sendiráðinu í Tel Aviv á áögunum. • Hins vegar er það hald sumra, að Rússar hafi kastað sprengjunni sjálfir til þess að fá einhverja ástæðu til að slítá stjórnmálasambandinu við hið unga Gyðingaríki. — ísraelski sendiherrann í Moskvu heldur af stað heimleiðis innan skamms ásamt föruneyti síuu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.