Morgunblaðið - 13.02.1953, Síða 3
Föstudagur 13. febr. 1953
MO RGl’IS BLAÐIÐ
3 7
| (Plastic), fyrir dömur, her
(Plastic) fyrir dömur, herra
Iog börn, fyrirliggjandi.
GEYSIR hi.
j Fatadeildin.
ÖlfcdcíÉn
Valið heimakonfekt
— Ávallt nýtt —
Vesturgötu 14. Sími 7330.
£> • * •
hjonin
breytist með aldrintim. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli
— öll gleraugnarecept af
greidd. — Lágt verð.
Gleraufrnaverzlunin TÝLI
Austurstræti 20.
Húsmæður
Galvanhúðum þvottapotta,
þvottabála o. fl. — Sækjum,
sendum. —
Sandbiástur & Málmhúðun
h. f.
Sími 2521.
Siniahúnier
HCSALEIGL'NEFNDAR
82482
Húsaleigunefnd Reykjavíkur
Vil kaupa
Bíl
4ra—5 manna í góðu lagi.
Hringið í síma 81456 eftir
kl. 3 í dag og á morgun.
Takið eftír
Rafmagns eldavél til sölu.
Verð kr. 1.000.00. Uppiýs-
ingar í Dverghamri við Háa
leitisveg.
LítiS
Einbýlishús
til sölu í Kleppsholti.
HæS <>g kjallari, í nýju húsi
á Melunum i skiptum fyr-
ir minni eign.
Lítil jörð nálægt Reykjavík
í skiptum fyrir íbúð í bæn
um.
Smábýli í Fossvogi.
3ja lierbrrgja nýtízku kjall-
araíbúð á Melunum.
Sfór 4ra Iierbcrgja kjallara-
íbúð í Hlíðunum.
2ja herbergja íbúð með scr-
inngangi, nálægt Miðbæn-
um. —
Hæð og ris í Hlíðunum o.
m. fl. —
Fasteignaviðskipíi
Aðalstræti 18. — Símar
1308 og 6042.
HOOVER
verk-
stæðið
Tjarnargötu 11.
Sími 7380.
Viðgerðir á
Ilooverryksugum
og þvottavélum.
V arahlutalager.
íbúð óskast
4ra—5 herb. íbúð á hita-
veitusvæði óskast keypt. Út-
borgun 250 þús. —
Harahíur Giiðmundsson
löggiltur fásteignasali. —
Hafnarstræti 15.
Simar 5415 og 5414, heima.
IHÁI.ARAR geta tekið að sér
Mdlningarvinnu
nú þegar og lánað vinnuna,
eftir samkomulagi. — Þeir,
sem hafa áhuga fyrir þessu
sendi nöfn sín á afgr. Mbl.
fyrir 16. þ.m., merkt: —
„1953 — 44“.
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík
4 Grundar-
stíg 2
er nýkomið:
Peysufatalífstykki, stól* nr.
Einnig saumuð eftir máli.
Telpnbuxur, mislitar frá
krónum 13.50.
Krakkasokkar 11,25. —
Fallegar telpuliosur 9.25.
Drengjaföt, bæði innlend og
útlend. —
Knrlinannanærföt með síð-
um buxum, hneppt.
Manehettskyrtur, tékkneskar
með tveimur fiibbum á
krónur 91.80.
Karlmannasokkar, 9.60.
Tvistur, 11.50. —
Léreft 9.60 og 11.25. —
Alls konar kjólaefni
Fermingarkjólaefni, hvítt,
rósótt silkirifs.
Gardínucfni, margar gerðir.
Efnj í peysufatasvuntiir.
Slifsi, 28.50. —
Innkaupakörfur, pokar o g
töskur. —
Daglega nýjar vörur.
Ver/.lim
Ólufs Jóhannessonar
Sími 4974.
Tökum upp
í dag
samkvæmiskjólaefni. —■
Fallegir litir.
Vefnaðarvöruverzl tinin
Týsgötu 1.
STCLKA óskar eftir
ATVBMMU
Alls konar vinna kemur til
greina. Tilboð sendist Mbk
fyrir sunnudag, merkt, —
„Ábyggileg — 48“.
46
99
Levin guifar
Vel með farinn, sænkur
Levin guitar til sölu, í
Mávahlíð 34, kjallara.
Góður
Vörubíll
óskast til kaups, eldra mo-
del en ’46 kemur ekk’i tií
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbk, fyrir mánudag, merkt:
„Vörubíll — 45“.
STEIMHUS
kjallari og ein hæð, á eign-
arlcð, í Austurbænum, til
' sölu. —
3ja herb. íbúÖ við Njarðar-
götu til sölu. Sérhitaveita.
2ja herb. ibúðir á hitaveitu-
svæði og víðar, tii sölu.
Nýja ftsfeípasaían
Bankastræti 7. Sími 151S.
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546
Sveínsóíar
Armsíólar
Dagstoíusett
HÚKgagnalxVlstmn
Asgríms P. Lúðvíkssonar
Bergstaðastr. 2. Sími 68Ö7.
4 DEKIC
525x18 asamt felgum (ásett)
lítið notuð, til sölu fyrir að-
eins ltr. 550,00 stk. Einnig
áfturhuröir, ásamt fram-
rúðu, allt úr Fordson sendi-
ferðabíl. Uppl. Nönnustíg 8,
Hafnarfirði, sími 9174.
UugEIugsstáika
óskast í vist nú þcgar. Uppl.
í síma 80025 í dag frá kl.
2—4. —
HERBERG!
í Hlíðunum til sölu eða leigu
nú þegar. Uppl. í síma 80025
í dag frá kl. 2—4.
2ja herbergja
ÍBÚÐ
í Lánghólti, til leigu fyrir
fámenna fjölskyldu. Þeir,
sem geta látið í té símaaf-
not, koma til gteina. Tilboð
merkt: „47“, ser.dist afgr.
Mbl. —
Sokka-
viðgerðarvél
lil sölu.
Sími 4893.
Höfitm ennþá
ARISTOC
nælunsukka
Verzlunin VARilAN
Laugaveg 60, sími 82031.
Tsipast befur
með leikbúningum. Einnig
gólfteppi. Finnándi er vin-
samlegá beðirin að hi'ingja í
sima 9786. —
N Ý I R Samkvæniis- og
síðdegis-
KJÓLAR
og Jersey-kjólar, verð ki*ón-
uí 195.00. —
BEZT, Vesturgötu 3
TAFT
margir litir. Rétthverfa
báðum megin. Annað borð'ið
eiíilitt, hitt rósótt. — Verð
kr. 33.80 pr. nieter.
UJ. J4of Lf.
S V A R T
ftælontfuii
í smekkleguni úmbúðum.
Verzl. ÁHÖI.D
Laugaveg 18.
Sinianuiner riutt er
82381
Karl Sigurðsson
pipulagningam,eistari.
Kvisthaga 8.
Góður
BARIMAVAGN
óskast til kaups. — JJppíýs-
ingar i síma 82430.
1—3 herbergja
íbúð oskast
til leigu á hitaveitusvæði. —
Upplýsingál1! síma 6659 kl.
18.00—20.00.
Borðið alitpæs
á sunnudaginn. —
40 kr. kilóið,' (reift og svið-
in. —
Á S I? ,1 Ö R N
Sími 2804.
22ja manna bíll
Til sölu 22ja manna bíll
sem búið er að breyta í
sendibíl. Mjög hentugur fyr
ir iðnaðarmenn og fyrirtæki
Uppl. í síma 80534 frá kl.
4—8. —
Lítið notuð
Rafmagns-.
eldavél
til sölu, Eskihlið 12, uppi.
Vcrð kr. 1.100,00.
HÁSTETA
vana þorskanetjaveiðum,
vantar á mótorbát frá
Grindavík. Uppl. í dag um
borð í m.b. Ásdísi við Fisk-
iðjuverið. —
Svart og hvítt. 3
UJ Jng ihjargnr Jok n&on
Lækjargötu 4.
Barnasokkar
i 5 stærðum.
Verð kr. 12.10 pai ið.
Anna Gunnlaugsson
Láugaveg 37, sími 6804.
Golffreyltir
og
Döniupeysur
nýkomnar fram.
Anna Þórðardóttir b.f.
Skólavörðustig 3.
Miðað við gæði er þýzki al-
þýðubillinn ódýrastur. Kost
ar hér á staðnum aðeins kr.
33.000,00, miðað við núver-
andi verð. Eyðir aðeins 7.5
ltr. á 100 km. — Allar upp-
lýsingar greiðlega veittar.
Hcildverzlunin HEKLA Ii.f.
Hverfisg. 103. Sími 1275.
Rafmótorar
lokaðir, Vz — 15 hö.
Fyriiliggjandi.
= HÉÐENN;
SAUIHUR
nýkominn —
Ferstrendur saumur 1—7“
Pappasaumur, galv. Verðið
er mjkið lækkað.
v%*u'■'<*/„
4
tmœené
BfYB JítfÍB
BILL!
4—6 manna bíll óskast til
kaups með góðum greiðslu-
skilmálum, eldra model en
’35 kemur ekki til greina.
Tilboð um verð, tegund og
aldur, sendist afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld —
merkt: „Gangfær — 49“. .
Hús til sölu
ö lierbergja, glæsileg ibúð,
við Ægissiðu. Á íb. hvila
100 þús..til 20 ára og 70
þús. til 15 ára. Útborgú'.i
150 þús.
3ja herbergja íbúð við Fraiti
nesveg. — (
Einbýlishús 6^,,.ffirm. við
Suðurlandsbraut. — Verð
100 bús, Útb. 50—60 þús.
SigurSur R. Pétursson, IidL
Laugavegi 10, sími 803321
Opið kl. 3—6.