Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 8
I 8 MO RGUNBLAÐIÐ "V- Föstudagur 13. febr. 1953 pón Kristóíersson, skipstjóri í Minningarorð ÆVj MANNS er oft líkt við veik- an þráó. Hann getur slitnað hve- nær'sem er. Eins getur ævin end- að ’— líísþráðurinn slitnað — hvenær sem er og oft að heita má fvrirvaralaust. Þannig var það með Jón Kristófersson skipstjóra. Hann fer að heiman til vinnu sinnar hress og kátur að vanda að 'morgni hins 5. februar, en kemur heim að áliðnum degi helsjúkur og andast síðla dags 7. febrúar, eða ‘tveimur dögum síðar. i r| i . r Jón var fæddur að Breiðabóls- stað á Síðu þann 9 júní 1884. For eldrar hans voru þau Rannveig Jónsdóttir og Kristófer Þorvarð- arson bóndi. Er hann var þriggja ára fluttist hann til ömmu sinnar og afa, Sigríðar Þórhallsdóttur og Jóns Bjarnasonar, er bjuggu að Mönk á Síðu. Er. Jón var 16 ára dó afi hans og þar sem. faðir hans var þá einnig dáinn festi hann ekki yndi á æskustöðvum sínum, en fluttist skotnmu síðar eða árið 1902 tit Reykjavíkur, og dvaldist þar, að einú ári undanskyldu, er hann var i Ögri við ísafjarðardjúp. Hugur hans hneigðist til sjáv- arins, stur.daði hann aðallega sjó- mennsku og fer á stýrimanna- skólann í Reykjavík um haustið 1906. Þar lýkur hann bæði hinu minna og rneira stýrimannsprófi vorið 1908. En hugur hans stefndi lengra. Hann vildi kynnast ððrum þjóð- um, háttum þeirra óg siðum, og fer því ti! Englands árið 1909. Var haiin fyrst á tógúrúm frá Hull og Grimsby, en síðan á verzlun- arskipum, og kemúr heim aftur til fsland.s árið 1916, heldur. áfram sjómennskunni og gerist skömmu Síðar skipstjóri á skohnortuuni ,.Huginni“, er Kvöldúlfsbræður áttu, og var á henni í utanlands- feiglingum. Er hann skipstjóri á henni þar til hún rekur í land hér i Reykjavík og brotnar, en fer síðan skipstjóri á vélskipið Hauk er Hauksfélagið átti, og var þar fcinnig í utanlandssiglingum. Árið 1920 veiktist Jón af berklum og varð að fara í land. Fór á hæli hér og í DanmÖrku og náði þar fullri heilsu aftur, og kom heim 1924. Er hann síðan við ýms störf, en áðallega á varðskipúm ríkisins til 1933, að hann ásamt fleirum kaup ir verzlunarskipið Eddu, og er hann þar skipstjóri. Misstu þeir skip þetta fljótlega, en keyptu strax annað í staðinn. er einnig hét Edda, og sigldi hann því til 1941 að það var selt Eimskipa- félagi íslands, og hætti Jón þá sjámennsku. Réðist hann þá til Reykjavíkurhafnar og var starf- andi þar til daugadags. Árið 1926 kváentist hann Þór- unni Guðmundsdóttur og lifir mann sinn. Þórunn er dóttir hins: velþekkta manns, Guðmundar- Stefánssonar lögregluþjóns.'Eign- uðust þau tvær dætur, Vigdísi og Rannveigu. Er Vigdís gift.Þórir Ingvarssyni verztúnaritianrTi í t Stykkishólmi, en Rannveig stund ar nám við menntaskólanrí' í Reykjavík. Voru þau hjón sam- taka um að koma sér upp mynd- arlégu og að.laðandi heimili. og j lifðu þar sínar hamingjustundir með dætrum sínum, enda unni > Jón heinrili sínu og lifði fyrir það. I Jón'Var bókhneigður mjög og; las rrjikið, enda fróður úm marga hluti. Sérstaklega hafði hann yndi af ættfræði og var vel heima þar. Einni fylgdist hann vel með gangi landsmálanna og hafði sín- ar ákveðnú skoðanir þar, þótt hann ekki flíkaði þeim við hvern sem var. Hann fylgdist einnig með hinni miklu og öru þróún í skipaflota íslendinga, frá árabát- um ti-l stórra og glæsilegra skiþ'áT og lagði þar sinn skerf til eftir því' sem efni og ástæður leyfðu. Enda þótt Jón yfirfæ'i æsku- stöðvar sínar uiigur að árum, hafði hann ávalt samband við fólk sitt þar, og heimsótti sveií sína oft. -Og þegar hann gefur fæðingarhreppi sínum 10.000 kr. til skógræktar, sýnir það bezt hugarþel -háns til þess staðar, sem hann er borinn og barnfæddur. öjöf þessi ér,.gefin til minningar um móður hans, Rannveigu Jóns- dóttur. Viff frálall Jóns er öllum vin- um hans og ættingjum harmur búinn. En mest er sorgin hjá konu hans og dætrum, sem eiga á bak að sjá ástríkum eiginmanni og föður. En hinar mörgu og Ijúfu endurminningar um samveru- stundirnar á hinu góða heimili er hann bjó þeim, er ]jós og hugg un á hinum myrku sorgardögum. Við vinir hans og kunningjar vottum þeim okkar innilegustu samúð og biðjum góðan Guð að vera þeim stoð og styrkur. Blessuð sé minning hans. Þorv. Björnsson. boðíð ékeypís far f GÆR var ' lwrt hér í blaðinn bciðni um aðstoð til handa lítilli niu ára stúlku, scm læknar álíta nauðsynlegt að flutt verði í sjúkrahús erjenðis tl sérstakrar skurðaðgerðár^ ef . von eig'i að vera um bata.'“ , ' % Einasta vonin um að slíkt verði Iiægt, er að góðvijjaðir menn hlaupi hér undiir hágga. f gær- kveldi hringdi Kristján Jóhann Kristjánsson, formaður stjórnar Loftleiða, til blaðsins og til- kynnti, að félagið myndi-fúslega ffýíja stútkuna endúrgjáicíslaust utan, ef það mætti að einhverju gagni koma. ^ Bridge í Hafnarfirði ÖNNUR umferð í meistaraflokks keppni Bridgefélags Hafnar- fjarðar var spiluð síðastliðið miðvikudagskvöld. Sveit Jóns Guðmundssonar vann sveit Guðmundar Atlason- ar, Reynis Eyjólfssonar sveit Óskars Halldórssonar og sveit Árna Þorvaldssonar vann sveit Ólafs Guðmundssonar. áfvarlepr vðfRS- ÉorSur í Keflavík' KEFLAVÍK, 12. febr. — Mikill vathsskortur er nú hér i bænum og fójk hvatt til þess að spara við sig vatnið svo sem kostur er. Múnu bæjaryfirvöldin hafa í hyggju að grípa til vatns- skömmtunar, ef þörf krefur. Ástæðan til þessa vatnsskorts er einkum sú, að rafmagnsdælur þær er dæla vatninu úr 30 m djúpum borholum upp í 500 tonna vatnsgeymi bæjarins, eru rafmagnslausar tvær klst. árdeg- is ög tvær klst. á kvöldin. — Á þessum tíma gengur svo ört á vatnið í geyminUm því straum- laust er á dælunum á matmáls- tlmunum. í ráði mun vera að byggja 2000 tonna geymi, en haníi mun ekki verða fullgerður í ár, jafnvel þó byrjað yrið á honum nú þegar. Vatnsveitan í Keílavík fær 22 sékl. Vatnsveitan er 7 ára og er hún var byggð voru hér í bæn- um 330 íbúðarhús, en nú eru þau rúmlega 400. — helgi s. Tveirnýir bátar gerðir út frá Stykkishólmi Afli hefur verið dauður, en er að glæðasf *■! STYKKISHÓLMUR, 10. febrúar. — Afli hefur verið hér með minnai móti það sem af er, en virðist þó heldur vera að glæðast nú. Einu útilegubátur hefur róið, en nú eru fleiri að hefja róðra. | Fréffir frá Sl> T ALÞJÓÐLEGT námsskeið fyr ir fólk, sem vill fræðast um '■ starfsemi samvinnufélaga, verður haldið í Kaupmanna- höfn í ágúst. Danska tækni- hiálparnefndin hefur boðið 30 rjiönnum frá vanyrktu löndun- úm á þetta námsskeið. Verða þar haldnir fyrirlestrar og þáttakendum gefinn kostur á að kynnast helztu samvinnu- fyrirtækjum Dana. Langvinn deila milli Indlands og Pakistans um rétt ind- verskra flugvéla til að fljúga ýfir Pakistan hefur nú veiið jöfnuð fyrir milligöngu Al- þjóða flugmálastofnunar SÞ (ICAO). Verður indverskum flugvélum leyft að fljúga yfir nánara tiltekið svæði. Styttir þetta flugleið þeirra um 2.500 km. AFLI AÐ GLÆDAST Fiskibáturinn Atli kom inn f gær og hafði 30 smálestir fiskjar eftir 5 lagnir, svo að aflinn virð- ist Vera heldur að glæðast, Hinir útiiegubátarnir, Ágúst Þórarins- son og Arnfinnur, eru því nú fara ir til veiða. Fiskimjölsverksmíðj- an hér tók nú til starfa. * i ARNFINNUR — IIÉT ÁÐUR > ANDEY • Vélbáturinn Arnfinnur er ný- lega kominn hingað í kauptúnið. Hann hét áður Andey og var gerð ur út frá Hrísey. Er hann nú gerð ur út á vegum Sigurðar Ágústs- sonar o. fl. Skipið er 89 smálestir. Skipstjóri verður Ágúst Péturs- son. , VON Á ÖÐRUM BÁT Það er einnig von á öðrum bát hingað til staðarins. Er það Hvít- ingur frá Reykjavík, sem nú skipt 'ir um nafn og kallast Hafþór. —■ Verður hann gerður út frá Stykk- ishólmi af nokkrum mönnum hér á staðnum. — Á. H. HEIT AÐ AVGLÝSA £ t híORGVNBLAÐlNU T Akrartesbáf tekur AKRANES, 12. febr. — Um kl. 9 í kvöld tók vélbátinn Reynir niðri utan á skerjunum úti fyrir Vestrasundi. Lét hann akkerið þegar falla. Mun stýrisútbúnaður Reynis hafa farið úr lagi. Vélbáturinn Svanur brá þegar við og fór Reyni til hjálpar. — Kom hann dráttartaug í Reyni og er nú á leiðinni með bátinn suður fyrir. Þoka og dimmviðri hefur verið hér seinni hluta dags og aukizt með kvöldinu. — Allir Akranes- bátar eru nú komnir að nema 2. Aíli þeirra er allt upp í 11 tonn. — Oddur. Farúk gcfur 70 þús. krónur í Hollandssöfnunina RÓM, 12. febr. — Farúk útlaga- konungur átti 33 ára afmæli í gffir, en hélt það ekki hátíðlégt. — Hins vegar tilkynnti hann, að hann hefðL gefið um 70 þús. kr. (ísl.) í Hollandssofnunina. — NTB-Reuter. Smekklásar. Smekkláslyklar 1 ■*! fyrirliggjandi 2 ■< atkvæðagreiðsfa um kosningu stjórnar og annarra trúnEÍfarmanna félags- ins fyrir árið 1953 fer fram í skrifstofu félagsins 14. og 15. þessa mánaðar. LAUGARDAGINN 14. FEBRÚAR hefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. SUNNUDAGINN 15. FEBRÚAR hefst kjörfundur kl. 10 f. h. og stendur til kl. 11 e. h. og er þá kosn- ingu lokið. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR ★ M A R K tJ S Eftir Ed Dodd * f,£j£ andv can peach HIM. MAPK IS DASHED ACAINSr A MUCDEGOUS BOULDEG t EY GONE/ GÖNÉi OF DEM* 1) Áður en Andi nær til Markúsar, þá hefur flóðbylgja komið teðandi niðuf eftir fljót- inu. 2) Og maður og huncjur þverfa 3) Markús, Markús, hvar ertu? í býlgjurótið. ’ ■J ' '■ 'J ií A '■ hrópar Jonni. 4) Guð minn góður. Þeir eru horfnir. Það sést ekkert éftir ᣠþeim. .jiaMiié.l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.