Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 11

Morgunblaðið - 13.02.1953, Side 11
Föstudagur 13. febr. 1953 MORGVTiBLAÐlÐ 11 1 Dr. M. Wajsblum helilur námskeið í ■* erasato Esp r fyrir byrjendur og framhaldsnemendur á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Kennslu-. , , , . , teSÍSC gjald 80 krónur fyrir 8 vikur. — Innritun í Bokabuð Kron.'Bankastræti, simi 5325. Námskeiðin hefjast næstkomandi mánuiag. — Verið. með frá byrjun. r. Kaup-Sala i'rímerk jasafiiarar Amcrísk frímerki, Nýlendufrí- merki, Kínversk, Þýzk, norður- landamerki, spönsk. — Mikið af fágætum íslenzkum frímerkjum og f n'merkja-albúmum. — Frimerkja- snian, Frakkastíg 1G, simi 3664. Félagslíf V A 1. U K Knattspyrnumenn 2. flokks: — Æfingin í kvöld verður kí. 6.45, en ekki k.L 8.30. — Nefndin. Ijiróllafélag kvenna SkíðaferS um helgina. Tilkynnið Jjátttöku í síma 4087. ÁBMENNINGAR — Skíðafólk Skiðaferðir í Jósefsdal um helg- .ina, á föstudag kl. 8. Laugardag kl. 0, 2 og 6, frá afgreiðslu skíða- félaganna, Orlof, Hafnarstræti. — ÍÁ sunnudag verður æfingakeppni í stórsvigi. Allir, sem ætla að keppa á skíðum í vetur, mæti. —- — Stjórnin. Guð-pekifé.Iagið Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. For- maðurinn flytur erindi. Flamlknattleiksdcild K.R. Æfingar í æfingaskála K.K. við Kaplaskjólsveg, hefjast í dag kl. 7—8 3. f 1., 8—9 meistara, 1. og 2. fl. og 9—10 kvennafl. Knaltspyrnufél. VALUR Handknattleiksæfingar að Há- logalandi í kvöld kl. 6.50 3. fl. karla, kl. 7.40 meistara, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. Skíðaferð í Valsskálann Farið verður í skálann frá Oriof kl. 2 og 6 á laugardag. -— Á laug- ardagskvöld: 1. Félagsvist. — 2. Sameiginleg kaffidrykkja. — 3. ?? Skíðakennsla ú sunnudag. — Fjöl- mennið og takið með ykkur spil og kökur í „púkk“. — Nefndin. .Skiðafélögin í Reykjavík efna til skiðaferða að skiðaskálunum á Hellisheiði og Jósefsdal um helg- 5na; — Laugardag kl. 9 f.h. 2, 6, e.h. — Sunnudag kl. 9 f.h., 10 f.h., ki. 1 e.h. — Farið verður frá skrif stofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21 sími 5965. — IUUNBÐ - Pipar NeguII Kamdl Karrý Kardemommur Engifer Allrahanda ^ Lárviðarlauf Sósulitur Fyrirliggjanai. H. Bencdiktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík Þakka hjartanlega öllum þeim, sem á einn og. annan Z hátt heiðruðu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu þann ■ 4 febrúar síðastliðinn. ; ■ Alfons Gíslasort, Z HnífsdálC* ■ TIEZT Afí Air.IÁSl I MORCVNBLAÐIMJ Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og!'i?andamönnn- um, sem glöddu mig með heimsóknum, gjgfúm og skeyt- um á áttræðisafmæli mínu, 31. janúar síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. - ;‘f Guðný Þó'rsteinsdójUir. " - * tt: Nokkur hundrub jpúsund krónur af ríkisskuldabréfum cða ríkistryggðum skuldabréfum óskast til kaups. Tilboð merkt „Skuldabréf —42“, er greini nákvæmlega lántakanda, lánstíma. vaxtahæð og aðrar upplýsingar, sem máli. skipta svo og söluverð, óskast lögð- inn á af- greiðslu blaðsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld. ■SfiaiMiM m Síðasti dagitr útsölunnar er í dag gpiwSáJjj | Freyjugötu 1 — Sími 2902 I lýkur á morgun LAUGAVEG 10 - SlMI 3367 Z Iiöfum fyrirliggjandi enskt n CA. J. BerteL^n & Co. h.f. BAUNIR — gular og grænar — í pokum og pökkum. (Urvjnjól^óóon uaran Takið eitir Nýjar vörur koma ílDÚðina daglega. Nýjar gerðir áf golftreyjum. Verð frá kl. 145.00. ;>Énhfrerhúr bróderaðar.tsamkvæmispeysur, svo og ýms- ar gerðir af barna- og unglirigapeysum. * ■' - Alltaf eitthvað nýtt. Prjónastofan HLÍN Skólavörðustíg 18 — Sími 2779. Vélritun Karl eða kona, sem vilja taka að sér vélritun 2—3 tíma á dag,. geta fengið vinnu nú þegar. Gott kaup. Vinnutími eftir samkomulagi. Þeir sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín ásamt heim- ilisfangi og símanúmeri í lokað umslað á afgreiðslu Mogunblaðsins fyrir n. k. föstudagskvöld merkt: „Vélritun" —31. Hafnarstræti 11 — Sírni 3834 Sítrónur Grapefruit 1,. fyrirliggjandi. Magnus Kjaran Umboðs- og heildverzlun VJ' Odhners amlacgtrtingavélar Garðar Gíslason h.f., ■ h. Rcykjavík Morgunblaðið með morguhkaíiinu Kona mín óg móðir okkar ÓLÖF ÞORVALDSDÓTTIR frá Hofsósi, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 33 B, - aðfaranótt fimmtudagsins 12. febrúar. Árni Halldórsson og dætur. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför JÓHANNS SIGURÐSSONAR frá Hólma, Seyðisfirði. ‘‘ sS • Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.